Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Kjaramál

Kynbundinn launamunur?

Ekki er ágreiningur um ţađ ađ kynbundinn launamunur er fyrir hendi í ţjóđfélaginu. Ágreiningur er um hvađ hann er mikill. Ţađ er heldur ekki ágreiningur um ađ eyđa ţurfi kynbundnum launamun og greiđa skuli sömu laun fyrir sömu vinnu óháđ kynferđi. 

Öllum ćtti ađ vera ljóst, ađ vinni Sigríđur helmingi lengri vinnutíma en Sigurđur og fái helmingi meira kaup, ţá er ekki um kynbundinn launamun ađ rćđa heldur fá ţau sömu laun fyrir sömu vinnu. 

Á ţessa stađreynd benti Sigríđur Andersen dómsmálaráđherra og ţess vegna vćru tölur um kynbundin launamun, sem unniđ vćri út frá m.a. af talskonum gegn launamisrétti, rangar. Ţetta leiddi til ţess, ađ Sigríđur fékk á sig fordćmingu úr ýmsum áttum. En engin gagnrýnandanna talađi um nauđsyn ţess ađ fá betri tölfrćđileg gögn til ađ vinna út frá til ađ umrćđan vćri byggđ á ţeim raunveruleika sem um er ađ rćđa, en ekki tilbúningi á grundvelli fórnarlambavćđingar.

Frá ţví var skýrt í Bretlandi á föstudaginn var ađ skv. tölfrćđilegum upplýsingum frá ONS (breska hagstofan) vćri engin kynbundinn launamunur hjá fólki undir 40 ára aldri (launamunurinn sem var mćldur var undir 2% sem er innan skekkjumarka)Kynbundin launamunur starfsfólks í fullu starfi mćldist ţó 8.6% í Bretlandi og ţađ er ađ sjálfsögđu taliđ óviđunandi, ţó verulega hafi ţokast í rétta átt. 

Engin ágreiningur er um ţađ ađ útrýma beri kynbundnum launamun og ţađ er ekki sérstakt baráttumál kvenna heldur baráttumál allra sem vilja jafnstöđu borgaranna í ţjóđfélaginu. Engin pólitískur ágreiningur er um ţessa stefnu og ţessvegna er ţađ aumkunarvert ţegar einstakir stjórnmálamenn reyna ađ slá sig pólitískt til riddara réttlćtisins međ orđhengilshćtti í málum eins og ţessum. 

Nauđsynlegt er ađ Hagstofan mćli kynbundin launamun í mismunandi aldurshópum og hjá fólki sem vinnur fullan starfsdag til ađ fá betri tölfrćđileg gögn og tala um vandann út frá raunverulegum stađreyndum en ekki tilbúnum.

Forsenda ţess ađ ná árangri í ţessum efnum eins og mörgum öđrum, er ađ vinna út frá réttum forsendum eins og Sigríđur Andersen bendir réttilega á.  


Tillögur hinnar "róttćku" verkalýđshreyfingar ganga ekki nógu langt

Sú var tíđin ađ Sjálfstćđisflokkurinn barđist hart gegn auknum ríkisútgjöldum og aukinni skattheimtu. Eftir ađ ríkisbákniđ hefur ţanist út m.a. vegna ađhaldsleysis Sjálfstćđisflokksins og ţáttöku í velferđaryfirbođum hinna flokkanna, er skattheimtan á launafólk í landinu orđin óbćrileg.

Sú var líka tíđin ađ verkalýđshreyfingin ţrýsti á um félagsmálapakka og ađrar ađgerđir sem miđuđu ađ ţví ađ stćkka ríkisbákniđ og mćltu samhliđa međ aukinn skattheimtu ţví eitt leiddi af öđru. Nú krefst ţađ sem er kallađ hin "róttćka" verkalýđshreyfing ađ skattleysismörk verđi hćkkuđ í rúmar 400 ţúsundir, semsagt veruleg skattalćkkun á launafólk í landinu.

Formađur Sjálfstćđisflokksins og fjármálaráđherra finnur ţessum hugmyndum verkalýđshreyfingarinnar allt til foráttu en setur ekki fram neinar hugmyndir um skattkerfisbreytingar eđa sparnađ. 

Ef eitthvađ er ţá ganga hugmyndir "róttćku" verkalýđsforustunar varđandi skattleysismörk ekki nógu og langt. Ţađ á ekki ađ skattleggja tekjur undir 500 ţúsund krónum. Er ekki kominn tími til ađ gefa launţegum sem enn nenna og geta unniđ tćkifćri til ađ njóta atvinnutekna sinna í ríkara mćli?

Vćru skattleysismörk hćkkuđ í 500 ţúsund krónur ţá ţyrfti ekki ađ eyđa tímanum í ađ tala um frítekjumark ákveđinna hópa. Draga mundi úr svartri atvinnustarfsemi og aukinn hvati vćri til ţess hjá ýmsum ađ auka tekjur sínar, sem mundi leiđa til aukinnar einkaneyslu en hluti ţess mundi síđan renna í ríkissjóđ í formi óbeinna skatta. Tekjuskerđing ríkisins yrđi ţví mun minni en möppudýrin í fjármálaráđuneytinu segja fjármálaráđerra ađ raunin verđi. 

Allt er ţetta spurning um pólitískan vilja og grundvallarstefnu í pólitík. Vilji stjórnmálamenn draga úr bákninu ţá er ţađ hćgur vandi ţar sem ađ á ţađ hefur veriđ hlađiđ alla ţessa öld og auđvelt ađ skera verulega niđur. Bara bruđliđ og óráđssían kostar laun ţúsunda láglaunafólks.

Burt međ bákniđ og burt međ ofurskattana. Međ ţví bćtum viđ lífskjör í landinu og gerum ungu fólki auđveldara ađ hasla sér völl í ţjóđfélaginu verđa eignafólk. 

En ţví miđur virđast ţeir sem helst ćttu ađ mćla fyrir sparnađi og ráđdeild í ríkisbúskapnum vilja einhenda sér í aukna samneyslu og gćluverkefni í stórum stíl á kostnađ skattgreiđenda og eru ţví orđnir hluti af ţví sósíalska kerfi ánauđar og ofurskattheimtu sem dregur mátt úr ţjóđinni. 

Viđ ţađ er ekki hćgt ađ una.


Eru bara sumir verđugir launa sinna?

Gjörskyggnir Íslendingar gerđu sér grein fyrir ţví, ađ kćmi til ţess, ađ alţingisfólk tćki sér 44% launahćkkun skv. niđurstöđu Kjararáđs um launakjör alţingisfólks og háembćttismanna, ţá mundi ţađ leiđa til ófarnađar í ţjóđfélaginu. 

Sumir urđu til ađ vara viđ ţ.á.m.Styrmir Gunnarsson fyrrum ritstjóri, sá sem ţetta ritar og margir fleiri. En stjórnmálastéttin lét sér ţau varnađarorđ í léttu rúmi liggja. Pólitísk samstađa myndađist um ţađ á Alţingi ađ ţingmenn tćkju sér 44% launahćkkun.

Í frétt í Fréttablađinu í dag segir fyrrum fjármálastjóri Alţingis Karl M. Kristjánsson frá ţví ţegar hann var kosinn í sveitarstjórn í litlu hreppsfélagi viđ höfuđborgina, ţá hafi hann séđ, ađ ţar höfđu sveitartjórnarmenn hćkkađ greiđslur til sín og nefndarlaun um ţađ sama og alţingisfólk skammtađi sér.

Karl bendir á, ađ á sama tíma hafi laun fólksins sem vinnur fyrir sveitarstjórnirnar ekki fengiđ neina launahćkkun. Sama gildir raunar um ríkisstarfsfólk. Ţrátt fyrir ađ ţingfólk hafi hćkkađ laun sín um 44% ţá datt ţví ekki í hug, ađ skrifstofulýđurinn hjá ríkinu eđa ađrir launaţrćlar ţar á bć ćttu rétt á nokkurri launahćkkun í líkingu viđ fína fólkiđ á Alţingi eđa í sveitarstjórnum.

Ţá hefur komiđ í ljós ađ bćjar- og sveitarstjórar höfđu tekiđ sér gríđarlegar launahćkkanir víđa jafnvel umfram ţađ sem Kjararáđ skenkti alţingisfólki svo rausnarlega. 

Finnst stjórnmálastéttinni virkilega skrýtiđ ađ almennt launafólk telji sig eiga rétt til kjarabóta til jafns viđ ţađ fólk, sem ađ hluta til mundi ekki einu sinni fá vinnu vćri ţađ á hinum almenna vinnumarkađi og engin nein ofurlaun?

Hćtt er viđ ađ stjórnmálafólk sem ţannig hagar sér ţrjóti örendiđ fyrr fremur en síđar. Alla vega ćttu kjósendur ađ hlutast til um ţađ.


Öreigar allra landa sameinist - hvađ?

Vígorđ kommúnista "Öreigar allra landa sameinist". Í síđustu málsgrein kommúnistaávarps Karls Marx og Friedrich Engels á undan vígorđinu segir: "Kommúnistar álíta sér ekki sćmandi ađ leyna skođunum sínum og áformum. Ţeir lýsa ţví opinberlega yfir ađ tilgangi ţeirra verđi ađeins náđ í alsherjarbyltingu. Látum ríkjandi stéttir skjálfa af ótta viđ kommúnistabyltinguna. Öreigarnir hafa ţar engu ađ tapa öđru en hlekkjunum. En ţeir hafa heilan heim ađ vinna".

Ţeir verkalýsđleiđtogar og ađrir sem taka sér ţetta vígorđ "Öreigar allra landa sameinist" í munn, verđa ađ átta sig á ađ ţetta er vígorđ og herhvöt um kommúníska allsherjarbyltingu. Ţeir sem eiga ekki samleiđ međ slíkri hugmyndafrćđi ćttu ţví ađ sleppa ţessu vígorđi. 

Á ţeim 170 árum sem liđin eru frá ţví ađ Kommúnistaávarpiđ kom út hafa ýmis tilbrigđi kommúnískra byltinga og stjórnarhátta veriđ prófuđ í fjölda landa. Niđurstađan er alls stađar sú sama. Harđstjórn, fjöldamorđ, aukin fátćkt og eymd, öreigum fjölgar.

Fólk ćtti ekki ađ gleyma morđum Stalíns á tugum milljóna eđa stóra stökks Mao framáviđ sem kostađi tugi milljóna lífiđ auk menningarbyltingarinnar ţar sem fjöldaaftökur voru algengar. Ógnarstjórnin í Kambódíu undir stjórn Rauđu Khmerana ćtti líka ađ vera víti til varnađar ţar sem stór hluti landsmanna dó eđa var drepinn vegna stjórnarhátta kommúnistanna. 

Kommúnistastjórnir hafa aldrei gefiđ öreigum betra líf heldur fjölgađ ţeim ţar sem ţeir hafa komist til valda. Engin hugmyndafrćđi hefur kostađ fleiri mannslíf en kommúnisminn. 

Sovétríkin dóu vegna ţess ađ ţau gátu á endanum ekki brauđfćtt sig. Hungursneyđ var víđtćk í ýmsum hérđum Kína allt til ţess ađ kommúnistastjórnin ţar fór ađ heimila markađshagkerfinu ađ vinna í landinu. Síđan ţá hafa milljónir öreiga orđiđ eignafólk.

Gjaldţrot kommúnismans blasir allsstađar viđ,ţar sem hann hefur veriđ reyndur. Samt telja ýmsir sćmandi ađ taka helsta vígorđ herhvöt kommúnistabyltingarinnar sér í munn. 

Í dag er annar hópur ţjóđfélagsins sem ţarf ađ sameinast og rísa upp en ţađ eru skattgreiđendur, sem eru ţrautpíndasti hópur samfélagsins, sem ţarf ađ greiđa um helming launatekna sinna í einu eđa öđru formi til hins opinbera. Skattpíningin veldur ţví,ađ stórir hópar eiga ţess ekki kost ađ spara til eignauppbyggingar. Ríkiskerfiđ og bákn sveitarfélaganna stćkkar og stćkkar ár frá ári og hindrar borgarana í ađ spara og skapa sér bćtt lífskjör. 

Besta kjarabót launţega er sú ađ persónuafsláttur verđi hćkkađur verulega og hlutfall skatta af lágum og međaltekjum lćkkađur verulega. Allir mundu hafa hag af ţví ađ umgjörđin um vinnu einstaklinga og smáfyrirtćkja í atvinnurekstri yrđu einfölduđ og gjöld lćkkuđ. Međ ţví móti vćri hćgt ađ lyfta fleirum og fleirum frá fátćkt til bjargálna og koma fleirum og fleirum úr stétt öreiga í stétt eignafólks.

Međ ţví ađ virkja dugnađ, árćđi, útsjónasemi og sparnađ fólks og gefa hinum vinnandi einstaklingi kost á ţví ađ spara til eignauppbyggingar í stađ ţess ađ hirđa allt af honum í skatta, umfram brýnustu lífsnauđsynjar, vinnum viđ best gegn fátćkt, örbirgđ og ţví ađ öreigar verđi í landinu. 


Elítan er fylgislaus

Stórsigur Sólveigar Önnu Jónsdóttur í Eflingu er međ athyglisverđustu fréttum síđustu daga. Sólveig Anna sem er uppreisnarmađur gegn elítunni í verkalýđđshreyfingunni fékk yfir 80% greiddra atkvćđa og rúm 2000 atkvćđi, en elítunni međ allt sitt hafurtask fékka ađeins 500 atkvćđi. 

Innan viđ 16% félagsmanna í Eflingu greiddu atkvćđi. Fráfarandi stjórn og trúnađarráđ fékk ţví ađeins stuđning 3% ţeirra sem voru á kjörskrá. Sú niđurstađa segir sína sögu um ţađ hvađ verkalýđsforustan er sambandslaus viđ félaga sína.

Ef til vill segir ţetta líka ţá sögu ađ helstu baráttumál verkalýđshreyfingarinnar međ Gylfa Arnbjörnsson formann ASÍ í fylkingarbrjósti, á ekki stuđning í hreyfingunni sjálfri. Gylfi er eindreginn stuđningsmađur verđtryggingar og forgangs lífeyrissjóđa umfram hagsmuni launafólks í landinu. Kjör Sólveigar Önnu nú og Ragnars Ingólfssonar í VR er eftir ţví sem best verđur séđ, uppreisn gegn ţessari stefnu Gylfa, sem Efling hefur fylgt algjörlega og möglunarlaust.

Ef til vill er nú lag ađ ţau Sólveig Anna, Ragnar Ingólfsson og Ađalsteinn Baldursson undir forustu hins einarđa Vilhjálms Birgissonar verkalýđsleiđtoga á Akranesi nái fram verulegum áherslubreytingum í verkalýđsbaráttunni gegn verđtryggingu, lífeyrisfurstum og ofursköttum á atvinnutekjur, til hagsbóta fyrir vinnandi fólk á Íslandi. 

Raunverulegar kjarabćtur felast í afnámi verđtryggingar og lćkkun tekjuskatta. En gamaldags barátta um krónur og aura eru líklegar til ađ valda verđbólgu og gengisfellingu öllum til ills nema fjármagnseigendum og verđtryggingarfurstum. 

Hins vegar verđur verkalýđshreyfingin ađ gera ţá ófrávíkjanlegu kröfu ađ launakjör hinnar nýju stéttar kjararáđsarđrćningjanna (hin íslenska Nomen klatura) verđi fćrđ niđur til samrćmis viđ önnur launakjör í landinu. Allt annađ er óásćttanlegt. Samspilltu stjórnmálaflokkarnir ćtla sér ekkert ađ gera í ţví máli. Ţessvegna reynir á hina nýju forustu í verkalýđshreyfingunni ađ gćta raunverulegra hagsmuna almenns lauanfólks og berjast gegn ofurlaunastefnu ríkisins til hagsbóta fyrir stjórnmálafólk og ćđsta embćttisfólk. 

Farsćl barátta verkalýđshreyfingarinnar er ţjóđarhagur.


Óđur til verđbólgunnar

Fyrir tilstilli Katrínar Jakobsdóttur forsćtisráđherra hefur kolefnagjald veriđ hćkkađ. Neytendur ţurfa  ţví ađ borga hćrra verđ fyrir bensínlítrann. 

Ţessar auknu álögur á neytendur fćrir fjármagnseigendum um 600 milljónir vegna hćkkunar verđtryggđra lána. Skattahćkkunin er ţví tvöfalt högg á neytendur. Í fyrsta lagi hćkkar bensín og í öđru lagi húsnćđislán. 

Af ţessum aukna gróđa fjármagnseigenda 600 milljónir tekur ríkiđ 120 milljónir til sín í fjármagnstekjuskatt. Ţokkaleg búbót ţađ fyrir ríki og fjármagnseigendur.  

Međ ţessu er líka hlađiđ í veđbólgubálköstin sem mun loga betur á ţessu ári en síđustu ár vegna skatta- og eyđslustefnu ríkisstjórnarinnar. 

Viđ afgreiđslu eyđslufjárlaganna vildi stjórnarandstađan hćkka útgjöld og álögur en ţá meir.  Hugtök eins og ráđdeild og sparnađur eiga ekki viđ í stjórnmálaheiminum og virđing fyrir skattgreiđendum og neytendum  er takmörkuđ eđa engin. 


Bjarni Benediktsson er vaxandi stjórnmálamađur

Í leiđtogaumrćđunum í sjónvarpssal í kvöld bar Bjarni Benediktsson formađur Sjálfstćđisflokksins höfuđ og herđar yfir ađra flokksleiđtoga bćđi í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Bjarni var málefnalegur og sýndi fram á ađ hann hefur yfirburđa ţekkingu á íslensku samfélagi. Vona ađ frammistađa formannsins skili flokknum auknu fylgi í kosningunum á morgun. 

Bjarni gerđi góđa grein í stuttum setningum fyrir ţeim reginmun sem er á lífsskođun okkar sem viljum ađ hver og einn fái ađ njóta verka sinna og sósíalistanna sem vilja láta ađra njóta ţess sem ţú gerir. Á sama tíma og viđ viljum hafa öryggisnet velferđar í landinu og svigrúm fyrir einstaklinganna til ađ vera sinnar gćfu smiđir, ţá telja sósíalistarnir nauđsynlegt ađ skattleggja ţá sem mest, sem vinna sjálfum sér og ţjóđfélaginu best.

Ţeir Sigmundur Davíđ og Sigurđur Ingi komu líka fram sem öruggur stjórnmálaleiđtogar. Vel ađ merkja miđađ viđ málflutning ţeirra ţá voru ţeir ekki ađ lýsa skođunum miđflokka heldur hćgri flokka. 

Katrín Jakobsdóttir komst líka vel frá ţessum umrćđum málefnaleg og rökföst. 

Ţar sem ég lofađi konunni minni ađ vera ekki neikvćđur fram yfir kosningar ţá rćđi ég ekki frammistöđu annarra flokksleiđtoga. 

Hvernig svo sem kosningarnar fara ţá verđur ekki annađ sagt en ađ formađurinn hafi lagt sitt ađ mörkum međ frábćrri frammistöđu sinni í kvöld til ađ viđ vinnum góđan sigur í kosningunum á morgun. 


Látum vandann ekki vaxa okkur yfir höfuđ

Ekki má rćđa vanda tengdum ólöglegum innflytjendum sem á máli fína fólksins heita "hćlisleitendur" og á máli enn fínna fólksins "umsćkjendur um alţjóđlega vernd". Ţrátt fyrir ađ ţessi svokölluđu hćlisleitendur kosti íslenska skattgreiđendur a.m.k. 6 milljarđa ţetta áriđ, en ađrir segja kostnađinn  mun meiri eđa allt ađ 16 milljörđum í ár og fari vaxandi.

Útgjaldaaukninguna má m.a. rekja til fávíslegra vinnubragđa og stefnumótunar Unnar Brár Konráđsdóttur í Útlendingalögunum sem og ofbeldi hennar og Áslaugar Örnu á síđasta Landsfundi Sjálfstćđisflokksins, en Áslaug Arna titlar sig nú varaformann Sjálfstćđisflokksins.

Ţćr stallsystur emja nú eins og stungnir grísir vegna ţess ađ samţingmađur ţeirra Ásmundur Friđriksson leyfir sér ađ segja sannleikann um vandann sem er upp kominn og tengist hćlisleitendum. Ţćr fraukur kalla eftir ţví ađ Ásmundi verđi sýnt í tvo eđa jafnvel ţrjá heimana vegna ţess ađ hann skuli leyfa sér ađ hafa ađrar skođanir en ţćr. Virđing ţeirra fyrir tjáningarfrelsinu er greinilega ómćld og e.t.v. finnst einhverjum ţađ sćma ţeim virđingarstöđum sem ţćr gegna.

Hvatt er til ađ strika Ásmund út viđ kosningarnar, ţó gáfulegra vćri  ađ strika út ţá sem ber stóra ábyrgđ á kostnađinum viđ hćlisleitendur, Unni Brá, en hún fékk raunar hraklega útreiđ í síđasta prófkjöri vegna afstöđu sinnar til málefna ólöglegra innflytjenda og flestar útstrikanirnar. Formađur Sjálfstćđisflokksins verđlaunađi hana í framhaldi af ţví međ ađ gera hana ađ forseta Alţingis. 

Í framhaldi af svigurmćlum í garđ Ásmundar fyrir ađ leyfa sér ađ hreyfa mikilvćgu máli eins og raunar Björn Bjarnason fyrrum ţingmađur og ráđherra Sjálfstćđisflokksins hefur hvatt til ađ gert yrđi ákveđur formađur Sjálfstćđisflokksins ađ slá á puttana á Ásmundi og tjá sig međ ţeim hćtti ađ ćtla má ađ hann sé í liđinu međ ţeim ólánsfraukum Unni Brá og Áslaugu Örnu.

Ţessi afstađa hins lánlausa formanns Sjálfstćđisflokksins er sérstök skođuđ í ţví ljósi ađ í dag vann systurflokkur Sjálfstćđisflokksins í Austurríki stórsigur í kosningum vegna einarđrar stefnu í málefnum útlendinga ţar sem m.a. er hvatt til ađ loka leiđum fyrir hćlisleitendur til Evrópu og taka af ţeim alla styrki og framlög úr almannatryggingakerfinu fyrstu 5 árin sem ţeir búa í landinu. Góđ hugmynd fyrir Sjálfstćđisflokkinn ađ taka upp sömu stefnu og systurflokkurinn ÖVP.

Annar systurflokkur Sjálfstćđisflokksins Moderata Samlingspartiet í Svíţjóđ setti einnig í dag fram ţá stefnu ađ herđa ćtti reglur varđandi hćlisleitendur til muna. 

Evrópuţjóđir gera sér í vaxandi mćli grein fyrir ađ sú stefna opinna landamćra á forsendum Útlendingalaganna gengur ekki. Vandinn er orđinn ţađ mikill ađ flokksleiđtogar varfćrinna hćgri og miđflokka í Evrópu,  ţora nú ađ tala eins og Ásmundur Friđriksson.  Forusta Sjálfsstćđisflokksins ćtlar hins vegar ađ sitja uppi međ sínar svörtu Petrínur, Unni og Áslaugu, sem  vilja koma okkur dýpra ofan í forađiđ međ enn meiri kostnađi og verri afleiđingum en enn eru orđnar. 

Stefna formanns Sjálfstćđisflokksins miđađ viđ hvernig hann tjáir sig í dag andstćtt ţví sem hann gerđi á fundi međ eldri Sjálfstćđisfólki fyrir nokkru er helstefna sem leiđir til ţess ađ vandinn vex okkur yfir höfuđ. Ţetta er málefni sem krefst góđrar umrćđu eins og Björn Bjarnason hefur ítrekađ bent á.

Upphrópanir og ţöggun í ţessum málum leiđir hins vegar til vondrar umrćđu og öfga.

 


Veisluborđ á ţinn kostnađ.

Stjórnmálaumrćđur forustufólks stjórnmálaflokkana í Ríkissjónvarpinu í gćr voru ađ verulegu leyti skelfilegar.

Sá veikleiki lýđrćđisins, sem helst gćti orđiđ ţví ađ fjörtjóni, innistćđulaus yfirbođ, léku ţar stórt hlutverk. Ţar var Katrín Jakobsdóttir í ađalhlutverki. Formađur Samfylkingarinnar og Flokks fólksins létu sinn hlut heldur betur ekki heldur eftir liggja varđandi höfnun á kostum markađskerfisins og bođun innistćđulausrar velferđar á kostnađ skattgreiđenda.

Ađspurđ um ţađ međ hvađa hćtti Katrín Jakobsdóttir og flokkur hennar ćtlađi ađ afla ţeirra skatttekna sem VG bođar, ţá varđ fátt um svör en ţeim mun meira orđagjálfur um ekki neitt eins og ţess formanns er gjarnt ađ grípa til enda hefur hún tileinkađ sér umrćđustjórnmál út í bláinn mun betur en nokkur nokkru sinni gerđi međan ţađ var inntak stefnu Samfylkingarinnar.

Annar hlutur sem var eftirtektarverđur er, ađ allir flokkar ađ Viđreisn og Sjálfstćđisflokknum undanskildum og e.t.v. Miđflokknum telja fráleitt ađ nýta kosti frjálsrar samkeppni. Í markađsţjóđfélaginu ţar sem ţađ er viđurkennt meira ađ segja í lögum eins og t.d. Samkeppnislögum, ađ samkeppni á markađi stuđli ađ bćttum lífskjörum. Ţá mótmćla stjórnmálaleiđtogar vinstri flokkanna ţ.á.m. Flokks fólksins ţví ađ tćkt sé ađ nýta frjálsa samkeppni til ađ stuđla ađ aukinni velferđ borgaranna og betri ţjónustu fyrir minni pening. 

Öđru vísi mér áđur brá t.d. međ Samfylkinguna undir stjórn Össurar Skarphéđinssonar, en hann hafđi jafn nćman skilning á ţví og Sósíaldemókratar ţess tíma ađ forsenda framfara og velferđar vćri sú ađ kostir markađskerfisins vćru nýttir. 

Stađreyndirnar sem umrćđur um íslensk stjórnmál ćtti ađ snúast um eru ţćr ađ skattar á almenning eru allt of háir og brýnt er ađ lćkka skatta á almenning í landinu. Í öđru lagi ţá er rekstrarafgangur ríkisins óverulegur ţrátt fyrir skattpíningu og gríđarlegar tekjur af ferđamönnum. Í ţriđja lagi ţá hafa stjórnvöld vanrćkt viđhald og uppbyggingu á innviđum samfélagsins vegna gríđarlegra velferđarútgjalda m.a. til velferđartúrista sem kallađir eru hćlisleitendur.

Eftir umrćđurnar í gćr sýnist mér brýnast ađ sett verđi nýtt stjórnarskrárákvćđi til varnar eigum og tekjum fólksins í landinu međ ţví ađ takmarka ţađ sem ríkisvaldiđ getur tekiđ af fólkinu í formi skatta.  Verđi ţađ ekki gert og forynjum sósíalismans sem birtust aftur og aftur í umrćđunum í gćr verđur sleppt lausum, ţá er hćtt viđ ađ dugandi fólk greiđi í auknum mćli atkvćđi međ fótunum eins og var í óskalandi sósíalismans Austur Ţýskalandi allt fram ađ lokum síđustu aldar. 


Ađallinn á Alţingi virđir ekki rétt Íslendinga til jafns viđ hlaupastráka erlendis frá.

Ókeypis hádegisverđur er ekki til. Stjórnmálafólki sést iđulega yfir ţessi einföldu sannindi og telur ađ ţó ţađ noti peninga í ákveđin verkefni ţá megi líka nota ţá til annarra hluta. En ţađ einhver borgar, jafnvel ţó sumum sé bođiđ.

Peningar sem eru greiddir vegna hćlisleitenda og fóttamanna er eytt. Ţeir nýtast ekki til annarra hluta eins og Einar Hálfdánarson endurskođandi og lögfrćđingur benti réttilega á í grein í Morgunblađinu í síđustu viku.

Íslenskir alţingismenn samţykktu samhljóđa fáránleg útlendingalög. Alţingismenn ákváđu ađ leggja ţćr byrđar á skattborgaranna ađ standa undir öllum útgjöldum hćlisleitenda. Hćlisleitendur skulu fá borgađ fyrir lćknisţjónustu, lyf, sálfrćđiţjónustu, tannlćkningar, húsnćđi, mat og fleira.

Ágćtur lćknir sagđi mér ađ sér fyndist ömurlegt ađ horfa upp á aldrađa íslendinga sem ćttu lítiđ fyrir sig ađ leggja tína síđustu krónurnar upp úr veskjunum á međan strákarnir sem skráđir eru  hćlisleitendur framvísuđu greiđslutilvísunum á ríki eđa borg.

Ţađ er ekkert stjórnarskrárákvćđi sem ver skattgreiđendur fyrir heimsku, fljótrćđi, mútum og yfirbođum stjórnmálamanna,en sú eina breyting á stjórnarskránni ađ koma slíku ákvćđi inn er brýnni en nokkur önnur. Skattheimta eykst vegna yfirbođa og gjafmildi stjórnmálamanna á annarra kostnađ. Samt hafa ţessir sömu stjórnmálamenn engin úrrćđi til ađ leysa húsnćđisvanda ungs fólks og engin úrrćđi til ađ sinna ţörfum aldrađra íslendinga međ sóma.

Fyrst Alţingismenn töldu rétt ađ samţykkja, ađ veita Útlendingum sem hingađ koma í "hćlisleit" svo myndarlega fyrirgreiđslu og telja ţađ lágmarksvelferđ fyrir ţá. Er ţá til of mikils mćlst ađ ţeir hinir sömu Alţingismenn samţykki Íslendingalög, sem kveđi á um ađ bornir og barnfćddir Íslendingar skuli ekki njóta lakari kjara en hćlisleitendur gera á grundvelli Útlendingalaga? 

Óneitanlega er ömurlegt ađ sjá forréttindaađalinn á Alţingi belgja sig út yfir manngćsku sinni međ ţví ađ veita hćlisleitendurm og kvótaflóttamönnum allt, á sama tíma og ţessi ađall á Alţingi, sér ekki sóma sinn í ađ búa öldruđum áhyggjulaust ćvikvöld, leysa húsnćđisvanda unga fólksins og sinna hagsmunum fólksins í landinu ţannig ađ ţađ búi ekki viđ lakari kjör en ţeir hlaupastrákar erlendis frá, sem alţingismenn hafa skenkt svo ríkulega á kostnađ borinna og barnfćddra Íslendinga. 

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 809
  • Sl. viku: 2802
  • Frá upphafi: 1476475

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 2514
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband