Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Frjlslyndi ea afturhald.

Tveir ingmenn Sjlfstisflokksins tju sig um sinn hvorn mlaflokkinn um helgina. Landbnaarrherra tji sig me eim htti um landbnaarmlin a ar tti engu a breyta rtt fyrir alvarlegar bendingar sem koma farm sustu skrslu OECD ar sem m.a. er bent a vi erum me mesta markasstuning heimi vi landbna og fyrirkomulag styrkja mjlkurinainum s slmt og v urfi a breyta. rtt fyrir a mta landbnaarrherra enga stefnu og neitar a ra um stareyndir sem fram koma skrslunni. etta er alvarlegt vegna ess a vi erum me hsta markasstuning vi landbna heiminum. Vi erum me drustu matvli heimi en rtt fyrir a ba strir hpar bnda vi krpp kjr. a er v tmi til kominn a taka essu mli til hagsbta fyrir bndur og neytendur. Nverandi kyrrstaa hamlar v a dugmiki flk geti komi bvruframleislunni til ess vegs sem hn skili.

Af einhverjum stum var Sigurur Kri Kristjnsson fenginn til a tala ingi Landssambands slenskra tvegsmanna. ar hlt ingmaurinn v fram a stuningsmenn Evrpusambandsaildar geru lti r gildil sjvartvegsins slensku jlfi. etta kom mr nokku vart. Hva hafi ingmaurinn fyrir sr varandi essa stahfingu. J a menn segu a sjvartvegurinn skipti minna mli en ur jarbskapnum. a eru einfaldlega tlulegar stareyndir. Mlflutningur ingmannsins var v byggur besta falli misskilningi ea annars vsvitandi trsnningum. g hef ekki ori var vi a nokkur geri lti r gildi sjvartvegsins slenskum jarbskap hvort heldur eir styddu ES aild ea ekki.

Vandaml Sjlfstisflokksins er eins og kristallast orum essara tveggja ingmanna hans a ar er ekki lengur ferinni frj hugsun nskpunar heldur stnu afturhaldshyggja kyrrstu.


Einkaeign orkulindunum.

Birgir Tjrvi Ptursson skrifar grein markainn dag og setur ar fram skoun a elilegt s a einkava orkulindir landsins. Helstu rkin sem sett eru fram eru au a rki ea sveitarflg eigi ekki a hafa me etta a gera au hafi rum og merkari strfum a gegna.

g er sammla Birgi Tjrva. a er elilegt a almannavaldhafi me aulindir jarinnar a gera. Almannavaldi getur san heimila einkaailum ntingu vkeinn tma gegn gjaldi. slenski orkumarkaurinn er svo ltill og svisbundinn a engin samkeppni ea besta falli fullkominn samkeppni gti ori markanum. Eru srstakir kostir v a lta nokkra aumenn mynda ntt GasProm og a slandi. Mundu slenskir neytendur hagnast v???? g f ekki s a svo mundi vera.

jin telur elilegt a koma veg fyrir a tlendingar geti eignast hlutdeild fiskinum sjnum kring um landi. Fra m rk fyrir v a orkan irum jarar og fallvtnum landsins veri vermtari og vermtari me runum og lklega vermtari en fiskimiin kring um landi. Skiptir ekki mli a orkulindirnar su jareign?

a er nausynlegt a ra aulindamlin ur en fleiri slys vera en egar eru orin annig a jin njti aulinda sinna en ekki bara fir tvaldir sem fi r a gjf.

Aulindir almannagu er vgor sem frjslynt flk stjrnnmlum a fylkja sr undir sama tma og vi skulum efla sreignarrttinn og koma allri atvinnustarfsemi ar sem elileg samkeppni getur rast ea er fyrir hendi til einkaaila.


Hva er sjlfst rannskn?

Nr stjrnarformaur Orkuveitu Reykjavkur neitar v sem Jlus Vfill Ingvarsson heldur fram a stjrn Orkuveitunnar hyggist hefja sjlfsta rannskn mlefnum REI. Samt sem urviurkennir stjrnarformaurinn a kvei hafi veri a njum stjrnarmnnum Orkuveitunnar veri afhent ggn varandi REI annig a eir geti gert sr grein fyrir forsgu mlsins.

Tlkun ora og orskilningur getur veri vandmefarinn en vegna essara yfirlsinga annars vegar Jlusar Vfils Ingvarssonar fulltra Sjlfstisflokksins stjrn Orkuveitunnar og hins vegar Bryndsar Hlversdtturstjrnarformanns Orkuveitunnar vegumBorgarBringsins, liggur alla vega fyrir a nir stjrnarmenn Orkuveitunnar eiga a f ll ggn hendur varandi REI. Til hvers er a gert? Vntanlega er tlast til ess a nir fulltrar lesi ggnin en fari ekki a eins og fyrrverandi stjrn. Hva svo geri einhver hinna nju fulltra athugasemd vi eitthva sem fram kemur ggnunum. Athugasemd sem vi full rk a styjast. Verur hn ekki tekin til greina? Eiga stjrnarmenn Orkuveitunnar bara a skoa ggnin eins og um einskonar lestrarfingu skvldum s a ra? Ea er etta sjlfsti rannskn af eirra hlfu?

Af sjlfu leiir a egar lagt er fyrir starfsmenn Orkuveitunnar a tvega ll ggn um REI er a gerttil a stjrnarmenn geti kynnt sr au sjlfsttt og gert snar sjlfstu rannsknir eim.

Hva kallai yfirlsingu Bryndsar Hlversdttir um a tlkun Jlusar Vfils vri frleit?


mbl.is Yfirlsing stjrnarformanns OR: Tlkun Jlusar Vfils frleit
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Borgarstjrn Reykjavkur alla mguleika vegna REI

Eftir v sem best verur s af eim fregnum sem egar hafa borist til almennings vegna samninga Reykjavk Energy Invest og meintum samruna Geysis Green Energy og REI hefur samningaferli fari ann farveg a borgarstjrn Reykjavkur geti vali lei a lta a sem gert hefur veri sem gilt. Hvort heldur er samruna Geysis Green og Rei, verksamninginnog kauprttarsamningana. S essi staa fyrir hendi sem virist lkleg mia vi r upplsingar sem komi hafa fram er meirihlutinn Reykjavk ekki bundinn me einum ea neinum htti af eim rstfunum sem fyrri meirihluti geri varandi Orkuveitu Reykjavkur og REI. Ni meirihlutinn hefur v bundnar hendur og a verur frlegt a sj hvaa stefnu eir taka.

vek g athygli grein Bolla Hinssonar hagfrings Morgunblainu dag undir heitinu "Ekki meir, ekki meir." en ar segir Bolli. "Getum vi stt okkur vi nokku anna en allir gjrningar veri frar byrjunarreit og njar samningavirur hefjist um tilhgun og eignarhald fyrirtkjanna?"

g svara v annig a vi getum a sjlfsgu ekki stt okkur vi neitt anna en allir gjrningar veri frir byrjunarreit og njar samningavirur hefjist. ar verur a gta ess a nttruaulindir borgaranna veri fram almannaeign og allir borgarar sitji vi sama bor varandi kauprtt og mguleika REI. Ekkert minna er sttanlegt.

Ni borgarstjrnarmeirihlutinn mguleika v a lta alla borgara sitja vi sama bor. a verur frlegt a sj hvort eir gera a ea hvort eir falla prfinu eins og meirihluti Sjlfstisflokksins borgarstjrn geri.


Hermdarverk rak

Tveir bandarskir hermenn hafa veri dmdir fyrir fjldamor saklausum borgurum raska bnum Haditha. Frsgnin af eim hermdarverkum var hrileg. Flk sat mestu makindum vi venjulega iju heimilum snum egar bandarskir hermenn ruddust inn og skutu allt kvikt.

Innrsin rak var ger til a koma veg fyrir a rakar gtu nota gereyingarvopn sem sagt var a eir ttu. ljs hefur komi a eir ttu engin slk. egar a l fyrir sgu sumir ramenn verldinni ..m. slenski forstisrherrann sem var Halldr sgrmsson a a hefi samt veri gott a losna vi hinn illa Saddam Hussein.

hverjum mnui fr v a lglaus innrs Bandarkjamanna og Breta var ger me siferilegum stuningi slands hafa veri framdir fleiri hermdarverk en a mealtali stjrnartma Saddams. Tvr milljnir raka hafa fli land. Tvr milljnir til vibtar eru fltta utan heimasva sinna rak sjlfu. Tugir sunda saklausra borgara hafa veri drepin. Hver ber byrg v? Hver skyldi vera dregin fyrir Aljadmstlinn Haag til a svara til saka fyrir strsglpi? rugglega ekki George W. Bush jr.

Hvaa byrg a lta sta sem drgu sland siferilega inn essa lglegu innrs rak?


Rssar styrkja stu sna sem strveldi.

Vladimir Ptin hefur hgt og me yfirveguum htti byggt upp Rssneska strveldi. Eftir rsirnar Bandarkin 9. september 2001 sndi hann fulla samtu me Bandarkjunum og George W. Bush jr Bandarkjaforseta. Bush ntti sr ekki framrttu hnd sem Ptn rtti fram og hlustai ekki varkra stjrnmlamenn Frakklandi, skalandi og var ur en hann hf herhlaup t kviksyndi rak. Me innrsinni rak braut Bush og bandamenn hans reglur Sameinuu janna og innrsin og hernaurinn er andstur reglum aljarttar.

N sr Ptn sr leik bori. Hann astoar rani vi kjarnorkuuppbyggingu eirra. Hann styrkir stu Rssa ngrannalndunum og ltur vaxandi mli finna fyrir sr aljavettvangi. Leikurinn er auveldari en ur vegna ess a stefna Bush hefur veikt Bandarkin verulega og dregi r trverugleika eirra v miur.

a verur frlegt a sj hva verur kosningunum Rsslandi en lklegt er a bak vi andlit eirra sem kjrnir vera ggist fram sterki maurinn Rssneskri plitk Vladimir Ptin.


mbl.is Ptn vill a Bandarkin tmasetji brottfr hers sns fr rak
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver bjst vi essu?

g s ekki stu til a horfa landsleik slands og Lichtenstein. Taldi a gefi a strkarnir okkar mundu vinna Lichtenstein strt. En svona getur a veri og 3-0 tap fyrir Lichtenstein er meiri httar fall fyrir landslii.  N ir heldur betur ekki a hengja haus og grta ea vandrast yfir v sem ekki er hgt a breyta heldur lta hendur standa fram r ermum mti Dnum.  a eru held g mia vi metinn styrkleika janna knattspyrnu meiri tlfrilegar lkur a vi vinnum Dani en Lichtenstein sland.
mbl.is Eiur Smri: urfum a lta eigin barm
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjlmennur fundur Frjlslyndra Reykjavk

Fjlmennur fundur Frjlslyndra var haldinn gr. fundinum var rtt um borgarml tilefni ns meirihlutasamstarfs og vgast sagt srkennilegra mla tengd Orkuveitu Reykjavkur og Reykjavk Energy Invest. Fram kom fundinum s krafa a vi Frjlslynd gtum ess a skera okkur r slenskri plitk a v leyti a taka mlefni fram yfir valdastla.

Til gamla meirihlutasamstarfsins milli Framsknar og Sjflstisflokks var ekkert burugra. Oddvitar listannna komu sr saman um a mynda meirihluta en um hva l ekkert fyrir. Dagur Eggertsson er borgarstjri meirihlutafjgurra aila sem a v samstarfi koma og essir ailar sem mynda meirihlutann hafa ekki komi sr saman um a me hvaa htti eir tla a standa a stjrn borgarinnar. Allir borgarfulltrar sem n sitja sem fulltrar Reykjvkinga hafa v opinbera a eir eru ekki plitskri barttu. Ekki barttu fyrir vi a koma einhverjum mlum fram heldur fyrir v a f og hafa vld og njta brulsins sem rkir valdstjrninni Reykjavk.

Bruli Reykjavk er me lkindum og undarlegt a fjlmilar skuli ekki hafa fjalla meira um a en raun ber vitni. Er ekki sta til a spyrja um tar fjlmennar utanlandsferir strra sendinefnda. Greislur fyrir nefndarsetur. Greislur til borgarfulltra. Bll og blstjri fyrir 3 kjrna fulltra borgarstjrn og fram m halda og verur haldi.

Vi Frjlslynd urfum a fara andstu vi spillilngarflin borginni og koma sterkt inn nstu borgarstjrnarkosningum. Siving slenksra stjrnmla arf a setja oddinn. Ekki vanrf Reykjavk.


Dr. Jekyll og Mr. Hyde

Sagan af Dr. Jekyll og Mr. Hyde fjallar um smu persnuna. g man a ekki lengur en minnir a Dr. Jekyll hafi veri gur en Mr. Hyde vondur. Hvorugur hafi hyggjru af v sem hinn hafi gert etta vri sami maurinn.

Mr datt essi saga hug egar g las merku frtt a Sjlfstismenn borgarstjrn Reykjavkur styji n mlsskn Svandsar Svavarsdttur Vinstri grnum til a f giltan eigendafund sem a Vilhjlmur borgarstjri og verandi mereiarsveinar hans stu a v a boa. Fyrir tillgunni mlti frfarandi borgarstjri sem ur st samt jnum snum a boun fundarins sem hann vill n f giltan.

a verurvarla sagt a borgarstjrnarflokkur Sjlfstisflokksinss ekki stefnufastur og samkvmur sjlfum sr.


mbl.is Sjlfstismenn vilja styja mlskn Svandsar Svavarsdttur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ni meirihlutinn Reykjavk stst fyrsta prfi.

Val Samfylkingarinnar, Vinstri grnna og Framsknarmanna fulltrum stjrn Orkuveitu Reykjavkur var gott. Hgt er a binda vonir vi a ni stjrnarformaurinn Brynds Hlversdttir standi sig vel starfi lkt fyrirrennurum hennar. snir val Jni Sigurssyni fyrrum formanni Framsknarflokksins og stri Haraldssyni hrl. stjrn Orkuveitunnar a v er g best f s vilja til a teki veri til spillingarfeninu sem hefur veri a gerjast mrg undanfarin r Orkuveitu Reykjavkur.

a er mikilvgt a f allar upplsingar upp bori varandi Reykjavk Energy Invest og ara umdeilda fjrmlastarfsemi Orkuveitunnar.

Mikilvgast er samt a tryggja borgurunum eignarhald nttruaulindunum hvort heldur Orkuveitu Reykjavkur ea Hitaveitu Suurnesja og gta ess a fyrirtki sinni vel eirri grunnjnustu sem Orkuveitunn er tla a sinna .e a selja borgurunum heitt og kalt vatn og rafmagn sanngjrnu veri. a skiptir mestu.

nnur starfsemi a vera hndum annarra aila. Orkuveitan ekki a htta peningum snum og aulindum markasstarfsemi sem fyrirtkinu kemur ekki vi. a er ng komi af slku.


mbl.is Brynds Hlversdttir nr stjrnarformaur Orkuveitu Reykjavkur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 2
  • Sl. slarhring: 31
  • Sl. viku: 240
  • Fr upphafi: 1550490

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 206
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband