Leita í fréttum mbl.is

VG telur lögregluna hćttulega

Undanfarin ár hafa talsmenn Vinstri grćnna amast viđ hverju ţví sem gćti orđiđ til ađ styđja og efla lögregluna. VG neita ađ horfast í augu viđ ţann raunveruleika sem vestrćn ríki búa viđ vegna stefnu ţeirra og annarra ţeirra líka um takmarkađa löggćslu og opin landamćri.

VG voru á móti ţví ađ lögreglan fengi rafbyssur. VG var á móti ţví ađ öryggisyfirvöld fengju byssur frá norska hernum. VG amađist viđ stofnun og starfrćkslu sérsveitarinnar og kölluđu ţáverandi ráđherra öryggismála Björn Bjarnason ýmsum ónefnum.

Hryđjuverkaárásir í okkar heimshluta eru nánast daglegt brauđ. Ţrátt fyrir ţađ finnst ţingmönnum VG ţađ slćmt ađ lögregla skuli gćta almannahagsmuna međ ţeim hćtti sem nauđsynlegt er og hafi varnarviđbúnađ viđ hćfi ef á ţarf ađ halda. Ţeir tala um ađ ţađ eitt sé ógn viđ almannaöryggi.

Ţegar lögreglan hafđi viđbúnađ vegna mannssafnađar í miđborginni talađi einn ţingmađur VG um hallćri í löggćslumálum. Annar sagđi ađ međ ţví ađ lögreglan vćri sýnileg međ vopn á almannafćri ţá vćri veriđ ađ skapa hćttulegt sýndaröryggi og fráleitt ađ almenningur fengi ekki upplýsingar um ţađ fyrirfram hvar lögreglan vćri međ vopn sín og verjur.

Formađur VG Katrín Jakobsdóttir krafđist í framhaldinu fundar í Ţjóđaröryggisráđi vegna vopnabúnađar lögreglu. Ţađ gefur tilefni til ađ ćtla ađ formađur VG og fylgiliđar hennar telji lögregluna helstu ógnina viđ ţjóđaröryggi sérstaklega ef hún sést vopnum búin á almannafćri. Alla vega ef hún lćtut ekki vita af ţví fyrirfram.

Ţetta er framhald af amasemi VG gagnvart öryggisyfirvöldum. Í nóvember 2014 lagđi formađur VG fram fyrirspurn til dómsmálaráđherra í 14 liđum varđandi vopnabúnađ lögreglunnar og í 9 liđum varđandi vopnabúnađ landhelgisgćslunnar.

VG telur lögreglu og önnur öryggisyfirvöld mestu ógn viđ öryggi almennings og hćđist ađ ţeim sem telja nauđsynlegt ađ viđ höfum varnar- og öryggisviđbúnađ gagnvart ţeirri ógn sem steđjar ađ almennum borgurum ţ.e. hermdarverkum Íslamista.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví ţegar Katrín Jakobsdóttir leggur mál sitt fyrir í ţjóđaröryggisráđinu. Rćđa Katrínar ţar gćti veriđ á ţessa leiđ:

"Góđir hálsar sú vá sem ađ okkur steđjar getur ţetta virđulega ráđ ekki látiđ fram hjá sér fara. Nú er svo komiđ ađ vopnađir lögreglumenn á almannafćri ógna öryggi borgaranna. Bara ţađ eitt ađ ţeir skuli sjást vopnađir er ógn viđ öryggi venjulegs fólks. Ţá ber lögreglunni ađ tilkynna fyrirfram hvar lögreglumenn eru ađ störfum hverju sinni svo ađ fólk verđi ekki hrćtt viđ ţennan vođamannskap."

Ţeir í ţjóđaröryggisráđinu munu vafalaust taka ţessum fagnađarbođskap formanns VG međ viđeigandi hćtti og án allrar međvirkni.    


Bloggfćrslur 12. júní 2017

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 9
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 4599
  • Frá upphafi: 2267743

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 4247
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband