Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Frjálslyndi eđa afturhald.

Tveir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins tjáđu sig um sinn hvorn málaflokkinn um helgina.  Landbúnađarráđherra tjáđi sig međ ţeim hćtti um landbúnađarmálin ađ ţar ćtti engu ađ breyta ţrátt fyrir alvarlegar ábendingar sem koma farm í síđustu skýrslu OECD ţar sem m.a. er bent á ađ viđ erum međ mesta markađsstuđning í heimi viđ landbúnađ og fyrirkomulag styrkja í mjólkuriđnađinum sé slćmt og ţví ţurfi ađ breyta. Ţrátt fyrir ţađ móta landbúnađarráđherra enga stefnu og neitar ađ rćađ um stađreyndir sem fram koma í skýrslunni.  Ţetta er alvarlegt vegna ţess ađ viđ erum međ hćsta markađsstuđning viđ landbúnađ í heiminum. Viđ erum međ dýrustu matvćli í heimi en ţrátt fyrir ţađ búa stórir hópar bćnda viđ kröpp kjör.  Ţađ er ţví tími til kominn ađ taka á ţessu máli til hagsbóta fyrir bćndur og neytendur. Núverandi kyrrstađa hamlar ţví ađ dugmikiđ fólk geti komiđ búvöruframleiđslunni til ţess vegs sem hún á skiliđ.

Af einhverjum ástćđum var Sigurđur Kári Kristjánsson fenginn til ađ tala á ţingi Landssambands íslenskra útvegsmanna. Ţar hélt ţingmađurinn ţví fram ađ stuđningsmenn Evrópusambandsađildar gerđu lítiđ úr gildil sjávarútvegsins í íslensku ţjóđlífi. Ţetta kom mér nokkuđ á óvart. Hvađ hafđi ţingmađurinn fyrir sér varđandi ţessa stađhćfingu. Jú ađ menn segđu ađ sjávarútvegurinn skipti minna máli en áđur í ţjóđarbúskapnum. Ţađ eru einfaldlega tölulegar stađreyndir. Málflutningur ţingmannsins var ţví byggđur í besta falli á misskilningi eđa annars á vísvitandi útúrsnúningum. Ég hef ekki orđiđ var viđ ađ nokkur gerđi lítiđ úr gildi sjávarútvegsins í íslenskum ţjóđarbúskap hvort heldur ţeir styddu ES ađild eđa ekki. 

Vandamál Sjálfstćđisflokksins er eins og kristallast í orđum ţessara tveggja ţingmanna hans ađ ţar er ekki lengur á ferđinni frjó hugsun nýsköpunar heldur stöđnuđ afturhaldshyggja kyrrstöđu.


Einkaeign á orkulindunum.

Birgir Tjörvi Pétursson skrifar grein í markađinn í dag og setur ţar fram ţá skođun ađ eđlilegt sé ađ einkavćđa orkulindir landsins. Helstu rökin sem sett eru fram eru ţau ađ ríki eđa sveitarfélög eigi ekki ađ hafa međ ţetta ađ gera ţau hafi öđrum og merkari störfum ađ gegna.

Ég er ósammála Birgi Tjörva. Ţađ er eđlilegt ađ almannavald hafi međ auđlindir ţjóđarinnar ađ gera. Almannavaldiđ getur síđan heimilađ einkaađilum nýtingu ávkeđinn tíma gegn gjaldi. Íslenski orkumarkađurinn er svo lítill og svćđisbundinn ađ engin samkeppni eđa í besta falli ófullkominn samkeppni gćti orđiđ á markađnum. Eru ţá sérstakir kostir í ţví ađ láta nokkra auđmenn mynda nýtt GasProm og ţađ á Íslandi. Mundu íslenskir neytendur hagnast á ţví???? Ég fć ekki séđ ađ svo mundi verđa.

Ţjóđin telur eđlilegt ađ koma í veg fyrir ađ útlendingar geti eignast hlutdeild í fiskinum í sjónum í kring um landiđ.  Fćra má rök fyrir ţví ađ orkan í iđrum jarđar og fallvötnum landsins verđi verđmćtari og verđmćtari međ árunum og líklega verđmćtari en fiskimiđin í kring um landiđ.  Skiptir ţá ekki máli ađ orkulindirnar séu ţjóđareign?

Ţađ er nauđsynlegt ađ rćđa auđlindamálin áđur en fleiri slys verđa en ţegar eru orđin ţannig ađ ţjóđin njóti auđlinda sinna en ekki bara fáir útvaldir sem fái ţćr ađ gjöf.

Auđlindir í almannaţágu er vígorđ sem frjáslynt fólk í stjórnnmálum á ađ fylkja sér undir á sama tíma og viđ skulum efla séreignarréttinn og koma allri atvinnustarfsemi ţar sem eđlileg samkeppni getur ţróast eđa er fyrir hendi til einkaađila.


Hvađ er sjálfstćđ rannsókn?

Nýr stjórnarformađur Orkuveitu Reykjavíkur neitar ţví sem Júlíus Vífill Ingvarsson heldur fram ađ stjórn Orkuveitunnar hyggist hefja sjálfstćđa rannsókn á málefnum REI.  Samt sem áđur viđurkennir stjórnarformađurinn  ađ ákveđiđ hafi veriđ ađ nýjum stjórnarmönnum Orkuveitunnar verđi afhent gögn varđandi REI ţannig ađ ţeir geti gert sér grein fyrir forsögu málsins.

Túlkun orđa og orđskilningur getur veriđ vandmeđfarinn en vegna ţessara yfirlýsinga annars vegar Júlíusar Vífils Ingvarssonar fulltrúa Sjálfstćđisflokksins í stjórn Orkuveitunnar  og hins vegar Bryndísar Hlöđversdóttur stjórnarformanns Orkuveitunnar á vegum BorgarBrćđingsins, ţá liggur alla vega fyrir ađ nýir stjórnarmenn Orkuveitunnar eiga ađ fá öll gögn í hendur varđandi REI. Til hvers er ţađ gert? Vćntanlega er ćtlast til ţess ađ nýir fulltrúar lesi gögnin en fari ekki ađ eins og fyrrverandi stjórn. Hvađ svo geri einhver hinna nýju fulltrúa athugasemd viđ eitthvađ sem fram kemur í gögnunum. Athugasemd sem á viđ full rök ađ styđjast. Verđur hún ţá ekki tekin til greina? Eiga stjórnarmenn Orkuveitunnar bara ađ skođa gögnin eins og um einskonar lestrarćfingu á síđkvöldum sé ađ rćđa? Eđa er ţetta sjálfstćđi rannsókn af ţeirra hálfu?

Af sjálfu leiđir ađ ţegar lagt er fyrir starfsmenn Orkuveitunnar ađ útvega öll gögn um REI ţá er ţađ gert til ađ stjórnarmenn  geti kynnt sér ţau sjálfstćtt og gert sínar sjálfstćđu rannsóknir á ţeim.

Hvađ kallađi ţá á yfirlýsingu Bryndísar Hlöđversdóttir um ađ túlkun Júlíusar Vífils vćri fráleit? 


mbl.is Yfirlýsing stjórnarformanns OR: Túlkun Júlíusar Vífils fráleit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Borgarstjórn Reykjavíkur á alla möguleika vegna REI

Eftir ţví sem best verđur séđ af ţeim fregnum sem ţegar hafa borist til almennings vegna samninga Reykjavík Energy Invest og meintum samruna Geysis Green Energy og REI ţá hefur  samningaferliđ fariđ í ţann farveg ađ borgarstjórn Reykjavíkur geti valiđ ţá leiđ ađ líta á ţađ sem gert hefur veriđ sem ógilt.  Hvort heldur er samruna Geysis Green og Rei, verksamninginn og kaupréttarsamningana.  Sé ţessi stađa fyrir hendi sem virđist líkleg miđađ viđ ţćr upplýsingar sem komiđ hafa fram ţá er meirihlutinn í Reykjavík ekki bundinn međ einum eđa neinum hćtti af ţeim ráđstöfunum sem fyrri meirihluti gerđi varđandi Orkuveitu Reykjavíkur og REI.  Nýi meirihlutinn hefur ţví óbundnar hendur og ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađa stefnu ţeir taka.

Ţá vek ég athygli á grein Bolla Héđinssonar hagfrćđings í Morgunblađinu í dag undir heitinu "Ekki meir, ekki meir." en ţar segir Bolli. "Getum viđ sćtt okkur viđ nokkuđ annađ en allir gjörningar verđi fćrđar á byrjunarreit og nýjar samningaviđrćđur hefjist um tilhögun og eignarhald fyrirtćkjanna?"

Ég svara ţví ţannig ađ viđ getum ađ sjálfsögđu ekki sćtt okkur viđ neitt annađ en allir gjörningar verđi fćrđir á byrjunarreit og nýjar samningaviđrćđur hefjist. Ţar verđur ađ gćta ţess ađ náttúruauđlindir borgaranna verđi áfram almannaeign og allir borgarar sitji viđ sama borđ varđandi kauprétt og möguleika í REI. Ekkert minna er ásćttanlegt.

Nýi borgarstjórnarmeirihlutinn á möguleika á ţví ađ láta alla borgara sitja viđ sama borđ.  Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort ţeir gera ţađ eđa hvort ţeir falla á prófinu eins og meirihluti Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórn gerđi.


Hermdarverk í Írak

Tveir bandarískir hermenn hafa veriđ dćmdir fyrir fjöldamorđ á saklausum borgurum í Íraska bćnum Haditha. Frásögnin af ţeim hermdarverkum var hrćđileg. Fólk sat í mestu makindum viđ venjulega iđju á heimilum sínum ţegar bandarískir hermenn ruddust inn og skutu á allt kvikt.

Innrásin í Írak var gerđ til ađ koma í veg fyrir ađ Írakar gćtu notađ gereyđingarvopn sem sagt var ađ ţeir ćttu. Í ljós hefur komiđ ađ ţeir áttu engin slík.  Ţegar ţađ lá fyrir sögđu sumir ráđamenn í veröldinni ţ.á.m. íslenski forsćtisráđherrann sem ţá var Halldór Ásgrímsson ađ ţađ hefđi samt veriđ gott ađ losna viđ hinn illa Saddam Hussein. 

Í hverjum mánuđi frá ţví ađ löglaus innrás Bandaríkjamanna og Breta var gerđ međ siđferđilegum stuđningi Íslands hafa veriđ framdir fleiri hermdarverk en ađ međaltali á stjórnartíma Saddams.  Tvćr milljónir Íraka hafa flúiđ land. Tvćr milljónir til viđbótar eru á flótta utan heimasvćđa sinna í Írak sjálfu. Tugir ţúsunda saklausra borgara hafa veriđ drepin. Hver ber ábyrgđ á ţví? Hver skyldi verđa dregin fyrir Alţjóđadómstólinn í Haag til ađ svara til saka fyrir ţá stríđsglćpi? Örugglega ekki George W. Bush jr. 

Hvađa ábyrgđ á ađ láta ţá sćta sem drógu Ísland siđferđilega inn í ţessa ólöglegu innrás í Írak?


Rússar styrkja stöđu sína sem stórveldi.

Vladimir Pútin hefur hćgt og međ yfirveguđum hćtti byggt upp Rússneska stórveldiđ. Eftir árásirnar á Bandaríkin 9. september 2001 ţá sýndi hann fulla samtöđu međ Bandaríkjunum og George W. Bush jr Bandaríkjaforseta. Bush nýtti sér ekki ţá framréttu hönd sem Pútín rétti ţá fram og hlustađi ekki á varkára stjórnmálamenn í Frakklandi, Ţýskalandi og víđar áđur en hann hóf herhlaup út í kviksyndiđ í Írak. Međ innrásinni í Írak braut Bush og bandamenn hans reglur Sameinuđu Ţjóđanna og innrásin og hernađurinn er andstćđur reglum alţjóđaréttar.

Nú sér Pútín sér leik á borđi. Hann ađstođar Írani viđ kjarnorkuuppbyggingu ţeirra. Hann styrkir stöđu Rússa í nágrannalöndunum og lćtur í vaxandi mćli finna fyrir sér á alţjóđavettvangi. Leikurinn er auđveldari en áđur vegna ţess ađ stefna Bush hefur veikt Bandaríkin verulega og dregiđ úr trúverđugleika ţeirra ţví miđur.

Ţađ  verđur fróđlegt ađ sjá hvađ verđur í kosningunum í Rússlandi en líklegt er ađ bak viđ andlit ţeirra sem kjörnir verđa gćgist fram sterki mađurinn í Rússneskri pólitík Vladimir Pútin.


mbl.is Pútín vill ađ Bandaríkin tímasetji brottför hers síns frá Írak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver bjóst viđ ţessu?

Ég sá ekki ástćđu til ađ horfa á landsleik Íslands og Lichtenstein. Taldi ţađ gefiđ ađ strákarnir okkar mundu vinna Lichtenstein stórt. En svona getur ţađ veriđ og 3-0 tap fyrir Lichtenstein er meiri háttar áfall fyrir landsliđiđ.  Nú ţýđir heldur betur ekki ađ hengja haus og gráta eđa vandrćđast yfir ţví sem ekki er hćgt ađ breyta heldur láta hendur standa fram úr ermum á móti Dönum.  Ţađ eru held ég miđađ viđ metinn styrkleika ţjóđanna í knattspyrnu meiri tölfrćđilegar líkur á ađ viđ vinnum Dani en Lichtenstein Ísland.
mbl.is Eiđur Smári: Ţurfum ađ líta í eigin barm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjölmennur fundur Frjálslyndra í Reykjavík

Fjölmennur fundur Frjálslyndra var haldinn í gćr. Á fundinum var rćtt um borgarmál í tilefni nýs meirihlutasamstarfs og vćgast sagt sérkennilegra mála tengd Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavík Energy Invest.  Fram kom á fundinum sú krafa ađ viđ Frjálslynd gćtum ţess ađ skera okkur úr í íslenskri pólitík ađ ţví leyti ađ taka málefni fram yfir valdastóla.

Til gamla meirihlutasamstarfsins milli Framsóknar og Sjáflstćđisflokks var ekkert burđugra. Oddvitar listannna komu sér saman um ađ mynda meirihluta en um hvađ lá ekkert fyrir. Dagur Eggertsson er borgarstjóri meirihluta fjögurra ađila sem ađ ţví samstarfi koma og ţessir ađilar sem mynda meirihlutann hafa ekki komiđ sér saman um ţađ međ hvađa hćtti ţeir ćtla ađ standa ađ stjórn borgarinnar. Allir borgarfulltrúar sem nú sitja sem fulltrúar Reykjvíkinga hafa ţví opinberađ ađ ţeir eru ekki í pólitískri baráttu. Ekki í baráttu fyrir ţvi ađ koma einhverjum málum fram heldur fyrir ţví ađ fá og hafa völd og njóta bruđlsins sem ríkir í valdstjórninni í Reykjavík.

Bruđliđ í Reykjavík er međ ólíkindum og undarlegt ađ fjölmiđlar skuli ekki hafa fjallađ meira um ţađ en raun ber vitni.  Er ekki ástćđa til ađ spyrja um tíđar fjölmennar utanlandsferđir stórra sendinefnda. Greiđslur fyrir nefndarsetur.  Greiđslur til borgarfulltrúa.  Bíll og bílstjóri fyrir 3 kjörna fulltrúa í borgarstjórn og áfram má halda og verđur haldiđ.

Viđ Frjálslynd ţurfum ađ fara í andstöđu viđ spillilngaröflin í borginni og koma sterkt inn í nćstu borgarstjórnarkosningum.  Siđvćđing íslenksra stjórnmála ţarf ađ setja á oddinn. Ekki vanţörf á í Reykjavík.


Dr. Jekyll og Mr. Hyde

Sagan af Dr. Jekyll og Mr. Hyde fjallar um sömu persónuna. Ég man ţađ ekki lengur en minnir ţó ađ Dr. Jekyll hafi veriđ góđur en Mr. Hyde vondur. Hvorugur hafđi áhyggjru af ţví sem hinn hafđi gert ţó ţetta vćri sami mađurinn.

Mér datt ţessi saga í hug ţegar ég las ţá merku frétt ađ Sjálfstćđismenn í borgarstjórn Reykjavíkur styđji nú málssókn Svandísar Svavarsdóttur Vinstri grćnum til ađ fá ógiltan eigendafund sem ađ Vilhjálmur borgarstjóri og ţáverandi međreiđarsveinar hans stóđu ađ ţví ađ bođa.  Fyrir tillögunni mćlti fráfarandi borgarstjóri sem áđur stóđ ásamt ţjónum sínum ađ bođun fundarins sem hann vill nú fá ógiltan.

Ţađ verđur  varla sagt  ađ borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokksins sé  ekki stefnufastur og samkvćmur sjálfum sér.


mbl.is Sjálfstćđismenn vilja styđja málsókn Svandísar Svavarsdóttur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýi meirihlutinn í Reykjavík stóđst fyrsta prófiđ.

Val Samfylkingarinnar, Vinstri grćnna og Framsóknarmanna á fulltrúum í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur var gott. Hćgt er ađ binda vonir viđ ađ nýi stjórnarformađurinn Bryndís Hlöđversdóttir standi sig vel í starfi ólíkt fyrirrennurum hennar. Ţá sýnir  val á Jóni Sigurđssyni fyrrum formanni Framsóknarflokksins og Ástráđi Haraldssyni hrl. í stjórn Orkuveitunnar ađ ţví er ég best fć séđ vilja til ađ tekiđ verđi til í spillingarfeninu sem hefur veriđ ađ gerjast mörg undanfarin ár í Orkuveitu Reykjavíkur.

Ţađ er mikilvćgt ađ fá allar upplýsingar upp á borđiđ varđandi Reykjavík Energy Invest og ađra umdeilda fjármálastarfsemi Orkuveitunnar.

Mikilvćgast er samt ađ tryggja borgurunum eignarhald á náttúruauđlindunum hvort heldur Orkuveitu Reykjavíkur eđa Hitaveitu Suđurnesja og gćta ţess ađ fyrirtćkiđ sinni vel ţeirri grunnţjónustu sem Orkuveitunn er ćtlađ ađ sinna ţ.e ađ selja borgurunum heitt og kalt vatn og rafmagn á sanngjörnu verđi. Ţađ skiptir mestu.

Önnur starfsemi á ađ vera í höndum annarra ađila. Orkuveitan á ekki ađ hćtta peningum sínum og auđlindum í markađsstarfsemi sem fyrirtćkinu kemur ekki viđ. Ţađ er nóg komiđ af slíku.


mbl.is Bryndís Hlöđversdóttir nýr stjórnarformađur Orkuveitu Reykjavíkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 421
  • Sl. sólarhring: 691
  • Sl. viku: 2807
  • Frá upphafi: 2294358

Annađ

  • Innlit í dag: 392
  • Innlit sl. viku: 2559
  • Gestir í dag: 379
  • IP-tölur í dag: 370

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband