Leita í fréttum mbl.is

Vaskur mađur Jón.

Jón Gunnarsson fyrrum dómsmálaráđherra sýndi enn og aftur ađ hann er vaskur mađur og lćtur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Ađ sjálfsögđu brást hann viđ og ađstođađi lögregluna viđ ađ koma óaldarlýđnum, sem sýndi Alţingi Íslands lítilsvirđingu út úr ţinghúsinu. 

En hvađ ćtlum viđ lengi ađ láta ţađ viđgangast, ađ erlendur landshornalýđur gangi um Alţingishúsiđ eins og ţeir ráđi ţar lögum og lofum. Vćri ekki rétt, ađ veita ţingmönnum og ráđherrum viđunandi vernd á vinnustađ sínum.


mbl.is Jón stökk til og ađstođađi lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ bera sannleikanum vitni

Ţađ getur veriđ dauđans alvara ađ segja satt. Ţađ hafa margir reynt í tímans rás. Jesús Kristur sagđist vera í heiminn kominn til ađ bera sannleikanum vitni og Pontíus Pílatus sagđi ţá. "Hvađ er ţá sannleikur" og dćmdi Jesús til krossfestingar.

Í dag kveđur enskur áfrýjunardómstóll upp dóm um ţađ hvort framselja eigi Julian Assange ađalmann Wikileaks til Bandaríkjanna, ţar sem ljóst er ađ hans bíđa réttarhöld og vafalítiđ langur fangelsisdómur. 

Julian Assange stóđ fyrir ţví ađ ná í leynilegar upplýsingar m.a. um framgöngu Bandaríkjanna í Íraksstríđinu auk ýmissa annarra hluta. Ekkert af ţeim fréttum, sem ađ Wikileaks birti voru falsfréttir. Ţćr voru sannleikur um alvarleg mál, sem áttu erindi til fólks í lýđrćđisríkjum.

Ţađ er ansi langt seilst af Bandaríkjamönnum, ađ segja ađ fréttirnar sem birtust á Wikileaks fyrir tilstilli Assange hafi varđađ ţjóđaröryggi Bandaríkjanna, en vissulega voru ţessar fréttir ekki fengnar međ aljgörlega heiđarlegum hćtti, ţar sem ýmsir uppljóstrarar, sérstaklega einn voru til stađar, sem miđluđu upplýsingum til Wikileaks.

En Julian sagđi satt. Hann bar sannleikanum vitni og náđi í fréttir, sem skiptu stundum miklu máli. Ţađ er dapurlegt,ađ Bandaríkin forusturíki vestrćnna lýđrćđisríkja skuli standa í ţví ađ elta ţenanna ástralska ríkisborgara uppi í stađ ţess ađ viđurkenna mistökin sem áttu sér stađ í Íraksstríđinu og Wikileaks birti upplýsingar um. Hvađa réttlćti er veriđ ađ ţjóna? 

Sjálfsagt sama réttlćti og leiddi til ţess ađ fremsti skákmađur Bandaríkjamanna, Bobby Fischer, var landflótta áratugum saman og átti ţađ upp á náđ íslenskra stjórnvalda, ađ fá ađ vera í friđi fyrir snuđrurum Bandaríkjanna sem vildu draga Fischer fyrir dóm og refsa honum fyrir ađ hafa tekiđ ţátt í taflmóti í gömlu Júgóslavíu.  

Vonandi fellur dómurinn í Bretlandi Assange í vil. Ţađ vćri sigur frjálsrar fjölmiđlunar.


Bloggfćrslur 4. mars 2024

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 71
  • Sl. sólarhring: 159
  • Sl. viku: 3127
  • Frá upphafi: 2294805

Annađ

  • Innlit í dag: 66
  • Innlit sl. viku: 2853
  • Gestir í dag: 65
  • IP-tölur í dag: 65

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband