Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Eđa dollar?

Einhver sagđi ađ ţegar stjórnmálamenn vildu drepa málum á dreif og komast hjá ađ taka ákvarđanir ţá notuđu ţeir hiđ mikilvćga orđ "eđa". 

Geir H. Haarde fór ţannig ađ ţegar í spurningu lá hvort taka ćtti upp Evru ađ ţá sagđi hann, eđa dollar eđa norsku krónuna eđa sćnsku krónuna eđa svissneska frankann.  Af hverju ekki Evruna?

Viđskipti okkar viđ Bandaríkin eru 5.3% af útflutningi og 13.5% af innflutningi áriđ 2007. Viđskipti Íslands viđ EES svćđiđ eru 78.4% af útflutningi og 64.6% af innflutningi. Evrutengd viđskipti okkar  eru um 60%.  Hvađa glóra er ţá í ţví ađ tala um dollar eđa ţá svissneska frankann ţar sem viđskipti eru milli 1 og 2% í inn- og útflutningi.

Skiptir ekki mestu máli ef taka á upp eđa tengjast öđrum gjaldmiđli ađ ţađ sé gjaldmiđill sem skiptir miklu máli í viđskiptum viđ landiđ?


Íslenska krónan ekki samkeppnisfćr segir fyrrum formađur Sjálfstćđisflokksins.

Ţorsteinn Pálsson ritstjóri Fréttablađsins og fyrrum formađur Sjálfstćđisflokksins skrifar mjög góđan og athygliverđan leiđara í blađ sitt í dag. Ţar fullyrđir hann ađ lantgímavandi fyrirtćkja og alls almennings í landinu sé ađ íslenska krónan sé ekki samkeppnisfćr.

Ţá bendir Ţorsteinn á ađ raunverulegar ógöngur peningastefnunnar hafi komiđ fram ţegar gengi hennar var sem hćst, en ţá hafi lífskjörin og trúin á stöđugleikann veriđ látin ráđast af erlendurm lántökum en ekki verđmćtasköpun. Ţađ hafi veriđ sýndarveruleiki.

Loks segir Ţorsteinn ađ vandinn felist í gjaldmiđlinum og bendir á ađ helstu forstöđumenn hagsviđs og hagrannsókna í Seđlabankanum hafi komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ krónan geti ekki tryggt sambćrilegan stöđugleika og öflugt myntkerfi. Hann  segir einnig ađ bankastjórn Seđlabankans hafi ekki haft styrk til ađ taka á ţessari umrćđu.

Ég er sammála ţeim sjónarmiđum og rökstuđningi sem Ţorsteinn setur fram í leiđaranum og finnst kćrkomiđ ađ loksins skuli forustumađur í Sjálfstćđisflokknum fjalla um ţessi mál af alvöru. Ţađ voru hins vegar  vonbrigđi ađ forsćtisráđherra skuli reyna ađ drepa umrćđunni um peningamálastefnuna á dreif.

Framlag forsćtisráđherra í umrćđuna er raunar afar merkileg međ vísan til ţess ađ hann er lćrđur hagfrćđingur.

Af leiđara Ţorsteins verđur ţó ekki annađ ráđiđ en ađ framsýn öfl innan Sjálfstćđisflokksins vilji beita sér fyrir nýrri stefnumótun í peningamálum og afstöđunni til Evrópusambandsins á međan flokkseigendafélagiđ í Sjálfstćđisflokknum heldur sig fast viđ Davíđskuna.  Svo virđist sem ţađ verđi örlög Sjálfstćđisflokksins í bráđ ađ halda sig viđ Davíđskuna.

Spurning er ţá hvort ađ framsýnt, frjálslynt fólk á heima í flokknum međan svo fer fram.


Fylgishrun Sjálfstćđisflokks í borgarstjórn.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur tapađ  ţriđja hverjum kjósanda  frá síđustu kosningum skv niđurstöđu skođanakönnunar  Félagsvísindastofnunar HÍ sem birtist í dag.  Fylgi viđ borgarstjórnarflokkinn mćlist  um 29% en flokkurinn fékk um 43% atkvćđa í borgarstjórnarkosningunum.

Skođanakönnunin er gerđ 2-22. júní. Hanna Birna Kristjánsdóttir tók viđ sem leiđtogi og borgarstjórnarefni  ţ. 7. júni. Ćtla mćtti ađ ţađ ásamt ţví umtali sem varđ viđ leiđtogaskiptin,  ţegar flokksforustan og fleiri flćmdu Vilhjálm Ţ. Vilhjálmsson úr foringjastöđu í borginni, hefđi orđiđ til ađ styrkja stöđu flokksins í skođanakönnun eins og ţessari. 

Fylgi Sjálfstćđisflokksins hefur venjulega mćlst meira í skođanakönnunum um sumur. Fylgi hans í skođanakönnunum hefur  alltaf veriđ meira en hann fćr viđ kosningar.  Ţessi skođanakönnun og skođanakönnun Fréttablađsins fyrir nokkrum dögum um fylgi flokksins á landsvísu bendir ţví til ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé nú í verstu stöđu sem hann hefur nokkru sinni komist í frá stofnun hans.

Ţá vekur athygli ađ stuđningur viđ borgarstjóra og félaga hans í Íslandshreyfingunni skuli mćlast jafn lítiđ. Einungis rúmt 1% borgarbúa segjast munu kjósa hann. Ţetta gerist ţrátt fyrir ţađ ađ borgarstjóri hafi veriđ áberandi í fréttum á tímabilinu ţegar skođanakönnunin var gerđ.

Ég tek skođanakönnunum alltaf međ fyrirvara og líka ţessari en ţrátt fyrir ţađ ţá eru niđurstöđurnar ljósar međ slaka stöđu Sjálfstćđisflokksins og Ólafs Magnússonar. Ţá virđist Framsóknarflokkurinn ekki ná sér á strik en ţar verđur ađ líta til ţess ađ flokkurinn mćlist alltaf mun verr í skođanakönnunum en í verunni. 

Frjálslyndi flokkurinn fékk um 8% fylgi í skođanakönnun á landsvísu í Fréttablađinu í byrjun vikunnar.  Ţađ er ţví ljóst ađ vćri Frjálslyndi flokkurinn tekinn međ í skođanakönnun eins og ţessa ţá myndi fylgi annarra flokka minnka en útilokađ er ađ segja  um međ vissu frá hvađa flokkum Frjálslyndir mundu taka en ţó má ćtla ađ ţađ vćri helst Sjálfstćđisflokkur og Samfylking.


Iđnađarráđherra hunsar "Fagra Ísland"

Sama dag og Mörđur Árnason varţingmađur Samfylkingarinnar og ritstjóri vefsíđu flokksins skrifar leiđarann " Almenningur styđur stefnu Samfylkingarinnar Fagra Ísland", undirritađi iđnađarráđherra Össur Skarphéđinsson viljayfirlýsingu um byggingu 250 ţúsund tonna álvers á Bakka viđ Húsavík.

Viđ ţađ tćkifćri sagđi Össur ađ stóriđja sem ţessi vćri jákvćđ fyrir ţćr sakir ađ ađgćtni vćri viđhöfđ gagnvart náttúrunni og var helst ađ skilja ađ ţađ vćri vegna ţess ađ jarđvarmi vćri nýttur.

Raunar verđur ekki séđ ađ ţađ skipti umhverfismáli hvort stóriđja notar jarđvarma eđa orku úr fallvötnum. Fróđlegt vćri ađ iđnađarráđherra skýrđi hvađa umhverfislegi munur ţar er um ađ rćđa.

Mörđur Árnason vefsíđustjóri Samfylkingarinnar segir ađ almenningur styđji "Fagra Ísland" stefnu Samfylkingarinnar í umhverfismálum. 

Í ţeirri stefnumörkun segir m.a.  ađ slá eigi ákvörđunum um frekari stóriđjuframkvćmdir á frest ţangađ til fyrir liggur nauđsynleg heildarsýn yfir verđmćt náttúrusvćđi Íslands og verndun ţeirra hefur veriđ tryggđ.  Í annan stađ er talađ um ađ úthluta mengunarkvótum og í ţriđja lagi ađ sérstök félög sem fjármagni sig á markađi og greiđi fyrir afnotarétt af auđlindum reisi virkjanir fyrir stóriđju. Ekkert af ţessu kemur fram í viljayfirlýsingunni sem iđnađarráđherra undirritađi.

Viljayfirlýsingin um ađ byggja 250 ţúsund tonna álver á Bakka af Alcoa er ekki í samrćmi viđ stefnumótunina "Fagra Ísland."  Hafi Mörđur Árnason vefsíđuritstjóri  rétt fyrir sér ađ almenningur styđji stefnuna ţá er ljóst  ađ ráđherrar Samfylkingarinnar í ríkisstjórninni gera ţađ ekki. 

Eđa hvađ? 

 


mbl.is Álversyfirlýsing undirrituđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kemur verđbólgan engum á óvart?

Verđbólga mćlist nú meiri en veriđ hefur í tćpa 2 áratugi. Ţessi verđbólga virđist ekki koma neinum á óvart miđađ viđ ađ greiningardeildir bankanna höfđu sumar spáđ meiri verđbólgu en skráđ er. Ţrátt fyrir Evrópumet í stýrivöxtum til ađ vinna gegn verđbólgu hefur Seđlabankinn aldrei náđ verđbólgumarkmiđum sínum. Ţvert á móti má fćra rök ađ ţví ađ stefna Seđlabankans sé mikill orsakavaldur vandans nú og ţess vanda sem viđ stöndum frammi fyrir.

Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar og síđustu ríkisstjórna, einkum skattastefnan og síaukin útţensla opinbera báknsins ásamt vanhugsuđum og allt of takmörkuđum ađgerđum Seđlabankans leiddi til hágengis, spennu í efnahagslífinu og mikillar einkaneyslu. Ţjóđin verđur nú ađ taka afleiđingum af ţessari vitlausu stefnu. Ţađ var alltaf ljóst ađ ţađ mundi koma ađ skuldadögunum. Ţrátt fyrir ţađ markađi hvorki ríkisstjórn né Seđlabanki neina stefnu um ţađ hvernig bregđast ćtti viđ ţegar hágenginu yrđi ekki lengur haldiđ uppi. Ţegar skuldasöfnun ţjóđarinnar gćti ekki haldiđ áfram og ţegar verđbólgudraugurinn berđi ađ dyrum.

Efnahagskreppur á Íslandi hafa hingađ til stafađ af lćkkandi fiskverđi og minnkandi sjávarafla. Nú er fiskverđ hinsvegar í hámarki og útflutningsverđmćti haldast ţrátt fyrir ađ heimilađ sé ađ veiđa minna en oftast áđur. Efnahagskreppan nú er ţví af öđrum toga en áđur. Hún er heimatilbúin. Hún er bein afleiđing hagstjórnarmistaka Seđlabanka og ríkisstjórna í rúman áratug.

Aukin umsvif og skattheimta hins opinbera er einn af helstu orsakavöldum ţeirra efnahagsţrenginga sem viđ erum nú ađ ganga í gegn um. Ţađ er ţví međ ólíkindum ađ ţrátt fyrir ţetta og stöđugt vaxandi hlutar hins opinbera ţá skuli talsmenn sósíalismans í Vinstri Grćnum og Samfylkingunni nú kalla eftir enn meiri ríkisafskiptum og jafnvel ţjóđnýtingu á kostnađ skattborgaranna. 

Er ekki nóg komiđ af sósíalismanum sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur stađiđ fyrir? Sjálfstćđisflokkurinn hefur síđasta áratug aukiđ útgjöld og umsvif hins opinbera ţvert á stefnu sína? Sjálfstćđisflokkurinn hefur aukiđ skattheimtuna á launafólk í landinu en lćkkađ skatta ţeirra sem best eru settir? Sjálfstćđisflokkurinn hefur gefiđ sumum ţjóđarauđlindir og selt öđrum rýmingarsöluverđi.  Sjálfstćđisflokkurinn hefur ţannig  stundađ sósíalisma í anda sérkenninegrar frjálshyggju?

Vćri ekki skynsamlegra ađ takmarka umsvif hins opinbera, lćkka skatta og leyfa borgurum ţessa lands ađ ráđa meiru um fjármál sín. Er nokkur hćtta á ţví ađ fólkiđ mundi stjórna fjármálum sínum verr en ríkiđ og Seđlabankinn hefur gert fyrir ţađ?


mbl.is Verđbólga mćlist 12,7%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju selja eignir?

Ágúst Ólafur Ágústsson krefst hluta af fyrirtćkjum sem stjórnmálamenn geta almennt ekki krafist. Stjórnendur fyrirtćkja  taka ákvarđanir í samrćmi vid  hagsmuni fyrirtćkjanna en ekki stjórnmálamanna. Hitt er annađ mál ađ vafalaust vćri best fyrir sum íslensk útrásar fyrirtćki ađ selja eignir erlendis og minnka skuldir. En svona skrifar ekki stjórnmálamađur sem ber ábyrgđ á ríkisstjórn nema  vandamálin séu ofvaxin ríkisstjórninni?
mbl.is Fyrirtćki selji eignir í útlöndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hann Birna leiđtogi Sjálfstćđismanna í Reykjavík.

Samstillt ađför Morgunblađsins og forustu Sjálfstćđisflokksins tókst og Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson hćttir sem oddviti borgarstjórnarflokks  Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík og Hanna Birna Kristjánsdóttir tekur viđ. 

Ţađ var fyrirséđ ađ ţannig mundi ţađ verđa vegna ţess ađ flokkseigendafélagiđ í Sjálfstćđisflokknum var greinilega búiđ ađ ákveđa ţetta fyrir nokkru eđa jafnvel löngu. 

Ţađ bíđur Hönnu Birnu óneitanlga erfitt verkefni. Í fyrsta lagi ţarf hún ađ vinna ađ ţví ađ borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokksins verđi trúverđugur. Í öđru lagi bíđur hennar líka ţađ verkefni ađ móta stefnu í borgarmálum sem ađgreinir Sjálfstćđisflokkinn frá hinum flokkunum í borgarstjórn. Stađreyndin er sú ađ stefna flokkana í borgarmálum er svo áţekk og einsleit ađ iđulega er erfitt ađ gera sér grein fyrir hver ágreiningurinn er á milli flokkana ef hann er ţá yfir höfđu nokkur. Ţetta veldur ţví ađ allir flokkarnir í borgarstjórn eiga svo auđvelt međ ađ vinna saman. Málefnin ţvćlast ekki fyrir ţeim.

Verst er ađ ţađ skuli ekki vera fulltrúar frjálsyndrar einstaklingshyggju í borgarstjórn. Slíkir fulltrúar mundu ekki líđa ţá sóun, bruđl og síđast en ekki síst óheyrilega sjálftöku borgarfulltrúa og varamanna ţeirra sér til handa á fjármunum borgarbúa.

Ţađ vantar fulltrúa ađhalds sparnađar og heilbrigđrar skynsemi í borgarstjórn. Fulltrúa sem hafa ákveđna stefnu og framtíđarsýn í borgarmálum. Fulltrúa sem vinna ađ ţví ađ eđlilegar samgöngur verđi í borginni og út úr og inn í hana. Sjái til ađ hreinsun borgarinnar sé međ eđlilegum hćtti en borgin fari ekki aftur og aftur yfir hćttumörk vegna svifryksmengunar.  Slíka fulltrúa verđum viđ ađ fá eftir nćstu borgastjórnarkosningar. 


Obama forsetaframbjóđandi Demókrata

Sem betur fer hefur Hillary Clinton loks lýst sig sigrađa og mun lýsa yfir stuđningi viđ Barack Obama vćntanlega í dag.  Frú Clinton hefđi betur gert ţetta fyrir mánuđi síđan ţegar ljóst var ađ barátta hennar var töpuđ.

Obama ćtti ađ eiga góđa möguleika á ađ sigra í forsetakosningunum ţví ađ stađa Repúblikana er svo slćm eftir forsetatíđ George W. Bush jr. Ekki bćtir úr skák ađ nefnd Bandaríkjaţings skuli nú hafa komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţeir Bush og Cheney varaforseti beittu ţjóđina blekkingum til ađ fara í löglaust stríđ gegn Írak. Ţađ gćti leitt til ákćru á hendur ţeim í framtíđinni.

Ţeir Davíđ Oddsson og Halldór Ásgrímsson áttu hins vegar ađ átta sig á ţví ađ árásarstríđ á Írak var ólögleg innrás á fullvalda ríki.  Samt drógu ţeir Ísland inn í hóp viljugu ríkjanna sem bera siđferđilega ábyrgđ ásamt Bandaríkjamönnum á ólögmćtri innrás í Írak. 

En Obama er sigurvegari í fyrstu lotu og vonandi verđur hann ţađ líka í nóvember.


Pólitísk aftaka?

Skođanir ritstjórnar Morgunblađsins koma fram í ritstjórnargreinum blađsins og í Staksteinum. Í Staksteinum í gćr segir:

"Nú ţarf stjórnmálamađurinn Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson ađ gera slíkt hiđ sama og axla pólitíska ábyrgđ sína og hverfa af vettvangi stjórnmálanna."

Síđar segir í Staksteinum ađ ţađ hafi komiđ fram í fréttaskýringu Péturs Blöndal alţingismanns  í Morgunblađinu ađ ţađ sé vilji borgarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins, ţingmanna flokksins og flokksforustu ađ Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson hverfi af vettvangi stjórnmálanna.

Aldrei fyrr hefur veriđ veist ađ pólitískum forustumanni Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur međ ţeim hćtti sem gert er í Morgunblađinu. Raunar minnist ég ţess ekki ađ Morgunblađiđ hafi fyrr fariđ ţannig fram gagnvart forustumanni Sjálfstćđisflokksins ţegar eining er ađ öđru leyti í flokknum. Formađur Sjálfstćđisflokksins hefur raunar lýst yfir stuđningi viđ Hönnu Birnu og hefur ţar međ komiđ sínum skilabođum á framfćri gagnvart Vilhjálmi Ţ Vilhjálmssyni.

En hvađ er vandamáliđ . Af hverju ţarf ađ veitast ađ Vilhjálmi Ţ. Vilhjálmssyni međ ţessum hćtti í fréttaskýringum og ritstjórnarpistlum Morgunblađsins?  

Sé ţađ vilji borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins ađ Vilhjálmur Ţ. eigi ađ víkja ţá afgreiđa ţeir máliđ. Máliđ er ekki flóknara en ţađ.  Er ţađ ekki sérkennilegt ađ ţađ skuli vera gelt ađ forustumanni Sjálfstćđisflokksins međ ţessum hćtti  utan úr bć? Ţess ćtti ekki ađ vera ţörf nema ef svo skyldi vera ađ borgarstjórnarfólk Sjálfstćđisflokksins sé ţeim annmörkum háđ ađ ţađ geti ekki gengiđ frá nauđsynlegum afgreiđslum og tekiđ ákvarđanir.

Ţarf Morgunblađiđ og ađrir ađilar í flokkseigendafélagi Sjálfstćđisflokksins ađ ákveđa máliđ fyrir borgarstjórnarflokkinn? Af hverju gengur borgarstjórnarflokkurinn ekki frá sínum málum sjálfur? 


Engir höfuđklútar, blćjur eđa slćđur í háskólum í Tyrklandi.

Á sama tíma og ýmis kristin Evrópuríki vandrćđast međ ţađ hvort banna eigi tákn kvennakúgunar og ófrelsis, blćjur og slćđur ákveđur stjórnlagadómstóll Tyrklands ađ slíkur klćđnađur sé óheimill í háskólum landsins. Semsagt konum í Tyrklandi er bannađ ađ bera ţetta tákn kvennakúgunar.

Margir hafa haldiđ ţví fram ađ ţađ vćri óvirđing viđ Íslam ađ vera á móti slćđu- og blćjuburđi kvenna. En ţađ hefur ekkert međ trúarbrögđin ađ gera. Ţetta tákn kvennakúgunar var tekiđ upp í Íslam eftir ađ karlarnir stálu trúarbrögđunum og fóru ađ túlka ţau sér í hag. Blćjuburđur kvenna er gamall persneskur siđur.

Íslensku stjórnmálakonurnar sem hafa sett upp blćjur og slćđur á ferđum sínum til Afghanistan og Saudi Arabíu svo dćmi séu nefnd síđast utanríkisráđherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ćttu ađ hugleiđa sjónarmiđ Tyrkneska stjórnarskrárdómstólsins áđur en ţćr láta sér til hugar koma ađ sveipa ţessu tákni kvennakúgunar um sig.

Ţađ sem mér hefur komiđ mest á óvart í ţessu er ađ ekkert skuli heyrast um ţessi mál frá Femínistum eđa Kvennréttindafélagi Íslands svo önnur dćmi séu tekin.


mbl.is Slćđur brot á stjórnarskrá Tyrklands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 42
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 603
  • Frá upphafi: 2291720

Annađ

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 535
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband