15.11.2007 | 00:19
Hvað eru Bandaríkjamenn að gera í Afghanistan?
Af hverju eru Bandaríkjamenn og NATO með herlið í Afghanistan? Hvaða skilgreindu markmiðum á að ná með því að hafa her í Afghanistan. Hvers virði eru þau innlendu stjórnvöld sem hafa ekki getað komið á laggirnar her- og lögregluliði heimamanna til að halda uppi lögum og alsherjarreglu í landinu. Hætt er við að erlenda herliðið verði stöðugt óvinnsælla og muni á endanum hrökklast brott sér í lagi hafi stjórnendur ekki skýra mynd af því hvenær eðlilegt sé að kalla erlenda herliðið frá landinu.
Mér finnst satt að segja ansi annkannanlegt að mannréttindi sértaklega réttindi kenna skulli ekki vera höfð í sama heiðri í dag í Afghanistan undir stjórn Hamid Karsai og þau voru á dögum kommúnistans Najibullah sem að Bandaríkjamenn eyddu milljörðum Bandaríkjadala í að steypa af stóli og þjálfuðu skæruher öfgahópa til þess þar á meðal skæruliðann Osama Ladenson.
Fyrst að Najibullah var svona slæmur og það þurfti að beita öllum ráðum löglegum og ólöglegum til að koma honum frá. Af hverju þá að standa í því að láta skæruliðanna sem að Bandaríkjamenn kenndu brögðin, drepa krakka frá Norður Ameríku og Evrópu til að aðstoða máttlausa stjórn Hamid Karsai.
Bandaríkjaher óttast að leita þurfi nýrra leiða til birgðaflutninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 9
- Sl. sólarhring: 756
- Sl. viku: 4513
- Frá upphafi: 2467464
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 4196
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Spurningar sem þurfti alvarlega að spyrja fyrir sex árum OG FÁ SVÖR EN EKKI BARNALEGA ÚTÚRSNÚNINGA þegar hérlendir auðtrúa leppakjánar (sem síðar voru settir í að gjöreyða trúverðugleika seðlabankans og norðurlandaráðs) skrifuðu án athugasemda upp á ruglanda raðlygara í Washington og London.
Baldur Fjölnisson, 15.11.2007 kl. 00:25
Hvað eru þeir að gera? Þeir eru að segja; "You should be thankful that we are killing you in favor of war against terror, unthankful people." Nei bara svona einn og einn sem þeir eru að myrða, og hafa gaman af, svo fara þeir heim og éta kúlutyggjó, glápa á vestra, og svona, svo skreppa þeir kanski aftur þegar þeim langar og finnst orðið soldið langt síðan þeir fengu að drepa. Þá salla þeir aðeins meira niður af fólki og fara svo heim og setjast í helgan stein, og væla yfir því hvað stríðið hefur gert þá breiska, og svona, og hittast og bera saman heiðursmerkin sín sem þeir fengu fyrir sitt "call of duty." Þá eru þeir orðnir svona "War hero" karakterar, sem segja "I used my weapon a few times, but only on the bad guy´s" Svo deyja þeir og enda einhverstaðar í Helvíti, en það verður allt í lagi því Bush verður búinn að leggja það undir sig, og farinn að telja fólki trú um að það eigi að verða þeim kappsmál að enda þar, í notalgegri hlýjunni, þá verður sennilega farið að selja inn.
Skarpi (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 01:15
"Hvers virði eru þau innlendu stjórnvöld sem hafa ekki getað komið á laggirnar her- og lögregluliði heimamanna til að halda uppi lögum og alsherjarreglu í landinu."
Þetta er mjög góð spurning hjá þér Jón!
Það er mér óskiljanleg hvernig sjálfstæð þjóð getur horft framan í aðrar þjóðir og slegið sér á brjóst í alþjóðasamfélaginu sem sjálfstæð lýðræðisþjóð, en treystir svo á skattgreiðendur annarra ríkja sem byggja upp þekkingu, tæknibúnað og getu til að verja sjálfa sig, en þurfa svo að leggja fram sitt lið til að verja viðkomandi þjóð og draga þannig úr eigin vörnum.
Vissulega er eðlilegt að þjóðir standi saman ef upp koma verkefni sem eru einni þjóð ofviða, en slíkt samkomulag er ekki ætlað að veita einni þjóð þau forréttindi að þurfa ekki að taka ábyrgð á eigin vörnum.
Júlíus Sigurþórsson, 15.11.2007 kl. 10:29
Þessi frétt er nokkuð fyrirsjánleg. Það er alveg augljóst að ef Pakistan fer í hundana þá eru Bandaríkjamenn í vanda þegar kemur stöðu þeirra á svæðinu. Vandamál Pakistan í dag verða líklega ekki leyst nema með hjálp og vegna þrýstings Bandaríkjamanna. Einfaldlega vegna þess að þeirra hagsmunir eru of miklir til að missa velvild Pakistans.
Jón Magnússon þingmaður segir á sinni bloggsíðu að "Af hverju eru Bandaríkjamenn og NATO með herlið í Afghanistan? Hvaða skilgreindu markmiðum á að ná með því að hafa her í Afghanistan. Hvers virði eru þau innlendu stjórnvöld sem hafa ekki getað komið á laggirnar her- og lögregluliði heimamanna til að halda uppi lögum og alsherjarreglu í landinu. Hætt er við að erlenda herliðið verði stöðugt óvinnsælla og muni á endanum hrökklast brott sér í lagi hafi stjórnendur ekki skýra mynd af því hvenær eðlilegt sé að kalla erlenda herliðið frá landinu. "
Skoðum þetta aðeins nánar. Af hverju eru USA og NATO með her í Afghanistan. Svarið er ekki flókið. Bin Laden ræðst á NYC, sem er ekki bara árás á Bandaríkin, heldur á hinn vestræna heim. Öryggisráð UN sendir her inn undir stjórn NATO sem aftur felur USA stjórn því ekkert annað ríki getur tekið að sér svona verkefni og stýrt þvi vel. Það er bara staðreynd. USA hefur samskiptamöguleikana, mannafla og tækjabúnað. Þetta er NATO dæmi, undir stjórn USA.
Hvaða skilgreindu markmiðum á að ná.... Það var lagt up með að uppræta Al Qaeda og þá ríkisstjórn sem þá studdu, sem voru Talíbanar. Því markmiði var náð. Það er mikið fjölþjóðalið í Afghanistan, ekki bara Bandaríkjamenn.
Hvers virði eru þau innlendu stjórnvöld sem.....SVarið við þessu er flóknara, en í stuttu máli þetta; Það er engin stjórn í landnu. Kabúl er nokkuð vel á valdi fjölþjóðaliðsins, en úthverfin og all fyrir utan þau eru einskismannsland. Í Afghanistan er enginni infrastrúktúr, lítið vatn, rafmang, heilbrigðisþjónusta og svo framvegis. NATO er það til að reyna það sem hefur verið kallað Nation Building eða Nation Re-Building, sem eru sá prósess sem fer í gang eftir stríðsátök, þar sem þjóðin er byggð upp á nýtt með því að gera vegi, skaffa vatn, rafmagn og svo framvegis. Það sem er hinsvegar að gerast í Afghanistan er nýtt hugtak sem kallast Nation Making. Þar hefur aldrei verið friður og ekki heldur virk stjórn. Það er engin þjóð þar. Það verður að byggja Afghanistan frá grunni. Það bendir allt til þess að það verði erlendur her þar næstu áratugina.
Herlið verður óvinnsælt... What can you about it.? Ekkert, það er bara alger nauðsin að herliðið sé þar, því ef það fer verður þetta mun verra en það í raun er í dag, og það er slæmt í dag. Heroin framleiðsla hefur aldrei verið meiri, Talibanar komnir með 15.000 manna herlið og aðrir stríðsherrar að berjast innbyrðis og við Talibana.
Loopman, 15.11.2007 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.