Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Rst Reykjavk.

a er ldungis merkilegt a a heiti a gangsetja strvirkjun eins og Krahnjkavirkjun egar tveir rherrar sitja makindum og tala sma. A sjlfsgu eru a arir sem annast um gangsetningu. Til st raunar a fjrmla- og inaarrherra fru austur og gangsettu Krahnjkavirkjun en veur bnnuu eim alla fr.

Vinstri grnir halda v fram a ar hafi landvttirnir gripi taummana til a koma veg fyrir a essir ramenn gtu ahafst a sem eir tluu a gera. eir geta tra v en etta veur sem bannai rherrunum a taka flugi hefur veri leiinni og er ekki neinu sambandi vi gangsetningu Krahnjkavirkjunar.

En verst a rherrarnir skildu ekki n kokteilinn. Gangsetningin gengur hvort e er me sama htti hvort heldur svona herramenn eru vistaddir ea ekki.


mbl.is Rs! sagi ssur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kristinn menningararfur.

Af hverju m sklastarf slandi ekki byggjast kristnum menningararfi og kristnum siaskounum. Af hverju er jflag okkar eins og a er. Kristin boun kennir okkur umburarlyndi, fyrirgefningu og krleik. a sem r vilji a arir menn gjri yur a skulu r og eim gjra. Af hverju m ekki byggja fram essum sjnarmium sklastarfi? Menntamlarherra lagi herslu gildi kristninnar og kristinna lfsskoana umrum Alingi gr. Fyrst r skipta svona miklu mli af hverju finnst henni rttltanlegt a taka au sjnarmi t sem vimi vi sklastarf landinu.

Hverjir gera krfu til ess a ekki s tala um kristin gildi. Ekki eir sem ahyllast nnur trarbrg ea er a svo. Reynslan snir a eir sem amast vi kristnum gildum eru aallega trleysingjarnir sem brega fyrir sig og nota ara trarhpa mli snu til stunings. annig er a lka okkar jflagi.

Vi eigum ekki a gefa eftir hva varar slenskan menningararf og kristin gildi.


Hnattrnn vboi?

g hlustai ru utanrkisrherra an fundi samtaka um vestrna samvinnu. Ran var sjlfu sr gt en a sem vakti srstaka athygli mna var mislegt orfri utanrkisrherra. Hn talai um:

Hnattrna vboa: sem mr skilst helst a su sendimenn Osama Ladenssonar,

Mannryggi: ar sem hinga til hefur veri tala um jarryggi.

Loftrmiseftirlit: Sem ir vntanlega eftirlit hloftunum lofthelgi landsins. Loftrmi freistast g til a skilja me rum htti en utanrkisrherra en frum ekki lengra t a

Loftrmisgsla: Sem ir sennilega otuflug herotna slenskri lofthelgi egar flugmennirnir urfa a fa sig yfir landinu ( g hefi freistast til a tla a loftrmisgsla vri gsla haloftinu hj mr ea rum)

Fjleyingarvopn: a kom n reyndar ekki fr utanrkisrherra en vntanlega a vera ing weapons of mass destructions

essi nyri eru sennilega ekki tlu alu manna og eru varla sett fram til a sna hva slenskan er fjlbreytt og lifandi tunguml. a hvarflar frekar a mr a hr s um svipa fyrirbrigi a ra og George Orwell talar um bk sinni 1984 egar alri hafi teki vldin en urftu allir a tala einum rmi og tluutungumli "Newspeak" og vei eim sem ekki geru a.

annig a n arf alan a lra, um hnattrna vboa, mannryggi, loftrmiseftirlit, loftrmisgslu og fjleyingarvopn. a er j alltaf mikilvgt a vita egar: Hnattrnn vboi gnar mannryggi loftrmi slands me fjleyingarvopnum.


Farsmajnusta drust slandi.

Af hverju er farsmajnusta drari slandi en hinum Norurlndunum. Samkvmt v sem fram kemur frtt 24 stundir dag er farsmajnusta slandi 38% drari en hn er a mealtali hinum Norurlndunum. egar jnustan kostar 1000 krnur slandi kostar hn 620 krnur Noregi, Svj og Danmrku kr. 380 eru teknar af hverjum sund kalli sem vi borgum smjnustu vegna farsma vegna skorts samkeppni.

Frlegt vri a talsmenn smafyrirtkjanna slensku skru ennan mun. Af hverju er drara a tala farsma slandi en Noregi. Er einhver skynsamleg skring v nnur en s a hr er ekki virk samkeppni smamarkai?

Hva tla stjrnvld lengi a horfa a agerarlaus a a s okra neytendum flestum svium.

Vi skulum ekki gleyma a hvert okurprsenti hvort heldur a er matvlaveri, smjnustu vegna drustu lyfja heimi o.s.frv. hkkar lnin okkar lka vegna vertryggingarinnar. Okri neytendum er v tvfalt hvert einasta skipti sem samkeppnin er eyilg. g treysti a viskiptarherra taki etta ml til skounar sem fyrst. Okurmlin ola ekki bi.


Krleiksheimili Ingibjargar og Geirs?

Vel kann a vera a samstarf eirra Ingibjargar Slrnar Gsladttur og Geirs Haarde s me gtum. S svo er ljst a ssur Skarphnsson inaarrherra truflar farsld ess krleikssambands. Af ummlum inaarrherra a dma allt fr v a rkisstjrnin var myndu virist honum mun a lfdagar hennar veri ekki langir. treka fer inaarrherra annig fram gagnvart samstarfsflokknum a margir ar b eru bnir a f yfir sig ng afkpuryrum inaarrherra.

Mrgum Sjlfstismnnum finnist a geleysa hj stjrn flokksins a lta inaarrherra komast upp me a talinn a vega a forustumnnum Sjlfstisflokksins. Spurning er hvort aforstisrherra gerir eitthva mlinu ea leyfir ssuri tali a halda fram a andskotast t forustumenn Sjlfstisflokksins.


Geleysi Sjlfstismanna.

ssur Skarphinsson inaarrherra hefur lngum veri yfirlsingaglaur og a hefur ekkert breyst hann settist rherrastl og setti upp rherrabrosi sem ekki hefur fari af honum fr v rkisstjrnin var myndu.

bloggfrslu sinni um daginn uppnefndi inaarrherraJlus Vfil Ingvarsson borgarfulltra Sjlfstisflokksins me svo smekklegum htti a elilegt vri a inaarrherra bist afskunar eirri nafngift sem hann kaus a velja Jlusi Vfli.

Nokkru ur sendi inaarrherra okkur Frjlslyndum tninn undir heitinnu "afturbatapkur" inaarrherra verur a eiga svona nafngiftir vi eigin smekkleysu. a er eitt en svo er anna a a er ekkert a marka a sem inaarrherra skrifar um stefnu okkar Frjlslynda flokknum innflytjendamlum. Inaarrherra heldur v fram a stefnu Frjlslynda flokksins innflytjendamlum hafi veri breytt en a er rangt. Hann ks hinsvegar og hefur kosi a mistlka stefnu okkar eins margt anna vinstra flk.

Kjarni stefnu Frjlslynda flokksins innflytjendamlum kemur fram stjrnmlayfirlsingu flokksins en ar segir inaarrherra til upplsingar:

"Frjlslyndi flokkurinn metur mikils vinnuframlag erlends flks vi uppbyggingarstarf slensku samflagi sustu misserin. Margt af essu flki mun dvelja langdvlum og ber samflaginu skylda til a veita v stuing og hjlp til a alagast slensku samflagi m.a. me slenskukennslu. Frjlslyndi flokkurinn telur afar nausynlegt a stjrnvld hafi fullt eftirlit me komu erlends verkaflks inn vinnumarkainn og tryggi a rttur ess s virtur og abnaur mannsmandi."

San segir:

"Frjlslyndi flokkurinn mun beita sr fyrir a undanga s sem sami var um EES samningnum varandi innflutning verkaflks fr aildarlndum EES veri nt t og innflutningur takmarkaur samrmi vi kvrun slenskra stjrnvalda. Yfirvld vera hverjum tma a stjrn v hva margir innflytjendru koma til landsins."

etta er kjarninn stefnu Frjlslynda flokksins essum mlum og hefur ekkert breyst. Inaarrherra s stu til a sna t r vi umrur um frumvarp Paul Nikolov sem hann talai fyrir mean g var erlendis. Til a taka af llu tvmli var g meginatrium sammla frumvarpi Paul Nikolov enda ba hann mig um a vera meflutningsmann frumvarpinu sem g hefi veri hefi g haft til ess astu a kynna mr a aula ur en g fr af landi brott.

etta veit inaarrherra en ks a halla rttu mli. Vi Frjlslynd viljum takmarka aflutning en gerum og hfum alltaf krafist ess a eir sem eru landinu njti fullra mannrttinda. Inaarrherra ssur Skarphinsson ks frekar a veifa rngu tr en ngvu egar svo hentarog a hentar honum yfirleitt.


mbl.is Gti sn stryrunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hkkun skattleysismarka er lka kjarabt.

Vi Frjlslynd hfum lagt fram Alingi frv til breytinga skattalgum sem ef a lgum yri mundi leia til ess a flk me tekjur a kr. 150.000 mnui yri skattlaust. essi srstaki skattaafslttur minnkar san me skilgreindum htti me hrri tekjum og fellur san niur vi hrra tekjumark.

g s ekki betri kjarabtur fyrir lglaunaflk en fara essa lei. Me eim htti fr lglaunaflk raunverulega kjarabt n ess a allir fi a sama. n ess a allt hkki jflaginu. Vi ekki sta til a skoa essa lei?


mbl.is Krafa um verulegar kjarabtur komandi samningum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vonandi gengur r vel Sveinn.

Sveinn Rnar er drepandi barttu- og hugsjnamaur. g vona a honum gangi vel Gasa svinu. a arf ri til a fara inn etta fjlmenna risastra fangelsi sraelsmanna. bar Gasa f hvork a koma n fara nema me leyfi herrajarinnar. Sveinn Rnar heiur skili fyrir a leggja sig str httu treka til a bjarga mannslfum og styja mannrttindi
mbl.is Sveinn Rnar lei inn Gasasvi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva eru Bandarkjamenn a gera Afghanistan?

Af hverju eru Bandarkjamenn og NATO me herli Afghanistan? Hvaa skilgreindu markmium a n me v a hafa her Afghanistan. Hvers viri eru au innlendustjrnvld sem hafa ekki geta komi laggirnar her- og lgreglulii heimamanna til a halda uppi lgum og alsherjarreglu landinu. Htt er vi a erlenda herlii veri stugt vinnslla og muni endanum hrkklast brott sr lagi hafi stjrnendur ekki skra mynd af v hvenr elilegt s a kalla erlenda herlii fr landinu.

Mr finnst satt a segja ansi annkannanlegt a mannrttindi srtaklega rttindi kenna skulli ekki vera hf sama heiri dag Afghanistan undir stjrn Hamid Karsai og au voru dgum kommnistans Najibullah sem a Bandarkjamenn eyddu milljrum Bandarkjadala a steypa af stli og jlfuu skruher fgahpa til ess ar meal skruliann Osama Ladenson.

Fyrst a Najibullah var svona slmur og a urfti a beita llum rum lglegum og lglegum til a koma honum fr. Af hverju a standa v a lta skrulianna sem a Bandarkjamenn kenndu brgin, drepa krakka fr Norur Amerku og Evrpu til a astoa mttlausa stjrn Hamid Karsai.


mbl.is Bandarkjaher ttast a leita urfi nrra leia til birgaflutninga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er vitrn glra a taka fasteignir r vsitlunni?

Samkvmt mlingum opinberra aila hefur fasteignaver hkka um rm 18% rinu. Slk hkkun veldur hkkun vsitlu neysluvers. N tala kvenir ailar um nausyn ess a taka fasteignir t r vsitlunni. Fasteignaver hefur hkka grarlega miki undanfrnum rum og valdi mikilli hkkun vsitlu og ar me hkka ll vsitlubundin ln landinu. lklegt er a verulegar hkkanir veri nstunni veri fasteigna og kemur ar tvennt til. fyrsta lagi er veri komi verulega yfir byggingarkostna og ru lagi eru lnakjr hagstari en veri hefur. Nefna m til vibtar a eftirspurn eftir barhsni hfuborgarsvinu er n minni en veri hefur lengi.

a bendir v margt til ess a verhkkanir fasteignum veri litlar sem engar nstunni sama tma og htt er vi a gengi krnunnar geti lkka sem mun valda hkkun veri innfluttra vara. Me v a hafa fasteignir vsitlunni gti a v dregi r hrifum gengsissveiflna eins og n httar til.

Mean vi ltum vsitlutreikning skipta jafn miklu mli og vi gerum n me v a vsitlubinda ln skiptir mli a hafa alla lii inni vsitlunni. Meginatrii er a taka upp lnakerfi einsog er me ngrannalndum okkar og gjaldmiil sem flk og fyrirtki treysta.


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 423
  • Sl. slarhring: 691
  • Sl. viku: 2809
  • Fr upphafi: 2294360

Anna

  • Innlit dag: 394
  • Innlit sl. viku: 2561
  • Gestir dag: 381
  • IP-tlur dag: 372

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband