Leita í fréttum mbl.is

Mótmćli til hvers?

Bođađ er til mótmćla viđ stjórnarráđiđ á mánudag. Ţar mun tunnubarsmíđafylkingin vćntanlega fara mikinn. En til hvers? Hverju er veriđ ađ mótmćla? Hverju vilja mótmćlendur ná fram?

Helsti ţolandi tunnufylkingarinnar og áđur búsáhaldabarningsins hefur veriđ Alţingi ţrátt fyrir ţađ ađ Alţingi hafi í sjálfu sér haft minnst ađ gera međ bankahruniđ.  Ákveđinn hópur einstaklinga hefur gert ţađ ađ lífstíl ađ mćta til tunnubarnings viđ Alţingishúsiđ dag hvern sem Alţingi er ađ störfum. En til hvers? Er ţetta fólk á móti Alţingi sem stofnun?

Vilji fólk mótmćla ríkisstjórninni og ađgerđarleysi hennar ţá er eđlilegra ađ mótmćla viđ stjórnarráđiđ eins og nú er bođađ til, en ţá til hvers? Til ađ mótmćla ríkisstjórninni og krefjast ţess ađ hún fari frá eđa eitthvađ annađ?

Mótmćli mótmćlanna vegna hafa litla ţýđingu, en sýna e.t.v. úrrćđa- og vonleysi.

Ţađ eru hins vegar hlutir í okkar ţjóđfélagi sem mikil ţörf er á ađ mótmćla. Ţar er í fyrsta lagi úrrćđalaus ríkisstjórn sem situr áfram án takmarks eđa tilgangs.

Í öđru lagi og vegna úrrćđaleysis ríkisstjórnarinnar ţá eru skuldamál einstaklinga og minni fyrirtćkja í vitlausri og vonlausri stöđu.  Ţar er virkilega verkefni fyrir mótmćlendur ađ mótmćla okurlánunum og krefjast úrbóta ţannig ađ lífvćnlegt verđi í landinu í framtíđinni. Slík mótmćli ćttu ţá líka ađ beinast ađ lífeyrissjóđum og verkalýđshreyfingunni sem hefur brugđist hagsmunum hins vinnandi manns.

Hvort sem mótmćli eru á málefnalegum forsendum eđa ekki ţá skiptir máli ađ ţau fari friđsamlega fram. Ţögul mótmćli sem miđa ađ ţví ađ ná fram skilgreindu markmiđi eru líklegri til áhrifa en skrílrćđis mótmćli stjórnelysisins gegn öllu og öllum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Reiđin er stórhćtulegt og lamandi afl sem hefur tryggan fylginaut ávallt međ í för, sá vafasami fylgjandi kallast "Heimska" og hún getur varađ öllu lengur en reiđin.

Margir hafa ekkert lćrt af "búsáhaldabyltingunni", en ţá var ţess krafist ađ "vanhćf ríkisstjórn" hyrfi frá völdum.Búsáhaldabyltingin leiddi af sér vanhćfustu ríkisstjórn sem vitađ er um í vestrćnu ríki dagsins í dag. Einnig ber hugarfar hennar ábyrgđ á fáránlegasta borgarstjóra sem ríkt hefur í höfuđborg í vestrćnu ríki, ćtli ţađ sé ekki hćgt ađ segja međ nokkrum sanni, frá upphafi borgarmyndunar.

Mótmćlendur virđast ekki setja sér nein raunhćf markmiđ, eins og ţú bendir á. Hvernig á ađ afla peninga til ađ byggja upp samfélagiđ og borga skuldir?

Ţađ er ekki nóg ađ hafa bara hugmyndir um ađ eyđa ţeim fáu aurum sem til stađar eru. Mótmćli án markvissrar stefnu ganga aldrei upp.

Ef framkvćma á breytingar í landinu, ţá ţarf skýra rökhugsun sem getur mótađ raunhćfa sýn til framtíđar. Tunnubarsmíđar framkalla bara ófriđ og hávađa, ásamt ófyrirsjánlegum afleiđingum.

Ţađ nćgir ađ horfa til Frakklands, en ţar hefur fólk stöđugt veriđ ađ mótmćla lengur en elstu menn muna. Samt er nú ýmislegt ađ ţar, eins og í öllum ríkjum veraldar.

Bestu tćkin til mótmćla eru ađallega tvö; lipur tunga og beittur penni.

Jón Ríkharđsson, 7.11.2010 kl. 16:54

2 identicon

Sćll.

Vandamáliđ hér er ađ viđ eigum okkur enga mótmćlahefđ. Mótmćli eru mikilvćg leiđ til ţess ađ veita stjórnvöldum ađhald ţví ekki gera slappir blađamenn nokkuđ í ţví.

Blađamannastéttin hér ćtlar sér ađ gera hlutina eins núna og fyrir hrun. Hvar sér mađur t.d. almennilegar útskýringar á rótum kreppunnar? Hvergi!! Ástćđan er sú ađ flestir ţeirra hafa enga getu á sínu sviđi eđa ţá ađ ţeir láta pólitískar skođanir sínar koma í veg fyrir fagmannleg vinnubrögđ. Í stađinn fćr umrćđan ađ ţróast út í algera vitleysu og núverandi valdhafar fá ađ fullyrđa án nokkurs rökstuđnings ađ hér hafi engar reglur veriđ í gildi á fjármálamörkuđum, ađ frjálshyggjan hafi siglt hér öllu í strand og ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé hrunflokkur. Slíkar fullyrđingar segja raunar meira um ţá sem međ ţćr fara. Hvar eru blađamenn? Af hverju er ţessi ţvćla ekki rekin ofan í vinstri menn hér enda er ekkert auđveldara? Núverandi valdhafar gefa á sér höggstađ viđ ţađ eitt ađ opna munninn ţví ţeir hafa ekkert til málanna ađ leggja.

Af hverju er Steingrímur ekki grillađur í gegn, af blađamönnum, vegna fullyrđinga sinna um ađ hér sé hagvöxtur ţegar stađreyndirnar segja okkur ađ samdráttur sé ríkjandi hér? Laug mađurinn vísvitandi eđa er hann í svona litlu sambandi viđ veruleikann? Eru ađrar ástćđur fyrir röngum fullyrđingum hans? Af hverju komst hann upp međ ţađ áriđ 2007 ađ stinga upp á netlöggu? Ţađ hefđi veriđ afar auđvelt ađ taka hann í gegn fyrir ţau ummćli.

Ţeir hjá amx hafa veriđ nokkuđ duglegir viđ ađ veita stjórnvöldum ađhald, nú ţurfa hins vegar fleiri ađ fylgja fordćmi ţeirra.

Jon (IP-tala skráđ) 7.11.2010 kl. 18:02

3 Smámynd: Jón Magnússon

Já Jón ţetta er alveg rétt og pennin og máttur hins talađa orđs hafa reynst best til ađ koma fram jákvćđum ţjóđfélagslegum breytingum. Innihaldslaus hávađamótmćli ţjóna engum tilgangi öđrum en ađ vera til leiđinda. 

Jón Magnússon, 7.11.2010 kl. 21:58

4 Smámynd: Jón Magnússon

Góđur púnktur hjá ţér Jón 2 varđandi blađamannastéttina en ţađ á líka viđ um flesta sem fréttamenn kalla til sem svonefnda frćđimenn. Ţeir eru sama marki brenndir ţví miđur flestir og ţess vegna verđur öll umrćđa hér hćđilega yfirbođskennd og iđulega byggđ á röngum fullyrđingum.  Já af hverju er Steingrímur og Jóhanna ekki grilluđ eins og ţú segir en ekki bara ţau heldur líka t.d. Seđlabankastjóri sem segir ađ Seđlabankinn hafi haldiđ til baka vondum upplýsingum um stöđu efnahagsmála svo árum skiptir. Af hverju er hann ekki spurđur nánar út í ţađ?  Hvađ svo međ reyksprengjuna sem Össur lét falla um upplýsingar frá ráđuneytisstarfsfólki sem síđar virđist hafa gufađ upp.

Jón Magnússon, 7.11.2010 kl. 22:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 154
  • Sl. sólarhring: 264
  • Sl. viku: 2820
  • Frá upphafi: 2298345

Annađ

  • Innlit í dag: 135
  • Innlit sl. viku: 2631
  • Gestir í dag: 120
  • IP-tölur í dag: 119

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband