Leita í fréttum mbl.is

Pilsin ţrjú og Árni Páll

Ţćr Jóhanna Sigurđardóttir, Valgerđur Bjarnadóttir og Álfheiđur Ingadóttir hafa leitt ađförina ađ stjórnarskránni og sótt fast ađ óheppilegar og skađlegar breytingartillögur stjórnlagaráđs nái fram ađ ganga.  Svo virtist ţó fyrir helgi sem  nokkur flótti vćri runnin á liđiđ.

Ćtla mátti ađ nú vćri nýr formađur Samfylkingarinnar farinn ađ setja ađ einhverju leyti vitrćnt yfirbragđ á stefnu Samfylkingarinnar í málinu og reyndi ađ hafa ţađ vit fyrir fólki ađ leiđa ţví fyrir sjónir ađ framkomnar tillögur til breytinga á stjórnarskránni vćru ótćkar.

En ţađ ţurfti ekki lengi ađ reyna Árna Pál. Í dag brást hann sem formađur Samfylkingarinnar og lýsti stuđningi viđ ađ atlagan gegn stjórnarskránni héldi áfram eins og ekkert hefđi í skorist. Ţetta kom á óvart og var ekki í samrćmi viđ ţađ sem hann sagđi í lok landsfundar Samfylkingarinnar.

Árni Páll er löglćrđur og gerir sér fulla grein fyrir ţví ađ ţađ vćri mikiđ ógćfuspor ađ samţykkja ţau drög ađ stjórnarskrá sem liggja fyrir Alţingi og stafa ađ mestu leyti frá stjórnlagaráđi. Hann veit líka ađ máliđ hefur ekki fengiđ eđlilega ţinglega međferđ. Ţá hvatti Árni Páll til átaka á grundvelli atlögu ađ stjórnarskránni sama dag og álit Feneyjarnefndarinnar um stjórnarskrána var ađ koma í Alţingishúsiđ og engin hafđi lesiđ ţađ. Mađurinn hefur greinilega lćrt slćmu lestina af Jóhönnu.

Árni Páll veit ţađ jafnvel og pilsin ţrjú ađ úr ţví sem komiđ er verđa engar stjórnarskrártillögur samţykktar nema í samráđi viđ stjórnarandstöđuna. Tíminn er einfaldlega of stuttur ţannig ađ ţó ađ ítrustu bolabrögđum verđi áfram beitt í málinu ţá er tíminn runninn út. Leikritiđ sem pilsin ţrjú međ Árna Pál lafandi í öllum pilsföldunum leika nú er ţví ekki annađ en sjónarspil fyrir ţćr einföldu sálir sem enn halda ađ Samfylkingunni sé  alvara ađ knýja fram ónýtar og skađlegar breytingar á stjórnarskránni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ekki ađ hrósa sigri strax Jón, ţađ er hćgt ađ framlengja ţing fram ađ kosningum ef pilsin 3 fá nógu mörg atkvćđi ađ kveđa Stjórnmáladrauginn upp aftur.

Ţá virkilega sjáum viđ hvort ađ Árni Páll er sterkur formađur eđa bara pilsfaldari.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 12.2.2013 kl. 04:23

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er ekki ađ hrósa sigri Jóhann. Mér finnst ţađ dapurlegt ađ ţetta furđuferli varđandi breytingar á stjórnarskránni skyldi fara af stađ og halda áfram í ţeim öngstrćtum sem ţađ hefur veriđ.  Annars merkilegt ađ stjórnmálaflokkur sem telur sig ábyrgan og vill sćkja víđtćkt fylgi eins og Samfylkingin skuli standa ađ ađför ađ stjórnarskránni eins og sćmir í besta falli litlum öfgaflokki yst á vinstra kanti stjórnmálanna.

Jón Magnússon, 12.2.2013 kl. 09:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 947
  • Sl. sólarhring: 954
  • Sl. viku: 4600
  • Frá upphafi: 2300695

Annađ

  • Innlit í dag: 881
  • Innlit sl. viku: 4303
  • Gestir í dag: 842
  • IP-tölur í dag: 809

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband