Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Kjaraml

Ef til og kannski gerist eitthva

Rkislgreglustjri lsti yfir neyarstigi fyrir nokkru. Ekki vegna ess a a vri einhver ney heldur vegna ess a ef til vill mundi hn vera. Upptaktur fyrir hertari sttvarnir, en sttvarnarlknir segir a kannski fjlgi smitum miki og e.t.v. lendi svo margir gjrgslu a sptalinn eini ri ekki neitt vi neitt og e.t.v. gti ske a Omicroni s httulegra en a ltur t fyrir.

A sjlfsgu samykkir rkisstjrnin hertari agerir sem kosta milljara milljara ofan vegna ess a e.t.v. gti eitthva vont gerst a mati e.t.v. og kannski "vsindana".

sjlfu sr ekki annars a vnta af rkisstjrn sem hefur a sem aalstefnuml, a auka skattheimtu og rra lfskjr landinu vegna ess a e.t.v. gti hlna um eina gru.

urfum vi ekki a takast vi lfi af einur og festu og muna, a a sem drepur okkur ekki gerir okkur sterkari.

Rkisstjrninin yrfti lka a htti a stjrna jflaginu grundvelli tta, hugarburar og misjafnra reiknilkana me hundraa milljara nausynlegum tilkostnai vegna ess a e.t.v. og kannski gti annars eitthva gerst. Jafnvel a s lklegt.


Straumrof

g las grein sku dagblai gr um stu orkumla skalandi. ar hefur stjrnmlastttin veri me hjarhegun plitsku veurfrinnar og barist fyrir hrun svokallara "orkuskipta" sem er tskuor stjrnmla dag, me eim afleiingum a fjra strsta viskiptaveldi heims, skalandi br n vi alvarlegan orkuskort og er auk ess komi upp n og miskun Ptn orkumlum.

Vtt og breitt Evrpu Evrpusambandsins me alla sna orkupakka horfir flk fram grarlegar hkkanir raforku, orkuskort og tari straumrof vegna ess, a stjrnmlastttin hefur neita a horfast augu vi raunveruleikann orkumlum og stunda bullplitk meintrar hamfarahlnunar eins og furumaurinn Boris Johnson geri fyrir loftslagsrstefnuna Glasgow haust.

Velfer og atvinna lndum eins slandi og skalandi byggjast v m.a. a til s ng dr orka til a atvinnulfi geti gengi og hgt s a rast grskumikla nskpun. Sklar, sjkrahs, tlvufyrirtki ekkert sur en fiskvinnslufyrirtki og strija byggja tilveru sna og framfaraskn v a a s til ng orka.

Vera Vinstri grnna rkisstjrn slandi hefur leitt til ess, a fyrsta skipti svo rum skiptir er ekki til ng orka landinu og grpa verur til skmmtunar. Samstarfsflokkarnir geta ekki heldur firrt sig byrg. essvegna hefi veri betra a gefa Vinstri grnum fr etta kjrtmabil til a hgt vri a sinna mikilvgustu mlum eins og orkumlum af viti.

a er mikilvgt a stjrnmlaflk hugi a velfer eigin borgara og lti gluverkefni grnna lausna og orkuskipti ba ess tma,a au geti veri raunhfur valkostur til a tryggja atvinnu og velfer. Mean essi valkostur er ekki fyrir hendi, bja stjrnvld upp versnandni lfskjr og atvinnuleysi me stefnu sinni.

Slka rkisstjrn orkuskortsins er ekki hgt a styja. Sjlfstismenn ingi og rkisstjrn urfa a taka essi ml fstum tkum me ea n Vinstri grnna. a er ekki hgt a ba lengur.


Hin ofsttu

Uppkoman Eflingu er me lkindum. Starfsflk skrifstofu Eflingar gefur stjrnunarhttum Slveigar nnu Jnsdttur fyrrv formanns og Viars orsteinssonar fyrrv. framkvmdastjra algjra falleinkun. Svo slma falleinkun a va stir starfsflk a eigin sgn annarri eins askn eins og hj essum stjrnendum.

Samt var meiri hluti stjrnar flagsins tilbinn til a styja framhaldandi ofsknarstjrn Slveigar nnu og Viars. Greinilega vanhld a standa me starfsflkinu ar b.

egar Viar orsteinsson fyrrv. framkvmdastjri tji sig Kastljsi, st bunan t r honum um a, hvlkum ofsknum hann og Slveig Anna hefu mtt sta af hlfu starfsflksins. Starfsflksins sem au sjlf ru til starfa eftir a hafa reki a sem fyrir var.

Saga eirra Viars og Slveigar nnu starfsmannamlum Eflingar er ljt. au sgu upp nnast llu starfsflki Eflingar egar au komust til valda me svigurmlum um msa sem voru reknir sumir eftir langa og dygga jnustu.

rtt fyrir hreinsanirnar og rningu ns starfsflks sem var eim Slveigu og Viari knanlegt, dugar a ekki til. Allt fer efni annig a komi var a uppsagnarhrinu nmer tv, egar au Slveig Anna og Viar gugnuu frekari stalnskum stjrnunaragerum gagnvart starfsflki snu og su a, a "illi" sem au hfu ri til starfa beitti au ofsknum. Vi ofsknirnar gtu au Slveig og Viar ekki stt sig.

Trir virkilega einhver v a Slveig Anna og Viar hafi veri beitt ofsknum af hlfu starfsflks Eflingar?


Srkennileg skattastefna Framsknar

Leitogaumrurnar sjnvarpinu grkvldi voru vgast sagt rislitlar. Eitt kom eim sem etta ritar srstaklega vart, en a voru hugmyndir sem formaur Framsknarflokksins reifai um skattastefnu Framsknarflokksins.

Sigurur Ingi boai einhverskonar hskattastefnu sem gengur vel atvinnurekstri. annig a fri hagnaur fyrirtkja umfram kvei mark, sem formaurinn var ekki me hreinu hva vri, tti a skattleggja vikomandi srstaklega annig a helst vri a skilja, a lti sem ekkert sti eftir af hagnainum.

Hugmyndir sem essar hafa iulega komi upp, en jafnan hefur veri falli fr eim, ar sem r leia yfirleitt til ess, a vegi er raun a hugmyndafri frjlsrar samkeppni og markashyggju og skekkja samkeppnisastu fyrirtkja.

Alla tfrslu vantai hj Siguri Inga um a hvernig etta tti a vera. En aalatrii er a, a me essu er Sigurur Ingi raun a boa stefnu Framsknarflokksins, a auka skattheimtu og lta hana vera valkva annig, a eir sem skara framr skuli bera yngri skattbyri en arir eftir sari tma gettakvrunum stjrnmlamanna.

slenskir stjrnmlamenn urfa heldur betur a vinna tillgur snar um a hvernig eir tla a leggja ofurskatta jina en Sigurur Ingi hefur gert mia vi or hans leitogaumrunum gr.


Er ng til?

Rkasti maur heims um nstliin aldamt John D. Rockefeller var spurur a v af blaamanni sjtugsafmlinu snu hva hann yrfti miki meira til a hafa ng. Rockefeller svarai. Bara rlti meira "Just a little bit more"

Forseti AS telur hinsvegar a ng s til svo auka megi millifrslur og hkka hverskyns styrki jflaginu jafnvel rkissjur s rekinn me umtalsverum halla og vi sum fjarri v a vera rkust heiminum eins og Rokcefeller var.

Forseti AS dansar ekki ein ennan dans myndunarinnar. Forustumenn allra stjrnmlaflokka dansa me henni adraganda kosninganna. Frttastofu RV hefur auk heldur veri me fastan tt hverjum frttatma rm 12 r sem gti heiti g ea vi eigum svo bgt a strauka verur framlg rkisins til mn ea okkar. Srkennilegt ef ng er til.

Af hverju er ekki hgt a rast mrg brn verkefni fyrst ng er til. J og hvers vegna er rkissjur rekinn me hundraa milljara halla ef ng er til.

Getur veri a svo s komi fyrir slensku stjrnmlastttinni og frttaeltunni sem og verkalshreyfingunni, a eir hpar su frir um a taka mlum ea tala um au t fr rum vimiunum en raunveruleikaheimi Lsu Undralandi.


Einkaframtaki og plitkin

adraganda kosninga fjlgar skoanaknnunum, sem kanna fylgi stjrnmlaflokka almennt og fylgi eirra meal einstakra starfssttta.

Frttablainu var ger grein fyrir einni ar sem sagt var a fylgi flks einkageiranum vi Sjlfstisflokkinn vri 29%. a er umfram almennt fylgi flokksins, en er slm niurstaa fyrir flokk, sem telur sig mlssvara einstaklingsframtaksins og er nnast einn um r herslur slenskri plitk, a 71% einyrkja og annarra einkaframtakinu, skuli tla a kjsa annan flokk.

Svarhlutfall knnuninni var um 52% svipa og rum knnunum um essar mundir, annig a r gefa einungis vsbendingar en eru ekki a fullu marktkar.

Samt er a hyggjuefni fyrir flokk sem var stofnaur til og hefur alla t tali sig srstakan mlsvara einkaframtaksins a hafa ekki meira fylgi eim hpi.

S vsbending sem essi skoanaknnun gefur tti a leia til ess, a forusta flokksins gaumgfi hva veldur v a fylgi flokksins er ekki meira meal eirra sem f ekki launin sn greidd n nokkurra vandkva um hver mnaarmt, en urfa sjlf a afla allra sinna tekna vegna ess a a er engin sem gerir a fyrir au og velferin nr ekki til eirra. Bjti eitthva hj eim hpi, eru au mun verr sett en almennt launaflk.

Af sanngirnisstum tti flokkur hins frjlsa framtaks lka a gta a v, hvort a velferarstefna undanfarinna ra og Kvd fjrausturinn s.l. eitt og hlft r til sumra, hafi leitt til ess, a margir sjlfstir atvinnurekendur telji sig bera berandi skaran hlut fr bori og urfi a sta ryggisleysi msum svium sem arir borgarar jflagsgins gera ekki.


Kolefnisspori

frttastinni Al Jaseera var vital vi pfa rttrnaar loftslagskirkjunnar Al Gore. Hann hafi sgu a segja, a allt vri a fara til fjandans (raunar einn ganginn enn) sinn Norurhfum og Suurhfum vri um a hverfa, hundru milljna flks vru flttaflk vegna loftslagshlnunar og uppblstur og eyilegging blasti allsstaar vi auk ess sem hitinn fri stugt hkkandi jrinni vegna ess kolefnisspors sem ala manna stigi me atferli snu.

Einhvern veginn rma essar upplsingar Al Gore ekki vi raunveruleikann sem blasir vi. Allt sem hann heldur fram er rangt. Auk ess sem a hefur ekkert hlna sem heiti getur fr aldamtum eins og gst Bjarnason hefur bent skilmerkilega . En Katrn Jakobsdttir, sem norpar hr 7 gru hita ea aan af minna trir hverju einasta ori og hn og flokkur hennar, sem er innvgur samflag heilagra loftslagsmlum, hefur kni fram miklar greislur til rttrnaarkirkju Al Gore og srtk aukaframlg fr skattgreiendum slandi upp milljara.

reikningum blaleiga Spni er skili, a reikna s kolefnisspor sem hver leigjandi skilur eftir sig me akstri. Allt er a liur rursstri rttrnaarkirkjunnar til a flk veri sakbiti yfir essari sun. eir sem fordma eru flk eins og Al Gore, Karl Bretaprins, Emma Thopmson leikkona og margir arir sem lta a eftir sr a ferast um einkaotum og skilja eftir sig kolefnisspor sem nemur vntanlega v sama og ll umfer bifreia slandi.

En essu efni er ekki a sama Jn og sr. Jn. Alan a bla me hrra vruveri og auknum skttum mean yfirsttt auflks,sem borgar hlutfallslega miklu minni skatta hamast vi a troa v inn hj almenningi a a veri a stta sig vi skert lfskjr vegna essara trarbraga.

essi falskenning er jafn frleit og s, sem sett var fram upphafi sustu aldar, a ekki yri hgt a fara um New York vegna ess aa borgin yri fljtlega full af hrossaskt og ekkert yri vi ri.


Flokkur og frambjendur

Ungt flk Sjlfstisflokknum kni snum tma fram breytingar reglum Flokksins um val frambjendum. sta ess a srvaldar kjrnefndir stilltu upp flki, ttu flokksmenn og jafnvel allir kost v a kjsa milli eirra sem gfu kost sr.

hvert kerfi hafi til sns gtis nokku, verur ru hverju a breyta til vegna ess a kerfi hafa tilhneigingu til a stana. annig er a lka me prfkjrin. Prfkjr gagnast vel egar kosi er milli einstaklinga, en sur egar raa upp framboslista.

Verkefni kjrnefnda hr ur fyrr var a gta ess, a f stjrnmlaflk sem var forustuflk snu svii og naut lits og vinslda frambo.

eim tma mtti jafnan sj framboslistum Sjlfstisflokksins Reykjavk forustuflk viskitpalfi, verkalshreyfingu og msum flagssamtkum. eim tma naut Sjlfstisflokkurinn iulega rflega 40% fylgis Reykvkinga.

a hefur skort undanfarna ratugi, a Sjlfstisflokkurinn Reykjavk bri gfu til ess gegnum prfkjr a f framboslista, sem spegla ann vilja a Sjlfstisflokkurinn s flokkur allra sttta og hsi hans su margar vistarverur eins og Jhann Hafstein fyrrverandi formaur Flokksins orai a svo snilldarlega snum tma einmitt egar rf var .

annig hafa forustumenn viskiptalfi, flagasamtkum og verkalshreyfingu nnast horfi af listum Sjlfstisflokksins Reykjavk til verulegs skaa fyrir Flokkinn, sem me v hefur ori einsleitari en skilegt hefi veri.

stan er ekki sst s, a slkt flk telur sig hafa anna og betra vi tmann a gera en a taka tt vinsldakosningu innan flokks me rnum tilkostnai, hva egar Flokkurinn hefur a hluta greinst upp frambosfylkingar.

Samt sem ur hefur stundum veri hgt a f flk til a gefa kost sr prfkjri, sem gegnir forustustrfum og hefur mikilvgan plitskan boskap fram a fra. Ingibjrg Sverrisdttir formaur flags aldrara Reykjavk er dmi um a prfkjrinu sem fram fer fram 4. og 5. jn n.k.

Ingibjrg sameinar tvo kosti, a hafa haft mikil afskipti af verkalsbarttunni rum ur og vera n forustumaur aldrara Reykjavk.

Sjlfstisflokkurinn arf v a halda, a f aftur ingmann, sem er senn, forustumaur flagsmlum og hefur gegnt forustustarfi verkalshreyfingunni. au virhorf og sjnarmi hafa ekki hljma eins sterkt og nausynlegt er vettvangi Flokksins undanfarin r.

Ingibjrg er hugsjnakona stjrnmlum og ekki h neinum peningalegum hagsmunaflum. Hn hefur teki sr stu barttunni fyrir vekaflk og aldraa auk ess, sem hn er barttukona fyrir frjlsu og fullvalda slandi. a eru hagsmunir Sjlfstisflokksins, a kjsendur prfkjri Flokksins 4-5.jn n.k. velji Ingibjrgu til forustustarfa og g vona a kjsendur prfkjrinu hafi a huga egar eir greia atkvi.


Sigur ftkt

Forseti alulveldisins Kna, Xi Jinping, lsti v yfir morgun a sigur hefi unnist gegn algjrri ftkt Kna. etta er merkileg yfirlsing.

Fyrir rmum tveim ratugum tk kommnistarki Kna upp kaptalskt ea markastengt kerfi a mestu leyti. eim tma hefur velmegun aukist. Sennilega eru fleiri ofurrkir einstaklingar Kna en nokkru ru rki heims, millisttt borgum Kna hefur styrkst efnalega mjg miki og n hefur tekist a trma algjrri ftkt a sgn forsetans.

Sigur kommnistanna Kna algjrri ftkt er sigur markashagkerfisins, sem hefur n a lyfta landinu fr ftkt til bjarglna.

Forsetinn talar um a sigur hefi unnist gegn algjrri ftkt. a er s vimiun sem er elilegust. Hr landi og hj eirri stugt furulegri stofnun Sameinuu junum er hinsvegar ekki mia vi raunverulega ftkt heldur hlutfallslega. Sigur getur aldrei unnist hlutfallslegri ftkt. essvegna getur Inga Slandi og arir af slku sauahsi endalaust bullukollast um ftkt t fr slkum ruglanda.

Hlutfallsleg ftkt er ekki spurning um ftkt heldur tekjuskiptingu. annig getur veri meiri hlutfallsleg ftkt Noregi en Serbu svo dmi s teki, rtt fyrir a mealtekjur eirra sem hafa a lakast Noregi su mrgum sinnum hrri en Serbu. En etta er s vimiun sem tala er um hr og egar sast var rtt um mli Alingi var notast vi essa vimiun og samkvmt henni ttu tug sund barna a ba vi ftkt hr landi, sem er rangt mia vi aljlegar vimianir um raunverulega ftkt.

skilegt vri, a rannsaka yri hverjir ba vi raunverulega ftkt og sni sr a v a koma llum eim sem ba vi raunverulaga ftkt fr eim lfskjrum til bjarglna, annig a vi getum stta a v egar kemur a nstu kosningum eins og Alulveldi Kna a hafa lyft llum borgurum essa lands fr raunverulegri ftkt.


Sofna verinum

Fyrir nokkru greindi umbosmaur Alingis Tryggvi Gunnarsson fr v, a honum hefi ekki tekist a ljka rannskn lgmti gjaldtku af almenningi og fyrirtkjum, sem stofna var til fyrir 24 rum, en meginhluta ess tma hefur Tryggvi Gunnarsson gegnt embtti umbosmanns Alingis.

Hlutverk umbosmanns skv. lgum nr. 85/1997 er a hafa umboi Alingis eftirlit me stjrnsslu rkis og sveitarflaga ann htt sem nnar greinir lgum essum og tryggja rtt borgaranna gagnvart stjrnvldum landsins. Rannskn gjaldtku hins opinbera af Alingi er v atrii, sem fellur undir starfssvi hans skv. lgum um umbosmann Alingis.

Spurning um hvort gjaldtaka af almenningi og fyrirtkjum vegna jnustu er mikilvg spurning fyrir neytendur og elilegt hefi veri a umbosmaur hefi sett a ml forgang annig a rannskninni hefi loki fyrir ea um sustu aldamt fyrir 20 rum san, hefi rannsknin teki 4 r sem hefi tt a vera kappngur tmi til a ljka slkri rannskn.

N 24 rum sar kemur umbosmaur og segir a ekkert veri gert frekar varandi rannsknina. Hn fellur niur vegna ess sleifarlags sem hefur veri embttisfrslu umbosmannsins s.l. 24 r hva etta varar. r afsakanir sem frar eru fram af umbosmanni varandi essa bolegu embttisfrslu eru satt a segja trverugar og standast ekki skoun s rnt a hva og hvernig embtti hefur starfa ann tma.

etta ml varar allan almenning og hagsmuni hans og hefi tt a vera forgangsml, en hefur stugt veri sett nest bunkann, ar sem a umbosmaur hefur iulega opna frumkvisml og unni au methraa einkum ef au gtu veri til vinslda falli.

Mr finnst sem talsmanni neytenda um rabil viunandi a rannskn sem varar allan almenning skuli ekki fst unnin vegna ess, a umbosmaur telur a spurningin um rttmti gjaldtku af almenningi s ekki svo mikilvg a unni s a henni og rannskninni loki innan viunandi tmamarka.

egar embtti umbosmanns Alingis tekst ekki 24 rum a ljka efnislegri rannskn mikilvgu mli sem varar allan almenning og hugsanlega lgmta gjaldtku af flkinu landinu er greinilega eitthva a. a snist v einboi, a stofnunin sem ks umbosmanninn, Alingi, lti etta ml til sn taka og v sambandi er elilegt a stjrnskipunar- og eftirlitsnefnd Alingis lti framkvma stjrnssluendurskoun embtti umbosmanns Alingis. Minna getur a ekki veri.


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Jan. 2022
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.1.): 425
  • Sl. slarhring: 789
  • Sl. viku: 5135
  • Fr upphafi: 1852426

Anna

  • Innlit dag: 393
  • Innlit sl. viku: 4484
  • Gestir dag: 366
  • IP-tlur dag: 360

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband