Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Seđlabankinn og persónunjósnir

Rakiđ hefur veriđ í fjölmiđlum ađ ástandiđ nú er svipađ  og fyrir hálfri öld hvađ varđar kaup á erlendum gjaldeyri. Hitt vita  fáir ađ núverandi haftakerfi í gjaldmiđilsmálum fylgja víđtćkari persónunjósnir en nokkru sinni fyrr. Ţćr eru stundađar í Seđlabanka Íslans.

Í Seđlabankanum eru yfirfarin öll kreditkortaviđskipti íslendinga erlendis. Tilgangurinn er nokkuđ óljós.  Ćtla hefđi ađ nćgjanlegt vćri fyrir ţessa nýju skrifrćđis "Stasi"  stofnun ađ fá til sín ţćr kreditkortafćrslur sem nema einhverjum fjárhćđum sem heitiđ getur.  Nei allt ţarf ađ skođa.

"Stasi" fólkiđ í Seđlabankanum skođar reglulega kreditkortiđ mitt af ţví ađ ég kaupi erlent tímarit.   

Hvađ skyldi vera gert viđ ţessar upplýsingar?  Megum viđ sem kaupum eitthvađ smálegt erlendis frá  á netinu búast viđ frekari afskiptum Seđlabankans af einkahögum okkar?

Var ţađ ţetta gagnsćiđ sem Steingrímur og Jóhanna voru ađ tala um? Gagnsći  vasa borgaranna. Á  sama tíma er Seđlabankinn sektađur fyrir ađ halda leyndum upplýsingum fyrir öđru stjórnvaldi, um ţađ međ hvađa hćtti Seđlabankinn ruglar samkeppnina í landinu og brýtur líklega Samkeppnislög. 

Hvar er persónuvernd nú?


Kirkjan stendur frammi fyrir mikilli baráttu nćstu 5 ár

Erkibiskupinn af Canterbury segir ađ á nćstu 5 árum standi kirkjan frammi fyrir mikilli baráttu. (exceptional challenge) Fleiri hafa bent á ţađ og međ hvađa hćtti kirkjunni og kristnum gildum hefur veriđ úthýst  af hugsjónalausu veraldar- og auđhyggjunni.

Tony Blair fyrrum forsćtisráđherra Breta sagđi áriđ 2007 ađ fólk í pólitík sem viđurkenndi ađ ţađ vćri trúađ vćri venjulega ásakađ um ađ vera kjánar.  Chris Pattern fyrrum ţingmađur í Bretlandi og landstjóri Breta í Hong Kong, yfirmađur Oxford háskóla  og stjórnarformađur BBC segir ađ trúleysingjar sýni trúarbrögđum fjandskap og skorti umburđarlyndi gagnvart trúarbrögđum. Chris Pattern sagđi líka ađ hann yrđi var viđ ađ fólk liti á hann sem skrýtinn vegna ţess ađ hann játađi kristnar trúarskođanir opinberlega.

Chris Pattern bendir á ađ margt af ţví sem trúleysingjarnir Richard Dawkins og Christopher Hitchens haldi fram skorti vitrćna skírskotun og sé iđlega sett ţannig fram ađ um meinfýsni sé ađ rćđa og illvilja gagnvart trúarbrögđum.

Chris Pattern lét ţessi orđ falla m.a. ţegar kristinn rafvirki Colin Atkinson, sem var međ krossmark í bílnum sínum var hótađ uppsögn úr starfi vegna ţess ađ hann vćri međ kristiđ trúartákn í bílnum. Hann var tekinn í viđtal hjá vinnuveitanda sínum en fékk ađ halda sínu striki ţegar hann kvikađi hvergi.

Kristiđ fólk virđist ekki átta sig á hvađ trúleysingjar og nytsamir sakleysingjar fjandskapast mikiđ út í trúarskođanir fólks og sýna trúarskođunum annarra litla virđingu. Ţá hafa fáir gefiđ ţví gaum utan kirkjunnar hvađ víđa kristninni og kristnum gildum hefur veriđ úthýst í ţjóđfélaginu.

Kirkjan stendur ţví frammi fyrir mikilli baráttu og ţađ er óneitanlega nokkuđ sérstakt ađ margir  kirkjunnar ţjónar skuli telja mikilvćgara ađ berjast fyrir flestu öđru en ţví sem ţeir eru ráđnir til ađ berjast fyrir.

 


Árásir á kristiđ fólk og kristni

Ţegar viđ höldum upprisuhátíđina hátíđlega og minnumst fyrirheitsins sem tengist krossfestingunni og upprisunni ćttum viđ líka ađ hugsa til trúbrćđra okkar og systra sem búa viđ stöđugar ógnir og harđrćđi. 

Kristiđ fólk í löndum ţar sem mikill meiri hluti er Múhameđstrúar er verulegur.  Um 2 milljónir Sýrlendinga eru kristnir og fjöldi kristinna er í Egyptalandi, Írak og Íran. Í Sýrlandi, Egyptalandi og Írak bjó kristiđ fólk lengst af viđ öryggi. Nú hafa ađstćđur breyst til hins verra.

Kristnu söfnuđirnir í Sýslandi ákváđu ađ fella niđur skrúđgöngur og helgihald utan dyra ţessa upprisuhátiđ vegna ótta um ađ öryggi sitt. Kristnu söfnuđirnir í Írak hafa sćtt miklum ofsóknum og sömu sögu er ađ segja frá Egyptalandi. Í öllum ţessum löndum er kristiđ fólk drepiđ  vegna trúarskođana sinna.   

Kristiđ fólk  ćtti ađ huga ađ ţví ađ á sama tíma og Múslimar um allan heim ćrast af minnsta tilefni og jafnvel án tilefnis og drepa ţá mann og annan sem ekkert hafa til saka unniđ, ţá eru ţađ ekki Múhameđstrúarmenn sem sćta ofsóknum um allan heim og ţađ er ekki vegiđ ađ trúarbrögđum ţeirra og ţeir eru ekki drepnir vegna trúarskođana í kristnum löndum eđa ofsóttir.

Annađ er upp á teningnum međ kristnina. Kristiđ fólk verđur ađ sćta stöđugum ásóknum, harđrćđi og fjöldi kristins fólks er myrt í viku hverri vegna trúarskođana sinna sérstaklega í löndum sem játa Múhameđstrú.  Á sama tíma er undanlátssemin allsráđandi í veraldlegum hugsjónalitlum heimi Vesturlandabúa. 

Á grundvelli bullsins um fjölmenningarsamfélagiđ hafa andstćđingar trúarinnar  leitast viđ ađ koma öllu sem minnir á kristni burt úr skólum landsins og opinberum byggingum.  Ţá eru viđteknar venjur og siđir um friđhelgi á kristnum helgidögum aflögđ ađ hluta eđa međ öllu.

Ţrátt fyrir allt ţá verđur ekki hjá ţví komist ađ bregđast viđ hvort sem veraldarhyggjufólki líkar betur eđa verr.  Hver kynslóđ ţarf nefnilega ađ berjast fyrir frelsinu međ einum eđa öđrum hćtti.

Ţeir sem berjast fyrir  mannréttindum sem grundvallast á einstaklingsfrelsi, manngildi  og frelsishugsjónum kristninnar og ţeir sem vilja verja trúarlega stöđu kristninnar ţurfa ađ mynda samtök til baráttu fyrir ţau sjónarmiđ og  til ađ ađstođa í verki kristiđ fólk ţar sem ađ ţví er sótt.


Fá ekki ađ drekka í vinnunni

Franskir lögregluţjónar hafa mótmćlt reglum sem banna ţeim ađ drekka í vinnunni.  Hingađ til hafa franskir lögregluţjónar fengiđ bjórinn sinn eđa rauđvíniđ sitt í matarpakkanum. Nú er ţví  lokiđ.

Eđlilega finnst frönsku lögregluţjónunum vegiđ ađ persónufrelsi sínu auk ţess sem vinnuađstćđur verđa stórlega verri hvađ ţá heldur leiđinlegri ađ mati eins forustumanns félags lögreglumanna í Frakklandi.

Einn talsmađur lögreglujţóna orđađi ţetta ţannig ađ hiđ opinbera ćtlađi ađ gera alla ađ prestum ţó ţannig ađ messuvíniđ vćri líka frá ţeim tekiđ í ofanálag viđ annan heilagleika.

Svona snúa nú mannréttindin mismunandi viđ fólki. Ég hefđi haldiđ ađ ţađ vćru réttindi borgaranna ađ ţeir sem eru ađ vinna fyrir ţá lögregluţjónar, ţingmenn, lćknar eđa ađrir séu edrú međan ţeir eru í vinnunni.

 

 


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 40
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 601
  • Frá upphafi: 2291718

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 533
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband