Leita í fréttum mbl.is

Hálfsannleikur og rangfćrslur RÚV og Kúbu Gylfa

Í sjónvarpsfréttum RÚV var fjallađ um sölu FIH bankans í Danmörku og útlánatap Seđlabanka Íslands.  Fréttin hafđi ţađ yfirbragđ ađ ţetta vćri allt Davíđ Oddssyni ađ kenna. Kúbu Gylfi Magnússon fyrrum viđskiptaráđherra var fenginn til ađ fjalla um máliđ, sem óháđur frćđimađur, dósent úr Háskóla Íslands.  Hróđur Gylfa dósents eykst ekki viđ ţetta og ţurfti ţó ekki mikiđ til ađ koma til ţess ađ ná ţeim árangri.

Stađreynd málsins er ţessi. Taliđ var af öllum sem um ţađ véluđu ađ hugsanlega mćtti bjarga Kaupţingi međ ţví ađ lána 500 milljarđa Evra til bankans í byrjun október. Öllum var ljós erfiđ stađa og ţess vegna var ţess gćtt ađ góđ veđ vćri fyrir láninu. Engin ágreiningur var um ţađ í pólitík, fjármálálífi eđa ţeim samtökum sem ađ komu ađ nauđsynlegt vćri ađ reyna ţetta. Ef til vill hefđi tekist ađ bjarga Kaupţingi međ ţessu hefđu Bretar ekki sett á okkur hryđjuverkalög.

Veđiđ í FIH bankanum var fullnćgjandi trygging. Fréttin sem RÚV hefđi átt ađ fjalla um er ţví hvernig Kúbu Gylfa sem ţá var viđskiptaráđherra og Má Guđmundssyni seđlabankastjóra tókst ađ haga málum ţannig ađ seđlabankinn varđ fyrir miklu tjóni vegna ákvarđana ţeirra um sölu FIH bankans áriđ 2010. Fréttastofa RÚV setti hins vegar ekki frétt á sviđ međ ađkomu Kúbu Gylfa sem frćđimanns til ađ gefa umsögn  um mál sem í raun snúnast um afglöp hans sem viđskiptaráđherra og Más Guđmundssonar seđlabankastjóra.

Í september 2010 bárust tvö tilbođ í FIH bankann annađ tilbođiđ frá ATP,PFA(danskir lífeyrissjóđir) og sćnska tryggingarfélaginu Folksam tryggđi fulla endurgreiđslu lánsins upp á 500 milljarđa Evra. Hitt tilbođiđ var lćgra og af einhverjum ástćđum var ákveđiđ ađ taka lćgra tilbođinu og um ţađ véluđu ţeir Gylfi ţáverandi viđskiptaráđherra og Már Guđmundsson seđlbankastjóri ásamt skilanefnd Kaupţings.

Hćgt var ađ tryggja fullar endurheimtur láns Seđlabankans í september 2010 en Már Guđmundsson og Gylfi Magnússon vildu fara ađra leiđ. Samkvćmt ţví sem Gylfi Magnússon upplýsti munu ţessi mistök hans og Más kosta skattgreiđendur álíka mikiđ og ţađ sem um var deilt á lokasprettinum varđandi Icesave.

Kúbu Gylfi hefur veriđ skattgreiđendum dýr. Í fyrsta lagi ber hann ábyrgđ á Sp/Kef máilnu ţar sem milljörđum var hent út um gluggann. Í öđru lagi vildi hann leggja hundrađa milljarđa skuld á skattgreiđendur međ ţví ađ samţykkja Icesave 1. Loks ber hann ásamt Má Guđmundssyni ábyrgđ á ţví ađ hafa klúđrađ sölu FIH ţannig ađ skattgreiđendur verđa fyrir verulegu tjóni ađ sögn hans sjálfs. 

Rannsóknarnefndir hafa veriđ skipađar af minna tilefni og gefnar út Landsdómsákćrur. Skođa verđur náiđ embćttisfćrslur ţeirra Más Guđmundssonar seđlabankastjóra og Gylfa Magnússonar fyrrum viđskitparáđherra, varđandi klúđriđ viđ sölu FIH bankans.

Ţađ er svo annađ mál ađ Fréttastofa RÚV setur ítrekađ fram áróđursfréttir eins og ţessa sem hafa ţađ ađ markmiđi ađ koma höggi á Davíđ Oddsson og Sjálfstćđisflokkinn og kallar nú til sem heimildarmann ţann ađila sem var handverksmađurinn viđ ranga ákvarđanatöku sem kostar skattgreiđendur álíka mikiđ og vaxtagreiđslur Icesave ađ hans eigin mati. 

Fréttastofa RÚV hefur marga hćfa fréttamenn. Fréttamađurinn Helgi Seljan hefur unniđ tvö stórvirki í vikunni og Sigmar Guđmundsson hefur ítrekađ sýnt frábćr tilţrif.  En ţađ breytir ţví ekki ađ vinnubrögđ viđ fréttina af FIH bankanum er ósćmileg og langt frá ţví ađ standast siđferđlegt mat hlutlćgrar fréttamennsku.

Fréttastofa RÚV ćtti ţví ađ sýna styrk og taka á innri málum til ađ koma í veg fyrir rangar, hlutdrćgar og áróđurskenndar fréttir. Ţá gćti auglýsing Fréttastofunnar um eigiđ ágćti e.t.v. átt nokkurn rétt á sér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Mér urđu á mistök ţegar ég talađi um fréttamanninn Sigmar Hauksson átti ađ sjálfsögđu ađ vera Sigmar Guđmundsson biđst velvirđingar á ţví.

Jón Magnússon, 12.4.2013 kl. 11:56

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Í skýrslu Björns Jóns Bragasonar um ađdraganda ađ falli Landsbanka Íslands hf. kemur eftirfarandi fram:

Eins og áđur sagđi var lánsbeiđni Landsbankans ađ fjárhćđ 500 milljónir evra hafnađ en á sama tíma ákveđiđ ađ lána Kaupţingi sömu upphćđ gegn óskráđum hlutabréfum í FIH bankanum danska. Í sömu viku varđ ljóst ađ umrćddur banki yrđi seldur og jafnljóst ađ kaupendur voru ekki á hverju strái, auk ţess sem verđgildi bankans rýrnađi hratt.  (Ţetta er sótt í fréttir mbl.is 30/10/2008 og 5/11/2008.)

Ţađ er ţví greinilegt ađ menn voru ekki allir á ţví ađ um traust veđ vćri ađ rćđa í FIH.

Marinó G. Njálsson, 14.4.2013 kl. 18:02

3 identicon

Sćll Jón

Hefurđu theyrt hvađ (ćttar)tengslafrćđingur Spegilsins, Sigrún Davíđsdóttir, sagđi um FIH? Ţađ var fróđlegt. Sigrún Davíđsdóttir dregur menn í dilka eftir öllu sem henni dettur í hug; líka syndum föđurins. En bara ef ţćr snúa ađ réttum ađilum.

EINAR S. HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráđ) 15.4.2013 kl. 11:35

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir innleggiđ Marinó. Ţetta er alveg rétt haft eftir Birni og hann er glöggur mađur. En stađreyndin er samt sú sem ég er ađ skrifa um varđandi sölusamninginn sem Már Guđmundsson vildi af einhverjum ástćđum ekki taka og hefur sjálfsagt taliđ ađ hann fengi meira Davíđ verđur trauđla kennt um ţađ.

Jón Magnússon, 15.4.2013 kl. 23:02

5 Smámynd: Jón Magnússon

Takk Einar ţetta er alveg rétt hjá ţér og mjög athyglisvert.

Jón Magnússon, 15.4.2013 kl. 23:02

6 identicon

Ţađ voru ATP, PFA og Folksam sem keyyptu FIH. Dönsk stjórnvöld hafa síđan dćlt í hann fjármagni til ađ halda honum á lífi. FIH er einn 5-6 banka sem er í sérstakri gjörgćslu danska fjármálaeftirlitsins.

"Í september 2010 bárust tvö tilbođ í FIH bankann annađ tilbođiđ frá ATP,PFA(danskir lífeyrissjóđir) og sćnska tryggingarfélaginu Folksam tryggđi fulla endurgreiđslu lánsins upp á 500 milljarđa Evra. Hitt tilbođiđ var lćgra og af einhverjum ástćđum var ákveđiđ ađ taka lćgra tilbođinu og um ţađ véluđu ţeir Gylfi ţáverandi viđskiptaráđherra og Már Guđmundsson seđlbankastjóri ásamt skilanefnd Kaupţings. "

Jón (IP-tala skráđ) 16.4.2013 kl. 10:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 29
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 2264
  • Frá upphafi: 2296201

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 2094
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband