Leita í fréttum mbl.is

Skattpíningu á almenning verđur ađ linna.

Ríkisstjórnin lćkkar skatta á fyrirtćki ţó ađ brýnasta ţörfin fyrir skattalćkkun sé hjá launafólki. Nú er ţađ enn einu sinni stađfest ađ ríkisstjórnin er ójafnađarstjórn. Hlutafall skatta hćkkar á barnafólki á sama tíma og hún lćkkar í öllum ríkjum OECD. Ţađ verđur ađ breyta ţessu.

 Skattpíningu á venjulegt fólk verđur ađ linna.


mbl.is Áfellisdómur yfir skattastefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Af hverju má ekki taka upp umhverfisskatta? Hvarvetna í kringum okkar er skattalagaumhverfi ađ breytast, - nema hér. Á Ísland ađ verđa paradís fyrir mengandi stóriđju án ţess ađ ţessi fyrirtćki kosti neinu til ađ binda koltvísýring?

Viđ ţurfum ađ breyta ţessu Jón!

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 12.3.2008 kl. 12:21

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er alltaf ađ vonast eftir breytingum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.3.2008 kl. 12:40

3 identicon

Bíddu... ríkisstjórnin ójafnađarstjórn? Lastu ţú ekki sömu frétt og ég?:

Hlutfalla skatta hćkkađi hjá íslensku barnafólki á árunum 2000 til 2006 sem er ţveröfugt viđ ţróun í flestum ríkjum OECD. Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar.

Ekki tapa sér. Auđvitađ verđur ţetta skođađ, bjóstu viđ öđru?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 12.3.2008 kl. 13:11

4 identicon

Láttu ekki svona, ekki förum viđ ađ taka hinn eina sterka grunn sem sjálfstćđisflokkurinn stendur á ;)
Annars held ég ađ flestir íslendingar kjósi ţađ sem ţeir telji ađ valdi minnstum skađa, ađ viđ höfum ekki neinar sérstakar vćntingar umfram ţađ.

DoctorE (IP-tala skráđ) 12.3.2008 kl. 14:34

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

já Jón...tel heishugar undir međ ţér og undrast langlundargeđ ţjóđar minnar?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.3.2008 kl. 16:40

6 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

vil einnig benda á frétt á ruv.is

Barnafólk greiđir hćrri skatta hér

Íslenskt barnafólk greiddi hćrra hlutfall af tekjum í skatta áriđ 2006 en sex árum áđur - en almennt hefur skatthlutfalliđ lćkkađ í ríkjum OECD. Ţetta kemur fram í nýrri rannsókn Efnahags- og framfarastofnunarinnar.

Barnafólk í Ástralíu, Ungverjalandi, Írlandi og Nýja-Sjálandi - greiđir hlutfallslega minni skatta af tekjum en áđur. Hér hafa skattar sem hlutfall af tekjum íslensks barnafólks hćkkađ. Viđ skipum okkur á bekk međ löndum á borđ viđ Grikklandi, Kóreu og Mexíkó. Ţetta er vegna ţess ađ skattleysismörkin hafa ekki hćkkađ til samrćmis viđ verđbólgu.

Í fréttatilkynningu kemur fram ađ almennt hafa skattabreytingar í OECD-ríkjunum veriđ í ţágu
láglaunafólks. Í nokkrum ríkjum, Ástralíu, Bandaríkjunum, Kanada, Kóreu, Lúxemborg, Noregi, Ţýskalandi - og á Íslandi - hafa skattaumbćtur hins vegar veriđ til hagsbóta fyrir hátekjufólk.

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.3.2008 kl. 16:51

7 Smámynd: Óskar Ađalgeir Óskarsson

                  Kemur mér ekki á óvart,Sjálfgrćđgisflokkurinn                                          viđ völd öll ţessi ár.Skatthlutfall láglaunafólks                                          hćkkar,hálaunafólks lćkkar og ráđherrarnir ljúga.

Óskar Ađalgeir Óskarsson, 12.3.2008 kl. 17:05

8 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćl veriđ ţiđ. Ţađ snýr ekki allt ađ Skattmann. Ţađ er hćgt ađ skatta almenning víđar en í Fjármálaráđuneytinu. Lítiđ á nýjan pistil Gylfa :

Jóhannes í Bónus er glćpamađur

Sem kaupmađur hef ég alltaf séđ Jóhannes í Bónus fyrir mér sem glćpamann og lýđskrumara af verstu tegund.  Vinsćldir hans eru mér ráđgáta en kaupmannsbrögđin voru einföld en áhrifarík međ fulltingi fjölmiđla sem kallinn spilađi á eins og fiđlu.

Eftir ađ Bónusdrengirnir eignuđust Hagkaup og 10-11 ţá keyrđu ţeir upp álagninguna beggja megin en létu Bónus halda sama verđmun gagnvart Hagkaup.  Í skjóli ţríeykisins léku ţeir á máttlaus neytendasamtök sem gerđu ekkert annađ en ađ horfa á verđmuninn á milli Hagkaups og Bónuss en gleymdu heildarmyndinni sem er sú ađ öllum markađnum var lyft í álagningu.

Hagkaup hefur alltaf veriđ ákveđin viđmiđun fyrir ađra kaupmenn í t.d. leikföngum og fatnađi en ţar er hiđ sama uppá teningnum eđa of hátt verđ á íslandi vegna markađsstyrks Baugs.  Okurstarfsemin nćr líka til smćrri kaupmanna sem eđlilega fagna hćrri álagningu miđađ viđ Hagkaupsverđin.  Menn verđa ađ gera sér grein fyrir ţví ađ smćrri ađlilar miđa sig alltaf viđ hina stóru og ef ţeir hćkka ţá fylgir halarófan á eftir.

Ţegar ég starfađi viđ matvćladreifingu fyrir 150 Reykvíska heildsala í gegnum norđlenska umbođsverslun ţá sá mađur vel hvernig álagningarlandiđ liggur.  Einn álagningaflokkurinn var kallađur bensínstöđvaálagning en ţćr lögđu feitast á, rétt eins og apótekin.  Nú er svo komiđ ađ 10-11 er međ hćrri álagningu en nokkuđ annađ verslunarfyrirtćki međ matvöru og hćkkunin hjá Hagkaup er augljós öllum sem viđ verslun starfa.  Nóatún hćkkađi sig líka ţví ţeir eru eđlilega bornir saman viđ Hagkaup.  Ţetta er neytendablekkingin í hnotskurn.

Svo hampa ţessi fyrirtćki ţessum svokölluđu lágvöruverslunum sem eru í raun ađ keyra nokkuđ nćrri gömlu Hagkaupsverđunum áđur en glćpamennirnir sölsuđu hina fornfrćgu neytendastođ undir sig.

Siđferđisleg og samfélagsleg ábyrgđ Baugs og Kaupáss er gríđarleg en ţví miđur standa ţeir ekki undir henni.  Jóhannes í Bónus er  viđskiptalegur stórglćpamađur sem hefur kostađ neytendur meira en hann gaf ţeim á međan Bónus var lágvöruverslun.  Um leiđ er ţetta mađur sem hefur notađ kjötfarsgróđa til ađ vega ađ sitjandi ráđherra í ríkisstjórn íslands.  Ég sé Jóhannes fyrir mér sem frekar viđskiptasiđblindan frekjuhund á međan hluti neytenda dýrkar hann vegna ţess ađ á íslandi eru ekki starfandi alvöru neytendasamtök sem verja fólk gegn markađsblekkingum.

Oft dettur mér í hug ađ Neytendasamtökunum sé á einhvern hátt mútađ af Baug ţví ţau veita Jóa hin svokölluđu neytendaverlaun fyrir ađ vera ódýrari á kassa 1 en kassa 2.

Eru íslenskir neytendur bara auđblekktir fávitar upp til hópa sem eiga hreinlega skiliđ ađ láta viđskiptasiđblinda auđhringi rćna sig međ bros á vör ţví blađiđ sem ţeir gefa út prentar hentugan sannleika og kyndir undir sölubatteríunum eftir pöntun.

Ég hafna ţessu ástandi en ţađ er merkilegt ađ Davíđ Oddsson sé eini stjórnmálamađurinn sem hafi haft dug til ađ segja eitthvađ bítandi.  Hinir ţora ekki í Baug virđist vera.

Gylfi Gylfason

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 12.3.2008 kl. 19:08

9 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

predikarinn segi Gylfa segja..."Oft dettur mér í hug ađ Neytendasamtökunum sé á einhvern hátt mútađ af Baug ţví ţau veita Jóa hin svokölluđu neytendaverlaun fyrir ađ vera ódýrari á kassa 1 en kassa 2."

...ég held ekki ađ  ţetta sé rétt. Hef sjálfmjög góđa reynslu af neytendasamtökunum, ţótt ég haf aldrei veriđ međlimur!

Lenti í ţví 2006 ađ krónan íslenska (eins og nu) féll mikiđ á 2 mánuđum. Ţá er nátturulega lag ađ taka erlend lán (eins og ţier vita sem hafa reiknađ ţađ út) en bankarnir LĆKKUĐU VEĐ FRÁ 80% Í 50% allir sem einn nćstum á sama degi!

Ég fór međ ţetta til neytendasamtakanna (og er ekki međlimur) en Jóhannes (formađur neytendasamtakanna) skrifađi samt  3 bankastjórum stćrstu bankanna bréf og bađ um útskýringu og hvurslags samkeppni ţetta vćri???

Ég man ađ hann (Jóhannes) framsendi öll svörin til mín, ţótt ég skildi ekkert í ţeim (svörunum) ţá var svo sannarlega kraftur til stađar hjá Neytendasamtökunum ađ gera eitthvađ í málinu!!!...ekki spurning!

Svo er spurning um lög landsmanna? 

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.3.2008 kl. 01:05

10 identicon

Komdu sćll Jón. Ég hefi fylgst međ ţér og ţínum skrifum og oftar falliđ vel í geđ en hitt. Ég er alveg sammála ţví ađ skattpíning borgaranna er mikil og henni verđur ađ linna. En mig langar til ađ spyrja ţig ađ einu. Eru ţađ samantekin ráđ allra stjórnmálaflokka ađ sniđganga einhleypt fólk í sinni umrćđu um fjármál og afkomu? Ţegar mađur lítur yfir skrif ykkar flestra ţá er aldrei minnst einu nafni á einhleypt fólk nema einstćđar mćđur og nú upp á síđkastiđ er fariđ ađ rćđa um, mér liggur viđ ađ segja undir rós, um einstćđa feđur.  En aldrei um okkur sem engin börnin eigum og borgum allan brúsann.

Ţetta er argasta óréttlćti. Erlendis ţá er talađ um one man family. Ég er ađ sjálfsögđu ađ tala um Evrópu. Um Ameríku veit ég lítiđ ţannig ađ ég get ekki dćmt um ţađ. En hvernig stendur á ţessu? Ţađ fá allir einhvern frádrátt á einn eđa annan hátt nema viđ. Sérkennileg pólitík ţetta. Ţađ vćri gaman ađ fá svar viđ ţessu. Međ beztu kveđju.

bumba (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 174
  • Sl. viku: 2418
  • Frá upphafi: 2298391

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 2252
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband