Leita í fréttum mbl.is

Stórhuga iđnađarráđherra?

Iđnađarráđherra trúr uppruna sínum virđist ásamt nokkrum gallhörđum Stalínistum trúa ţví ađ hjálprćđiđ og hagsćldin komi frá ríkinu. Hann segist ćtla sem mótvćgisađerđ viđ ţorskaflaskerđingum ađ búa til tugi nýrra opinberra starfa. Hvađ ţessir nýu opinberu starfsmenn eiga ađ leysa eđa hvađ ţeir eiga ađ framleiđa er annađ mál.

Ráđherrar sósíalistaflokksins ráđa sér varla fyrir gleđi yfir ţví ađ aflaheimildir skuli hafa veriđ skornar niđur svo ţeir geti gramsađ og úthlutađ úr ríkissjóđi í gćluverkefni ađ geđţótta. Slíkir ráđamenn eru ávísun á minnkandi hagvöxt og aukin ríkisútgjöld. Afleiđingin: Verri lífskjör. 

Mótvćgisađgerđir ríkishyggjunar munu ekki ţjóna tilgangi.  Skyldi ráđherrum Sjálfstćđisflokksins ekki til hugar koma ađ besta mótvćgisađgerđin er ađ auka frelsi borgaranna til ađ stunda vistvćna atvinnu og veiđar  og jafnframt stuđla ađ frjálsum fjárfestingum í atvinnulífi á svokölluđum köldum svćđum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er búiđ ađ löggilda okkur mellurnar og hér er allt í blóma. Smjör drýpur af hverju strái og innflutningur hafinn á Viagra.

Löggilt mella í Ţingholtunum (IP-tala skráđ) 17.7.2007 kl. 20:43

2 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Gćti veriđ eitthvađ til í ţví ađ ţetta sé einfaldlega ađgerđ til ađ leggja jađarbyggđir í eiđi Ţá geta efna menn keypt landnćđiđ og eiga ţar međ  bćđi landiđ og miđin.

Jón Ađalsteinn Jónsson, 17.7.2007 kl. 23:04

3 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Ertu ekki dálítiđ dómharđur núna gagnvart nýjum ráđherrum sem hafa legiđ slefandi á hliđarlínunni, margir hverjir í hálfan annan áratug? Ég held ađ ţessir einstaklingar eigi sér engin sérstök gćluverkefni í stjórnsýslunni og niđurskurđurinn á ţorskafla hafi komiđ ţeim jafnmikiđ á óvart og öđrum í ţessu landi. En ef til vill sjá einhverjir sér leik á borđi núna ađ reisa sér minnisvarđa eins og svo títt er um stjórnmálamenn og hvađ skyldi vera mesta hćttan á ađ sjá rísa?

Ţórbergur Torfason, 17.7.2007 kl. 23:46

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Hugmyndirnar Össurar ganga m.a. út á ađ efla fjarvinnslu og  dubba fiskvinnslukonur upp sem síma- og tölvuásláttardömur, ţetta er nánast fyndiđ.  Hugmyndir Einars Kristins eru öllu geigvćnlegri en hann hugleiđir ađ efla Fiskistofu og flytja starfssemina út á land. 

Sigurđur Ţórđarson, 18.7.2007 kl. 00:08

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Já Össur virđist iđa í skinninu enda má hann ekki heyra á ţađ minnst ađ fara yfri ráđgjöf Hafró og kanna hvort ađ niđurskurđurinn sé óţarfur, ţrátt fyrir ađ hafa sjálfur sagt ađ ţađ skipulag rannsóknanna sé sovéskt og andófsemnn séu beittir ţöggun.

 Ég hef kannski misskiliđ Össur ţegar hann rćddi um ţetta sovéska skipulag ef til vill var hann ađ hrósa kerfinu?

Sigurjón Ţórđarson, 18.7.2007 kl. 14:46

6 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Menn ţurfa jú ađ framleiđa einhverja vöru til ađ selja er ţađ ekki svo störfin skapi arđsemi fyrir ţjóđfélagiđ.

Ester Sveinbjarnardóttir, 20.7.2007 kl. 15:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 157
  • Sl. sólarhring: 233
  • Sl. viku: 3098
  • Frá upphafi: 2294717

Annađ

  • Innlit í dag: 147
  • Innlit sl. viku: 2825
  • Gestir í dag: 134
  • IP-tölur í dag: 133

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband