Leita í fréttum mbl.is

Af stjórnarlaunum hins íslenska ađals.

Margir hafa brugđist ókvćđa viđ samţykkt ađalfundar HB Granda um ađ hćkka tjórnarlaun í fyrirtćkinu um rúm 33% á sama tíma og launafólki sem vinnur hjá fyrirtćkinu er bođiđ upp á rúmlega 3% hćkkun launa. Fyrirtćkiđ hefđi ekki getađ valiđ verri tíma til ađ hćkka laun stjórnarmanna jafn myndarlega og raun ber vitni.

Prósentu- eđa hundarađstala er eitt og heildarlaun eru annađ. Máliđ hefur veriđ til ítrekađrar umrćđu á Alţingi ţar sem fordćmingarnar og formćlingarnar hafa hrotiđ af vörum ýmissa helstu stjórnmálaforingja í landinu í garđ stjórnarmanna HB Granda og einn af fáum verkalýđsleiđtogum  landsins sem stendur undir nafni Vilhjálmur Birgisson hefur vísađ međ dramatískum hćtti til samlíkinga úr Íslandssögunni. Vissulega má taka undir ţann hluta orđrćđunnar ţar sem vísađ er til ađ ţetta sé vondur tími til ađ hćkka stjórnarlaun svo myndarlega. En er Grandi ađ greiđa há stjórnarlaun eftir hćkkunina?

Eftir ţví sem komiđ hefur fram í fjölmiđlum ţá eru stjórnarmenn í Granda ađ fá um 200 ţúsund krónur í stjórnarlaun á mánuđi eftir hćkkun. Í sjálfu sér myndarleg ţóknun og vel í lagt greiđsla fyrir hverja unna vinnustund. Samt sem áđur er ţetta lág stjórnarlaun fyrir fyrirtćki af sömu stćrđ og mun lćgri en stjórnarlaun í ýsmum opinberum og hálfopinberum fyrirtćkjum.

Mér er sagt ađ stjórnarlaun í Seđlabankanum séu yfir milljón á mánuđi auk ţess sem dćmi eru um ađ Seđlabankin greiđsi ferđakostnađ stjórnarmanna landa og heimsálfa á milli. Stjórnarlaun í Granda mundu ţurfa ađ hćkka um nokkur hundruđ prósent til ađ ná stjórnarlaunum ţeirrar ríkisstofnunar. Af hverju tala stjórnmálaleiđtogar ekki um ţessa ósvinnu og atlögu gegn launafólki.

Hvađ skyldu svo vera stjórnarlaun í Landsvirkjun, Orkustofnun og Landsbanka Íslands allt fyrirtćki í eigu íslenska ríkisins. Skyldu stjórnarlaun í HB Granda vera hćrri eđa lćgri en stjórnarlaunin sem stjórnmálaleiđtogarnir í öllum flokkum hafa samiđ um ađ skuli greiđa til hins íslenska ađals sem skipađur er í stjórnarsćti ţessara stofnana af ţingflokkunum.

Eđa eins og kerlingin sagđi ţeir sletta skyrinu sem eiga ţađ og kasta líka steinum úr glerhúsi. 

Hvernig er hćgt ađ ćtlast til ţess ađ óbreytt alţýđufólk sćtti sig viđ ađ fá ţriđjung launa stjórnarfólks í ríkisfyrirtćkinu Seđlabanka Íslands fyrir dagvinnu í heilan mánuđ. Hvađ skyldi munurinn á tímakaupinu vera í ţví tilviki í prósentum taliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Fallega sagt og ótrúlegt úr munni Sjálfstćđismanns, ţađan sem svona orđ eiga ekki í ţeirra tilfelli (og SA) ađ koma.

Frábćrt, Jón - Ţú sérđ ţó ljósiđ.

Már Elíson, 16.4.2015 kl. 18:08

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Rétt hjá ţér klri Jón.

Ţađ heyrist lítt af rćđustólsferđum Sigríđar Ingibjargar nćstumţvíformanns einsmálslandssölufylkingarinnar til lýsa stjórnarlaunum sínum um árabil í Seđlabankanum. Skyldi hún vera hneyksluđ á ţeim launum sem hún ţáđi - eđa ađrir vinir hennar á vinstri vćng stjórnmálanna ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 16.4.2015 kl. 19:00

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţakka góđan pistil.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.4.2015 kl. 19:29

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Már en af hverju er ţađ svona ótrúlegt úr munni Sjálfstćđismanns. Ég gekk í Sjálfstćđisflokkinn á sínum tíma undir kjörorđinu "Gjör rétt. Ţol ei órétt."

Jón Magnússon, 16.4.2015 kl. 22:59

5 Smámynd: Jón Magnússon

Já athyglisvert Prédikari ađ hún skuli ekki tjá sig um stjórnarlaun í Granda og bera ţau saman viđ sína eigin reynslu.

Jón Magnússon, 16.4.2015 kl. 23:00

6 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir ţađ Heimir.

Jón Magnússon, 16.4.2015 kl. 23:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 153
  • Sl. sólarhring: 267
  • Sl. viku: 3094
  • Frá upphafi: 2294713

Annađ

  • Innlit í dag: 143
  • Innlit sl. viku: 2821
  • Gestir í dag: 131
  • IP-tölur í dag: 130

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband