Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Ekki rétti stađurinn ekki rétti tíminn.

Ár: 1936.  Stađur: Berlín. Atburđur: Olympíuleikar.   

HitlerAdolf Hitler kanslari Ţýskalands setur elleftu Olympíuleikanna eftir ađ keppnisliđin höfđu gengiđ undir fánum landa sinna inn á Olympíuleikvanginn. Sum keppnisliđin felldu ríkisfána sína í átt ađ  kanslarastúkunni  í virđingarskyni viđ kanslarann. Gríska og franska liđiđ  ásamt ýmsum öđrum heilsuđu međ nasistakveđjunni ţegar ţau gengu framhjá Foringjanum. Allur undirbúningur leikanna var stórkostlegur. Sýningargluggi einrćđisins var glćstur.  

Upplýst fólk vissi ađ ţađ var ekki lýđrćđi í Ţýskalandi. Allt upplýst fólk vissi ađ Gyđingar, Sígaunar og   ýmsir ţjóđfélagshópar og andstćđingar voru ofsóttir. Hvađa máli skipti ţađ?  Ríkisstjórn ţjóđlega ţýska verkamannaflokksins hafđi skipulagt Olympíuleikanna af meiri glćsileika en áđur hafđi sést. Ţjóđhöfđingjar og fyrirmenn ţess tíma streymdu til Berlínar til ađ vera viđstaddir ţessa sögulegu stund. Ţađ var jú enginn mađur međ mönnum nema hann vćri viđstaddur opnunarhátíđ Olympíuleikanna í Berlín.  

Nokkrir fýlupúkar m.a. úrtölu- og vandrćđamenn eins og Winston Churchill og Anthony Eden gerđu athugasemdir en ţurfti nokkur ađ vandrćđast međ ţađ. Olympíuleikarnir voru ekki rétti stađurinn til ađ hafa uppi  mótmćli. Auk heldur var ekki rétti tíminn áriđ 1936 á Olympíuleikum til ađ vera međ mótmćli og mćta ekki viđ setningarhátíđ Olympíuleikanna. Hvađ međ mannréttindi og líf nokkurra Gyđinga, Sígauna og pólitískra andstćđinga?  Á  slíkum “minni háttar” málum  varđ ađ taka á síđar. Ţar ađ auki var Ţýskaland stórt og sterkt og miklir viđskiptahagsmunir gátu veriđ í húfi. Ţađ voru önnur mál sem skiptu meira máli og alla vega var ţetta ekki rétti stađurinn eđa tíminn til ađ mótmćla. Ţá höfđu Ţjóđverjar auk heldur ekki ráđist á neina ţjóđ eđa undirokađ ţjóđ eđa ţjóđarbrot.  Ţađ sem fýlupokarnir voru ađ tala um var innanríkismál hins stolta ţjóđlega ţýska ríkis.  Auk heldur sem sjálfsagt var ađ hafa sjónarmiđ fýlupokanna ađ  engu ţá var ţađ beinlínis móđgun viđ hina merku ţýsku ţjóđ ađ fara ađ mótmćla viđ ţetta tćkfćri. 

Ţrátt fyrir ađ Frakkar og Grikkir felldu fána sína og gćfu nasistakveđju í virđingarskyni viđ Foringjann ţá dugđi ţađ ekki til ađ koma í veg fyrir ađ hersveitir hans réđust inn í lönd ţeirra áđur en kom ađ nýjum Olympíuleikum 

Ár. 2008.  Stađur: Peking. Atburđur Olympíuleikar

MaoKínverjar hafa svipt Tíbetbúa sjálfstćđi og undiroka ţjóđina og ýmis ţjóđarbrot. Allir vita ađ kommúnistastjórnin í Kína virđir ekki mannréttindi Tíbetbúa og hefur svipt ţjóđina frelsi. Allir vita ađ Kínverska ríkisstjórnin virđir ekki mannréttindi eigin ţegna og hefur m.a. keypt ţögn foreldra barna sem fórustu í jarđskjálftum nýveriđ til ađ sú handvömm stjórnvalda skyggi ekki á gleđi langt ađkominna gesta eđa komi í veg fyrir ađ tiginbornir gestir mćti viđ setningarathöfn Olympíuleikanna í Peking.  

Stjórnin í hinu stolta kommúníska Alţýđulýđveldi í Kína er óslitiđ framhald af stjórn Maó sem kostađi fleiri mannslíf í eigin landi en nokkur önnur ógnarstjórn fyrr eđa síđar.  Hvađa máli skiptir ţađ? Opnunarhátíđin verđur glćsileg og ţeir sem vilja vera heldra fólk međ heldra fólki mćtir á opnunarhátíđ Olympíuleikanna. Ţađ er hvort heldur ekki rétti stađurinn eđa rétti tíminn til ađ vera međ mótmćli viđ slíkt tćkifćri.  Auk heldur ţá eru ţađ bara fáeinir fýlupokar sem mótmćla.

Forseti lýđveldisins og varaformađur Sjálfstćđisflokksins vita hvađ á ađ gera, hvar og hvenćr.  Ţeim er ljóst ađ ţađ er ekki rétti stađurinn og ţađ er ekki rétti tíminn til ađ mótmćla viđ setningarhátíđ Olympíuleikanna í Peking. Ţess vegna mćta ţau eins og annađ heldra fólk.    

Ólafur RagnarŢorgerđur Katrín

Birtist sem grein í 24 stundum 30.7.2008  


Ríkisstjórnin ber ábyrgđ á vaxandi greiđsluerfiđleikum ungra íbúđakaupenda.

Verđbólga sem ríkisstjórnin ber verulega ábyrgđ á og verđtrygging lána á verđbólgutímum og tímum gengisfalls krónunnar verđur mörgum ofviđa. Ég flutti í haust ţingsályktunartillögu um ađ hlutast vćri til um ađ lánakjör hér vćru svipuđ og á hinum Norđurlöndunum. Sú tillaga hefur ekki fengist afgreidd. Hvađ sem tillögunni líđur ţá hefđi ríkisstjórnin átt ađ hafa frumkvćđi ađ ţví ađ vinna fyrir fólkiđ í landinu og koma lánamálum í svipađ horf og hjá siđuđum ţjóđum á lánamarkađi fyrir almenning.

Ţegar ađ kreppti og fyrirsjáanlegt ađ ađ mundi kreppa bar ríkisstjórninni ađ hlutast til um ađ gera ráđstafanir til ađ ađstođa ţá íbúđarkaupendur sem verđa illa úti vegna gjörbreyttra ađstćđna í ţjóđfélaginu.

En hvar er forsćtisráđherra?  Hvar er ríkisstjórnin?  


mbl.is Erfiđleikar hjá húskaupendum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Obama ćđi.

Í skođanakönnunum í Bretlandi og Ţýskalandi hafa um 80% ađspurđra lýst yfir stuđningi viđ Barack Obama en ađeins um 20% viđ keppinaut hans John McCain.   En ţađ eru ekki Bretar eđa Ţjóđverjar sem kjósa forseta Bandaríkjanna.  Samt sem áđur sýna ţessar skođanakannanir og viđtökur sem Obama hefur fengiđ ađ Evrópubúar líta ţannig á ađ Obama geti orđiđ góđur forseti Bandaríkjanna. Obama geti lagfćrt ţađ sem fór úrskeiđis á valdatíđ George W. Bush jr.

Ţó ég sé eindreginn stuđningsmađur Obama og telji hann líklegri til ađ fćra Bandaríkjamönnum nýja von og grćđa ţau sár sem óstjórn Bush hefur valdiđ ţá má ekki ofmeta getu forsetans til ađ gera breytingar.  Forsetinn er bundinn af ţinginu t.d.

Mér finnst sú stefnumörkun Obama ađ kalla herinn heim frá Írak og leggja áherslu á ađ ljúka ćtlunarverkinu í Afghanistan vera skynsamlegri en sú stefna sem Bush fylgir. Samt sem áđur hef ég verulegar efasemdir um ađ Bandaríkin eđa NATO ţjóđirnar eigi ađ skipta sér af málum í Afghanistan umfram ţađ ađ ţjálfa her, lögreglu og sinna mannúđar- og hjálparstarfsemi.  Ţá hefur Obama nýlega lýst yfir vilja til ađ auka frelsi í milliríkjaviđskiptum sem vćri kćrkomiđ skref, ef hann kćmi ţví ţá í framkvćmd fyrir ţinginu.  Obama hefur gert ţó ein alvarleg mistök, en ţađ var ţegar hann lýsti ţví yfir ađ Jerúsalem mćtti aldrei skipta. Í vestur Jerúsalem búa Gyđingar en í Austur Jerúsalem ađ mestu leyti Arabar.  Hvorki Clinton né Bush gengu svona langt. Sem betur fer mun ţó Obama hafa dregiđ í land međ ţetta og vonandi skipt um skođun. 

Ţađ er mikilvćgt ađ fólk geti búiđ viđ frelsi og međ reisn hvar svo sem ţađ býr.  Stóra vandamál Bandaríkjanna gagnvart  arabaheiminum og raunar múslimaríkjunum er stefna ţeirra gagnvart Palestínumönnum og Ísrael.  Obama ćtti ađ hafa betri skilning á ţví en flestir ađrir, en ţađ verđur ađ  bíđa og sjá.


mbl.is Obama tekiđ sem rokkstjörnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin hefur ekki markađ stefnu í efnahagsmálum.

Ólafur Ísleifsson lektor viđ viđskiptadeild Háskólans í Reykjavík bendir á ţađ í ţćttinum "orđ í belg" í Markađnum fylgiriti Fréttablađsins í dag ađ "stjónrnarsáttáli flokkana var gerđur viđ gerólík skilyrđi  í efnahagsmálum"  Síđar segir Ólafur "Ţessi sáttmáli  er tćpast klappađur í stein".

Ég tek undir međ Ólafi og bendi um leiđ á ađ ríkisstjórnin hefur ekki markađ sér stefnu í efnahagsmálum miđađ viđ ađstćđur. Á sama tíma og vandi steđjar ađ ţá rífast ráđherrar og ţingmenn stjórnarliđsins í fjölmiđlum um ýmis atriđi en ekki sjást ţess merki ađ unniđ sé í nýrri stefnumótun í efnahagsmálum sem er í samrćmi viđ ţćr ađstćđur sem viđ búum viđ í dag.

stjornarsattmalinnŢrátt fyrir ađgerđar- og stefnuleysi ríkisstjórnarinnar ţá gera sumir stjórnarţingmenn sér grein fyrir ţví ađ ţađ ţarf ađ taka til hendinni en ţađ kemur glögglega fram í viđtali viđ ţá Bjarna Benediktsson og Illuga Gunnarsson í sama blađi í dag.  Bjarni segir í viđtalinu ađ ţađ sé vá fyrir dyrum og ţađ verđi ađ viđurkenna ađ krónan hafi valdiđ okkur miklum vandrćđum. Vonandi knýja ţessir dugmiklu ţingmenn Sjálfstćđisflokkinn á um ţađ ađ ríkisstjórnin fari sem fyrst ađ vinna vinnuna sína.


Missa 200 manns vinnuna viđ yfirtöku Kaupţings á Spron?

Ţađ er athyglivert ađ Morgunblađiđ skuli birta ţá forsíđufrétt ađ allt ađ 200 manns muni missa vinnuna viđ samruna SPRON og Kaupţings en sparisjóđsstjórinn neita sannleiksgildi fréttarinnar.

Hvađ er um ađ rćđa? Ranga frétt í Morgunblađinu? Rangar stađhćfingar sparisjóđsstjórans?

Ég hef hingađ til taliđ mig geta treyst fréttum Morgunblađsins nema í ákveđnum undantekningartilvikum ţegar pólitíkin hefur boriđ sannleiksástina ofurliđi. Í ţessu tilviki finnst mér međ ólíkindum ađ jafn reyndur og fćr blađamađur og Agnes Bragadóttir skrifi og beri ábyrgđ á frétt sem á ekki viđ rök ađ styđjast. 

Sparisjóđsstjórinn og forráđamenn Kaupţings verđa, vilji ţeir hafna fréttinni sem rangri, ađ sýna fram á ţađ hvađa hćgrćđing felst í sameiningunni ef starfsfólki fćkkar ekki eđa jafnvel fjölgar eins og einhver fullyrti.  Hagrćđing og samruni er jú til ţess m.a. ađ fćkka starfsfólki ekki rétt?

Eru ţví ekki allar líkur á ađ frétt Moggans sé rétt? 


mbl.is Allt ađ 200 missa vinnu viđ samruna SPRON og Kaupţings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Má Bubbi Morthens ekki hafa skođun?

Bubbi Morthens hefur lýst ţeirri skođun sinni ađ ţađ hefđi veriđ eđlilegra ađ Björk Guđmundsdóttir og Sigurrós hefđu frekar haldiđ mótmćlatónleika til ađ vekja athygli á fátćkt í landinu en vegna náttúruverndar. Ađ sjálfsögđu er Bubba frjálst ađ hafa ţá skođun  sem og ýmsar ađrar sem hann hefur. Hann hefur t.d.  lýst sig andvígan kynţátthatri og barist gegn kvótakerfinu ásamt mörgu fleiru. Ţeir sem eru sammála Bubba og ţeir sem eru andvígir eiga ađ sjálfsögđu ađ rćđa máliđ málefnalega en vega ekki ađ persónu hans ţađ er lágkúrulegt. 

Allir sem kveđa sér hljóđs um ţjóđmál eiga rétt á ţví ađ ţeir sem fjalla um skođanir ţeirra geri ţađ á málefnalegan hátt. Ţeir sem vega ađ persónu viđkomandi eins og fylgdarliđ Bjarkar gerir gagnvart Bubba eru komnir út fyrir mörk velsćmis.  ´

Lýsir ţađ e.t.v. málefnalegu rökţroti ađ bregđast viđ međ sama hćtti og fylgdarliđ Bjarkar gerir gagnvart Bubba? 


mbl.is Bubbi liggur undir ámćlum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ákall um hjálp.

Hún Halla Rut vinkona okkar hefur óskađ eftir ađstođ viđ ađ vekja athygli á vandamáli vinkonu sinnar sem berst viđ erfiđan sjúkdóm og ţarfnast hjálpar. Í stađinn fyrir ađ endurprenta upplýsingarnar sem birtast á bloggsíđu Höllu Rutar ţá vísa ég í skrif hennar en slóđin er:

http://hallarut.blog.is/blog/hallarut/entry/594049/ 


Er forseta Íslands allt leyfilegt?

Forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson er um margt góđur og verđugur ţjóđarleiđtogi. Miklu skiptir ađ forsetaembćttiđ njóti virđingar og á ţađ falli ekki skuggi. Ţess vegna hafa samskipti forsetans viđ ákveđna einstaklinga orkađ tvímćlis.  Forsetinn er ekki prívatpersóna og verđur ţví ađ neita sér um ýmislegt vegna virđingar embćttisins og hagsmuna íslensku ţjóđarinnar.

Mér brá ţví nokkuđ ţegar ég sá í dag  forsíđufrétt í Fréttablađinu međ mynd af ţeim Dorrit Moussaieff og Mörthu Stewart ţar sem sagt er frá ţví ađ "bandaríski lífstílsfrömuđurinn Martha Stewart" sé stödd hér á landi og hafi snćtt humar međ forsetahjónunum á veitingastađ á Eyrarbakka í gćrkvöldi. 

Martha StewartMartha Stewart var dćmd í fimm mánađa fangelsi áriđ 2004 fyrir ađ ljúga ađ yfirvöldum varđandi viđskipti fyrirtćkis síns og innherjaviđskipti. Af ţeim sökum fékk hún ekki ađ koma til Bretlands ađ sögn breska blađsins Daily Telegraph. Hćgt er ađ komast inn á fréttina hér. 

Mér finnst ólíklegt ađ nokkur annar ţjóđhöfđingi í norđanverđri Evrópu hefđi tekiđ á móti Mörthu Stewart og bođiđ henni út ađ borđa. 

Er ţađ viđeigandi ađ forseti Íslands geri ţađ? 


Svona getur ríkiđ ekki gert.

LandspítaliLandsspítali Háskólasjúkrahús skuldar birgjum sínum hátt í milljarđ. Ţessar skuldir eru margar orđnar mjög gamlar. Margir ţeirra sem hafa selt sjúkrahúsinu tćki og vörur hafa orđiđ ađ ţola verulegt gengistap á tímabilinu auk ţess ađ vera í fullkominni óvissu um ţađ hvenćr skuldir spítalans ţ.e. ríkisins fást greiddar. Ađspurđur um máliđ segir heilbrigđisráđherra ađ skuldirnar verđi greiddar. Í sjálfu sér ekki frétt. Spurningin er hins vegar hvenćr ríkiđ leggur spítalanum til fjármuni til ađ hann geti greitt óreiđuskuldirnar.

Ţađ er óhćfa ađ ríkisvaldiđ skuli ekki sinna fjárţörf stćrsta spítala ţjóđarinnar betur. Ţađ er óhćfa ađ ríkisvaldiđ skuli láta hrannast upp óreiđuskuldir. Ţađ er óhćfa ađ ríkisvaldiđ skuli valda einstaklingum og félögum sem selja ríkinu vörur og ţjónustu gríđarlegum vanda vegna mikilla vanskila.

Svona stjórn er ekki ásćttanleg. Ríkiđ verđur ađ standa viđ skuldbindingar sínar. Ríkiđ verđur ađ sýna gott fordćmi og sýna ađ ţađ vilji gott viđskiptasiđferđi og greiđi ţví óumdeildar skuldir sínar á gjalddaga. Vanskil ríkisins viđ birgja spítalans hefur keđjuverkun og leiđir til vanskila ţeirra sem eiga gudlaugurthormiklar fúlgur inni hjá spítalanum.  Svona gerir mađur ekki eins og mađurinn í Seđlabankanum sagđi.

Guđlaugur Ţór heilbrigđisráđherra. Ţér ber skylda til ađ hlutast til um ađ fjármálaráđherra leggi nú ţegar fram ţá fjármuni sem ţarf til ađ tryggja skammlausan rekstur Landsspítala Háskólasjúkrahúss. Finnst ţér ţađ bođlegt ađ ríkisvaldiđ greiđi birgjum spítala ekki fyrir sölu og ţjónustu?


Vonandi gerir Kaupţing ekki sömu vitleysu og John Cleese

John Cleese er einn allra besti gamanleikari sem til er. Hann hefur fariđ á kostum í mörgum hlutverkum m.a. í kvikmyndunum "The life of Brian" og "A fish called Wanda" Ţá eru sjónvarpsţćttir og margt sem hann hefur gert međ Monthy Python hópnum frábćrt.  Góđur grínleikari er ekki endilega góđur fjárfestir og nú tapar Cleese á vitlausri fjárfestingu. Ef ađ líkum lćtur á hann samt nóg fyrir sig ađ leggja.

John Cleese hefur leikiđ í auglýsingum Kaupţings banka og vonandi eru fjárfestingar Cleese ekki til vitnisburđar um ađ Kaupţing hafi fjárfest međ sama hćtti og auglýsandinn.  Ţá er ţađ einnig vonandi ađ Cleese hafi ekki fengiđ ráđgjöf hjá Kaupţingi ţegar hann gerđi ţessa misheppnuđu fjárfestingu.

En hver getur svo sem ekki gert mistök í lífinu?


mbl.is Cleese fórnarlamb fasteignaverđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 42
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 603
  • Frá upphafi: 2291720

Annađ

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 535
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband