Leita í fréttum mbl.is

Lögleysa og rannsóknarnefndir.

Nýlega sagđi reyndur hérađsdómari af sér sem formađur rannsóknarnefndar um fall sparisjóđanna Ástćđan var ađ meirihluti nefndarinnar taldi óţarfa ađ vinna á grundvelli laga.  Sigríđi Ingvarsdóttur hérađsdómara er sómi af ţví ađ vilja ekki taka ţátt í löglausum athöfnum.

Sama stađfesta og virđing fyrir lögum einkenndi ţví miđur ekki störf rannsóknarnefndar Alţingis undir stjórn Páls Hreinssonar. 

Tveir nefndarmenn Rannsóknarnefndar Alţingis, ţeir Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson, komust ađ ţeirri augljósu niđurstöđu ađ ţriđji nefndarmađurinn hefđi gert sig vanhćfa međ ummćlum  sínum.  Ţeir ţorđu hins vegar ekki ađ standa međ sjálfum sér og grundvallarreglum ţegar sótt var ađ ţeim. 

Rannsóknarnefnd Alţingis virti ekki meginreglur laga um réttindi einstaklinga og fyrirtćkja til hlutlausrar rannsóknar, ađgangs ađ gögnum og fleira.  Verst var ţó vanvirđing nefndarinnar á andmćlarétti, sem eingöngu var til málamynda. Ţađ ađ birta ekki andmćli í hinni prentuđu skýrslu sýndi best hugarfar skýrsluhöfunda. Auk ţess var ţar um algeran dónaskap ađ rćđa í garđ ţeirra sem sendu andmćli.

Skýrsla rannsóknarnefndar Páls og félaga var ekki byggđ á rannsókn hlutlausra ađila.  Hún er stemmingsskýrsla en ekki vönduđ stađreyndaskýrsla.  Ţetta sést vel á framsetningu, vali og međferđ upplýsinga. Ýmsir, ţ.á.m. forseti Íslands, hafa bent á ađ skýrslan er full af stađreyndavillum og röngum ályktunum.

Rannsóknarnefnd Páls Hreinssonar túlkađi jafnvel lög á rangan hátt, eins og t.d. meginatriđi bankalöggjafar um skilgreiningu á stórum áhćttuskuldbindingum. Ţađ hefur Hćstiréttur stađfest.

Rannsóknarnefnd Páls Hreinssonar taldi ađ ýmis augljós lögbrot hefđu átt sér stađ, en lítiđ hefur frést af ákćrum vegna ţeirra ţegar tćpir 1000 dagar eru liđnir frá útgáfu skýrslunnar.  Ţannig hafa menn setiđ undir sakaáburđi skýrsluhöfunda án ţess ađ hafa notiđ réttlátrar málsmeđferđar.

Ţađ er umhugsunarefni hvort ađ skipan og vinnubrögđ pólitískra rannsóknarnefnda standist grundvallarmannréttindi um réttláta málsmeđferđ.  Löglaus vinnubrögđ slíkra nefnda eru ávísun á pólitíska misnotkun og pöntuđ álit. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 92
  • Sl. sólarhring: 192
  • Sl. viku: 4275
  • Frá upphafi: 2296065

Annađ

  • Innlit í dag: 85
  • Innlit sl. viku: 3917
  • Gestir í dag: 81
  • IP-tölur í dag: 81

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband