Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sviss og forrćđishyggja Evrópusambandsins.

Svisslendingar vildu ekki gerast ađilar ađ EES og fannst ţeir skerđa fullveldi sitt um of međ ţví. Ţeir gerđu ţví tvíhliđa samning viđ Evrópusambandiđ. Nú krefst Evrópusambandi breytinga og hótar öllu illu ef Sviss samţykkir ekki kröfur ţess. 

Evrópusambandiđ hefur gefiđ Sviss frest ţangađ til í júní til ađ játast undir ok nýs regluverks. Brusselvaldiđ hótar Sviss, ađ samţykki ţeir ekki nýju reglurnar ţá missi ţeir rétt sem ţeir eiga í viđskiptum skv. tvíhliđa samkomulaginu. 

Evrópusambandiđ krefst ţess, ađ Sviss játist undir lögsögu Evrópudómstólsins og taki upp regluverk Evrópusambandins m.a. varđandi innflytjendur, skattamál,landbúnađarmál, heilsugćslu og margvísleg önnur mikilvćg ţjóđfélagsmál. Samţykki Sviss kröfur Evrópusambandins, verđa ţeir ađ samţykkja löggjöf án ţess ađ hafa nokkuđ um hana ađ segja svipađ og EES ríkin. 

Eins og víđa annarsstađar ţá ţrýstir viđskiptaelíta Sviss á um, ađ gengiđ verđi ađ úrslitakostum Evrópusambandsins. Langtímahagsmunir Sviss og fullveldi virđist skipta marga úr ţeirra hópi minna máli en fullveldi landsins. Á sama tíma óttast margir innan verkalýđshreyfingarinnar ađ réttindi og launakjör láglaunafólks verđi skert ţegar vinnulöggjöfinni verđi breytt til samrćmis viđ reglur Evrópusambandsins og straumur ađkomuverkafólks ţrýsti lágmarkslaunum niđur. 

Á sama tíma og Sviss ćtlar sér ekki ađ samţykkja afarkosti frá Brussel og Bretar vonandi ekki heldur, ćtlar Alţingi Íslands ađ gangast undir ok Evrópusambandsins í raforkumálum, međ ţví ađ samţykkja orkupakka, sem í raun kemur okkur ekkert viđ. Lítil eru geđ guma hefđi einhverntíma veriđ sagt. 

Evrópusambandiđ er í vaxandi mćli fariđ ađ hegđa sér eins og herraţjóđ, sem lćtur sig engu skipta hvar ţeir skilja eftir sig sviđna jörđ og óvini ţar sem áđur voru vinir. Engu máli virđist skipta ţó Brusselvaldiđ nái sínu fram međ illu og afarkostum á forsendum genginna arfakónga sem höfđu ţađ sem einkunarorđ: "Vér einir vitum."


Okurlandiđ Ísland, orsök og afleiđing.

Fyrrverandi viđskiptaráđherra Gylfi Magnússon sagđi í gćr á málţingi Neytendasamtakanna o.fl. um hátt verđlag á nauđsynjavörum,skv. fréttum ađ dćma, ađ orsök allt ađ 60% hćrra verđs á nauđsynjavörum en í viđmiđunarlöndunum vćri góđ launakjör í landinu. 

Mikilvćgt er ađ gera sér jafnan grein fyrir orsökum og afleiđingum. En ţađ getur tćpast skýrt mun hćrra verđ á Kornflexi eđa annarri innfluttri pakkavöru ađ kaupgjald hér á landi sé hćrra en einhvers stađar annarsstađar. 

Niđurstađa málţingsins var, ađ verđlag vćri mun hćrra en í viđmiđunarlöndunum. Brýnt er ţví ađ gera ráđstafanir til ađ íslendingar búi viđ svipuđ kjör og eru í nágrannalöndunum. Ţar er kaupgjald ekki síđur hátt eins og hér á landi. 

Miklu skiptir, ađ neytandinn fái sem mest fyrir peningana sína ţađ er augljós kjarabót ekki síst í háskattalandi eins og Íslandi.  

Ekki er ágreiningur,ađ verđlag á nauđsynjavörum er mun hćrra en í viđmiđunarlöndunum ţá ber brýna nauđsyn til ađ gera eitthvađ annađ í málinu en tala bara um ţađ. Nú ţegar ćtti ríkisstjórnin ađ einhenda sér í ţađ ađ skipa nefnd til ađ kanna hvađ veldur háu verđlagi í landinu og koma međ tillögur til úrbóta. Ţar verđa allir sem vilja eđlilega viđskiptahćtti í landinu ađ leggjast á eitt. Miđađ vćri viđ ađ nefndin skilađi af sér svo fljótt sem verđa má. 

Ég skora á ríkisstjórnina á alţjóđadegi neytenda, ađ einhenda sér í ţađ verkefni ađ koma landinu úr ţví ađ vera okurland í ţađ ađ búa viđ sambćrirlegt verđlag og nágrannaţjóđir okkar búa viđ. Ţađ gildir ekki bara fyrir nauđsynjavörur. Ţađ gildir líka hvađ varđar lána og vaxtakjör. Ţar á međal ađ afnema verđtryggingu á neytendalánum ţ.m.t. húsnćđislánum  til neytenda.


Er Sómalía öruggari en London?

Frá ţví er skýrt í stórblađinu New York Times í dag ađ Banadríkjamenn haldi uppi stórfelldum loftárásum á liđsmenn al-Shabaab, sem tengdir eru Al Kaída, sem eru taldir hafa um 7 ţúsund vígamenn. Í landinu hefur geisađ borgarastyrjöld og vígahópar fara dráps- og ránshendi um landiđ.

Á sama tíma er frétt í stórblađinu Daily Telegraph í Englandi, sem segir frá ţví ađ foreldrar af sómölskum uppruna, sem flúđu átök í Sómalíu í lok síđustu aldar sendi börn sín, sem eru fćdd í Bretlandi til Sómalíu. Hnífaárásir og eiturlyfjagengi er ţađ sem foreldrarnir óttast. Vitnađ er í blađiđ the Observer sem segir ađ hundruđ barna sem búa í London hafi veriđ flogiđ til Sómalíu, Sómalílands og Kenýa.

Athyglisvert ađ ţrátt fyrir slćmt ástand í Sómalíu skuli  foreldrar í London telja öruggara ađ senda börnin sín ţangađ, en ađ hafa ţau hjá sér í London.

Minni kynslóđ var kennt ađ London vćri ein öruggasta stórborg í heimi. Síđan hafa orđiđ gríđarlegar lýđfrćđilegar breytingar í borginni. Innfćddir Bretar eru ţar í minnihluta. Hnífaárásir og morđ eru daglegt brauđ, en ekki má segja frá ţví hverjir standa fyrir ţessum glćpum vegna pólitísks rétttrúnađar.

Enska lögreglan sem allir litu upp til í mínu ungdćmi hefur ítrekađ sýnt ađ hún er vanmáttug og setur kíkinn fyrir blinda augađ ef hún telur hćttu á ţví ađ hún verđi sökuđ um rasisma ef hún tekur á ákveđnum tegundum glćpa. Ţađ virđist heldur betur vera ađ skila sér í ţessari fyrrum frjálslyndu, öruggu og áđur helstu höfuđborg heimsins.

Rithöfundurinn og ţáttastjórnandinn Mark Steyn sagđi einu sinni ađ ţađ yrđi ađ segja viđ innflytjendur, sem hingađ kćmu, ađ ţeir skyldu varast ađ reyna ađ koma á ţví ástandi í löndunum okkar, sem ţeir flýđi frá. Í London virđist ţađ samt vera ađ gerast. Ţegar foreldrar telja öruggara fyrir börn sín ađ alast upp í stríđshrjáđum upprunalöndum sínum ţá ćttu allir ađ sjá viđ erum ekki ađ gera rétta hluti. 


Hverjir standa undir verđmćtasköpun í ţjóđfélaginu?

Mér skilst ađ um helmingur vinnandi fólks séu opinberir starfsmenn. Ansi hátt og raunar allt of hátt hlutfall. Nánast allir sem vinna hjá hinu opinbera eru af íslensku bergi brotnir. 

Ţá er spurningin hvađ stór hluti ţeirra sem vinna á almenna vinnumarkađnum ţ.e. annarsstađar en hjá hinu opinbera eru af íslensku bergi brotnir og hvađ margir af erlendu. Ţetta hefur fyrst og fremst ţýđingu til ađ gera sér grein fyrir ţví hvernig íslenskt ţjóđfélag er ađ ţróast. 

Sé ţađ rétt ađ um eđa yfir helmingur vinnuaflsins vinni beint hjá hinu opinbera ţá er ţađ alvarleg ţróun, sem getur ekki leitt til annars en kjararýrnunar í framtíđinni. Verđmćtasköpunin fer ekki fram hjá ríki og bć, en ţrátt fyrir ţađ stendur ríkisstjórnin fyrir aukningu útgjalda um rúma 100 milljarđa á tveimur árum.

Ţá er líka í framhaldi af ţví spurning hvort ţannig sé fyrir okkur komiđ ađ vegna stöđugrar útţennslu ríkisbáknsins, ţá ţurfum viđ ađ flytja inn starfsfólk til ađ sinna arđbćrum störfum ţví annars ćtti verđmćtasköpunin sér ekki stađ í sama mćli. Já og minni hluti starfsfólks á almennum vinnumarkađi standi í raun undir verđmćtasköpun í ţjóđfélaginu. 


Er íslenska ekki okkar mál?

Skv. myndum af kröfugerđargöngu verkfallkvenna ţá hafa ţćr uppi mótmćlaspjöld og vígorđ, öll á ensku en ekkert á íslensku. Ef til vill er ţađ vegna ţess, ađ langstćrsti hópur ţeirra lćgst launuđu eru útlendingar sem hafa komiđ hingađ til ađ sćkja betri kjör en ţeim bjóđast í sínu heimalandi. Sé ţađ raunin ţá er óneitanlega dálítiđ nöturlegt, ađ sum vígorđin á kröfuspjöldunum vísa til ţess hvađ okkar ţjóđfélag sé slćmt. Sé ţađ raunin af hverju fer ţá ekki erlent verkafólk eitthvađ annađ ţar sem ţjóđfélagiđ er betra og af hverju kom ţađ í fyrsta lagi.

Ađ sjálfsögđu á allt fólk á vinnumarkađi rétt á lögmćtum launagreiđslum og kjörum sem og ađ halda úti kjarabaráttu. En vćri ekki eđlilegt ađ ţađ vćri gert á íslenskum forsendum á íslensku án fordćmingar ţeirra útlendinga sem hingađ koma, til ađ sćkja betri kjör en ţađ fćr annarstađar, á ţjóđfélagi okkar. 


Er ţetta virkilega svona

Fyrir nokkru var skýrt frá ţví ađ bankastjóri Landsbankans hefđi fengiđ ríflega launahćkkun í prósentum taliđ. Í umrćđum ţann daginn varđ hún óvinur ţjóđarinnar og forsćtis- og fjármálaráđherra sem og stjórnarformađur Bankasýslu ríkisins gerđu harkalegar athugasemdir viđ ţessar launahćkkanir. 

Landsbankinn og Íslandsbanki eru í eigu ríkisins nánast ađ öllu leyti og ríkiđ sem helsti hluthafinn eđa eini hluthafinn mćtir á ađalfundi hlutafélaganna sem reka bankann, kjósa bankaráđsfólk og samţykkja starfskjarastefnu fyrirtćkisins fyrir nćsta starfsár. Í hlutafélagalögum er mćlt fyrir um ţađ í grein 79 a međ hvađa hćtti og hvernig starfskjarastefna fyrirtćkisins skuli vera nćsta ár. 

Í ljós kom ađ bankastjóri Landsbankans er lćgst launađi bankastjórinn af stóru viđskiptabönkunum ţrem og fyrir lá mótuđ starfskjarastefna samţykkt af ríkinu ađ hćkka laun bankastjóra Landsbankans. Ţegar ţađ er skođađ ţá er međ ólíkindum ađ viđbrögđ forsćtis- og fjármálaráđherra skuli hafa veriđ međ ţeim hćtti og ţau voru hvađ ţá stjórnarformanns Bankasýslu ríkisins. 

Stóru spurningarnar sem krefjast svara í sambandi viđ viđbrögđ ráđherranna og stjórnarformannsins eru ţessar: Fylgist ţetta fólk ekki međ ţví sem gerist á ađalfundum stćrstu fyrirtćkja ríkisins og hvađa starfskjarastefna er mótuđ? Eru viđbrögđ ţessa fólks bara látalćti til ađ slá ryki í augu almennings?


Vörn fyrir vondan málstađ

Áriđ 1998 var sósíalistinn Hugo Chavez kosinn forseti Venesúela. Hann lofađi félagslegum umbótum og sósíalisma og ríkisvćđingu olíuframleiđslunnar. Chavez lagđi mikla peninga í allskyns félagsleg verkefni og kom á sósíalísku hagkerfi, sem hafđi ţađ m.a. í för međ sér, ađ framleiđsla á ýmsum nauđsynjavörum eins og t.d. klósettpappír varđ út undan.

Ýmsir stjórnmálamenn á Vesturlöndum lýstu yfir ánćgju međ stjórnarhćtti sósíalista í Venesúela ţ.á.m. leiđtogi breska Verkamannaflokksins,sem sagđi ađ Chavez hefđi sýnt ađ ţeir fátćku skipti máli og hćgt vćri ađ dreifa olíuauđnum. Hann hringdi síđan í Maduro áriđ 2014 og óskađi honum til hamingju međ kosningasigur í kosningum, sem voru varla annađ en nafniđ tómt. Enn ein sönnun ţess, ađ sósíalistum er ekki sérstaklega annt um lýđrćđiđ. Ţeir vilja sósíalisma hvađ sem ţađ kostar.

Nú ţegar Maduro eftirmađu Chavez ţarf ađ ţola afleiđingar sameiginlegrar stjórnarstefnu ţeirra, hafa 3 milljónir manna flutst úr landi, óđaverđbólga er viđvarandi, skortur er á nauđsynjavörum ţ.á.m. lyfjum og ţađ er hungursneyđ í landinu.

Ţegar á ţađ er bent, ađ ţessar manngerđu hörmungar Venesúelabúa séu enn ein sönnun ţess, ađ sósíalismi gangi ekki og leiđi alltaf til fátćktar,vöruskorts, hungursneyđar og ógnarstjórnar, fćra sósíalistar á Vesturlöndum, sem hafa margir hverjir dásamađ stjórnarhćtti í Venesúela fram ţá vörn, ađ ţetta sé allt Bandaríkjunum ađ kenna. Ţađ er rangt.

Venesúela sýnir hćttuna af róttćkum sósíalisma. Ţegar Chavez var kosinn forseti var Venesúela ríkasta land Suđur Ameríku og lífskjör ţar best. Nú hefur efnahagskerfiđ undir stjórn sósíalistanna dregist saman um helming. Kreppan í Venesúela byrjađi upp úr 2010, en fyrstu ţvinganir sem Bandaríkin settu á landiđ, sem máli skipti komu áriđ 2017. Ţá ţegar var hungursneyđ í landinu, fólk flúđi land vegna vondra lífskjara og framleiđsla í landinu ţ.á.m.í olíuiđnađinum hafđi minnkađ um helming. Bandaríkjunum verđur ţví ekki um kennt heldur eingöngu sósíalískri stefnu stjórnvalda. Sósíalistastjórnin getur ekki heldur kennt um lćkkun á olíuverđi. Framleiđsla olíu í landinu er nú helmingi minni vegna óstjórnar, en ţegar Chavez komst til valda.

Saga Marxismans og sósíalismans er eins hvar svo sem slíkir stjórnarhćttir hafa veriđ reyndir. Byrjađ er á ađ slátra gćsinni sem verpir gulleggjunum ţ.e.frjálsu framtaki og síđan hefst ţjófnađur sem klćddur er í spariföt ţjóđfélagslegs réttlćtis. Afleiđingin er alltaf sú sama. Gjaldţrot, ógnarstjórn og verri lífskjör. Í Venesúela hafa ţeir fátćkari orđiđ fátćkari, miđstéttin er nánast horfin og meiriháttar kúgun er til stađar.

Nú hafa nágrannaríki Venesúela sem og Bandaríkin, Kanada,Bretland og fleiri knúiđ á um ađ kosningar fari fram í landinu ţar sem verk sósíalista verđi lögđ undir dóm kjósenda. Afskipti erlendra ríkja hafa enn sem komiđ er ekki veriđ meiri. Ţó vísbendingar séu uppi um uppgjöf Maduro,ţá er ţađ ekki međ öllu ljóst. Enn fćra sósíalistar víđa um heim m.a. hér á landi fram allar ţćr varnir sem ţeim detta í hug fyrir ónýtt stjórnkerfi sósíalismans, en engin ţeirra stenst. Ţetta er einfaldlega dómur raunveruleikans yfir fáránleika sósíalismans.

Fari svo ađ rödd skynseminnar nái ađ nýju til ţeirra sem stjórna Venesúela ţá verđa ţćr ţjóđir sem nú knýja á um lýđrćđi í landinu, ađ vera tilbúnar til ađ rétta ţjóđarbúiđ í Venesúela af og koma ţví aftur á ţann rekspöl ađ frjálst framtak geti ađ nýju byggt upp auđ, velsćld og gróskumikiđ ţjóđfélag, en til ađ ţađ geti orđiđ verđur til ađ byrja međ ađ tryggja landinu verulega efnahagsađstođ eins og Evrópa naut frá Bandaríkjunum eftir lok síđari heimstyrjaldar.

(Heimildir m.a. úr Daily Telgraph og skýringum frá stjórnum ríkja sem hafa knúiđ á um lýđrćđisumbćtur í Venesúlea)


Sérstakur stađur í helvíti

Bretar sögđu Ţjóđverjum stríđ á hendur áriđ 1939 ţegar Ţjóđverjar réđust inn í Pólland. Bretar höfđu ábyrgst landamćri og sjálfstćđi Póllands og stóđu viđ ţađ ţegar á ţá var ráđist.

Nú 73 árum síđar segir Pólverjinn, Donald Tusk forseti Evrópuráđsins, sem situr í samninganefnd Evrópusambandsins vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, ađ ţađ sé "sérstakur stađur í helvíti" fyrir ţá sem börđust fyrir útgöngu Breta úr sambandinu. 

Nokkru síđar sagđi Guy Verhofstadt ţingmađur á Evrópuţinginu fyrir Belgíu og í samninganefndinni, ađ jafnvel Lucifer (skrattinn) myndi ekki bjóđa ţá sem styddu Brexit velkomna, vegna ţess ađ eftir ţađ sem ţeir gerđu Bretlandi, ţá gćtu ţeir jafnvel komiđ ţví til leiđar ađ valda sundrungu í helvíti. 

Yfirlýsingar pólska forseta Evrópuráđsins og belgíska ţingmanns Evrópuţingsins og sitja í samninganefnd um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, voru gefnar degi áđur en ţessir herramenn hitta Theresu May. Ţetta eru kaldar kveđjur áđur en sest er ađ samningaborđi og sýnir vel ţann hroka og trúarsannfćringu sem ţessir geirnegldu Evrópusinnar eru haldnir. 

Theresa May var spurđ hvort ummćli Tusk mundi skapa jákvćtt andrúmsloft á samningafundinum og ţví var svarađ, ađ ţađ vćri undir Tusk komiđ hvort hann teldi svona ummćli vera til hjálpar. 

Óneitanlega sýna ummćli samningamanna Evrópusambandsins viđ Breta og helstu ráđamanna sambandsins inn í hćstu hćđir trúarsannfćringar og valdahroka, sem er fáheyrđur í dag, en er meira í ćtt viđ yfirlýsingar sigurvegara í styrjöldum á fyrri öldum. Ummćlin sýna, ađ ráđamenn Evrópusambandsins ćtla sér hvađ sem ţađ kostar, ađ fjötra Breta í viđjum Evrópusambandsins í trássi viđ vilja meirihluta kjósenda bresku ţjóđarinnar. 

Ađ ţessu virtu er ţađ međ ólíkindum, ađ stjórnmálaflokkurinn Viđreisn skuli hafa veriđ stofnađur til ţess eins ađ berjast fyrir ţví, ađ setja ţćr viđjar á íslensku ţjóđina, sem bretar eru nú í óđa önn ađ varpa af sér og gengur illa. Hvernig mundi smáţjóđ farnast í viđskiptum viđ ţessa herramenn? 

Ţó svo ađ margir hafi rennt hýru auga á tímabili til Evrópusambandsins m.a. sá sem ţetta ritar, ţá er nú ljóst, ađ ađild ađ bandalaginu felur í sér nánast algjört afsal fullveldis og stórs hluta sjálfstćđis íslensku ţjóđarinnar. 

Ţess vegna er ţađ skylda allra ţjóđhollra íslendinga ađ endurmeta stöđuna gagnvart Evrópusambandinu. Vilji Samfylkingin og Viđreisn vera í ţeim hópi, ţá verđa ţessir stjórnmálaflokkar ađ lýsa ţví yfir ađ ađild ađ bandalaginu sé ekki valkostur fyrir Ísland ađ óbreyttu. 


Hryllingurinn í Venesúela

Taliđ er ađ tvö börn séu drepin á hverri klukkustund í Venesúela.  Fólk leitar ađ mat í ruslahaugum, verđlag tvöfaldast í hverjum mánuđi og ţúsundir flýja á hverjum degi frá landinu,sem var auđugasta land í Suđur-Ameríku. Lífskjör í landinu eru nú álíka og í Bangla-Desh í Asíu eđa lýđveldinu Kongó í Afríku.

Hruniđ og ógnaröldin í Venesúela er mesti manngerđi hryllingurinn í heiminum í dag. 

Vinstri menn um allan heim fögnuđu ţegar sósíalistastjórnin komst til valda í Venesúela og byrjađ var ađ ţjóđnýta fyrirtćki. M.a. lofađi Jeremy Corbyn formađur breska Verkamannaflokksins ţessa Paradís sósíalismans.

Nú tćpum tveim áratugum síđar er sósíalisminn í Venesúela gjaldţrota međ gríđarlegum mannlegum hörmungum. Kosningar eru falsađar, öryggislögreglan og herinn berjast gegn borgurum landsins til ađ tryggja völd einrćđisstjórnar sósíalista.

Ţetta er ađ gerast fyrir augum heimsins í dag. Enn ein stađfesting ţess,sem Margaret Thatcher sagđi ađ sósíalisminn gengi aldrei ţví ađ fyrr eđa síđar vćru sósíalistarnir búnir međ peninga annarra.

Maduro forseti í Venesúela hefur tryggt sér völd m.a. međ ţví ađ bera fé á ćđstu stjórnendur hersins, en spurningin er hvađ herinn gerir ţegar hermennirnir fá ekki lengur nóg ađ borđa.

Ţrátt fyrir ađ sósíalismi hafi veriđ reyndur í mörgum löndum viđ mismunandi ađstćđur ţá er niđurstađan alltaf sú sama. Lífskjör versna, fólk er svipt frelsi og býr viđ ógnarstjórn og fangelsanir. Einu kosningarnar sem fólk getur tekiđ ţátt í er ađ kjósa međ fótunum ţ.e. flýja land.

Ţrátt fyrir ţetta er alltaf til fólk sem heldur ađ ţessi stefna geti fćrt ţjóđum hamingju og velsćld. Nú síđast hefur ţessu fyrirbrigđi skotiđ upp kollinum á Íslandi í holdgervi Gunnars Smára Egilssonar og formanns Eflingar og međreiđarfólks hennar.

Sósíalistar víđa ađ úr heiminum hafa í gegn um tíđina fariđ til landa ţar sem sósíalisminn hefur veriđ reyndur til ađ hjálpa til viđ uppbyggingu hans. Íslenskir sósíalistar og kommúnistar fóru  til Sovétríkjanna um og fyrir miđja síđustu öld og síđar til ýmissa kommúnistaríkja Austur-Evrópu. Ţeir fóru til Kúbu til ađ vinna kauplaust á ökrum landsins og áfram má telja.

Einu sósíalistaríkin sem standa sig efnahagslega eru ţau sósíalistaríki, sem hafa afnumiđ sósíalismann ađ öllu leyti nema í orđi. Lönd eins og t.d. alţýđulýđveldiđ Kína.

Seint á síđustu öld reyndi Mitterand ađ framkvćma nútímalegan sósíalisma í Frakklandi eins og ţađ hét, en hann hafđi ţó ţađ vit og framsýni, ađ snúa ţjóđarskútunni í 180 gráđur ţegar ljóst var ađ hún stefndi á efnahagslegt sker.

Samt koma alltaf nýir liđsmenn viđ hugsjón, sem gengur hvergi nema á pappírnum. Hugsjón sem hefur kostađ fleira fólk lífiđ en fasisminn og nasisminn samanlagt, en ţar fara raunar náskyldir heildarhyggjuflokkar ríkishyggjunnar.

Á sama tíma og tvö börn eru drepin í Venesúela á hverri klukkustund eru sósíalistar hvergi ađ skrifa um ţađ á twitter, fésbók eđa öđrum alţýđumiđlum. Á sama tíma koma hundruđ hatursyrđi og fordćmingar daglega í garđ Ísrael vegna ţess ađ palestínst barn skuli hafa dáiđ sem er oft fordćmanlegt, en gerist á stundum vegna ţess ađ foreldrar ţeirra hata Ísraelsmenn meira en ţeir elska börnin sín. Barnamorđin sem eru afleiđingar af ógnarstjórninni í Venesúela fanga hins vegar ekki huga ţessa fólks. Viljandi sér ţađ ekki og heyrir ekki um ţann sannleika sem blasir allsstađar viđ um sósíalismann.

Allir nágrannar Venesúela, Bandaríkin og Kanada svo og mörg Evrópulönd hafa fordćmt ástandiđ í Venesúela og gefiđ ríkisstjórninni falleinkun og lýst stuđningi viđ leiđtoga andstćđinga sósíalistanna. En aldrei ţessu vant er Ísland ekki međ. Gćti ţađ veriđ vegna ţess, ađ Vinstri grćnir geti ekki hugsađ sér ađ fordćma sósíalistastjórnina í Venesúela og dćma hana af verkum sínum?


Varast ber presta og lögfrćđinga

Svo mjög hefur löggjafarstarfsemi Alţingis ţróast í áranna rás, ađ forseti ţingsins telur heillavćnlegast ţegar upp koma meintar misgjörđir samţingmanna hans, ađ setja máliđ í nefnd. Klausturmáliđ svokallađa hefur legiđ ţungt á forsetanum og hefur hann fariđ mikinn í vandlćtingu sinni. 

Samhljómur virđist um ţađ međal ráđandi afla á löggjafarţinginu ađ velja ţá helst til nefndarstarfa,sem lítt kunna skil á lögum, en hafa lesiđ sér meira til í miđaldasiđfrćđi. Lögfrćđingar, prestar eđa lćknar eru ţví ekki tćkir í nefndina enda kunna ţeir vart skil á ţví ađ mati forseta, međ hvađa hćtti ber ađ haga sér í meetoo ţjóđfélagi 21.aldarinnar

Forseti löggjafarţingsins telur auk heldur, ađ allt önnur sjónarmiđ en lög landsins eigi ađ gilda ţegar fjalla skal um meintar ávirđingar samţingmanna hans. 

Forsetinn hefur góđa reynslu af ţví ađ siđfrćđingar skili honum ţeirri niđurstöđu sem hann helst óskar sbr. siđanefndina sem starfađi í skjóli rannsóknarnefndar Alţingis. Ađrir ćttu ađ hafa ţá nefnd, sem víti til varnađar, til ađ komast hjá ţví, ađ ţjóđfélagiđ hverfist um sleggjudóma, vanţekkingu og vanhugsađar ályktanir.

Svo mjög hefur menningu vorri og siđum fleytt fram síđustu 2000 árin, ađ nú skulu siđfrćđingar fjalla um meintar ávirđingar fólks, en ekki dómarar og ekki prestar.

Lögfrćđingar og dómarar eru varhugaverđir ţví ađ ţeir mundu leggja lagalegt mat á máliđ ţađ gengur ekki fyrir löggjafarţig ađ skipa slíkt fólk til nefndarstarfa, ţví hér skal ekki fariđ ađ lögum.

Prestarnir eru enn varhugaverđari ţví ađ ţeir gćtu lagt áherslu á kristilegan kćrleiksanda, sem svífur ekki beinlínis yfir umrćđum og áherslum Alţingis Íslendinga.  Verst vćri ţó, ef geistlegir nefndarmenn mundu komast ađ niđurstöđu, sem vćri í samrćmi viđ 1-6 vers,sjötta kapítula Galatabréfs Páls postula. Slík kristileg niđurstađa yrđi forseta Alţingis síst ađ skapi. 

Upphaf fyrsta vers kapítulans hljóđar svo: Brćđur. Ef einhver  misgjörđ kann ađ henda mann, ţá leiđréttiđ ţér sem andlegir eruđ ţann mann međ hógvćrđ.

Skyldi engin andlegur mađur sitja á Alţingi?

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 859
  • Frá upphafi: 1497171

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 776
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband