Leita í fréttum mbl.is

Verndarar sjálftökuliđsins

Guđlaugur Ţór Ţórđarson alţingismađur bendir á ţađ í Morgunblađsgrein í gćr ađ laun slitastjórnarmanna hafi hćkkađ úr 16.000 krónur á klukkustund í 35.000 á 4 árum eđa um tćpan helming. Ţá bendir Guđlaugur Ţór á ţađ međ glöggum hćtti ađ slitastjórnir heyra undir eftirlit Fjármálaeftirlitsins og ríkisvaldinu í lófa lagiđ ađ taka í taumana og stöđva sjálftöku slitastjórnarfólks,  ef vilji vćri fyrir hendi.

Frá ţví í janúar 2010 og allt til ţessa dags hefur ţetta mál ítrekađ komiđ til umrćđu á Alţingi og jafnan hefur Steingrímur J. Sigfússon fordćmt sjálftöku slitastjórnanna og hvatt til ađgerđa. Ađgerđirnar heyra raunar undir hann og hann getur haft frumkvćđi í málinu en gerir ţađ ekki eins og Guđlaugur Ţór bendir réttilega á.

Í bloggfćrslu 27.9.2012  http://jonmagnusson.blog.is/blog/jonmagnusson/entry/1259678/

benti ég sérstaklega á ţá svívirđu sem hér vćri á ferđinni og hvernig ţau Steingrímur J. Sigfússon, Jóhanna Sigurđardóttir og fyrr Gylfi Magnússon hefđu í raun gerst verndarar sjálftökuliđsins. Ţau hefđi látiđ undir höfuđ leggjast ađ taka á málinu.

Enn viđgengst sjálftaka slitastjórna ţar sem fólk hćkkar laun sín ađ vild og beinir viđskiptum til eigin fyrirtćkja án ţess ađ eftirlitsađilinn eđa ráđherra láti sig máliđ varđa nema međ ţví ađ gelta á Alţingi.

"Alţýđuforingjarnir" Jóhanna og Steingrímur J. hafa ţví í verki gerst verndarar sjálftökuliđsins. Gott vćri ef "alţýđuforingjarnir" hefđu bćtt kjör fólksins í landinu međ sama hćtti og laun sjálftökuliđsins, en ţví miđur njóta almennir sjálfstćđir atvinnurekendur og launţegar ekki sömu náđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Eru ţetta bar ekki taxtar lögfrćđinga, Jón?  Ţú hlýtur ađ ţekkja ţá sem hćstaréttarlögmađur.  Svo hélt ég nú ađ ţú og Guđlaugur Ţór vćruđ ekki talsmenn ţess ađ stjórnvöld vćru međ puttana í verđlagningu á vörum og ţjónustu.   -   En auđvitađ er ég alveg sammála inntaki fćrslunnar ţinnar.

Ţórir Kjartansson, 7.12.2012 kl. 10:26

2 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Ţessi hringavitleysa verđur náttúrulega ađ fara taka enda.

En er ekki vandamáliđ ađ slitastjórnir eiga ađ vinna ađ ţví ađ tryggja áframhaldandi viđskiptabankastarfsemi gömlu bankanna skv. ákvörđunum FME um skipan skilanefnda frá ţví í október 2008? Eru ekki hendur ţeirra ţar međ svolítiđ bundnar? 

Ađ mínu mati er FME og ríkisvaldinu einnig í lófa lagiđ ađ binda enda á ţetta nauđasamningaţras og hreinlega segja kröfuhöfum hvađ ţeir fái út úr ţrotabúunum, í krónum, og enda ţar međ ţessar vangaveltur um allar snjóhengjur.  Felli kröfuhafar sig ekki viđ slíkan Salomónsdóm gilda ákvćđi gr. 103.a. um lok slitameđferđar, ţ.e. nauđasamningar tókust ekki, og ţrotabúin fara í hefđbundna gjaldţrotameđferđ.  Ţá er spurning hvađ ţeir bera úr býtum.

Erlingur Alfređ Jónsson, 7.12.2012 kl. 10:40

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Er ekki einmitt ţjóđhagslega hagkvćmt ađ vogunarsjóđirnir greiđi rífleg laun til ţjónustufulltrúa sinna, sem greiđa skatta hérlendis?

Sigurđur Ţórđarson, 7.12.2012 kl. 16:33

4 Smámynd: Elle_

´Alţýđuforingjarnir´ er gott háđsyrđi yfir ţessa foringja ´ríkisvćđingar fjármálalífsins´, Jón.  Ţau unnu aldrei fyrir, heldur beinlínis gegn, alţýđu eftir ađ ţau komust í stjórn.

Elle_, 7.12.2012 kl. 17:37

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hvađ er ţetta annađ en VIĐBJÓĐUR?

Halldór Egill Guđnason, 8.12.2012 kl. 05:54

6 Smámynd: Jón Magnússon

Lögmenn hafa hver sína gjaldskrá og mega ekki hafa samráđ um taxta frekar en almennt gildir um samkeppnsatvinnurekstur.  Ţó ég vilji afskipti ríkisins sem minnst ţá er hér um sérstakt atriđi ađ rćđa. Slitastjórnirnar voru skipađar í framhaldi af beitingu neyđarlaga.  Ég vildi ţá ađ ţćr kćmu ađ málum sem stjórnir fjármálafyrirtćkja sem bankaráđ en ţađ fannst mönnum á ţeim tíma of dýr leiđ og völdu leiđ sem eru margfalt dýrari. Svo er ţetta opinbera kerfi Ţórir ţannig ađ menn gera nánast ţađ sem ţeim sýnist sem iđulega fer í bág viđ samkeppnislög fyrir utan svo margt annađ. Steingrímur og Jóhanna hafa iđulega talađ um nauđsyn ţess ađ taka á ţessari óvćru, en síđan gerist ekkert.  Ţetta ađgerđarleysi er ţađ sem veriđ er ađ vekja athygli á Ţórir.

Jón Magnússon, 8.12.2012 kl. 12:32

7 Smámynd: Jón Magnússon

Alveg sammála Erling

Jón Magnússon, 8.12.2012 kl. 12:32

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er aldrei í lagi ađ hlutirnir séu á skjön viđ eđlilega starfsemi í ţjóđfélagi Sigurđur.

Jón Magnússon, 8.12.2012 kl. 12:33

9 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir ţađ Elle.

Jón Magnússon, 8.12.2012 kl. 12:33

10 Smámynd: Jón Magnússon

Ég held ađ ţađ sé einmitt nafniđ sem á ađ gefa ţessu Halldór.

Jón Magnússon, 8.12.2012 kl. 12:34

11 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Kannski frekar spurning hvort eitthvađ hafi yfirhöfuđ veriđ eđlilegt viđ ţessa bankastarfsemi? 

Sigurđur Ţórđarson, 8.12.2012 kl. 14:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 122
  • Sl. sólarhring: 122
  • Sl. viku: 4305
  • Frá upphafi: 2296095

Annađ

  • Innlit í dag: 112
  • Innlit sl. viku: 3944
  • Gestir í dag: 101
  • IP-tölur í dag: 98

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband