Leita í fréttum mbl.is

Hefur bensín lćkkađ um 30%

Heimsmarkađsverđ á olíu hefur veriđ ađ lćkka undanfarna mánuđi. Olíuverđ er nú rúmlega 30% lćgra en ţađ var í byrjun ársins. Sú verđlćkkun ćtti ađ skila sér í a.m.k  30% verđlćkkun á bensíni og olíuvörum til neytenda.

Hafa neytendur orđiđ varir viđ ađ bensín og olíur vćru ađ lćkka verulega í verđi?

Sé ekki svo ţá getur samkeppni ekki veriđ virk á ţessum markađi og bensínverđ allt of hátt.

En svo getur náttúrulega birgđastađan veriđ óheppileg ţannig ađ olíufélögin geta ekki lćkkađ fyrr en ţegar nýjar birgđir eru keyptar. Slíkt var jafnan viđkvćđiđ ţegar gengiđ gekk í bylgjum. En nú er ţví ekki ađ heilsa.

Eru olíufélögin á beit í buddunni ţinni?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Ragnar Björnsson

Bensíngjald međ virđisaukaskatti er um 80kr per líter.  Ţannig ađ innkaupsverđ á bensíni hefur engöngu áhrif á 60 - 65% af endanlegu verđi.  Dollar hefur hćkkađ um ca. 10% frá ţví í sumar sem ţýđir ađ í krónum hefur innkaupsverđiđ lćkkađ ca 23%.  Ţađ ţýđir ađ ef álagningarprósenta var eđlileg í sumar ţá er svigrúm til lćkkunar (međ sömu álagningu) um 15% en ekki 30%.

Björn Ragnar Björnsson, 1.12.2014 kl. 10:49

2 Smámynd: Halldór Ţormar Halldórsson

Afleiđingar af hinu frjálsa hagkerfi. Ţađ er nákvćmlega enginn hvati hjá félögunum til ađ lćkka verđiđ vegna ţess ađ samkeppnin er engin. Ţađ er heldur enginn sem getur sagt ţeim ađ halda verđinu niđri, enginn sem verndar neytendur fyrir geţótta olíufélaganna. Samkeppni hefur varla veriđ til í litla hagkerfi Íslands og verđmyndunin ţví aldrei eđlilega eđa "heilbrigđ". Ţađ er víst ekki rétt ađ gera mönnum ţađ ađ ţeir hafi međ sér samráđ um samkeppnisleysi í ţessum geira, en ţađ er í öllu falli augljóslega ţegjandi samkomulag um ţađ.

Ein af ástćđum ţess ađ verđbólga hefur veriđ lítil undanfarin misseri er án nokkurs vafa sú ađ verslunin á Íslandi hefur loksins fengiđ einhverja samkeppni. Ţađ er í formi ódýrari varnings sem tćknin hefur gert neytendum kleift ađ flytja inn frá útlöndum án milliliđa. Einnikg koma ţarna til verslunarferđir Íslendinga til lágverđslanda eins og Bandaríkjanna.

Halldór Ţormar Halldórsson, 1.12.2014 kl. 11:30

3 identicon

 Dollarinn hefur líka hćkkađ um 7 % frá áramótum (ţú ert vćntanlega ađ tala um olíuverđ í dollurum).  Ţess vegna er ekki hćgt ađ búast viđ 30% lćkkun á eldsneytisverđi hér.  Drjúgur hluti skattlagningar á eldsneyti hér er föst krónutala og ţví er ekki hćgt ađ búast viđ ţví ađ eldsneyti lćkki eins mikiđ hlutfallslega og olíuverđ á markađi.

Svo erum viđ ekki ađ setja óunna olíu á bílana okkar; heimsmarkađsverđ á bensíni og gasolíu fylgir ekki alltaf hráolíuverđinu.

Ţetta er ţví langt í frá eins einfalt og ţú gefur í skyn.

Ađ ţví sögđu hefur fíb bent á ađ olíufélögin hafi engan vegin lćkkađ verđ í samrćmi viđ lćkkanir á innkaupsverđi sbr.: http://fib.is/?FID=3979

ls (IP-tala skráđ) 1.12.2014 kl. 12:11

4 identicon

"Sú verđlćkkun ćtti ađ skila sér í a.m.k 30% verđlćkkun á bensíni og olíuvörum til neytenda." Af hverju? Lćkkar brauđ um 35% ef hveiti lćkkar um 30%?

Bensín er unniđ úr olíu og eitthvađ hlýtur sú vinnsla ađ kosta. Hefur vinnslukostnađur lćkkađ? Hefur bensín á heimsmarkađi lćkkađ í samrćmi viđ lćkkun á olíu? Hefur 10% gengisfall krónu gagnvart dollar ekkert ađ segja? Hefur lýđskrumsheili stjórnmálamannsins endanlega drepiđ rökhugsunarheila lögmannsins?

Ufsi (IP-tala skráđ) 1.12.2014 kl. 12:12

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir ţetta innlegg Björn. Ćtíđ skal hafa ţađ sem sannast reynist.

Jón Magnússon, 1.12.2014 kl. 18:09

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er mikiđ til í ţessu sem ţú skrifar Halldór Ţormar en ţađ er ţó ekki rétt ađ ţađ sé engin samkeppni í landinu. Ţađ er t.d. samkeppni á olíumarkađnum ţó hún sé takmörkuđ af ţví ađ lćkki einn lćkkar annar, en ţađ eru ţó félög sem eru međ lćgra verđ en önnur.

Jón Magnússon, 1.12.2014 kl. 18:10

7 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir innleggiđ Is eđa LS ţađ er alveg rétt ađ dollar hefur hćkkađ í verđi sem ruglar ţetta svolítiđ af ţví ađ ţađ er jafnan miđađ viđ verđ í Bandaríkjadölum. Svo er ţessi fasta krónutala sem er skattlagnin sem er gjörsamlega óţolandi.

Jón Magnússon, 1.12.2014 kl. 18:12

8 Smámynd: Jón Magnússon

Jú Ufsi ţađ hefur ađ segja ađ sjálfsögđu eins og ég bendi á í fćrslunni hér fyrir ofan.

Jón Magnússon, 1.12.2014 kl. 18:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 33
  • Sl. sólarhring: 814
  • Sl. viku: 3823
  • Frá upphafi: 2295558

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 3496
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband