Leita í fréttum mbl.is

Höggiđ sem bankarnir urđu fyrir.

Umrćđan um dóm Hćstaréttar og höggiđ á bankana hefur veriđ athygliverđ og innantóm.

Haldiđ er fram ađ lánastofnanir verđi fyrir höggi vegna niđurstöđu dóms Hćstaréttar um bann viđ ađ lánastofnanir geti endurreiknađ vexti til hćkkunar af ţegar greiddum kröfum.

Hvađ er ţá um ađ rćđa? Lántakandi greiđir greiđsluseđil lánastofnunar og málinu er lokiđ. 

Nei lánastofnunin endurreiknar vexti greiddra ólögmćtra gengisbundinna lána eftir vaxtadóm Hćstaréttar. Ţćr áskilja sér hćrri vexti en ţćr áttu rétt á samkvćmt lánasamningnum og ţćr innheimtu hjá skuldurum samkvćmt honum.

Hćstaréttur segir ađ lánastofnanir geti ekki endurreiknađ greidda vexti aftur á bak til hćkkunar gagnvart neytendum.  Međ öđrum orđum verđur lánastofnunin ađ sćtta sig viđ ţá greiđslu sem hún krafđi og fékk greidda á sínum tíma.

Hvert er ţá höggiđ sem lánastofnunin verđur fyrir? 

Ađ geta ekki innheimt ólögmćta viđbótarvexti af ţegar greiddum kröfum.

Sá sem áskilur sér hćrri ţóknun eđa greiđslu en honum ber, á ekki rétt á ţeim. Ţegar sá hinn sami fćr ţćr ekki heldur ţađ sem honum bar međ réttu en ekkert umfram ţađ. Ţá verđur sá hinn sami ekki fyrir höggi. Ţess vegna verđa lánastofnanir ekki fyrir höggi vegna dómsins. Lánastofnanir gerđu vitlausar kröfur sem ţćr verđa ađ leiđrétta. 

Eđlilegt ađ fjölmiđlar, Alţingi og lánastofnanir skuli vera upptekin viđ ađ reikna út ţađ sem kallađ er tap lánastofnana vegna dóms Hćstaréttar. Ţrátt fyrir ţađ ađ tapiđ sé ekkert, tjóniđ sé ekkert. Ekki frekar en ţađ ađ menn vilji fćra ţađ inn í  málnotkun ađ ţjófur sem ćtlar ađ stela epli en getur ţađ ekki verđi fyrir tapi vegna ţess ađ honum tókst ekki ađ stela eplinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ hefur Már fyrir sér í ţví ţegar hann segir ađ "höggiđ" hefđi orđiđ mun meira ef ţetta hefđi gerst 2010? Hvađ hefur breytst síđan? Hefur lánasafn erlendu lánanna minkađ svona mikiđ? Af hverju? Hefur fólk veriđ svona duglegt ađ greiđa niđur höfuđstólinn eđa vissu lánastofnanirnar í hvađ stefndi og eru búnar ađ hamast viđ ađ láta fólk fćra sín óleiđréttu lán yfir í nýja lánasamninga? Sem kallar ţá vćntanlega á enn meiri málaferli,enn meira rugl!

Ja, nema ađ menn girđi sig í brók og fćri verđtryggđu lánin niđur um 20% - 30% og afleggi svo verđtrygginguna en fari ađ stjórna hagkerfinu af einhverju viti.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 17.2.2012 kl. 09:12

2 identicon

Sćll Jón og takk fyrir góđa grein. Ţett er einmitt kjarni málsinns. Umrćđan um ţetta mál hefur veriđ á algjörum villigötu. Ţetta er sambćrilegt viđ ţađ  ađ halda ţví fram ađ ţađ sé tap ţjófsinns ef hann ţarf ađ skila ránsfengnum.

Ómar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 17.2.2012 kl. 15:25

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţjófur sem ţarf ađ skila ţýfinu tapar engu ţess vegna.  En hann gćti ţurft ađ borga sekt  og ađ sjálfsögđu vexti.

En ţađ er svo međ dóma í einstökum málum ađ ţeir gefa til kinna ýmislegt sem ekki endilega er sagt, ţar sem ţetta tiltekna mál gerir ekki kröfu til ţess.

Víđsýni er ţví ţörf og ekki er verra ađ siđferđisgreind fylgi međ.   Til ađ einfalda máliđ ţá er sekkt vegna hrađaksturs viđ Fiskilćk ekki endilega ávísun á ađ ţađ sé leyfilegt ađ aka á hundrađ og tíu  annarstađar.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 17.2.2012 kl. 20:01

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Verđtrygging miđađ viđ íslenska Neysluvístölu, sem endurspeglar 80% til 100% Nominal verđ á heildar Innflutningi vöru og ţjónustu inn á Íslandsmarkađ, á Nafnvöxtum langtíma veđskulda međ bakveđ 80% í fasteignum milltekju hóps, er sögđ hafa veriđ neyđarráđstöfun  og mun vera mat höfunda ađ um 1980 hafi ókrćfar kröfur framtíđar á Lífeyrisjóđi á Íslandi veriđ of litlar.  Međ ókrćfum kröfum er átt viđ ţađ sem var kallađ höfuđtóll hér, og er í efnahagreikningum, framtíđar skuldir ađila, mismunur uppgefina fjármálalega eigna og skulda sem hafa myndast og veriđ greiddar á uppgjörstímabil sama stöđuyfirlits.  Kallađ líka Owners Capital [annarra en lögađila] og Equity  [jafnvirđi] . Ný-yrđiđ eiginfé er mjög slćmt, í landi ţar sem lćsi á barnabćkur er lítiđ. Ţjóđverjar nota EigenCapital, sinn eigin Höfuđstóll [sem ber ađ virđa], hinvegar merkir : Meinen eigenen Kapital: Mitt eigiđ-fé eđa hreinu eignir og ţá ekki [in equity: ţarf ađ virđa] veđsettar, heldur til frjálsrar ráđstöfunar eiganda eđa lögađila.  Ef ţetta eru fasteignir ţá er ţćr skráđar hjá ríkinu og fyrirtćki fćra ţá oft ógreidda skatta af ţeim inn í efnahagsyfirlit fyrirtćkis.   

Hér eru ađilar á ţingi sem tala um stćrđ á ţessum mismun í efnahagsyfirlitum fyritćkja  sem tákn um ţeirra hreinu eiginir og ţví hćrri sem ţćr eru ţví betra.  Ţetta má kalla tossa eđa eignaskatts fíkla.  

Í USA gildir en á langtímaforsemdum ađ reikningur greiddra útborganna til viđhalds fylkisveđasafna, lykil langtíma verđtrygginga fjármálastofnanna USA er bundiđ viđ 3 prósent.  Almennt gildir á skammtíma eđa langtíma  ađ sé ţađ minna, fer stofnun á hausinn. Hinvegar ţegar ţađ er meira, ţá fer stofnun á hausinn, nema til sé örugg verđtyggingar reiđfjárs útsreymis fylki , til ađ bóka á móti áhćttunni sem er in Equity.

Ef Ríkiđ hér ćtlar ađ dćla fjármunum inn í Fjármálgeira sinn í framtíđinni, ţá verđa ekki erlendir skattaţegnar sem borga ţađ.

í USA og UK er fjárfest [fest : long time] í bakveđum tiltekinna fasteigna í stórborgum USA, án raunvaxta, ţess vegna eru ţetta örugg fylki. Í USA og UK, var áherslan á ađ verđtyggja grunnvexti=ávöxtun á skammtíma forsendum í uppbyggingu neytenda markađa í ţriđja heimun: hlutdeildar gróđi.  
 Meirháttar ríki í EU, á sínum forsendum fjárfestu á skamm/langtíma forsendum, ađ ţví virđist í fjölgun og uppbygging  nýrra Međlima Ríkja, eđa ríkja undir eignarhaldi Brussell.    

Boriđ saman longtime ţá er ljóst  ađ ríki međ bestu long planning í grunni sigra alltaf.  grunvextir long planning er ţví lćgstir í ţessum ríkjum, í dag eru viđ ađ tala um USA og Ţýskalandi. Initial rate longtime fasteigna veđskulda er núll.  Öruggar verđtrygginar eru inn í dag og áhćttan á Vesturlöndum er út. Ísland verđur ađ vera eins og ađrir á Vestulanda markađi, sama fjárlćsi og hjá ţeim ríkjum sem lćgstu grunnvexti hafa á langtíma forsendum.

Brussel hćkkar ekki verđ á  orku og hráefnum í grunni EU, Brussell fjámagnar til ađ lćkka raunvirđiđ.  Ríkin sjálf hirđa ávöxtun inn á eigin smásölu mörkuđum.  Halda öđru fram gera ţeir sem stíga ekki í vitiđ.

Lög og kröfur sem skađa almanna heill á skömmum eđa löngum tíma sannarlega framreiknađ eru ólög. Velferđ meirihlutanas vegur ţyngra.

Menn gera ekki ráđ fyrir vöxtum vegna vanskila, greiđsluerfiđleika, gjaldţrota ţegar verđtryggt er öruggt, er velja öruuga skráđa eigendur og markađi sem eru öryggir ađ mati stjórnvalda longtime. Sjóđur til öruggra verđtrygginga borgar engum áhćttu frćđingum kaup. Ţađ er ekki rökrétt. Ţetta er spurning um val og hófsemi.

Júlíus Björnsson, 17.2.2012 kl. 20:02

5 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Ber skuldari ţá ekki ađ sama skapi tjón ţegar löggjafinn ákveđur ađ grípa inn í samninginn og hćkka vexti?

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 17.2.2012 kl. 20:09

6 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Takk fyrir ţetta Jón

Fín rök sem sett eru fram međ ţeim hćtti sem fólk skilur.

Ţórólfur Ingvarsson, 17.2.2012 kl. 22:54

7 Smámynd: Jón Magnússon

Ég held ađ ţetta sé vitleysa hjá Má, Bjarni. Raunar bendir ţú á ađalatriđi í ţví máli.

Jón Magnússon, 17.2.2012 kl. 22:55

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakak ţér fyrir Ómar.

Jón Magnússon, 17.2.2012 kl. 22:55

9 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er alveg rétt Hrólfur.

Jón Magnússon, 17.2.2012 kl. 22:56

10 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er alveg rétt Júlíus. Velferđ meiri hlutans skiptir mestu.

Jón Magnússon, 17.2.2012 kl. 22:57

11 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er ekki sambćrilegt Kristján. Ţađ er veriđ ađ tala um kröfur sem eru greiddar. Uppgerđar kröfur, sem á ađ reikna ađ nýju. Löggjafinn er ekki ađ gera neina breytingu. Ţađ er veriđ ađ dćma á forsendum ţeirra laga sem viđ búum viđ og standast ákvćđi stjórnarskrár.

Jón Magnússon, 17.2.2012 kl. 22:58

12 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hver vegna er CPI sem mćlir hćkkun á neytenda körfu 80% íbúa stórborga USA notađur til skammtíma verđtrygginga í Alţjóđfjármálaviđskiptum og í fjámálviđskiptum í USA og svo til hćkka fjárlög til skólmáltíđa?

Svar: ţetta er neytenda verđvísir ekki Heildaneysluvísitala, sem er hluti af nýlendu arfleiđ en ekki ný-frjálshyggja.   

10 % fátćkustu er ekki lánshćf en gefa vísbendingar um hvađ 80% geta látiđ bjóđa sér.

10% ríkustu er í ţví ađ verđtyggja án raunvaxta nánast eingöngu eđa minnst 80% og í beinni keppni viđ Banka stjórnsýslunnar [hver skráđur eignandi  skiptir engu máli: allir fara eftir leikreglum sumir er hćfari en ađrir.   

Í USA geta ţessi 10% keypt eins mikiđ af Japönsku nautalundum, ţýsku gćđarafvörum, frönskum eđal vínum , S-Afrískum snemma tíndum vínberjum, gull og skartgripum , rússneskum styrju hrognum og ţau vilja, ţví CPI mćlir ekki ţađ sem neysluvístala til verđtygginga á Íslandi mćlir og mćldi fyrir daga Milton Freedman.   Hćkkanir á innkaupum Ríkisins og lögađila m.a. 

Júlíus Björnsson, 18.2.2012 kl. 01:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 166
  • Sl. sólarhring: 203
  • Sl. viku: 3107
  • Frá upphafi: 2294726

Annađ

  • Innlit í dag: 156
  • Innlit sl. viku: 2834
  • Gestir í dag: 142
  • IP-tölur í dag: 141

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband