Leita í fréttum mbl.is

Járnfrúin, prófessorinn og tölfrćđin.

Benjamin Disreli hinn merki forsćtisráđherra Breta sagđi einu sinni ađ ţađ vćri til ţrenns konar lygi. Ţađ vćri lygi, helvítis lygi og tölfrćđi. Fyrir nokkru skrifađi ég grein vegna bókar sem fyrrum lífvörđur Margaret Thatcher skrifađi um hana og lýsti henni sem mjög umhyggjusamri og hjartahlýrri konu, sem gerđi allt til ađ starfsfólki hennar liđi vel. Lífvörđurinn var upphaflega andstćđingur hennar í pólitík og varđ undrandi ađ kynnast ţessari góđu konu og taldi rétt ađ láta ţađ koma fram í bók sinni.Ţetta var meira en Stefán Ólafsson prófessor í félagsfrćđi viđ Háskóla Íslands gat ţolađ.  Ekki mátti tala vel um Thatcher. Prófessorinn segir m.a. ađ Jón Magnússon „lögfrćđingur í Sjálfstćđisflokknum,  „var búinn ađ skrifa grein í dag sem hann kallar „Umhyggjusama járnfrúin“, datt mér í hug ađ ţarna vćri kominn enn ein tilraunin til ađ tengja frjálshyggjuna viđ hugmyndafrćđi hippana, međ áherslu á friđi, ást og umhyggju.“Síđar í greininni segir prófessorinn ađ ţróun fátćktar og ójafnađar í stjórnartíđ Thatcher 1979-1990 hafi veriđ mikil og vísar í tölfrćđiúttekt  um hlutfall barna sem búa í fjölskyldum undir fátćktarmörkum. Prófessorinn gleymir ţví međvitađ ađ greina frá ţví ađ ţegar Thatcher tók viđ var kreppa í Bretlandi og gríđarlegt atvinnuleysi.  Á valdatíma hennar komust Bretar út úr kreppunni og hagur alls almennings batnađi til muna.  En ţađ gildir ekki ţegar reiknilíkan tölfrćđinnar hans Stefáns prófessors er skođađ. Ţar er reiknuđ út hlutfallsleg fátćkt en ekki raunveruleg. Ţegar Verkamannaflokkurinn kom til valda í Bretlandi áriđ 1997 vöktu ţeir sérstaka athygli á ađ 35% barna í Bretlandi lifđi í fátćkt.  Ekki algjörri fátćkt ţví jafnvel ţeir fátćkustu voru almennt ekki í neinum vanda varđandi mat, föt, nám eđa heilsugćslu.  Hlutfallsleg fátćkt hét ţađ.  Allir eru á móti fátćkt og vilja vinna gegn henni. Hún er hrćđileg. En hlutfallsleg fátćkt ţarf ekki ađ vera annađ en gott pólitískt vígorđ eins og í ţessu tilviki. Í bók sinni „Crimes against logic“  eđa glćpur gegn rökhyggju, talar Jamie Whyte sérstaklega um ţessa birtingarmynd áróđurs Verkamannaflokksins í Bretlandi, sem félagsfrćđiprófessorinn Stefán er svo hugfanginn af.  Whyte bendir á ađ ţetta dćmi sýni međ almennum hćtti hvernig tölfrćđi geti afvegaleitt ţegar byggt sé á röngum eđa ófullnćgjandi forsendum.  Í úttekt Verkamannaflokksins og prófessorsins var miđađ viđ ađ ţeir sem vćru međ undir 60% af međaltekjum byggju viđ hlutfallslega fátćkt. Ţađ ţýđir ađ jafnvel ţó ađ ţjóđfélagiđ auđgist og allir hafi ţađ betra ţá eykst jafnvel fjöldi ţeirra sem búa viđ hlutfallslega fátćkt samkvćmt ţessum tölfrćđikúnstunum.  Svo merkilega vill líka til ađ sósíalistarnir í Verkamannaflokknum og prófessor Stefán gleyma alltaf ađ reikna inn í formúluna sína áhrif skattlagningar og velferđarkerfisins til jöfnunar í ţjóđfélaginu. Whyte bendir á sláandi dćmi í ţessu sambandi: Tveir enskir skóladrengir búa hliđ viđ hliđ í áţekkum húsum í Bretlandi og ganga í sama skóla, ganga í sambćrilegum fötum, stunda sömu áhugamál og fara til sama lćknis ţegar ţeir eru veikir.  Efnaleg velferđ ţeirra er sú sama ađ öllu leyti nema ađ ţví leyti ađ annar fćr 10 pund í vasapeninga en hinn 5 pund.  Samkvćmt ţeim tölfrćđikúnstum sem prófessor Stefán Ólafsson og Verkamannaflokkurinn byggja á ţá er sá sem fćr 5 pundin hlutfallslega fátćkur ţó hann hafi allt til alls og mismunur á efnalegri velferđ beggja drengjanna sé ekki umtalsverđur.

Tölfrćđin getur veriđ varasöm og stundum verri en bölvuđ lygi prófessor Stefán Ólafsson. Ţar fyrir utan var sérstakt ađ prófessor eins og Stefán skyldi hlaupa svona upp á nef sér bara af ţví ađ fjallađ var um Margaret Thatcher persónulega og kosti hennar.

(Grein eftir mig sem birtist í Morgunblađinu á ţriđjudaginn 8.1. (Stefán Ólafsson er greinilga ekki áskrifandi ađ Morgunblađinu ţví ađ í dag heldur hann áfram međ tölfrćđikúnstir sínar í pistli)

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 421
  • Sl. viku: 4194
  • Frá upphafi: 2295984

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 3843
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband