Leita í fréttum mbl.is

Meistari orđhengilsháttarins.

Steingrímur J. Sigfússon reynir ađ verja ađgerđir sínar í Sp/Kef málinu međ orđhengilshćtti. Ţađ hentar honum einkar vel enda hefur hann veriđ Íslandsmeistari í faginu undanfarin 30 ár.

Í vörn sinni segir Steingrímur ađ ţađ sé fáránlegt af Sjálfstćđisflokknum ađ kenna ríkisstjórninni um Sp/Kef máliđ. Ţađ er hinsvegar ekki veriđ ađ kenna ríkisstjórninni heldur honum sjálfum um alvarleg kostnađarsöm mistök í málinu.

Ţá heldur Steingrímur ţví fram ađ ríkisstjórnin hafi fengiđ ţennan vanda í fangiđ sem skapađist vegna ţess hvernig sparisjóđnum var stýrt. Stađreyndin er hins vegar sú ađ sparisjóđurinn starfađi í rúmt ár á undanţágu og var síđan klofinn upp allt ađ ráđi Steingríms J. Sigfússonar. Ţegar ţetta ferli hófst var eiginfjárstađan jákvćđ.

Í ţriđja lagi tengir Steingrímur mistök sín í málinu viđ bankahruniđ en ţađ er rangt. Fall sparisjóđsins varđ rúmum 2 árum eftir bankahrun og hrun sparisjóđsins varđ ekki vegna ţess miđađ viđ afstöđu Steingríms sjálfs og Fjármálaeftirlitsins á árinu 2009 og 2010.

Stađreyndir málsins eru einfaldar:

1. Ţegar Steingrímur kemur ađ málinu á sparisjóđurinn 5 milljarđa.

2. Steingrímur tekur máliđ til sín og ţađ er ekki hjá Bankasýslu ríkisins svo sem ţađ hefđi átt ađ vera.

3. Sparisjóđnum er heimilađ ađ starfa á undanţágu fyrst 6 mánuđi og síđan ađra 6

4. Ađ loknu undanţágutímabili stendur Steingrímur fyrir ţeirri ákvörđun ađ kljúfa sparisjóđinn í tvö fyrirtćki og reka áfram ţangađ til yfir lauk međ ţeim afleiđingum ađ skattgreiđendur ţurfa ađ borga yfir 20 milljarđa.

Fram hjá ţessum stađreyndum sem Steingrímur J. Sigfússon ber ráđherraábyrgđ á kemst hann ekki.

Vćri einhver döngun í stjórnarandstöđunni ţá legđi hún fram vantrausttillögu á Steingrím J. Sigfússon strax í dag, ţar sem hann hefur ekki sjálfur manndóm í ađ viđurkenna mistök sín og segja af sér. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Ég bara man ekki eftir ţví ađ Steingrímur hafi nokkurn tímann getađ beđist afsökunar eđa viđurkennt ađ hafa rangt fyrir sér. Iđjulega snýr hann út úr eđa svarar spurningu međ spurningu, nema ţegar hann gagnrýnir spyrjandann í stađ ţess ađ svara spurningu.
Hann mun ađ mínu mati aldrei eiga frumkvćđiđ ađ viđukenna eitthvađ og hvađ ţá taka ábyrgđ á fyrri orđum eđa gjörđum.
Ţetta er mitt persónulega mat og ţađ getur vel veriđ ađ ég hafi rangt fyrir mér.

Sumarliđi Einar Dađason, 11.6.2012 kl. 12:47

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Stöndugir lykil Ríkisbankar [óháđ hverjir eru skráđar hluthafar] eru ekki byggđir á einum degi ađ fara heldur ekki yfir um á einum degi, eins og skammtíma áhćttuvogunar vćntingasjóđir.   Ég er á móti ţví ekki raun vsk. geirar séu ađ borga skatt í ríkisjóđ.  Vegna ţess ađ viđskiptavinir eru flestir búnir ađ greiđa skatt af tekjum ársins áđur. Allir vita ađ reiđufjársjóđir mega ekki safna upp reiđufé til geymslu: ţví ţađ rýnar um međalhćkkanir á vsk. mörkuđum á hverju ári , óhreyft. MARGUR VERĐUR AF AURUM API. Fjármáráđherra verđur ađ skilja alţjóđlegt bókhald upp á 10 ađ mínu mati, til teljast hćfur. Geta reiknađ raunvirđi langtíma veđskuldarbindinga í ţađ minnsta. Kapitalismi er íhald í sjálfum sér.

Júlíus Björnsson, 11.6.2012 kl. 13:37

3 identicon

Gott, takk. Fall gamla Sparisjóđsins í Keflavík er auđvitađ grafalvarlegt mál, sem ekki má sópa yfir, en hiđ nýja félag Steingríms, SpKef, er annađ mál og einnig grafarlvarlegt. Fjármálaráđherra drepur málinu á dreif međ ţví ađ tala um ábyrgđ rekstrarađila, en ţetta er nú einu sinni skilgetiđ barn Steingríms, sem hann gaf Alţingi ekki tćkifćri til ađ taka ákvörđun um. Og hann drepur málinu á dreif međ ţví ađ tala um ábyrgđ á innistćđum fólks, sem voru fráleitt neitt í líkingu viđ ţađ fé, sem tapađist í embćttistíđ hans. Stofnun hins nýja félags var hreint fiasko og starfsemin alla tíđ í skötulíki. Ţađ virđist vera ţrautreynt, ađ Steingrímur J. Sigfússon gangist viđ ábyrgđ sinni og biđjist afsökunar, svo ađ Landsdómur ţarf trúlega úr ađ skera. Ţađ kvađ vera, ađ sögn forsćtisráđherra, svo afskaplega gott ađ fá tćkifćri til ađ hreinsa sig á ţeim vettvangi.

Sigurđur Ragnarsson (IP-tala skráđ) 11.6.2012 kl. 14:46

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Takk.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.6.2012 kl. 18:21

5 Smámynd: Jón Magnússon

Nei Sumarliđi ţú hefur alveg rétt fyrir ţér.

Jón Magnússon, 11.6.2012 kl. 23:35

6 Smámynd: Jón Magnússon

Nei Júlíus kapítalismi eđa markađhyggja hefur í sjálfu sér ekkert međ íhald ađ gera. Ţađ er ekki nokkur mađur nema ţeir í villta vinstrinu sem tala um ađ menn hafi fundiđ upp betri leiđ en markađslausnir.  Ég tel raunar vandamál kapítalismans eđa markađshyggjunar vera helst ţá ađ hún hefur ekki veriđ reynd í alvöru ađ undanförnu. Í markađsţjóđfélagi bera menn ábyrgđ á sjálfum sér líka bankar. Í markađsţjófélagi eru skattar lágir til ađ hugkvćmni og framtak einstaklinganna njóti sín. Nú tekur ríkiđ í flestum löndum Evrópu um og yfir 50% af ţjóđarframleiđslunni.

Jón Magnússon, 11.6.2012 kl. 23:39

7 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála ţér Sigurđur. Ţakka ţér fyrir innleggiđ.

Jón Magnússon, 11.6.2012 kl. 23:40

8 Smámynd: Jón Magnússon

Takk sömuleiđis Heimir

Jón Magnússon, 11.6.2012 kl. 23:40

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Landsdóm á ţennan fjármálamann.Icesave, Byr,SpKef, Arion, Íslandsbanki,Sjóvá, VBS, Saga Capital,

Halldór Jónsson, 12.6.2012 kl. 09:02

10 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er rétt Halldór. Sp/Kef er bara toppurinn á ísjakanum. Ţćr fréttir sem birtust í dag í Fréttablađinu sýna enn betur hvađ ţetta var allt saman glórulaust og tapiđ var á vakt Steingríms J og hann getur ekki kennt bankahruni eđa Sjálfstćđisflokknum um ţađ. Steingrímur J ber höfuđábyrgđina.

Jón Magnússon, 12.6.2012 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 320
  • Sl. sólarhring: 1417
  • Sl. viku: 3973
  • Frá upphafi: 2300068

Annađ

  • Innlit í dag: 304
  • Innlit sl. viku: 3726
  • Gestir í dag: 302
  • IP-tölur í dag: 295

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband