Leita í fréttum mbl.is

Kemur ţeim ţetta ekki viđ?

Í ágćtri grein, sem Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri skrifađi í Morgunblađiđ í gćr kemur fram, ađ 4.000 hćlisleitendur hafi komiđ til landsins vikuna 5.-11.desember.

Sambćrileg tala fyrir Bretland miđađ viđ fólksfjölda eru 720.000 manns. Allt áriđ í fyrra komu 40.000 manns međ bátum til Bretlands. Bretar sćtta sig ekki viđ ţađ og hafa og ćtla ađ grípa til margvíslegra ráđstafana m.a. senda hćlisleitendur til Rúanda međan mál ţeirra fá međferđ í kerfinu. Sú ađgerđ var dćmd lögleg á ćđra dómstigi í Bretlandi í gćr. 

Straumur hćlisleitenda er orđinn svo stríđur,ađ ekki verđur viđ neitt ráđiđ og ţá ćttu stjórnvöld ađ grípa til neyđarráđstafana. Ráđherra útlendingamála Guđmundur Ingi Guđmundsson gerir samt ekki neitt annađ en ađ fagna ţegar ríkiđ tapar dómsmáli um málefni hćlisleitenda. Sérkennileg ráđsmennska ţađ.

Alţingi tók ákvörđun um ađ fresta ađ lögfesta bráđnauđsynlegar breytingar á lögum um málefni útlendinga sem dómsmálaráđherra lagđi fram. Ţar á bć ţykir fólki máliđ ekki brýnt. Á sama tíma býr fólk viđ stöđugan áróđur ríkismiđilsins um nauđsyn ţess ađ skipta um ţjóđ í landinu. Fólk er neytt til ađ borga kr. 20.000 á ári fyrir nef hvert eđa 80.000 á fjögurra manna fjölskyldu fyrir ţessa áróđursstöđ.

Hvernig eigum viđ ađ fara ađ varđandi móttöku gríđalegs fjölda hćlisleitenda sem streymir til landsins. Af sjálfu leiđir ađ viđ ráđum ekki viđ slíkt verkefni. Vćri döngun í stjórnmálaforustu landsins ţá vćri ţegar komin í gang neyđaráćtlun til ađ bregđast viđ og koma í veg fyrir algert neyđarástands vegna örlćtis ţeirra sem ausa út peningum annarra. 

Í október  lýsti  Ríkislögreglustjóri yfir hćttuástandi á landamćrunum vegna mikils fjölda hćlisleitenda sem streymdu til landsins. Síđan ţá hefur ekkert veriđ gert af hálfu ríkisstjórnarinnar til ađ bregđast viđ og ráđherrann Guđmundur Ingi sem máliđ  heyrir undir sér enga ástćđu til ađ gera neitt annađ en ađ klóra sér í höfđinu og e.t.v. víđar og fagna ţví ađ ríkiđ tapi dómsmálum ţannig ađ leiđin verđi enn greiđari fyrir hćlisleitendur.

Hver er eiginlega stefna ţessara voluđu ríkisstjórnar í ţessum málum ef hún yfirleitt hefur einhverja? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 1025
  • Sl. sólarhring: 1221
  • Sl. viku: 6485
  • Frá upphafi: 2302732

Annađ

  • Innlit í dag: 930
  • Innlit sl. viku: 6030
  • Gestir í dag: 887
  • IP-tölur í dag: 849

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband