Leita í fréttum mbl.is

Rafbækur og íslenskt mál

Samningur um útgáfu íslenskra rafbóka var undirritaður í gær. Á morgun er dagur íslenskrar tungu. Það hefði verið gaman að samningurinn hefði verið gerður þann dag.

Rafbækur munu í vaxandi mæli koma í stað pappírsbóka. Kostirnir við rafbókina eru margir m.a. að hægt er að vera með þess vegna 1000 bækur í lítilli lestölvu. Bókapöntun er afgreidd samstundis og rafbókartölvan er léttari en pappírsbókin.  Samt erum við bara á upphafstíma rafbókarinnar.

Rafbókin er líka umhverfisvænni en pappírsbókin.

Ég hef notað næst einföldustu gerð af Kindle lestölvu í rúmt ár. Hægt er að nota þá leturstærð sem hver kýs. Algengt verð á rafbókum er um eða undir 1000 krónur. Þegar bók Alistair Darling "Back from the brink" kom út keypti ég hana og byrjað að lesa á Kindlinum á sömu klukkustund og hún kom út.

Sé það vilji stjórnvalda að styðja íslenskt mál og málkennd þá er ljóst að okkar fámenna málsvæði verður að bregðast við rafbókinni með því að auðvelda útgáfu rafbóka á íslensku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 172
  • Sl. sólarhring: 187
  • Sl. viku: 3113
  • Frá upphafi: 2294732

Annað

  • Innlit í dag: 162
  • Innlit sl. viku: 2840
  • Gestir í dag: 148
  • IP-tölur í dag: 147

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband