Leita í fréttum mbl.is

Kristnum ekki vćrt í Írak

Erkibiskupinn í Írak hefur hvatt kristna til ađ flýja frá heimilum sínum vegna trúar sinnar. Hann bendir á ađ kristnu fólki sé ekki vćrt lengur í landinu.

http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2010/11/07/hvetur_kristna_til_ad_flyja_irak/

Ţetta eru ekki ný sannindi. Allt frá upphafi vanhugsađrar innrásar Bandaríkjamanna inn í Írak og allar götur síđan hefur kristiđ fólk og kristnir söfnuđir mátt búa viđ ofsóknir, hermdarverk og morđ. Mikill fjöldi kristinna hefur ţegar flúiđ landiđ.

Hvađ skyldu talsmenn fjölmenningarinnar hér á landi eins og ţćr Margrét Sverrisdóttir og Oddný Sturludóttir, sem vilja  banna litlu jólin og trúartákn kristins fólks í skólum hér á landi segja um ţá fjölmenningu sem Íslamistar í Írak búa kristnu fólki. Vćri ekki eđlilegt ađ bjóđa kristnum Írökum  landvist hér á landi í sinni sáru neyđ t.d. á Akranesi eins og Palestínsku konunum? Hvađ skyldu ţćr stöllur segja um ţađ? 

Hvernig skyldi standa á ţví ađ einrćđisríki Saddam Hussein gat tryggt kristnu fólki í Írak öryggi og sambćrilega ţjóđfélagsstöđu og öđrum borgurum í landinu á međan lýđrćđisríkiđ Írak gerir hvorugt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón,

eftir ţeim upplýsingum sem ég hef ţá er ţađ nú ekki alveg rétt hjá ţér ađ Sadam hafi tryggt öllum Írökum öryggi međan hann stjórnađi og er talađ um ađ hann sé einn grimmasti harđstjóri 20. aldarinnar sem lét drepa ţúsundir manna í sinni tíđ.

kveđja.

http://civilliberty.about.com/od/internationalhumanrights/p/saddam_hussein.htm

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 7.11.2010 kl. 19:05

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Liggur ţá ekki beinast viđ ađ hrófla upp Mosku hér? Ţađ er kannski komiđ langt á veg?

Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2010 kl. 19:09

3 Smámynd: Jón Magnússon

Saddam var harđstjóri en hann eins og ađrir harđstjórar tryggđi öryggi borgaranna međan ţeir stóđu ekki ađ uppreisnum gagnvart stjórn hans. Raunar eins og segja má um Rómverja á sínum tíma. Ég er ekki ađ bera blak af Saddam Hussein ţó ađ ţađ gćti e.t.v. misskilist í ţessari fćrslu. En ţađ er athyglivert ađ á stjórnartíma hans ţá voru réttindi kvenna meiri en í öđrum Músmlímskum ríkjum og mismunandi trúarsöfnuđir gátu starfađ í landinu.  Í framhaldi af Flóabardaga var uppreisn međal Shita í austurhluta landsins og hún var kćfđ niđur međ harđýđgi og sömuleiđis uppreisnir Kúrda.

Ţađ sem ég er ađ vísa til er af hverju ţađ háttar svo til nú ađ öryggisleysiđ er algjört í lýđrćđisríkinu Írak. Af hverju er ekki hćgt ađ tryggja trúfrelsi og innanlandsfriđ.

Jón Magnússon, 7.11.2010 kl. 22:07

4 Smámynd: Jón Magnússon

Meirihluti borgarstjórnar ćtlar sjálfsagt ađ samţykkja Mosku í miđbć Reykjavíkur í samrćmi viđ inntak fjölmenningarstefnu Samfylkingarinnar og stefnuleysi Besta flokksins.

Jón Magnússon, 7.11.2010 kl. 22:08

5 Smámynd: Valdimar H Jóhannesson

Kristnir menn verđa hvatvetna fyrir ađkasti í hinum múslímska heimi en ţađ ţykir bara ekki fréttnćmt. Í Tyrklandi, vöggu kristninnar, munu vera eftir um 4 ţúsund kristnir menn enda sífellt ţrengt meir og meir ađ ţeim.

Í suđurhluta Súdan hafa múslímar drepiđ um 1.5 milljónir kristinna manna síđustu 20 árin. Líbanon var eina kristna ríkiđ í miđausturlöndum, sem eftir var ađ austur rómverska keisaradćminu, var kristiđ og náđi hrinbginn  í kringum Miđjarđarhafiđ en var rústađ á seinustu áratugum síđustu aldar.

Saga Islam er alblóđug frá fyrstu tíđ fyrir 14 öldum til dagsins í dag. Hundruđir ţúsundir fórnalamba Islam falla á hverju ári.

Valdimar H Jóhannesson, 7.11.2010 kl. 22:22

6 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ţrjár spurningar til ţín Jón Magnússon. 

Hvađa tengsl sérđ ţú milli  Margrétar Sverrisdóttir, Oddnýu Sturludóttur og Íslamista í Írak?

Sérđu einhverjar hliđstćđur viđ skálmöldina í Írak og fjölmenningu á Íslandi?

Er augljós andstađa ţín viđ moskubyggingu í Reykjavík ekki sprottin af vel kunnum rasískum hugsjónum ţínum?

Svanur Gísli Ţorkelsson, 8.11.2010 kl. 01:02

7 identicon

Feillinn i Evropu er ad ekki nogu gott er lesid ĺ milli linunnar ,hvad eiginlegi tilgangur slikra hefur verid ,med ad flytja buferlum til vestlćgs veraldar ,langt frĺ slikum menningum sem hinni Muslimsku....! Nefnilega ad breida ut Muslimska tru , sem rettlćtir drĺp , i nafni Allah..!  Hversvegna eigum vid ĺ Nordurlřndum ad skjota skjňlshůsi yfir svna truarsidi og folki . Markmid Islamskrar truar er ad taka yfir verřldina , ĺ likan hĺtt sem Hitler ĺ sinum tima. Og ŕ medan vid kristnir menn og konur ekki njňtum rettar til ad idka tru okkar i muslimalřndum , er alfeg forkastanlegt ad nokkud slikt skule vera uppi ĺ nňtunum herna ,nefnilega ad leyfa muslima ad idka sina tru ĺ islandi...!  Island er ad grafa undan sčr sinni tilveru ,vid ad leyfa slikt ... Stoppum slikt ĺdur en faraldurinn gripur umm sig ĺ litla kristna fridsćla landinu Islandi.

Jon Ragnar Gudmundsson (IP-tala skráđ) 8.11.2010 kl. 12:08

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţá vri rétt međ miđ af reynslu Breta, Hollendinga, Svíja, Dana ofl. ađ kanna hver er kostunarađili ţessara framkvćmda. Ţađ hefur nefnilega sannast  í flestum tilfellum ađ eitthvađ annađ liggur ađ baki ţessu en trúariđkun.  Nytsamir sakleysingjar og rétthugsunarhćnsn mega halda annađ, en ég get lofađ ykkur ađ svo er ekki, ef marka má mína eftirgrennslan.

Svo er ţađ ţetta međ totalitarian fjölmenningastefnu og frítt flćđi verkafólks álfa á milli.  Ekkert viđ fólkiđ ađ athuga, en fólk er eldsneyti ef svo má segja og undirliggjandi markmiđ ţessarar stefnu er ađ lćkka laun og fletja út lífsgćđi fólks.  Ţađ er ekki kenning, helur margreynd stađreynd.  Umbúđirnar eru freistandi og fagrar en innihaliđ súrara en gall.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2010 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 48
  • Sl. sólarhring: 636
  • Sl. viku: 2714
  • Frá upphafi: 2298239

Annađ

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 2536
  • Gestir í dag: 40
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband