Leita í fréttum mbl.is

Sérstakur saksóknari

Nú eru rúm 2 ár frá því að Sérstakur saksóknari tók til starfa. Hlaðið hefur verið undir embættið m.a. með gríðarlegum fjárframlögum og fjölmennu starfsliði.

Enn hefur samt ekkert gerst í málum sem varða bankahrunið.

Er ekki kominn tími til að Sérstakur saksóknari geri þjóðinni grein fyrir hvað hann er að gera?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þarna er komin skýringin á nafngiftinni "sérstakur saksóknari"

Og hann stendur undir nafni sko

Gylfi (IP-tala skráð) 2.5.2011 kl. 22:59

2 Smámynd: Jón Þór Helgason

Hann er bara að vinna fyrir kröfuhafa bankana. Hann hefur ekkert gert til að koma fram málum sem tengist afbrogum bankana gagnvart viðskiptavinum sínum.

Það er eins og hann sé handrukkari fyrir skilanefndirnar þar sem opinber staða hans er notuð til að vera innheimturnar skilvirkari.

Jón Þór Helgason, 3.5.2011 kl. 10:45

3 identicon

Heill og sæll Jón; jafnan !

Tek undir með þér; í flestu.

Staðan í stjórnkerfinu; minnir okkur óþægilega á Austur- Þýzkaland Walters heitins Ulbricht, svona,, um og upp úr 1950, vægt, til orða tekið.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.5.2011 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 884
  • Sl. sólarhring: 900
  • Sl. viku: 2571
  • Frá upphafi: 2297131

Annað

  • Innlit í dag: 839
  • Innlit sl. viku: 2399
  • Gestir í dag: 818
  • IP-tölur í dag: 786

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband