Leita í fréttum mbl.is

Nýr meirihluti í Reykjavík.

Ég óska nýjum borgarstjóra til hamingju og óska honum velfarnađar í störfum sínum.

Sjálfstćđismenn hafa sýnt ađ ţeir eru tilbúnir til meirihluta samstarfs viđ hvern sem er nánast á hvađa grundvelli sem vera skal einungis ef ţeir eru í valdaađstöđu. Sú breyting hefur orđiđ á Sjálfstćđisflokknum á langri vegferđ fyrst undir stjórn Davíđs Oddssonar og síđan ađ hann er fyrst og fremst valdaflokkur sem metur meira völd en framtíđarlausnir í íslenskum ţjóđmálum.

Í viđtali viđ ţá Ólaf F. Magnússon verđandi borgarstjóra og Vilhjálm Vilhjálmsson fyrrverandi borgarstjóra í útvarpinu í morgun voru ţeir ađ ţví spurđir hvort meirihlutinn vćri nćgjanlega traustur miđađ viđ ađ Margrét Sverrisdóttir hefđi lýst yfir andstöđu viđ ţennan nýja meirihluta. Margrét er jú varamađur Ólafs. Ţeir töldu báđir ađ ţađ vćri ekki vandamál og hinn nýi borgarstjóri orđađi ţađ međ ţeim hćtti ađ ţađ ćtti eftir ađ skipa í nefndir og var á honum ađ skilja ađ hann teldi ólíklegt annađ en fá mćtti Margréti til fylgilags viđ ţá félaga međ ţví ađ bjóđa henni góđa bitlinga á vegum borgarinnar.  Ţađ á hins vegar eftir ađ koma í ljós hvernig Margrét bregst viđ. Nú reynir á ţađ hvort Margrét er til sölu svo sem skilja mátti á Ólafi  F. Magnússyni. Haldi Margrét hins vegar fast viđ andstöđu sína ţá er nýi meirihlutinn vćgast sagt í vanda staddur.

Ólafur F: Magnússon var valinn af Frjálslynda flokknum fyrir síđustu borgarstjórnarkosningar til ađ leiđa lista flokksins í Reykjavík. Margrét Sverrisdóttir skipađi annađ sćtiđ. Bćđi hafa ţau sagt skiliđ viđ flokkinn og eru ţví hvorugt á ábyrgđ Frjálslynda flokksins. Margrét gekk í annan stjórnmálaflokk og er ţar varaformađur en Ólafur hefur ekki gefiđ endanlega upp stöđu sína.

Formađur Frjálslynda flokksins hefur bent á ađ viđ erum flokkur sem berst á málefnalegum grundvelli og hann lýsti ţví yfir ađ hann vćri ánćgđur međ ađ nýi meirihlutinn hafđi ákveđiđ ađ taka upp helstu málefnaáherslur Frjálslynda flokksisns frá ţví fyrir síđustu borgarstjórnarkosningar. Frjálslyndi flokkurinn getur hins vegar ekki lýst yfir stuđningi viđ nýjan borgarstjóra eđa boriđ nokkra ábyrgđ á honum pólitískt eđa starfslega nema hann taki til starfa innan flokksins í fullu samráđi viđ Frjálslynda í Reykjavík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ţetta er augljóslega vandrćđamál. Ég lít svo á ađ borgarstjórn Reykjavíkur sé óstarfhćf. Setti inn fćrslu um ţađ mál í gćrkvöldi.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 22.1.2008 kl. 11:22

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Og ţađ hefur vitanlega ekkert međ ţínar eigin pólitísku skođanir ađ gera, Ólína. Algerlega hlutlaust mat ţar á ferđinni auđvitađ ;)

Hjörtur J. Guđmundsson, 22.1.2008 kl. 11:29

3 Smámynd: Anton Ţór Harđarson

Jón ég held ađ ţađ séu tvćr tegundir af stjórmálmönnum, önnur gerđin er sú sem er ákveđin í ađhafa völd, ţví ađ ţađ er ţađ eina sem gefur stjórnmálamanninum tćkifćri og möguleika á ađ koma sínum stefnu og áhugamálum í framkvćmd, en vitanlega verđa slíkir stjórnmálamenn alltaf umdeildir, ţví aldrei er hćgt ađ gera svo öllum líki, en fólk sem hefur sterkar skođanir og er tilbúiđ til ađ berjast fyrir ţeim, lćtur sig hafa ţađ ađ taka ţann slag.

síđan er hinn flokkurinn sem talar mikiđ, en framkvćmir lítiđ, ţví ađ ţeir vita ađ framkvćmdagleđi gćti orsakađ atkvćđatap, Ţeirra valdtíđ fer mikiđ í "umrćđustjórnmál" ţví ađ í umrćđunni felast engar áhvarđanir sem gćtu reynst óvinsćlar og leitt til atkvćđataps. En međ nógu mikilli umrćđu er möguleiki á ađ slá riki í augu fólks og vona ađ einhverjir glepist til ađ taka ţá alvarlega.

Ég er sannfćrđur um ađ núverandi meirihluti er í fyrri hópnum og sá gamli í ţeim seinni.

Anton Ţór Harđarson, 22.1.2008 kl. 12:38

4 identicon

Sćll Jón, Er ekki rökréttast ađ Frjálslyndir, í ljósi ţess ađ 70% af málefnalista nýja meirihlutans eru baráttumál Frjálslyndra, hefji viđrćđur viđ Ólaf F. um ađ hann komi til baka í Frjálslyndaflokkinn ţar sem hann á heima? Eđa ert ţú Jón fyrirstađan sem kćmi í veg fyrir ţađ?

Bkv, Krissi

Kristófer (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 13:11

5 Smámynd: Helga Dóra

Ein spurning frá mér sem hef lítiđ vit á pólitík... Langar ađ vita hvernig nokkur mađur sem er búin ađ rembast viđ ađ komast til vald og ekki fengiđ atkvćđi borgarbúa til ţess,,,, getur hugsađ sér ađ setjast í borgarstjórastól og til ađ stjórna borgarinni???? Vitandi ţađ ađ fćstir borgarbúar vilja hann í stólinn. Er ţetta ekki doldiđ halló????

Helga Dóra, 22.1.2008 kl. 18:37

6 identicon

Ţetta er drengileg afstađa Jón, sem og ég gerđi ráđ fyrir. Af sögulegu samhengi eru litlar eđa engin tengsl milli Frjálslyndaflokkinn og F-listann í Reykjavík. Mér varđ hálfbrugđiđ ţegar einn af fyrrverandi ţingmönnum Frjálslyndra bókstaflega bauđ Ólafi F. formannssćtiđ og undir ţađ var tekiđ af ofurbloggaranum Jens, sem ég held ađ teljist til forystumanna Frjálslyndra a.m.k. ađ eigin mati.

Verknađurinn - er ógeđfelldur og ekki furđa ađ VŢV var kallađur fyrir áraáratugum - Villi plott.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 20:00

7 Smámynd: Júlíus Valsson

"Sjálfstćđismenn hafa sýnt ađ ţeir eru tilbúnir til meirihluta samstarfs viđ hvern sem er nánast á hvađa grundvelli sem vera skal einungis ef ţeir eru í valdaađstöđu."

Hvađa, hvađa Jón! Ólafur F. er nú ekki hver sem er!

Júlíus Valsson, 22.1.2008 kl. 22:11

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Getur Ólafur F. ekki losnađ undan ţví ađ hafa Margréti ţessa sem sinn varamann ?. Hvađ ef hann gengi í borgarstjórnarflokk Sjálfstćđismanna, án ţess ađ ganga í Sjálfstćđisflokkinn ?  Hver yrđi ţá varamađur hans ?

Halldór Jónsson, 22.1.2008 kl. 22:34

9 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Mér finnst stađan mjög sérkennileg. Ég vona svo sannanlega ađ Ólafur F. haldi heilsu og standi sig vel.

Eins og ţú segirJón ţá er hvorki Ólafur F. né Margret í FF. Ég skil ekki alveg Kristófer af hverju Jón ćtti ađ standa í veginum fyrir ţví ađ Ólafur kćmi í FF. Hann er tiltölulega nýlega búin ađ segja sig úr flokknum og af hverju ćtti hann ađ vilja koma aftur? Ţađ var engin sem rak hann úr flokknum, fylgdi hann ekki bara Margreti?

Ég óska Ólafi F. og Vilhjálmi til hamingju međ ţessa ákvörđun, ţar er ég sammála ţér Jón.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 23.1.2008 kl. 00:44

10 identicon

Mér sýnist nú á öllu ađ Framsóknarflokkurinn sé ekkert betri en Sjálfstćđisflokkurinn í ţessu sama sem ţú ert ađ benda á Jón.

Hann virđist ekki vera síđur auđkeyptur ef hann kemst til valda......hvernig hefur Ríkisstjórnin veriđ hér á landi árum saman?
Međ Framsókn innanborđs og ţeir ćtluđu sér ađ halda áfram samstarfinu eftir síđustu kosningar.Fóru svo bara í fílu og urđu reiđir ţegar hinir vildu ekki treysta á svo lítinn meirhluta.Hvađ gerđi svo framsóknarmađurinn eftir síđustu borgarstjórnarkosningar?Og 17 mánuđum síđar?Hvađ var hann svo ađ spá í í vikunni?Ađ hćtta í Framsókn vegna innandeilna.Ţó ég sé ekki Sjálfstćđismađur ţá er nú sá flokkur ekki einn um ţetta eins og ţú talar um,grunar ađ ţeir séu ţađ allir.Allir vilja ráđa og stjórna ef ţeir hafa tök á ţví.Og virđist vera sama hvađ í bođi er,bara ađ ţeir komist ađ.

Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 03:20

11 identicon

Ég á í verulegum vandrćđum međ ađ skilja afstöđu ţína Jón.

Ţó á ég í mestum vanda međ "ađ flokkurinn geti ekki lýst yfir stuđningi viđ nýjan borgarstjóra". Flokkurinn getur bara víst lýst yfir stuđningi og ćtti svo sannarlega ađ gera ţađ. Ţví hvort sem Ólafur er flokksbundinn eđur ei, ţá er ţetta klárlega stefna F.F. eins og ég ţekki hana, sem ţarna er reynt ađ framfylgja.

Ólafur F. Magnússon fćr minn stuđning og ég er flokksbundinn til margra ára í F.F.

Valdís (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 04:28

12 identicon

http://eyjan.is/silfuregils/2008/01/22/skritin-atbur%c3%b0aras/#comments

athyglisvert komment veist ţú eitthvađ um ţetta Jón?? 

Dr. Phil (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 09:52

13 Smámynd: Jón Magnússon

Vegna ummćla í athugasemdum ţá skal ţađ upplýst ađ ég hef ekki stađiđ í vegi fyrir ţví ađ Margrét Sverrisdóttir eđa Ólafur F. Magnússon gengju í Frjálslynda flokkinn á nýjan leik en bćđi sögđu ţau sig úr flokknum og studdu Íslandshreyfinguna viđ síđustu Alţingiskosningar. Hvorugt ţeirra hefur viljađ ljá máls á ţví ađ koma til liđs viđ Frjálslynda flokkinn aftur.  Ţau Margrét og Ólafur eru bćđi eftir ţví sem ég best veit í Íslandshreyfingunni sem er stjórnmálaflokkur en ekki í Frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn hefur ţví ekkert međ störf ţeirra í borgarstjórn ađ gera eđa ber pólitíska ábyrgđ á ţeim.  Ţađ vćri eđlilegra ađ Ómar Ragnarsson formađur Íslandshreyfingarinnar tjáđi sig um ţađ mál.

Stuđningur viđ Ólaf Magnússon kemur ađ sjálfsögđu ekki til greina međan hann er pólitískur andstćđingur. Hitt er annađ mál ađ á baráttumál einstaklinga í öđrum stjórnmálalfokkum geta veriđ ágćt og formađur Frjálslynda flokksins hefur lýst ţví yfir og ég tek undir ţađ međ honum heils hugar ađ viđ styđjum ţau góđu mál sem nýr borgarstjórnarmeirihluti stendur fyrir og eru í samrćmi viđ okkar stefnumál.  Annađ höfum viđ ekki međ nýjan meirihluta ađ gera.

Jón Magnússon, 23.1.2008 kl. 12:06

14 identicon

Sćll Jón,

Ţakka fyrir greinagóđ svör varđandi Ólaf F. Nú er boltinn augljóslega hjá Ólafi!

Kristófer (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 13:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 104
  • Sl. sólarhring: 155
  • Sl. viku: 4287
  • Frá upphafi: 2296077

Annađ

  • Innlit í dag: 94
  • Innlit sl. viku: 3926
  • Gestir í dag: 89
  • IP-tölur í dag: 89

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband