Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Tölvur og tćkni

Seint eđa aldrei

Fram hefur komiđ, ađ fjölţjóđleg fjölmiđlunarfyrirtćki taka stöđugt stćrri hlut á íslenska auglýsingamarkađnum. Ţessi fyrirtćki greiđa enga skatta af ţessum auglýsingatekjum. Ţessum erlendu auglýsendum  er ţví búin ţćgilegri og kostnađarminni rekstrarađstađa en innlendum fyrirtćkjum. 

Sú stađreynd, ađ erlend auglýsingafyrirtćki greiđa engin gjöld og hafa ţví forskot gagnvart innlendum ađilum hefur veriđ ţekkt um árabil. Stađiđ hefur upp á Lilju Alfređsdóttur menningar- og viđskiptaráđherra ađ bćta úr ţessu og jafna samkeppnisstöđuna innlendra og erlendra auglýsingaađila. Ţrátt fyrir ađ rćđa um máliđ og lofa ađgerđum ađ mér skilst frá árinu 2018 hefur hún ekki gert neitt í málinu.  

Lilju Alfređsdóttur hefur bara látiđ íslenska skattgreiđendur greiđa til innlendra einkarekinna fjölmiđlafyrirtćkja, á raunar nokkuđ hćpnum forsendum miđađ viđ annan fyrirtćkjarekstur í landinu, en ţađ er annađ mál. Á sama tíma nýtast ekki skatttekjur frá erlendu ađilum. 

Ţessi ráđherra vanrćkir um árabil ađ vinna vinnuna sína og hlutast til um ađ erlendu auglýsingafyrirtćkin verđi skattlögđ međ ţeim hćtti ađ samkeppnisađstađa ţeirra sé a.m.k. ekki betri en innlendra ađila. Hvađ á ađ gera viđ verklausan ráđherra eins og ţennan, sem ţykir greinilega betra ađ vera bara í partýinu.

Ţví miđur er ţađ ţannig í opinberri stjórnsýslu á ţessu landi einkum ţađ sem heyrir undir stjórnmálamennina ađ hlutir eru iđulega ekki gerđir nema bođ komi frá Brussel. Eđa ţá ađ gripiđ er til seint og illa eđa alls ekki sbr. ţegar Steingrímur J. Sigfússon og Gylfi Magnússon ţáverandi fjármála- og viđskipta- og bankamálaráđherra lofuđu útrekađ ađgerđum til ađ koma í veg fyrir sjálftöku slitastjórna föllnu bankanna. Ţar var bara talađ talađ og malađ malađ, en aldrei neitt gert. Síđara bankarániđ stóđ ţví án ađgerđa opinberra ađila um árabil.


Loftslagsleikrit í ţrem ţáttum.

9000 fulltrúar eyddu tveim vikum á fundi í Lima í Perú viđ ađ reyna ađ komast ađ samkomulagi um "alţjóđlegan loftslagssamning", sem vonir eru bundnar viđ ađ verđi undirritađur í París á nćsta ári.

Christopher Brooks dálkahöfundur í enska stórblađinu Daily Telegraph segir í grein í gćr ađ um hafi veriđ ađ rćđa endurflutning á leikriti í ţrem ţáttum, sem hafi gengiđ í um 20 ára skeiđ. Fyrsti ţáttur fjalli um ógnina af hnattrćnni hlýnun af mannavöldum, sem sé nú verri en nokkru sinni fyrr. 

Í öđrum ţćtti krefjist ţróunarríkin ţess ađ Evrópusambandiđ, Bandaríkin og Japan borgi ţeim ţ.á.m. Kína og Indlandi 100 milljarđa dollara á ári til ađ ţau dragi úr kolefnalosun og um ţetta sé deilt á ráđstefnunni ţangađ til sest sé niđur til ađ ganga frá lokaályktun.

Ţriđji ţáttur er síđan um tilraun til ađ ganga frá lokaályktun sem venjulega takist um kl. 4 ađ morgni síđasta ráđstefnudagsins og ţađ kynnt sem merkur áfangi. Loks samţykki allir lokaályktunina sem sé algjörlega meiningarlaust plagg sem skuldbindi engan til ađ gera neitt.

Höfundur segir ađ sama verđi upp á teningnum á loftslagsráđstefnunni í París á nćsta ári ţannig ađ ţessi farsi muni halda áfram ţangađ til dómsdagur kemur - sem eins og hlýnunin kemur aldrei međ ţeim hćtti sem tölvuspárnar segja fyrir um eđa ţangađ til allir deyja úr leiđindum.

Í hríđarkófinu og blindbylnum sem gengur yfir landiđ ţessa daganna ţá ţykir vćntanlega mörgum miđur ađ viđ skulum ekki fá ögn meira af hnattrćnni hlýnun jafvel ţótt hún vćri af mannavöldum. Slćmt er ţó ađ svo virđist sem ţađ sé ađ kólna ţrátt fyrir allar dómsdagsspárnar.  

Verst er ađ ţessi ţráhyggja hlýnunarinnar tekur of mikiđ fé til sín og dregur athygli frá brýnni verkefnum á sviđum umhverfismála, sem eru ekki ćvintýraveröld tölvuspádóma heldur bćđi brýn og raunveruleg.


Tungumál og bćkur

Bćkur og bóklestur er forsenda kröftugs og lifandi tungumáls.

Lestur ritađs máls á blöđum minnkar. Fólk sćkir í auknum mćli fréttir, fróđleik og afţreyingu á netmiđla og tölvurit. Ţessi ţróun er bara á byrjunarstigi. Fullkomnari og fullkomnari lestölvur verđa til.

Lestölvan er handhćgari og léttari en hefđbundar bćkur. Bćkurnar sem keyptar eru á lestölvuna eru mun ódýrari og  koma strax og pöntun er stađfest. Ekki ţarf ađ bíđa í biđröđ.

Á síđasta ári telst mér til ađ hafa keypt 17 rafbćkur. Heildarkostnađur er um 23.000 krónur. Ţessar bćkur keyptar hér hefđu kostađ yfir 100 ţúsund krónur. Segir ţetta einhverja sögu?

Ţróunin bíđur upp á möguleika og nú skiptir máli fyrir okkur sem viljum vernda tunguna ađ taka myndarlega á og tölvubókarvćđa ţađ sem gefiđ er út og hefur veriđ gefiđ út á íslenskri tungu. Ef vil vill missir einhver spón úr aski sínum viđ ţađ. En ađrir spónar koma ţá í stađinn.

Framrás tćkninnar verđur ekki stöđvuđ.    Vefarar í Bretlandi gátu ekki sigrađ saumavélina.


Rafbćkur og íslenskt mál

Samningur um útgáfu íslenskra rafbóka var undirritađur í gćr. Á morgun er dagur íslenskrar tungu. Ţađ hefđi veriđ gaman ađ samningurinn hefđi veriđ gerđur ţann dag.

Rafbćkur munu í vaxandi mćli koma í stađ pappírsbóka. Kostirnir viđ rafbókina eru margir m.a. ađ hćgt er ađ vera međ ţess vegna 1000 bćkur í lítilli lestölvu. Bókapöntun er afgreidd samstundis og rafbókartölvan er léttari en pappírsbókin.  Samt erum viđ bara á upphafstíma rafbókarinnar.

Rafbókin er líka umhverfisvćnni en pappírsbókin.

Ég hef notađ nćst einföldustu gerđ af Kindle lestölvu í rúmt ár. Hćgt er ađ nota ţá leturstćrđ sem hver kýs. Algengt verđ á rafbókum er um eđa undir 1000 krónur. Ţegar bók Alistair Darling "Back from the brink" kom út keypti ég hana og byrjađ ađ lesa á Kindlinum á sömu klukkustund og hún kom út.

Sé ţađ vilji stjórnvalda ađ styđja íslenskt mál og málkennd ţá er ljóst ađ okkar fámenna málsvćđi verđur ađ bregđast viđ rafbókinni međ ţví ađ auđvelda útgáfu rafbóka á íslensku.


Persónuleikalausar kosningar

Óskaplega er leiđinlegt ađ fylla út kjörseđilinn viđ kosningar til stjórnlagaţings. Fjórar tölur í fyrsta reit og síđan koll af kolli og mađur man ekki lengur hvađa persóna stendur á bak viđ töluna ţegar  neđar dregur á kjörseđilinn. Kosningin er persónuleikalaus og vekur upp minningar úr framtíđarskáldsögum ţar sem einstaklingurinn er aukaatriđi.

Umbúnađur ţessara kosninga er allt annađ en ţađ sem kjósendur ţekkja og skilja. Í stađ ţess ađ kjósa einstaklinga og fylgja hefđbundnum talningareglum um ađ sá sem fćr flest atkvćđi í fyrsta sćti er kosinn og sá sem fćr flest atkvćđi í fyrsta og annađ sćti er kjörinn o.s.frv. var búiđ til kerfi sem er illskiljanlegt  öđrum en innvígđum. Hćtt er viđ ađ ţađ valdi  ţví ađ vilji kjósandans komi síđur til skila en fengi kjósandinn ađ kjósa á grundvelli ţeirra leikreglna sem hann ţekkir og skilur.

Ég vona ađ ţetta verđi fyrstu og síđustu kosningarnar ţar sem kjósandinn ţarf ađ lúta lögmálum stjörnustríđsmyndanna ţar sem Svarthöfđi stjórnar,  en í framtíđinni geti kjósandinn kosiđ einstaklinga á grundvelli ţeirrar germönnsku nafnhefđar sem viđ höfum tileinkađ okkur í landinu í meir en ţúsund ár.

 


Tekst ađ fella ríkisstjórnina?

Samkvćmt skođanakönnun Fréttablađsins í dag ţá heldur ríkisstjórnin velli. Ţađ er ávísun á áframhaldandi velferđarhalla, áframhaldandi misnotkun, áframhaldandi spillingu, okurverđ á matvćlum og dýrustu lán í heimi bundin verđtryggingu. Áfram verđur gćtt hagsmuna hinna fáu á kostnađ fólksins í landinu. Ţađ verđur ađ breyta. Burt međ spillinguna. Burt međ okurstjórnina.

Fjálslyndi flokkurinn ţarf ekki ađ bćta viđ sig nema 2% til ađ ríkisstjórnin falli. Atkvćđi greitt Frjálslynda flokknum nýtist ađ fullu óháđ ţví í hvađa kjördćmi ţađ er greitt. Atkvćđi greitt Frjálslynda flokknum nýtist betur en atkvćđi greitt hinum stjórnarandstöđuflokkunum til ađ fella ríkisstjórnina. Frjálslyndi flokkurinn er ţví besta og jafnvel eina ávísunin á jákvćđar breytingar í ţjóđfélaginu.

X-F á kjördag er ávísun á jákvćđar breytingar. Nú liggur á.


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 363
  • Sl. sólarhring: 714
  • Sl. viku: 2749
  • Frá upphafi: 2294300

Annađ

  • Innlit í dag: 339
  • Innlit sl. viku: 2506
  • Gestir í dag: 332
  • IP-tölur í dag: 323

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband