Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

Nú er ljóst hvert er vandamál Alţingis

Lengi hafa menn krapađ um ţađ hvađ valdi ţví ađ ţjóđin beri ekki sérlega mikiđ traust til Alţingis og sérfrćđingar háskólasamfélagsins hafa skrifađ lćrđar frćđigreinar um hvađ valdi ţví ađ traust almennings á Alţingi Íslands sé langum langtum minna en á ţingum nágrannalandanna.

Nú hefur Óttar Proppé ţingmađur Bjartrar Framtíđar hins vegar hitt naglann á höfuđiđ og bent á hver hinn raunverulegi vandi Alţingis sé. Ţađ vantar  trommuleikara á ţing segir hann.

Ţá hefur Björt Framtíđ  eignast eitt verđugt baráttumál sem sé ađ fá kosinn trommuleikara á ţing en ţar međ vćru vandamálin leyst. Raunar gćti flokkurinn bćtt um betur og fariđ fram á ađ fá kosna nokkra dansara ţannig ađ íslenska ţjóđin gćti ţá státađ sig af ţví ađ eiga ţingmenn sem gćtu spilađ, sungiđ og dansađ.

Björt framtíđ er greinilega međ ţađ á hreinu til hvers er ćtlast af löggjafarţinginu.  


Obama forseti kćrđur

Í gćr horfđi ég á klukkutíma viđtal í norska sjónvarpinu viđ Edward Snowden.  Snowden kom vel fyrir, yfirvegađur og klár. Hann sagđi ađ Rússland hefđi ekki veriđ draumalandiđ heldur ţađ eina sem hann hefđi fengiđ ađ komast til en hann hafi sótt um landvist í mörgum Evrópuríkjum en vildi ekki nefna önnur en Ţýskaland, Bretland og Frakkland. Hann fékk hvergi inni. Hann sagđist tilbúinn til ađ koma fyrir dóm í Bandaríkjunum viđ almennan dómstól en ekki fyrir herdómstól.

Uppljóstranir Snowden hafa upplýst marga um snautlegt og löglaust framferđi ţjóđaröryggisstofnunar Bandaríkjanna sem njósnar m.a. um ţjóđhöfđingja sem eru í góđu vinfengi viđ Bandaríkin. Ţá sagđi Snowden ađ ţarna fćru líka fram víđtćkar viđskiptanjósnir.

Vegna ţessarar lögleysu hefur öldungardeildarţingmađurinn Rand Paul ákveđiđ ađ höfđa mál gegn Obama forseta vegna njósna og símhlerana hjá almennum borgurum í Bandaríkjunum.  Paul vill fá hópmálssókn á hendur Obama forseta og ţeim opinberu starfsmönnum hjá ţjóđaröryggisstofnun Bandaríkjanna (NSA) fyrir hönd allra Bandaríkjamanna sem njóta símţjónustu.  Rand Paul heldur ţví fram ađ framferđi Obama og embćttismannanna sé brot á stjórnarskrá Bandaríkjanna.

Eftir ađ upp komst um ţessar víđtćku njósnir NSA međ óbreyttum almennum borgurum í Bandaríkjunum og víđa um heim ţá hefur Obama veriđ óttalega gufulegur varđandi ţetta mál raunar eins og önnur.  Hann getur hvorki sýnt fram á nauđsyn víđtćkra persónunjósna um venjulegt fólk heima og erlendis og hann gerir  ekki neitt til ađ koma hlutum í viđunandi horf. Áfram er haldiđ eins og nánast ekkert hafi ískorist. Ţví miđur virđist ţessi einn lélegasti Bandaríkjaforseti frá upphafi vega ekki geta neitt annađ en flutt tćkifćrisrćđur skammlaust.


Hatursáróđur og algild mannréttindi

Fréttatímar ríkisútvarpsins og fréttaskýringar í ađdraganda vetrarolympíuleikanna fjölluđu án afláts um réttleysi samkynhneigđra í Rússlandi.  Sjálfsagt er ađ vekja athygli á ţví. Allir einstaklingar  skođana og trúarhópar eiga rétt á vernd og tilhlýđilegri virđingu. Ţess vegna hefur mér oft fundist undarlegt hvernig fréttamiđlar velja úr ákveđna hópa sem ekki má anda á en gleyma ađ vekja athygli á hatursáróđri og svívirđingum gagnvart öđrum.

Breski leikarinn Rowand Atkinson(Mr. Bean) vakti athygli á ţví ađ oft vćri fariđ of langt ţar sem ađ eđlilegt grín ţyrfti ađ víkja fyrir hreinlínustefnu hvađ hatursáróđur varđar. Ţađ er slćmt. En vakin hefur veriđ athygli á ţví ađ ţađ megi alltaf gera grín af kristnum og Gyđingum en aldrei samkynhneigđum eđa múslimum.

Í grein Damian Thompson í Daily Telegraph fyrir skömmu sagđi hann m.a. frá ţví ađ fyrir síđustu jól hafi ung kona komiđ inn í kirkjuna La Madeleine í París. Hún klćddi sig úr ađ ofan og framkvćmdi sýndarfóstureyđingu á altarinu og notađi blóđuga kálfslifur sem fóstriđ. Myndatökuliđ fylgdi konunni eđlilega ţar sem um skipulagt atriđi „ađgerđarsinna“ var ađ rćđa. Á baki konunnar var skrifuđ „ Jólunum er aflýst“ .

Um ţetta guđlast og viđbjóđ  var nánast ekkert fjallađ í fjölmiđlum.  Ef svipađ hefđi gerst í mosku í París hefđu eldar veriđ kveiktir um allt Frakkland og ríkisstjórnin hefđi  fordćmt ţetta guđlast og harmađ ađgerđina og ákveđiđ ađ grípa  til sérstakra ráđstafan.  Hollande forseta og ríkisstjórn hans kemur ţađ hins vegar ekki viđ ţegar ráđast er á friđsamt kristiđ fólk.

Ţeir sem stóđu fyrir árásinni á Madeleine kirkjuna voru samtök sem kalla sig „Femen“  fjölmiđlaóđ alţjóđleg kvennahreyfing.  Ţađ er raunar athyglisvert ađ margir fjölmiđlamenn  sem hrópa hćst um réttindi samkynhneigđra og drógu ekki af sér ţegar nokkrar úr „Pussy Riot“  sem tengjast Femen, voru dćmdar fyrir helgispjöll,  láta sér oftast fátt um finnast ţó mannréttindi hefđbundinna skođanahópa séu svívirt.

Síđasta haust réđist Femen á Notre Dame kirkuna í París ţegar kona úr hreyfingunni hljóp hálfnakin á altarinu. Viđ hámessu í Kölnardómkirkju í Ţýskalandi fyrir nokkru flutti önnur kona úr Femen stutta rćđu um kynfćri sín og sagđist vera Guđ.  

Ţessar uppákomur valda Hollande forseta Frakklands engum áhyggjum, ţvert á móti. Á síđasta ári veitti ríkisstjórn hans  forustukonu Femen, Inna Shevchenko pólitískt hćli í Frakklandi. Hún hafđi  eyđilagt stóran kross sem reistur var til minningar um ţćr milljónir manna  sem dóu úr hungri á Stalínstímanum í Úkraínu, í skipulagđri útrýmingu hans á kristnum, Gyđingum og fleirum.  Hollande forseti  valdi ímynd af forustukonu Femen  á frímerki sem gefiđ var út sem „ímynd ćskunnar-sköpuđ af ćskunni-valin af ćskunni.“  Hún ţakkađi fyrir sig međ ţví ađ lýsa ţví yfir hvađ hún vćri ánćgđ međ ađ rasistar og „hommmahatarar“  ţyrftu ađ sleikja á henni rassinn í hvert skipti sem ţeir sendu bréf. Virđingu franska sósíallistalýđveldisins er greinilega ekki misbođiđ viđ ţađ.

Sósíalísk ríkisstjórn Frakklands og ađrir sem hugsa eins og ţeir átta sig vonandi á ţví fyrr heldu en síđar ađ ţađ borgar sig ekki ađ  sćttast viđ hatursáróđur, meingerđir og móđganirnar.

Veikleiki Kristinna lýđrćđisríkja í dag er skortur á ađ viđurkenna ađ mannréttindi séu algild ekki bara fyrir suma. Tjáningarfrelsiđ varđ tilefni reiđi margra Múslima ţegar teiknimyndir af Múhammeđ voru birtar í dönsku blađi áriđ 2005 ţćr voru fyrst og fremst kjánalegar, en meiđandi vegna trúarskođana múslima varđandi bann viđ ađ teikna ímynd spámannsins og ađ sjálfsögđu á ađ virđa ţađ. Ţađ má hins vegar segja hvađ sem er um Jesús eđa teikna hann hvernig sem fólki dettur í hug og jafnvel prestur ţjóđkirkjunnar lćtur sér vel líka ađ Jesús sé sagđur  samkynhneigđur og tekur ţar undir međ Jóni Gnarr borgarstjóra, sem hefur sett fram sjónarmiđ sem eru í ćtt viđ ţađ sem öfgasamtökin Femen bođa.   

Aftur og aftur verđa ţeir sem halda í viđhorf og skođanir sem hafa viđgengist um langa  hríđ í kristnum samfélögum helst fyrir barđinu á hatursáróđri og verđa ađ ţola ađ níđst sé á skođunum ţeirra. Fjölmiđlum finnst almennt ekki mikils um vert ţegar um ţađ er ađ rćđa. En ţađ er hins vegar mikilvćgt ađ leggja hvern frétta- og fréttaskýringatímann á RÚV um brot gegn samkynhneigđum  í Rússlandi ţegar fjallađ er um vetrar olympíuleikanna.

Átakalínurnar í ţjóđfélaginu eru milli ţeirra sem ógna ţví frelsi og almennum mannréttindum sem viđ ţekkjum og var komiđ á eftir mikla baráttu á 19. og 20.öldinni og okkar sem teljum mannréttindi algild og ţau eigi ađ vernda óháđ hver í hlut á. Fjölmiđlar mega ekki skerast úr leik í ţeirri baráttu.

(Grein mín í Morgunblađinu 12.2.2014.) 


Mannréttindi of course Mr Chang.

Utanríkisráđherra landsins gat ţess sérstaklega í tilefni af fríverslunarsamningi Íslands og Alţýđulýđveldisins Kína ađ vissulega mundi hann tala um mannréttindi viđ Kínverska ráđamenn og Elín Hirst ţingmađur taldi miklu skipta ađ viđ hefđum áhrif til bóta á ráđamenn Kommúnistaflokks Kína ađ samiđ vćri um bestu viđskiptakjör milli landanna.

Fróđlegt vćri ađ hlusta á utanríkisráđherra rćđa viđ Mr. Chang sendifulltrúa Kínverja um ţessi mál. Ţađ gćti veriđ eitthvađ á ţessa leiđ: 

Well Mr. Chang we in the government of Iceland think it very important that we do business with you and dont forget the human rights thing.

Of course not Mr. Gúndar we Chinese think it is very important that the Icelandic Government acts within the framework of the UN decisions on Human Rights which you have not in one case from the year 2008. Do you want to take that matter further?

No Mr Chang this is actually not a very big issue the business is all that counts.

Of course mr Gúndar you are not a naturally born joker even though you look like one.

 


Núna.

Frosti Sigurjónsson alţingismađur vill afnema verđtryggingu á neytendalánum strax. Ađ sjálfsögđu á ađ gera ţađ sé ćtlunin ađ afnema hana á annađ borđ. Ţess vegna var međ ólíkindum ađ skipuđ skyldi nefnd í máliđ í stađ ţess ađ lagafrumvarp yrđi gert um afnám verđtryggingar á neytendalánum.

Stjórnarflokkarnir höfđu báđir markađ sér ţá stefnu ađ verđtryggingu á neytendalánum bćri ađ afnema.  Ţađ kann ţví ekki góđri lukku ađ stýra ađ fá eitthvađ fólk úti í bć til ađ taka sér marga mánuđi til ađ bođa eitthvađ allt annađ en stefnu ríkisstjórnarinnar í málinu.

Afskipti stjórnmálamanna af lánamálum hafa sjaldnast veriđ til góđs. Ţó getur myndast sú stađa á markađnum ađ nauđsyn beri til ađ vernda veikari ađilann í fjármálaviđskiptum, neytandann, en ţađ hefur heldur betur ekki veriđ gert. Hingađ til hafa stjórnmálamenn ráđslagast í ţessum málum međ ţeim afleiđingum ađ íslenskir neytendur eru í hópi  skuldugusta fólks Norđan Alpafjalla.  

Verđtryggđu lánin voru búin til af stjórnmálamönnum og eru óhagkvćmustu neytendalán sem ţekkjast. Ávöxtunarkrafa lífeyrissjóđanna sem er gjörsamlega óraunhćf var búin til af stjórnmálamönnum og lífeyrisađlinum. Ţar var líka vegiđ ađ hagsmunum hins veikari, neytandans, í fjármálaviđskiptum og fjármálafyrirtćkjum tryggđir hćrri vextir en almennt gerist í okkar heimshluta.

Ţrátt fyrir ţađ er vörnin sterk fyrir ţessari óhćfu og ţví er haldiđ fram m.a. af verđtryggingarađlinum í ASÍ ađ međ afnámi verđtryggingar yrđi heldur betur vá fyrir dyrum vegna ţeirra gríđarlegu vaxtahćkkunar sem mundi fylgja í kjölfariđ og aukinnar greiđslubyrđar í upphafi lánstíma.

En er ţađ ţannig? Ef einhver stađreynd er til varđandi peningamarkađinn ţá er hún sú ađ ţeim mun meira frambođ sem er á peningum ţeim mun lćgra verđ er á ţeim. Verđiđ á peningum eru vextir. Óverđtryggđ húsnćđislán í nágrannalöndum okkar bera nú iđulega lćgri vexti en verđtryggđ íbúđarlán hér.  Óhagkvćm lánakjör á Íslandi eru ekki náttúrulögmál eins og hagfrćđingur ASÍ og meirihluti verđtryggingarnefndarinnar virđast telja.

Verđtryggingin og vaxtaokriđ er afleiđing af mistökum stjórnmálamanna viđ lagasetningu til hagsbóta fyrir ţá fáu á kostnađ hinna mörgu.

 


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 394
  • Sl. sólarhring: 704
  • Sl. viku: 2780
  • Frá upphafi: 2294331

Annađ

  • Innlit í dag: 368
  • Innlit sl. viku: 2535
  • Gestir í dag: 358
  • IP-tölur í dag: 349

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband