Leita í fréttum mbl.is

Prófkjör og verđtrygging

Ég ţakka öllum ţeim sem hafa hvatt mig til ađ gefa kost á mér í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík vegna komandi Alţingiskosninga. Niđurstađa mín varđ samt sú ađ gera ţađ ekki af ýmsum ástćđum.

Ţessi ákvörđun breytir engu um pólitískan áhuga, skođanir, áherslur eđa baráttu fyrir réttlátu ţjóđfélagi.

Mikilvćgasta réttlćtismáliđ er ađ fá réttlát, sanngörn og eđlileg lánakjör fyrir fólk og fyrirtćki. Mikilvćgast í ţví sambandi er ađ afnema verđtrygginguna af lánum til neytenda.

Lausastök í efnahagsmálum ţjóđarinnar sem valda m.a. hárri verđbólgu stafa ekki síst af ţví hvađ auđvelt er vegna verđtryggingarinnar ađ velta óstjórninni yfir á almenning í landinu.

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins samţykkti án mótatkvćđa ađ afnema verđtryggingu á netyendalánum. Ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins hefur haft ţessa ályktun ađ engu. Ţessi afstađa ţingflokksins hefur valdiđ mér vonbrigđum.

Miđađ viđ ţađ hvernig mál skipast í störfum á  Alţingi og ţingflokka tel ég auđveldara ađ sinni ađ berjast fyrir ţessu réttlćtismáli utan ţingflokksins en innan hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru ekki alveg ágćtis líkur á ađ verđtryggingin sé ađ fara sömu leiđ og gengistryggingin fyrir dómstólum...

Manni sýnist margt benda til ţess.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 2.11.2012 kl. 20:08

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Gjáin milli ţings og ţjóđar hefur ekki veriđ brúuđ.

Sigurđur Ţórđarson, 3.11.2012 kl. 10:03

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er ekki trúađur á ţađ Sigurđur.

Jón Magnússon, 4.11.2012 kl. 11:44

4 Smámynd: Jón Magnússon

Er einhver gjá. Fólkiđ kýs ţingmenn. Fólkiđ velur ţingmannsefni í prófkjöri. Ef ţađ er gjá ţá er fólk ađ velja ţingmannsefni á einhverjum fölskum forsendum.

Jón Magnússon, 4.11.2012 kl. 11:45

5 identicon

Góđan daginn

Mér finnst allir láta eins og óverđtryggđ lán taki ekki miđ af verđbólgu .

Ađ sjálfsögđu er verđbólga stór ţáttur í verđlagningu óverđtryggđra lána

Ég held ađ ef ađ hćkkun verđbóta á höfuđstól lána vćri takmörkuđ viđ t.d. 3 % ţannig ađ

Hagsmunir fjármálafyrirtćkja vćri ađ halda veđbólgu niđri ţá mundi ástandiđ fljótt batna

í dag hćkka eignasöfn fjármálafyrirtćkja í verđbólgu svo einfalt er ţađ

sćmundur (IP-tala skráđ) 4.11.2012 kl. 14:13

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég veit svei mér ekki hverju mađur á ađ trúa. Nýlega las ég Facebook athugasemd frá góđgjarnri konu sem vildi styđja  Pétur Blöndal, vegna ţess ađ hún treysti honum best til ađ berjast gegn verđtryggingunni.  .  Hinu er ég algerlega sammála ađ viđ eigum öll ađ taka ţátt í prófkjörum og kosningum eins og viđ höfum burđi til. Sjálfur hefđi ég stutt ţig ef sá kostur hefđi veriđ í bođi.

Sigurđur Ţórđarson, 4.11.2012 kl. 14:55

7 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er einmitt eitt af vondu málunum Sćmundur ţađ eru ađilar m.a. fjármálafyrirtćki sem grćđa á ţví ađ hafa kerfiđ svona. Verđtryggđu lánin eru óhagkvćmustu lán fyrir neytendur í okkar heimshluta.

Jón Magnússon, 4.11.2012 kl. 23:49

8 Smámynd: Jón Magnússon

Pétur Blöndal er einn helsti verjandi verđtryggingarinnar.  Ţakka ţér fyrir ađ öđru leyti Sigurđur.

Jón Magnússon, 4.11.2012 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 77
  • Sl. sólarhring: 206
  • Sl. viku: 4260
  • Frá upphafi: 2296050

Annađ

  • Innlit í dag: 72
  • Innlit sl. viku: 3904
  • Gestir í dag: 70
  • IP-tölur í dag: 70

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband