Leita í fréttum mbl.is

Tjáningarfrelsi og hatursorđrćđa.

Eitt af áhugamálum Katrínar Jakobsdóttur forsćtisráđherra er ađ  sett verđi lög um hatursorđrćđu. Katrín hefur í ţví efni eins og öđrum átt hugmyndafrćđilega samstöđu međ vinstri woke stjórnmálamönnum eins og Jacinda Ardern á Nýja Sjálandi, Pierre Trudeau í Kanada og Nicole Sturgeon í Skotlandi.

Ţćr Jacinda og Nicole hafa hrökklast frá völdum, en 1. apríl, tóku gildi lög um hatursorđrćđu, sem Stugeon kom í gegn međan hún var fyrsti ráđherra Skotlands. Hún var ţar á undan Katrínu en Katrín var á undan Sturgeon ađ fá samţykkt vitlausustu lög í veröldinni um kynrćnt sjálfrćđi. Ţó lög Sturgeon um ţađ vćru skárri ţá var samstađa í Bretlandi, ađ ţau vćru svo galin, ađ nauđsyn bćri til ađ ógilda lagasetninguna, sem var og gert.

En nú eru ţađ hatursorđrćđu lögin hennar Sturgeon, sem ađ Katrín vill líka koma á hér á landi.

Skv upplýsingum frá lögreglu í Skotlandi eiga hatursorđrćđulögin m.a. ađ ná til sviđslistamanna ţessvegna grínista ef ţađ sem ţeir segja gćti orđiđ til ađ ýta undi „hatur“. Lögin mćla fyrir um 7 ára fangelsi fyrir ađ segja, skrifa eđa dreifa ummćlum sem gćtu orđiđ til ađ ýta undir hatur gegn vernduđum hópum eins og kynţáttum, trúarbrögđum eđa kynskiptingum svo dćmi séu nefnd. Ekki skiptir máli hvar ummćlin eru látin falla. Umrćđur viđ eldhúsborđiđ heima  gćtu ţví leitt til handtöku og ákćru. Lögin eru til ţess fallin ađ drepa niđur umrćđu og koma í veg fyrir ađ eđlilegt grín verđi á bođstólum í landi rétttrúnađarins, hvađ ţá ađ segja megi sannleikann um transađgerđir og Múhameđstrú, ţar sem ţeir sem telja sig eiga rétt á ađ móđgast yfir öllu sem um ţá er sagt geta ţá leitast viđ ađ koma ţeim sem bera sannleikanum vitni bak viđ lás og slá.

Rćtt hefur veriđ um ađ J.K. Rawlings höfundur Harry Potter bókanna yrđi sú fyrsta til ađ ţola ákćru fyrir ađ segja satt um líffrćđilegar stađreyndir eins og ađ ţađ séu karlmenn sem hafi tippi og konur sem fari á túr. Kynskiptir karlar séu ekki konur heldur karlar o.s.frv.

J.K. Rawlings er hvergi bangin og birti fćrslu ţar sem hún gerđi botnlaust grín ađ lögunum og er greinilega tilbúinn til ađ taka upp baráttuna gegn KGB/Stasi hugmyndafrćđi  Sturgeon og Katrínar Jakobs.

Skoska lögreglan mun hafa nóg ađ gera á nćstunni međ ađ elta uppi fólk, sem hefur sagt sannleikann ţannig ađ einhver móđgađist og líkamsárásir, ţjófnađir og önnur óverđugri brot verđa ţá ađ bíđa ţess ađ lögreglan hafi tíma til ađ sinna ţeim, sem sennilega aldrei verđur í landi rétt málsins eđa right speak eins og George Orwell nefndi ţađ í bók sinni 1984 um ofurríkiđ sem fylgdist međ öllu sem fólk gerđi.

Einn dálkahöfundur orđađi ţađ svo í blađagrein ađ nú sé svo komiđ ađ ef einhver ćtli ađ tjá skođanir sínar í samrćmi viđ stjórnarskrárvarinn rétt sinn vćri líklegt ađ hann yrđi rekinn úr starfi og fangelsađur.

Viđ ţurfum ađ vera á varđbergi gagnvart woke stjórnmálafólki, sem virđist hafa ţann metnađ ađ kollvarpa borgaralegu samfélagi eđlilegra umgengnishátta ţar sem umburđarlyndiđ, tjáningarfrelsiđ og húmorinn hefur meira gildi en illskan, hefndin og rétttrúnađurinn svo ekki sé talađ um "right speak."

 


Bloggfćrslur 3. apríl 2024

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 122
  • Sl. sólarhring: 123
  • Sl. viku: 4305
  • Frá upphafi: 2296095

Annađ

  • Innlit í dag: 112
  • Innlit sl. viku: 3944
  • Gestir í dag: 101
  • IP-tölur í dag: 98

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband