Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2020

Verugur friarverlaunahafi?

Forstisrherra Epu, Abiy Ahmed var smdur friarverlaunum Nbels rinu 2019 vegna frbrs starfs gu friarmla og vinna a frii og aljlegri samvinnu eins og sagi umsgn norsku Nbels friarverlauna nefndarinnar.

Undir stjrn essa friarverlaunahafa var rist Tigray hrai Ebu og um 40 sund ba hraktir fltta. gr var tilkynnt a hernaaragerum vri loki me sigri hers friarverlaunahafans og tilheyrandi mannfalli. frttir su takmarkaar, hafa samt borist frttir af miklu mannfalli og hermdarverkum stjrnarhers friarverlaunahafans.

Stjrn Tigray hras hefur saka rkisstjrn Ebu um jernishreinsanir og mtmltu egar friarverlaunahafinn framlengdi kjrtmabil sitt um eitt r n kosninga. hefur Abiy lti loka Internetinu og takmarka svo sem vera m frttaflutning. Ekki ekkt egar vinna verk,sem ola illa dagsbirtuna.

thlutunarnefnd friarverlauna Nbel hefur oft ur gert sjlfri sr skmm til. Abiy er ekki eini vinstri sinnai stjrnmlamaurinn sem vinstra flki nefndinnin hefur tnefnt, Friarverlaunahafinn hefur sar stai fyrir rsum og vopnaskaki sbr. Obama og Aung San Suu Kyi, sem vlar ekki fyrir sr a afsaka skammarlegt jarmor og jernishreinsanir Rohingjum Brma.

Srkennilegt a nefndinni skuli aldrei hafa dotti hug a tilnefna hgri sinnaan stjrnmlamann sem friarverlaunahafa. Sem slkur kmi Donald Trump sterklega til lita eftir a hafa haldi aftur af hernaarflunum henni Amerku stjrnart sinni. a hefur enginn annar forseti Bandarkjanna gert essari ld.


Snillingar stjrnsslunnar

Fyrir allmrgum rum voru sndir ttir sjnvarpi, sem htu "J rherra". Runeytisstjrinn Sir Humphrey Appleby gtti ess, a halda llum vldum hj sr. Flknar setningar, orskringar, tlistanir og setningar sem hfu enga merkingu ea vldu mlum svo, a enginn fkk skili, nu eirri fullkomnun hj Sir Humphrey a fir tldu a met hans yri nokkru sinni slegi.

N hefur hfundur frumvarps til sttvarnarlaga jafna essa fullkomnun Sir Humphrey. dmaskyni um essa snilli,skal vsa skringu orsins "farstt". En farstt er:

"Tilkoma sjkdms, kveins heilsutengds atferlis ea annarra atbura sem vara heilsu flks innan samflags ea landssvis, tni sem er umfram a sem vnta m."

Orskring frumvarpsins er svo loin og teygjanleg a hn opnar mguleika rherra til a beita borgarana hvaa frelsisskeringu sem frumvarpi heimilar m.a. tgngubanni nnast a getta.

Hvernig er hgt a verjast v a "arir atburir sem vara heilsu flks" komi upp landinu ea su stugt til staar? Hva er tt vi me tni sem er umfram a sem vnta m? J og hver er skilgreiningin heilsutengdu atferli? og eru einhver takmrk ea frekari skringar fyrirbriginu "arir atburir"?

slenskir Applebar telja greinilega ekki rtt, a nota allegar vimianir t.d. um lgmarksvimi smita vi skringu orinu "farstt", ekki vri nema til a takmarka aeins valdheimildir og gettakvaranir rherra, en a var sjlfsagt ekki meiningin.


Hinir byrgarlausu

Hver vill bera byrg v, a sjkrayrla komist ekki til a n dauveika sjklinga til a bjarga lfi eirra ea astoa sjmenn sjvarhska?

Tveir stjrnmlaflokkar Samfylkingin og Pratar segja a a komi eim ekki vi. Arir stjrnmlaflokkar xluu byrg sem fylgir v a vera plitk og greiddu atkvi me v a mikilvg bjrgunartki su til taks ef lf liggur vi.

Pratar hafa lftma snum marka sr stu, sem byrgarlaus mti flokkur n takmarks ea skiljanlegs tilgangs.

ru mli gegnir um Samfylkinguna, sem sr nokkra sgu um a vera byrgur flokkur. En fr v a Logi Mr Einarsson tk vi formennsku, hefur Samfylkingin hoppa takt me Prtum og frumkvislaus, en gagnrnt allar agerir me byrgum yfirboum. Logi skkai Samfylkingunni san rkilega t horn me v a tiloka samstarf vi flokka sem njta fylgis um 40% jarinnar.

a er slmt fyrir slensk stjrnml, a jafnaarmenn skuli ekki eiga flokk lengur, sem hefur hugmyndafrilega kjlfestu eins og jafnaarmannaflokkar hinum Norurlndunum og or til a takast vi vandaml sem koma upp jflaginu, en skka sr t byrgarleysishorni hverju mlinu ftur ru.


Enn skal haldi og engu sleppt

Smitstuull Covid er lgstur slandi af lndum Evrpu dag. Samt sem ur segir rlfur smitsjkdmalknir a veur su svo vlynd, a halda veri a mestu leyti eim hertu agerum sem gripi var til fyrir rmum mnui. sama tma segir tlfringurinn Thor Aspelund, a smitstuullinn s slkur a a geti ori sprenging fjlda smita.

etta er hrslurur.

Samt er smitstuullinn enn s lgsti Evrpu. tli menn a halda trverugleika vera eir, a segja flki satt og neita sr um ann lxus a stunda hrslurur til a drepa niur frjlst mannlf og elileg samskipti flksins landinu.

Hafi sttvarnarlknir haft rtt fyrir sr byrjun september. Liggur ekki fyrir, a hgt er a mia vi sambrilegar reglur og giltu? Ef hann hefur hins vegar haft rangt fyrir sr , ber ekki a taka rleggingum hans me fyrirvara?

a vill enginn veikjast af essari pest og engin smita. essvegna skilar jkvur rur um smitvarnir sr til flksins og me v a gera alla mevirka a halda elilegri var samskiptum vinnum vi sigur essum vgesti. En vi vinnum ekki sigur me v a reyra hftin svo mjg og umfram alla skynsemi, a flk htti a taka mark eim.


Rki og trin

Allt fr lgfestingu tundarlaga 11.ld hefur rkisvaldi tali elilegt a hafa afskipti af trarskounum einstaklinga og greislur eirra til gudmsins. Spurning er hvort a s elilegt enn dag a rkisvaldi vasist eim mlum.

N deila kirkjunnar menn rkisstjrnina fyrir a borga henni ekki a sem kirkjunni ber af sknargjldum. annig fi keisarinn meira en honum ber kostna Gudmsins.

Auvelt tti a vera a skera r um etta, ar sem vi hfum srstk lg landinu um sknargjld nr. 91/1987 skv. eim greiir rki 15. hvers mnaar til trflaga fyrir nef hvert vikomandi trflagi.

En hva sem lur sknargjldum og fjrh eirri er ekki elilegt a spyrja, hvort ekki s elilegt, a rkisvaldi vasist innheimtu fyrir tr- og lfsskounarflg landinu. Af hverju tti rkisvaldi frekar a skipta sr af v en innheimtu fingagjalda til rttaflaga?

ri 2020 vri elilegt a rkisvaldi segi sig fr essari gjaldheimtu einstaklinga og lkkai skatta eira sem v nemur og segi n verur gudmurinn a sj um a innheimta a sem Gus er, keisarinn sr um sig.


Launahkkanir byrgarleysi hvers

Morgunblai bendir rttilega a leiara, a engin innista er fyrir launahkkunum sem hafa ori slenskum vinnumarkai djpri kreppu. En hva veldur?

eir sem leia launahkkanirnar og hafa gert allt etta kjrtmabil eru stjrnmlamenn, sem ltu hkka laun sn af vinum snum Kjarari um lei og eir settust valdastla eftir kosningar. S launahkkun var rkstudd og rng og a var egar fyrirs, a tki Alingi og rkisstjrn ekki v, mundu vera kejuverkanir launamarkanum ea hfrungahlaup eins og fjrmlarherra kallar a.

S hefur lka ori raunin og ri hefur veri vinnumarkanum allt fr essari sjlftku stjrnmlastttarinnar og stu embttismanna rkisins. Aeins einn ingmaur reyndi a andfa, en ekki var hlusta hann og hann er v miur agnaur.

egar Morgunblai bendir rttilega a s launarun sem ori hefur landinu stenst ekki mia vi arar jhagsstrir, arf fyrst a beina athyglinni a eim sem trna toppnum og eru me starfskjr, sem eru langt umfram a sem almenni vinnumarkaurinn getur boi ea stai undir.

a er v fyrst og fremst vi byrgarlausa rkisstjrn og stjrnmlastt a sakast. jflagi lifir ekki endalaust selaprentun og gjafapkkum fr rkisstjrninni kostna framtarinnar.


A hafa stefnu ea hafa ekki stefnu

Rkisstjrnin hefur stefnu sttvarnarmlum, a samykkja tillgur sttvarnarlknis me fyrirvara um samykki landsstjrans Kra Stefnssonar.

Engin heildarstefna hefur veri mrku af rkisstjrninni um vibrg vi Covid frinu, en eina vimii sem sett hefur veri fram er a heilbrigiskerfi ri vi lagi.

Enginn greiningur er um a gta skuli ryggis til a tryggja sem bestan rangur barttunni vi Covidi, en spurningin er hva er nausynlegt a gera hverju sinni og hvenr er fari yfir mrkin.

skilegt hefi veri a rkisstjrn geri borgurunum grein fyrir v hva urfi til a koma til a gripi s til mismunandi rstafana. Ekkert slkt hefur veri gert og n egar fyrir liggur a toppnum var n nokkru ur en hertar reglur voru sast settar og fjldi smita niurlei, skal ekki slaka og borgurunum gert a norpa fyrir utan verslanir vetrarkulda, af v a sttvarnarlknir telur enga stu til a bregast vi breyttum astum fyrr en tmi hertra agera er fullnaur desember n.k.

S eingngu teki mi af rleggingum sttvarnarlknis gegnum tina, er ljst, a s tmi er kominn, sem rtt vri a ltta verulega af hmlum frelsi flks svo sem fjlda verslunum og kaffihsum svo dmi su tekin. En valdtkumennirnir vilja ekki afsala sr kyrkingartkunum jlfinu jafnvel a forsenda ageranna s lngu liin hj. Hinir hlnu jarma kr, a fara beri a hinum vsindalegu tillgum sttvarnarlknis, r su arar n en oft ur vi smu astur. Vsind bakvi agerirnar liggja v fjarri v ljs fyrir ea eru til staar yfirhfu.

Rkisstjrnin bregst a sjlfsgu ekki vi vegna ess, a hn hefur enga stefnu nema a rum hinna nju valdsmanna, sttvarnarlknis og Kra veri hltt, eir su ekki lkjrnir til a taka slkar kvaranir einhlia. gindunum vi a vera byrgarlaus vill rkisstjrnin ekki afsala sr.

N berast frttir af bluefnum sem eiga a ra niurlgum Covid. a er a sjlfsgu af hinu ga. En svo virist, sem a hafi hleypt njum mi frelsissviptingarfurstana um a gefa n hvergi eftir a skera frelsi borgarana ar til a str hpur hefur veri blusettur. annan sta er kominn upp s krafa, a linn skuli blusetja me gu ea illu. annig hafa nokkur flugflg tilkynnt, a au muni ekki fljga me ara en Covid blusetta farega framtinni.

egar fjldahrsla grpur um sig eins og essu tilviki, ar sem frimenn, rkisstjrn og fjlmilar leggjast eitt um a mynda hana, eiga eir erfitt uppdrttar, sem tala um einstaklingsfrelsi, mealhf og krefjast ess, a rk su fr fyrir einstkum agerum rkisstjrna og heilbrigisyfirvalda. eir eru hraktir og smir eins og jningurinn samnefndu leikverki bsens forum.

En samt sem ur verur a fara a leikreglum lrisrkis og vira r reglur sem fara verur eftir varandi rttindi borgaranna. veruleg hld su um a a hafi veri gert Cvd vibrgunum, er hgt a stoppa upp au gt, ar sem rkisstjrnin hefur lagt fram frumvarp um breytingar sttvarnarlgum, ar sem vegi er a rtti flksins landinu og rttindi ess skert. a verur ekki sagt anna um rkisstjrnina en a hn hafi fundi fjlina sna a essu leyti og mii vi a rkisstjrnir framtinni bi vi sama ryggi byrgarleysis og stefnuleysis og rkisstjrnin fylgir.


Margaret Thatscher sannleikurinn og Crown sagnfrin

dag eru 30 r san Margaret Thatcher lt af embtti sem forstisrherra Bretlandi en hn tk vi embtti 1979.

Tminn er fljtur a la og flk a gleyma. essvegna skiptir mli a sagnfringar segi rtt fr og sgulegu samhengi. egar Thatscher hlut,er iulega halla rttu mli og reynt a gera hlut hennar sem minnstan og rangfra stareyndir.

g hef horft nokkra af vinslu Netflix ttunum "Crown", ar sem fjalla er um samskipti Thacher og bresku drottningarinnar og breskt jlf nunda ratug sustu aldar. ar eru hlutir heldur betur teknir r samhengi og jafnvel sagt rangt fr.

egar Thatcher tk vi embtti 1979, hafi verkamannaflokks rkisstjrn James Callaghan seti a vldum um rabil og standi var annig, a Bretar urftu a skja um asto Alja gjaldeyrissjsins, verkfll og lga landinu voru svo mikil, a Callaghan ttaist um a tmabili, a hann yri a kalla herinn til astoar vi a halda uppi r og reglu. Atvinnuleysi var svo miki a eitt helsta vgor haldsmanna kosningunum 1979 var "Labour is not working". Bretland var veiki maurinn Evrpu efnahagslega. a var vi essar kringumstur sem Thatscher tk vi.

Thatscher tk til spilltra mlanna og gjrbreytti efnahagsstefnunni grundvelli einstaklingfrelsis og athafnafrelsis. Stjrnkerfi var endurskoa,mrg rkisfyrirtki sem voru rekin me tapi voru lg niur ea seld ef ess var kostur. Vtkar skattbreytingar voru gerar auk miss annars. Thatcher urfti a heyja harvtuga barttu vi verkalshreyfinguna Bretlandi srstaklega nmumenn og hafi sigur og s sigur ddi a a stjrnvld nu aftur a stjrna landinu n ess a eiga stugt httu verkfll ea lamandi skyndiverkfll.

En agerir Thatscher stjrnarinnar mttu mikilli andstu sumra og m.a. rituu 364 af fremstu hagfringum Bretlands mtmlaskjal gegn stefnu rkisstjrnarinnar ri 1982, sem eir tldu a stefndi efnahagskerfi Bretlands strkostlega httu og vru af hinu illa. a segir sitt um stu hagfrinnar eim tma og jafnvel sar, a framhaldi af essari andspyrnu hagfringanna tk fjrhagur Breta heldur betur a rtta r ktnum, vextir lkkuu og atvinnuleysi minnkai. egar Thatscher lt af strfum var staa Bretlands sem fjrmlaveldis sterk og atvinnuleysi hafi dregist grarlega saman.

Thatscher naut viringar og stjrn hennar st sig vel utanrkismlum. Milli hennar og Ronald Reagan Bandarkjaforseta myndaist traust samband og vintta og au voru hrifamestu leitogarnir til a vinna bug kommnismanum Evrpu. Thatscher var andstingur apartheit stefnunnar Suur-Afrku, en var samt mti v eins og Reagan a beita landi viskiptavingunum. a sjnarmi rkfri hn vel, g var eim innilega sammla eim tma og er enn.

Crown ttunum sem g hef horft , er reynt a varpa rr Thatscher me msu mti m.a. er lti veri vaka a henni s um a kenna miki atvinnuleysi, en ess ekki geti a a var bi sem hn tk vi af Verkamannaflokknum. er gert miki r v, a hn og drottningin hafi lent mikilli deilu vegna ess, a Thatscher vildi ekki samykkja viskiptabann Suur-Afrku a er gert til a sna a Elsabet drottning hafi alltaf veri mti kynttaaskilnaarstefnunni (apartheit) en Thatscher ekki. Allt er etta rangt auk ess sem a er rofi r samhengi. essu sambandi er vert a benda ummli Nelson Mandela fyrrum forstisrherra Suur-Afrku, sem sagi um Thatscher "She is an enemy of apartheit-. We have much to thank her for."

Margareth Thatcher var tvmlalaust einn merkasti stjrnmlamaur sari hluta sustu aldar. Breta geta akka henni fyrir a a hafa komi Bretlandi upp r ldudal stjrnar, verkfalla og efnahagslegrar kyrrstu og ngveitis og komi v til leiar a Bretland var aftur efnahagslegt strveldi ar sem treysta mtti stugleika og ryggi viskiptum.

Af sjlfu leiir, a vinstri menn mega ekki til ess hugsa, a saga Thatscher s sg spjllu og sannleikanum samkvmt. S saga er sigurganga ar sem stefna frjls framtaks og takmarkara rkisafskipta sigrai og sndi fram einu lei, sem jflg ntmans eiga til a komast fr ftkt til velmegunar.


Ellert

g lauk vi a lesa bkina Ellert, endurminningar Ellerts B. Schram vinar mns fyrir nokkru. Bkin er skemmtileg aflestrar og frsagnarstllinn lttur og skemmtilegur mjg svo anda hfundar.

Ger er g grein fyrir fjlbreytileikanum lfi, starfi og hugamlum hfundar. ar er af svo mrgu a taka, a elilegt er a v su ekki llu ger tarleg skil og sumu raunar yfirborslega. g reikna me a eir sem fylgdu Ellert rttastarfi og innan rttahreyfingarinnar sakni margs, sem eir telja mikilvgt a hefi komi fram alveg eins og vi samferamenn Ellerts plitk sknum margs, sem hefi veri gaman a hfundur geri fyllri skil.

Vi Ellert ttum lengi samlei plitk ea allt til ess, a hann gekk Samfylkinguna, en vi a fjlgai raunar skemmtilegu flki Samfylkingunni um rijung. g hefi vilja sj tarlegri umfjllun bkinni um hva ri v, a Ellert sagi endanlega skili vi Sjlfstisflokkinn og valdi a ganga Samfylkinguna. Einnig a hfundur hefi gert fyllri grein fyrir eim tkum sem voru Sjlfstisflokknum tkunum milli Geirs Hallgrmssonar og Gunnars Thoroddsen og kvrun hans a htta vi a gefa kost sr sem formaur Sjlfstisflokksins framboi mti Geir Hallgrmssyni, en af v tilefni,skrifai meritstjri Ellerts DV, Jnas Kristjnsson heitinn, a jin hefi eignast sinn Hamlet.

Ellert gerir takmarka grein fyrir ingstrfum snum fyrri rum ingmennsku sinnar og a skortir a ger s grein fyrir msum helstu barttumlum hfundar plitk gegnum tina.

Hefi hfundur og Bjrn Jn Bragason sem vann bkina me Ellert kosi a gera tarlegri grein fyrir eim mrgu atrium, sem skilegt hefi veri a gert yri og g hefi kosi, hefi bkin a sjlfsgu ori ruvsi og vafalti leiinlegri aflestrar fyrir flesta og bkin meir en helmingi lengri.

Bkin er eins og hn er, ltt og skemmtileg og lsir vel leiftrandi frsagnargfu hfundar og gerir ga grein fyrir helstu ttum lfi og starfi hfundar og snir lesendum inn ann heim sem hfundur lst upp vi, roskaferil hans, fllum og sigrum.

a m virkilega mla me essari bk fyrir sem vilja lesa skemmtilega bk um endurminningar manns, sem hefur komi va vi og gegnt mrgum trnaarstrfum og tekur sjlfan sig ekki allt of htlega nema undantekningartilvikum.


Of lti. Of seint

Innanrkisrherrar Evrpusambandsins samykktu gr a efla ryggi lfunni og hera eftirlit ytri landamrunum vegna disverka slamista Austurrki og Frakklandi fyrir stuttu.

ess var minnst, a 5 r eru liin fr strfelldum hryjuverkum slamista Pars og var. En af hverju var ekki brugist vi me hertum agerum?

Ramenn Evrpu bera mikla byrg v a bregast ekki vi af hrku fyrr. Fyrir 5 rum mtti staan essum mlum vera ljs. Httan var veruleg ekki sst vegna ess a fjlmargir mslimar Evrpu telja ekkert athugavert vi hryjuverkin og sumir dsama hryjuverkamennina.

Flki Evrpu hefur lengi krafist ess, a reglur yru hertar, en ramenn hafa fresta v treka sennilega af tta vi a vera kallair rasistar og ningar eins og "ga flkinu" er svo tamt a kalla sem vilja gera rstafanir samrmi vi heilbriga skynsemi varandi mttku flks fr slmskum lndum.

Hryjuverk, mor og vtkar nauganir hafa veri afleiingar andvaraleysis ramanna Evrpu og n er boa til agera, enn einu sinni, sem frekast virast mia vi, a fria almenning og lta sem veri s a gera eitthva.

sama tma fara ramenn slands a, eins og sjandi sji eir ekki og heyrandi heyri eir ekki. gnin og vandinn sem liggur fyrir vegna mttku svokallara flttamanna hefur legi fyrir um rabil og einmitt a slenskir stjrnmlamenn ofan a sama fen og er Evrpu til a ba til gn gegn ryggi borgara essa lands og valda vtkum vandamlum framtinni.

v miur boi Sjlfstisflokksins voru bin til vitlausustu tlendingalg sem til eru lfunni. Auk heldur hafa landamri slands ori au galopnustu Evrpu me eim afleiingum a vi tkum n vi fleiri flttamnnum og kvtaflttamnnum en nnur Norurlnd.

Sj slenskir stjrnmlamenn virkilega ekki standi Svj, ar sem forstisrherra landsins Stefan Lvgren viurkennir a um gn s a ra og lgreglan ri ekki vi vandamlin fjlmrgum svum. Sj menn ekki a Danir m.a. danski forstisrherrann sem lka er ssaldemkrati gengur a hera reglur til a stemma stigu vi essum vgestum m.a. me skrskotun hvernig standi er Danmrku.

slenskir stjrnmlamenn neita a horfast augu vi vandann og gera ekkert. Dmsmlarherra Sjlfstisflokksins ltur a vigangast, a flagi hryjuverkasamtaka slamista fi landvist slandi me fjlskyldu sinni. ryggi flksins landinu er greinilega ekki fyrsta sti eim b.

slensk stjrnvld vera a bregist vi me hagsmuni slensku jarinnar a leiarljsi og gera m.a. vtkar breytingar tlendingalgunum og taki upp reglu a eim sem geta ekki gert grein fyrir sr og komu sinni veri vsa tafarlaust til baka og skylda ann flutningsaila,sem kom me flki a flytja a til baka.

a er ekki of seint a bregast vi. En tminn styttist um. Vi viljum ekki lenda sama vanda og Svar og Danir.


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 422
  • Sl. slarhring: 691
  • Sl. viku: 2808
  • Fr upphafi: 2294359

Anna

  • Innlit dag: 393
  • Innlit sl. viku: 2560
  • Gestir dag: 380
  • IP-tlur dag: 371

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband