Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2018

Postulinn Pll og jkirkjan

Frumvarp um a banna limlestingu getnaarlim nfddra sveinbarna hefur valdi meiri lgu og tilfinningareiu en nnur lagafrumvrp sem lg hafa veri fram essu ingi.

slenska jkirkjan hefur blanda sr mli og telur yfirmaur eirrar kirkjudeildar a leyfa beri fram a hggva forh af getnaarlim mlga sveinbarna, a v er virist til a komast hj v a mga sem vilja halda eim fornaldarsi fram.

Me essu neitar jkirkjan sr um a hafa ara skoun en sem er knanleg rum trarhpum. Spurning er hvaa gildi slk kirkjudeild hefur sem sviptir sig heimild til a taka afstu, ef a getur valdi v a einhver s sttur vi afstuna.

frumkristni var umskurnin tluvert til umru og postulinn Pll tk mjg eindregna afstu gegn v a hn vri eitthva sem mli skipti og taldi a umskornir gtu ori hlpnir narfami Gus ekkert sur en umskornir.

annig segir Pll postuli I. Korintubrfi 7.kap 18-19. versi "S sem var umskorinn, lti ekki umskera sig. Umskurnin er ekkert og yfirhin ekkert, heldur a a halda boor Gus."

Biskupinn yfir slandi gat ekki teki undir me Pli postula ef til vill vegna trfrilegrar vanekkingar og e.t.v. vegna vilja til a sna hversu undanslttarstefna og hugmyndasney hinnar evangelsku Lthersku kirkju er algjr.

Er ekki rtt a standa me rttindum ungbarna og boun Pls Postula og leyfa eim sem vilja lta limlesta kynfri sn me umskuri a gera a egar eir hafa vit a taka sjlfir kvrun.

eir sem halda v fram a s kvrun a banna umskurn ungbarna slandi s mgun vi fornaldarhugsun kveinna trarbraga geta sjlfu sr gert a, en a m ekki breyta v a vi tkum rtta kvrun gegn hjtr og hindurvitnum. Jafnvel a su valdamikil fl sem styji ofbeldi.


Var formaur Verkamannaflokksins njsnari kommnista?

Undanfarna daga hefur veri rtt um a Bretlandi hvort stahfingar fyrrum leynijnustumanns kommnista Austur Evrpu ess efnis, a Jeremy Corbyn formaur Verkamannaflokksins og hpur flokksflaga hans hafi veri njsnarar kommnista su rttar. Sjlfur hefur Corbyn reynt a gera grn a essu, en neitanlega eru snnunarggnin sem fri eru fram trverug.

N hefur fyrrum foringi MI6 (bresku leynijnustunni) stigi fram og sagt a Corbyn urfi a svara spurningum um tengsl sn vi njsnara kommnista og a dugi honum ekki a reyna a lta sem ekkert s. egar jafn htt settur foringi bresku gagnnjsnadeildinni og Mr. C eins og hann var nefndur en heitir Richard Dearlove stgur fram me jafn afgerandi htti og fullyrir a a geti veri a Corbyn hafi hreint mjl pokahorninu og janvel veri mla hj vinveittu rki rum ur, skiptir a mli a f niurstu slku mli.

rtt fyrir a essar frttir um Corbyn hafi veri gangi undanfarna daga, kemur ekki vart, a RV og vinstri pressan skuli ekki hafa minnst etta einu ori. tilviki Corbyn var vinurinn til staar og rttmti stahfinganna um hann a a hann er landramaur. rin sta alla vega til a fjalla um a frttamilum.

En a er eins og fyrri daginn, a fr hlustendum er haldi llum frttum sem gtu veri slmar fyrir vinstri sinnaa stjrnmlamenn heiminum sama tma og engin m tsta um Trump svo ekki fari allt r bndum hj RV og merkilegar frttir og iulega rangar um Trump er a yfir landsl me v offorsi a tla mtti a ar vru strtindi fer, sem aldrei eru.

a er engin helstefna sem hefur kosta jafn mrg mannslf og Kommnisminn og a er alvarlegt ml fyrir sem vilja lta taka sig alvarlega plitk hafi eir veri mla hj slkri gnarstefnu jafnvel langt s um lii. Frttastofur Vesturlanda ttu v a gefa v gaum egar trverugar frttir berast um a stjrnmlaforingjar ninu hafi gerst landramenn og gengi li me vininum rum ur.


Gur listi Sjlfstisflokksins en a er ekki ng.

Sjlfstismenn Reykjavk standa sameinair um framboslista flokksins til borgarstjrnarkosninganna Reykjavk. rtt fyrir a kjrnefnd geri tillgu um verulegar breytingar m.a. miki af hfu ungu flki og margir byggjust vi verulegum andmlum og andfi fr ekki svo. Flokksmenn kvu a standa sameinair a baki frambosins. annig a a hefur alla vega ann fararheill.

Miklu skipti a vel tkist til um frambo Flokksins annig a samhent heild starfai me Eyri Arnalds sem flokksmenn hfu vali sem oddvita sinn borginni me yfirgnfandi stuningi flokksflks.

N reynir . Reykvkingar hafa mtt ola stjrn borgarmlum um rabil og fyrst keyri um verbak egar tveyki Jn Gnarr og Dagur B. Eggertsson skiptu me sr kkunni og ekki batnai a eftir a Dagur sat einn a agerum.

N skiptir mli a Sjlfstisflk Reykjavk mti sr framskna stefnu borgarmlum - af v a a er ekki ng a hafa bara gan framboslista hann verur a eiga fullt erindi til a n brautargengi. a arf a skerga burt Bkni Reykjavk. a arf a tryggja nausynlega jnustu og greia umfer og umfram allt lkka lgur borgarba. etta er vel hgt ef vel verur a verki stai.

reyttur hugmyndasnauur meirihluti a vkja fyrir framskinni stefnu til framfara Borginni.


Afhverju?

Af hverju fr slenskt sklakerfi falleinkunn Pisa knnunum r eftir r? Af hverju er ekkert raunhft gert til a breyta v.

egar llegur rangur slenskra nemenda kom treka ljs var umran me eim htti sem a Nbelsskldi Halldr Laxnes vsar til a einkenni slendinga, orran einkenndist af orhengilshtti og innistulausum fullyringum.

fyrstu var v haldi fram a essi slaki rangur stafai af v hve launakjr kennara vru lg. ru lagi var sagt a a vru fleiri nemendur hvern kennara en flestum OECD lndum og loksins var sagt a essar Pisa kannanir vru ekki a mla rtt og vru okkur mtdrgar.

ri 2017 kom ljs a 15 ra slenskir grunnsklanemendur eru me verstu tkomu allra ja Pisa knnuninni lestri, strfri og raungreinum. rijungur drengja getur ekki lesi sr til gagns. Sklakerfi fr algjra falleinkun.

ri 2015 voru 6.4 nemendur hvern starfsmann grunnsklum og 9.5. hvern kennara skv. tlum fr Hagstofunni. hinum OECD lndunum eru a jafnai 13 nemendur hvern kennara. liggur lka fyrir skv. smu tlfrilegu heimildum, a kostnaur hvern grunnsklanema hr landi er t.d. helmingi meiri en Bretlandi. Falleinkun slenskra nemenda er v ekki a kenna fjrskorti n of fum kennurum.

Hva er vandamli? Voru slendingar svona aftarlega rinni egar Drottinn tdeildi gfunum? Ea er eitthva a, sem hgt er a lagfra? Mia vi getu og hfni sem slenska jin hefur treka snt, er nsta frleitt a halda v fram a vi sum miur gefnir en r jir sem vi berum okkur saman vi. S stareynd stendur samt hggu, a slenskir grunnsklanemendur eru lakastir allra Pisaknnunum.

snum tma var horfi fr v a raa flki bekki eftir getu og frni. stainn var tekin upp stefna sem byggi eirri snsku skhyggju a llum tti a la vel sklunum og sklastarfs tti a snast um a. Sklinn sem menntastofnun var v afgangsstr.

framhaldi af v var kerfinu breytt skla n agreiningar ar sem llu gir saman. smu bekkjardeild er v ofurgfa flk og nnast roskaheft og allt ar milli. Kennari sem fr a verkefni a kenna slkum bekk hefur ekki mguleika a sinna nemendum eftir rfum og getu eirra. Kennslan fer fram forsendum eirra sem minnst geta og tmanum eytt til einskis fyrir hina.

Vissulega m halda v fram a slensk heimili hafi brugist nausynlegu frsluhlutverki snu. En a lka vi mrg heimili vimiunarlndunum ekkert sur en hr.

Af lsingum margra sklastarfsmanna, virist verulega skorta viunandi aga sklum og frleitt a nemendur geti veri me farsma ea leikjatlvur tmum.

Skipulag grunnsklastarfs slandi virist v vera me eim htti, a rangur nemenda er viunandi. Starfsastur kennara eru viunandi og kerfi er allt of drt.

Hva menntamlarhera a gera egar essar stareyndir blasa vi? Skipa starfshp, sem skilar skrslu um a leyti sem hn ltur af strfum? a er hi hefbundna sem vanhfir gasprarar gera. En hr skal teki fram a g hef meiri vntingar til Lilju Alfresdttur en a.

Menntamlarherra arf v a drfa sig heim r partinu Suur Kreu ar sem hn gegnir engu hlutverki ru en a skemmta sjlfri sr. Stjrnmlastarf er ekki bara a vera partinu og stjrnmlamanna verur ekki srstaklega minnst fyrir a. standi sklamlum hr er annig a menntamlarherra gti teki annig til hendinni a eftir vri teki. ar er helst a nefna a slenskir unglingar stu jafnftis unglingum ngrannalndum a frni og ekkingu. Nm til stdentsprfs yri stytt annig a slenskir nemendur vri jafngamlir egar eir yru stdentar og nmsflk hinum Norurlndunum ea 18 ra.

ar til vibtar mtti spara strf ef horfi yri fr eirri ruglkenningu a hgt s a reka viunandi menntastofnun me bekkjarkerfi n agreiningar. Aalatrii er a sklarnir su menntastofnanir og jnusti nemendur sna me eim htti a eir hafi viunandni kunnttu til a byggja sr farsla framt sem mennta flk og hafi frni til a takast vi verkefni sem koma upp lfinu sbreytilegu jflagi.


egar RV fer r vitsmunalegu sambandi vi raunveruleikann.

Stundum velti g v fyrir mr hvort a eitt a nafn Donald Trump s nefnt leii til ess a frttastofa Rkistvarpsins fari r vitsmunalegu sambandi vi raunveruleikann. Ea hvort allt of margir sem ar starfa kunni ekki a skilja aalatrii fr aukaatrium ea einfaldlega svo plitskt siblindir a eim s fyrirmuna a segja hlutlausar frttir.

gr var almenningi leyft a lesa minnisbla sem nefnd Devin Nunes ingmanns og formanns "House Intelligence Committee" um rannskn alrkislgreglunnar ..m. smhleranir kosningamist Trump grundvelli upplsinga sem ailar vegum Demkrataflokksins tveguu, borguu fyrir og lugu a lgreglunni a vri heilagur sannleikur til a koma hggi Trump. etta er hneyksli sem kemur sr illa fyrir Hillary Clinton og Barrack Obama auk missa annarra af sama sauahsi.

RV skilur etta hins vegar annig a arna s kominn enn einn naglinn lkkistu Trump. Tala er um hva Demkratar Bandarkjunum segja um mli og hversu hneykslair eir eru v a lgleysa eirra skuli vera opinberu. RV getur ekki greint aalatrii fr aukaatrium mlinu og sagt hlustendum snum um hva mli snst. a er byrja fugum enda og mikilvgustu upplsingarnar skila sr aldrei til hlustenda og var e.t.v. aldrei tla a gera a.

etta hneykslisml Demkrata er me sama htti og Watergate ar sem menn r endurkjrsteymi Nixons forseta brustust inn kosningamist Demkrata Watergate byggingunni margfrgu og fengu makleg mlagjld. au mlagjld hefu eir ekki fengi ef frttamilar allir sem RV hefu endalaust tala vi Nixon og Repblikana um mli og engin hefi fengi a vita hva gerist.

egar skrsla er birt sem snir fram a rangar upplsingar fr kosningastjrn Hillary Clinton leiir til ess a virkju er agerartlun gegn kosningamist Trump og brotist inn hana me hlerunum og rannsknum er a alvarlegt ml lrisrki. a minnir Erdogan og aferir hans. En egar Demkratar og Hillary eiga hlut sr RV ekki hneyksli ea samhengi hlutana en telur, a n urfi Trump a taka pokann sinn.

Aumingja vi sem urfum a borga fyrir etta li sem eru skrifendur a laununum snum vi a uppdikta rangar og llegar frttir. Finnst slenskum stjrnmlamnnum og alvru frttaflki a bolegt hvernig RV hagar sr?


Minnisblai, Trump og Washington Post

Margir eru nlum Washington DC og var vegna ess a Donald Trump Bandarkjaforseti muni e.t.v. heimila birtingu minnisblaa um rannskn FBI meintum afskiptum Rssa af forsetakosningunum fyrra og samband lykilmanna Trump og eirra sem og annarra.

N bregur svo vi a Demkratar Bandarkjaingi vilja ekki me neinu mti a minnisblin veri birt. blum Bretlandi er tali a birting eirra geti skaa leynijnustu Breta. Skrti a?

Ekki ng me a.

Eitt er a dabla vestur Bandarkjunum, sem aldrei hefur skeytt um jarhag egar hgt hefur veri a koma hggi repblkana en a er Washington Post. Blai birti m.a. vikvm leyniskjl vegna Vetnam strsins forsetat Nixon og skipti engu mli a skaai bandarska hagsmuni verulega.

Ekki br blai vana snum heldur svonnefndu Watergate mli ar sem blai fr hamfrum og skipti heldur engu mli um vikvm jarryggisml vri a ra.

N bregur svo vi a frammenn Washington Post hafa lst tta vi a birting minnisblaana geti haft skaleg hrif fyrir leynijnustu Bandarkjanna og e.t.v. Breta.

Svo virist sem Washingtin Post telji n nausynlegt a egja og fela leyndarml af v a birting skjalanna gti komi rum til ga en eim eru knanlegir. Athyglisvert egar vegi er og meti hversu hlutlg frttamennska essa blas er.


Ber einhver byrg ninu?

Athyglisvert hefur veri a fylgjast me varnarrum Barnaverndarnefndar og lgreglunnar hfuborgarsvinu vegna trlegra mistaka beggja essara stofnana vegna mls kynferarafbrotamanns gagnvart brnum.

Barnaverndarstofa lt manninn starfa fram rtt fyrir fyrri brot hans, sem sndu a honum var ekki hgt a treysta.

Lgreglan tilkynnti ekki um kru gegn manninum vegna brots svo mnuum skipti tt hann vri vinnu vegum Barnaverndarnefndar Reykjavkur.

Engum vafa er undirorpi a arna uru bum ailum alvarleg mistk, sem eliegt er a veri skr og gaumgft hvort einhverjir beri byrg essum mistkum a eim s ekki lengur stt strfum snum. etta tti a vera augljst llum.

N bregur hins vegar svo vi umrunni a egar fjalla er um mistk Barnaverndarnefndar og lgreglu sem gerust t og ninu, setja talsmenn essara stofnana alinlangar rur um hva eir tli a gera framtinni til a koma veg fyrir a svona gerist aftur. Allt er a gott og blessa, en hefur ekkert me spurningu a gera: "Hver ea hverjir bera byrg" essum mistkum.

a er satt a segja ttalega kauslegt a tua endalaust um framtina egar vifangsefni er nt og t, en bendir til ess a a s veri a fela eitthva.

Nokkrir hlutir hafa komi vart vi umfjllun frttamila um etta ml. fyrsta lagi er engin nafnbirting, sem er lkt v sem ur hefur ekkst sambrilegum mlum. ru lagi er eins og einhverri verndarhendi hafi veri haldi yfir essum manni af einhverjum, en s svo er brnt a upplsa a.

gti lgreglustjri hfuborgarsvisins og talsmaur Barnaverndarnefndar Reykjavkur. urfi i ekki a hreinsa til og segi flkinu landinu hva gerist. Af hverju essi alvarlegu mistk ttu sr sta og hver ber byrg eim og hvort vikomandi urfi a svara til saka vegna ess.

Flk rtt a f a vita a.


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 431
  • Sl. slarhring: 686
  • Sl. viku: 2817
  • Fr upphafi: 2294368

Anna

  • Innlit dag: 402
  • Innlit sl. viku: 2569
  • Gestir dag: 389
  • IP-tlur dag: 378

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband