Leita í fréttum mbl.is

Ríka ţjóđin

Ţví hefur veriđ haldiđ fram um nokkurt skeiđ, ađ viđ vćrum gríđarlega rík ţjóđ. Samt hefur ríkissjóđur veriđ rekinn međ viđvarandi halla allan ţann tíma sem ríkisstjórnir Katrínar Jakobsdóttur hafa veriđ viđ völd.

Áriđ 2007 og 2008 var okkur sagt hvađ viđ vćrum rík ţjóđ. Ţáverandi ríkisstjórn taldi ţví rétt ađ ríkisstjórnin flygi til funda á einkaţotum og hver einasti ţingmađur hefđi ađstođarmann og sumir fleiri en einn. Ég er stoltur af ţví ađ hafa einn ţingmanna greitt atkvćđi á móti ţví bruđlfrumvarpi. 

Ríkidćmiđ hrundi haustiđ 2008 og allt í einu vorum viđ ţjóđ í verulegum fjárhagslegum vanda. Ţá lá fyrir ađ ríkisstjórnin hafđi látiđ reka á reiđanum í ríkisdćmispartíinu.

Vegna gćđa náttúruaflanna og ofurferđamannastraums tókst ţó ađ vinna skaplega úr Hruninu. 

Innan ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur hefur veriđ samstađa um fátt annađ en ađ eyđa um efni fram. Ţó ađ vábođar hafi svo sannarlega veriđ sýnilegir um árabil, ţá hefur ekki veriđ brugđist viđ. Öllum mátti vera ljóst ađ hćlisleitendamálin mundu verđa óviđráđanleg nema brugđist yrđi viđ. Ţađ var ekki gert. Öllum mátti líka vera ljóst ađ međ  ţví ađ láta reka á reiđanum mundi verđa orkuskortur í landinu. Einnig mátti öllum vera ljóst ađ međ ţví ađ eyđa um efni fram og tćma hamfarasjóđi hefđum viđ ekki nóg fyrir okkur ađ leggja ef eitthvađ bjátađi á.

Stjórnarflokkarnir fagna ţví ađ í blađinu the Economist erum viđ í 8 sćti ţeirra ţjóđa ţar sem ţjóđartekjur á mann eru hvađ hćstar. Stjórnarflokkarnir segja ađ ţetta sýni hvađ viđ séum rík,en ţađ er röng ályktun. Telja menn virkilega ađ viđ séum ríkari ţjóđ en Danmörk, Svíţjóđ eđa Saudi Arabía sem eru mun neđar á ţessum lista en viđ svo dćmi séu tekin. En stjórnmálastéttin vill greinilega láta eins og engin endir verđi á partíinu ekki frekar en hún vildi ţađ 2007 og 2008 ţegar ţáverandi menntamálaráđherra og núverandi formađur Viđreisnar flaug ţrisvar sinnum til Peking međ maka sínum á kostnađ ríkissjóđs til ađ horfa á handboltaleiki.

Nú stöndum viđ frammi fyrir alvarlegum náttúruhamförum sem munu verđa ţjóđarbúinu erfiđar og kostnađarsamar. Gera verđur átak í orkumálum til ađ binda endi á orkuskortinn. Ţađ kostar mikla peninga. Hćlisleitendamálin eru stjórnlaus og viđ verđum ađ loka landinu fyrir hćlisleitendum og einnig ađ hćtta viđ svokallađa fjölskyldusameiningu fólks frá Gasa. Annađ eru griđrof stjórnmálamannanna viđ ţjóđina.

Ţađ er ekki hćgt ađ bíđa eftir frumvörpum um breytingu á útlendingalögum. Ţađ verđur ađ gera ráđstafanir strax.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

100% sammála. Vinstrimenn eru iđnir viđ ađ eyđa peningum annarra og sé ég ekki betur en Sjálfstćđis- og Framsóknarmenn séu í ţeim hópi.

Ţegar ţriđja eldgosiđ átti sér stađ á Reykjanesi kom sterklega til mín ađ hér vćri um ađvörun ađ rćđa, síđan ţá hafa ţrjár ađrar ađvaranir bćst viđ og ađvaranirnar verđa alvarlegri í hvert skipti.

Ef viđ höldum áfram á guđleysisbraut mun illa fara fyrir ţjóđ okkar og getum viđ átt von á miklu mannfalli, ţađ er ţađ sem ég sá fyrir mér í byrjun ţessa árs.

Ađ hjálpa öđrum er ekki fólgin í ţví ađ flytja inn fjarlćga menningu, öllu heldur ađ veita fólki hjálp á ţeirra heimaslóđum.

Ađ senda fjármuni á svćđi ţar sem hryđjuverkahópar hirđa til sín allt ţađ fé sem ţangađ er sent, eins og gerst hefur í Gaza er ótćkt. En eyđa verđur ţessum hryđjuverkahópum áđur en hćgt verđur ađ hjálpa fólki.

Ţađ sama á viđ um Úkraínu, viđ eigum ekki ađ senda fjármuni ţangađ ekki fyrr en uppbyggingarstarf hefst, ţá getum viđ rétt fram hjálparhönd eftir ţví sem okkur er kleift, en viđ verđum fyrst og fremst ađ huga ađ okkar nćr umhverfi áđur en viđ getum sent háar fjárhćđir annađ.

Tómas Ibsen Halldórsson, 9.2.2024 kl. 11:41

2 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála Tómas.

Jón Magnússon, 11.2.2024 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 133
  • Sl. sólarhring: 299
  • Sl. viku: 4745
  • Frá upphafi: 2314264

Annađ

  • Innlit í dag: 123
  • Innlit sl. viku: 4401
  • Gestir í dag: 123
  • IP-tölur í dag: 122

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband