Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Krefjandi heilsubótarganga

Sú var tíđin ađ verkalýđshreyfingin stóđ fyrir kröfugöngum á baráttudegi verkalýđsins 1. maí. Nú hvetur verkalýđshreyfingin fólk til ađ mćta í krefjandi heilsubótargöngu međ áherslu á heilsubótina.

Ţegar ég sem barn sá í fyrsta skipti kröfugöngu  fyrsta maí ţá er  mér enn minnisstćđur illa klćddur verkamađur sem hélt ásamt öđrum á kröfuborđa í norđannepjunni. Hann varđ í mínum huga lifandi táknmynd nauđsyn virkrar baráttu ţess sem ţarf ađ sćkja sinn rétt og lífsafkomu.

Nú er öldin önnur og verkalýđsforustan hefur rofnađ úr tengslum viđ umbjóđendur sína. Ţess vegna er mun ţćgilegra ađ vera međ krefjandi heilsubótargöngu en kröfugöngu 1. maí.

Ţađ raskar ekki ró verkalýđsforustunnar ţó ađ ţúsundir félagsmanna ţeirra hafi misst vinnuna og séu ađ missa húsin sín vegna stökkbreyttra höfuđstóla verđtryggđra og gengislána. Verkalýđsforustan krefst ekki breytinga á ţví en rekur harđa baráttu fyrir verđtryggingunni sem sligar nú heimili verkafólks í landinu.

Í samrćmi viđ firringu verkalýđsforustunnar ţá má búast viđ ađ nćst verđi fyrsta maí gangan auglýst sem heilsubótar- og skemmtiganga.


Hvađ varđ um hnattrćnu hlýnunina?

Nú er spáđ köldum vetrum og jafnvel kuldaskeiđi sem muni standa í hálfa öld. Allt er ţađ byggt á jafn hćpnum forsendum og spár hnatthlýnunarfólksins međ Al Gore sem ćđstaprest.

Ţađ var kaldhćđni örlaganna ađ fimbulvetur skyldi skella á ţegar loftslagsráđstefnan stóđ í Kaupmannahöfn svona eins og til ađ gera grín ađ öllum spámönnum hnattrćnu hlýnunarinnar. Nú hljóta ríkisstjórnir heims ađ endurskođa útblásturskvótakerfin sín eđa hvađ?  Nei ţađ gengur ekki. Ţađ er búiđ ađ skapa rosaleg gerviverđmćti međ losunarkvótakerfinu.

Losunarkvótakerfiđ er samkeppnishamlandi kerfi eins og öll kvótakerfi eru. Ţeir sem eiga losunarkvóta munu hanga á honum eins og hundar á rođi og halda ţví fram ađ hann sé nauđsynlegur vegna hnattrćnnar hlýnunar jafnvel ţó ađ frostiđ bíti sem aldrei fyrr.  Hvađ mundi t.d. verđa um flugfélögin ef áunniđ kvótakerfi hnattrćnu hlýnunarinnar yrđi aldrei komiđ á.

Viđ getum alla vega huggađ okkur viđ ţađ ađ Ísland kom ţví á framfćri á loftslagsráđstefnunni ađ jafnt hlutfall kynjanna skuli sitja í nefndum ţar sem fjallađ er um hnattrćna hlýnun. Ţađ rćđur miklu um framvindu loftslagsmála í heiminum og er ómetanlegt framlag Íslands til vitrćnnar umrćđu um máliđ. 


mbl.is Spá köldum vetrum nćstu árin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hin nýju gođ álitsgjafa og háskólamanna?

Athyglivert hefur veriđ ađ fylgjast međ stórum hópi Háskólasamfélagsins á Íslandi og álitsgjafa í kjölfar útkomu skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis. Ţar hoppar ţessi hópur knékrúpandi í andakt og takt og bođar ađ hér hafi hinn heilagi sannleikur loksins komiđ fram um bankahruniđ.

Ţessi sami hópur hoppađi raunar líka fyrir tveimur árum knékrúpandi í andakt og ađdáun fyrir bankamönnum og útrásarvíkingum. Ţá var spurt eins og einn háskólamađur orđađi ţađ í gćr í útvarpi  ţegar menn ţar á bć veltu fyrir sér hlutunum: "Hvađ skyldi Björgólfur segja um ţetta"  Ég gat ekki skiliđ orđ ţessa manns međ öđrum hćtti en ţeim ađ ađgerđir og áherslur í háskólasamfélaginu hafi veriđ í samrćmi viđ vilja og ţarfir ţeirra ríku, en gagnrýnin hugsun hafi vikiđ ţar sem styrkja og velgjörđa var helst von af gnćgtaborđum gullćta úr bankakerfinu og sporgöngumanna ţeirra í hópi stćrstu lántakenda.

Hvar var hin gagnrýna hugsun á ţessum tíma?  Háskólasamfélagiđ og opinberu álitsgjafarnir ćttu ađ spyrja sig ţeirrar spurningar og svara heiđarlega. Ţađ er ekki vanţörf á.

Í dag bendir Jón Tómasson fyrrum stjórnarformađur SPRON og Ríkislögmađur, sá sem harđast barđist gegn ţví ađ hirđarnir hirtu fé sparisjóđanna, á ţađ ađ Rannsóknarnefnd Alţingis hafi ekki skođađ Sparisjóđi landsins sérstaklega. Um ţađ segir nefndin raunar ađ ekki hafi unnist tími til ađ taka ţau mál til sérstakrar skođunar. Nú verđur ţađ ađ teljast međ nokkrum endemum ađ Rannsóknarnefnd Alţingis um bankahruniđ, sem telur eđlilegt ađ fjalla um pólitíska ţróun ţjóđfélagsins í tuttugu ár og fella pólitíska dóma um stjórnun, stjórnarfar og efnhagsstjórn ţann tíma á hundruđum blađsíđna, skuli ekki hafa séđ ástćđu til ađ fjalla ítarlega og skođa ţann mikilvćga hluta fjármálakerfisins sem sparisjóđakerfiđ var og samspil ţess og annarra leikenda í fjármálalífinu.

Skipti ţađ ekki máli ađ fjármunir sparisjóđanna skyldu vera hirtir međ ţeim hćtti sem gert var?

Háskólasamfélagiđ ćtti ađ standa undir nafni og sýna fram á tilverurétt sinn međ ţví m.a. ađ fara međ gagnrýnum hćtti ofan í skýrslu Rannsóknarnefndarinnar og velta viđ hverjum steini og mynda sér sjálfstćđa skođun í stađ ţess ađ lúta nú nýjum gođum í stađ ţeirra sem féllu 6. október 2008.


Sorgarsaga í sumarbyrjun

Á sumardaginn fyrsta var greint frá ţví ađ Sparisjóđur Keflavíkur og Byr vćru komnir undir stjórn ríkisins. Kom ađ vísu ekki á óvart ţar sem ađ stefnuleysi ríkisstjórnarinnar í málum fjármálastofnana hefur veriđ slík ađ óvissan hefur smám saman dregiđ úr ţeim allan lífsţrótt og möguleika.

Nú verđur ekki lengur vikist undan ţví ađ ríkisstjórnin marki skynsamlega stefnu varđandi ríkisađstođ og starfsemi fjármálastofnana í eigu ríkisins. Stćrstu mistökin voru gerđ ţegar ríkisstjórnin ákvađ algjörlega ađ nauđsynjalausu ađ fella SPRON og Straum. En ţau mistök verđa ekki tekin til baka ţó ef til vill vćri rétt ađ viđkomandi ráđherrar vćru látnir sćta ábyrgđ vegna ţeirra mistaka.

Enn eykst kostnađur ţjóđfélagsins vegna stefnu- og ađgerđarleysis ríkisstjórnarinnar.


Skattgreiđendur allra landa sameinist?

Flugsamgöngur í Evrópu hafa legiđ niđri ađ mestu í viku vegna eldgoss í Eyjafjallajökli. Deila má um hvort ţar ráđi ofurvarúđ. 

Eftir viku tálmun í flugsamgöngum er hrópađ  á neyđarađstođ vegna ţessa fárs og gildir einu hvort um er ađ rćđa talsmenn flugfélaga, ananasbćndur í Gana, blómabćndur í Kenýa, ávaxtabćndur í Ísrael eđa fisksölumenn í Evrópu. Jafnvel er talađ um verulegar búsifjar í fjármálum heimsins.

Nú sannast ţađ fornkveđna ađ ţađ er engin búmađur nema kunna ađ berja sér.  Varla geta framleiđendur og flugfélög stađiđ svo veikt ađ ţau ţoli ekki vikutálmun flugsamgangna.  En ţađ má alltaf kalla á stóru mömmu, ríkiđ, og heimta fé skattgreiđenda til ađ standa undir öllu mögulegu og ómögulegu. Ríkiđ eyđir hvort eđ er svo miklu í óţarfa og rugl ađ ţeir sem nú krefjast inngöngu í ríkisfjárhirslur sjá ekki ađ ţađ muni um einn sláturkepp í viđbót.

Ţađ er kominn tími til ađ breyta ţessu hugarfari og miđa viđ gömlu gildi markađsţjóđfélagsins um ađ fólk byggi upp fyrirtćki og ađstođ ríkisins sé til ađ standa vörđ um grundvallar velferđ fólks.  Sennilega ţarf ađ breyta  gamla vígorđinu og segja: Skattgreiđendur allra landa sameinist. Ţiđ eigiđ engu ađ tapa nema fjötrunum en ţiđ hafiđ lífshamingju ađ vinna.


Umfram skyldu

Varaformađur Sjálfstćđisflokksins og tveir ţingmenn hafa fengiđ tímabundiđ leyfi frá ţingstörfum međan mál ţeirra eru rannsökuđ.  Ţetta gera ţeir umfram skyldu.  Spurning er hvort ađ fleiri ţingmenn og ráđherrar ţurfi ekki miđađ viđ ţćr forsendur sem liggja til grundvallar fráhvarfs ţremenninganna ađ segja af sér alla vega tímabundiđ?

Ţá vaknar líka sú spurning hvort ţetta eigi bara ađ taka til stjórnmálastéttarinnar. Hvađ međ löggilta endurskođendur fjármálafyrirtćkja og alla vega sumra vátryggingafélaga. Ţurfa ţeir ekki ađ skila inn löggildingu sinni og taka sér leyfi frá störfum međan mál ţeirra eru í rannsókn?

Hvađ međ ţá sem  bera megin ábyrgđ á hruninu er ekki eđlilegt ađ ţeir víki úr stjórnum og frá stjórnun fyrirtćkjanna sem einu sinni voru ţeirra en eru nú á grundvelli nauđasamninga eđa yfirtöku banka.

Hvađ međ fjölmiđlamennina og forsetann sem voru klappstýrur útrársarinnar og öfgafullrar lánastefnu. Ţurfa ţeir ekki međ sama hćtti ađ velta fyrir sér sinni stöđu. Í ţví sambandi ţá er spurning hvort útvarpsstjóri ćtlar ađ taka málefni fréttastofu til umfjöllunar innan stofnunarinnar miđađ viđ ţćr forsendur.   Ríkisútvarpiđ er sagt eign okkar allra. Er ekki rétt ađ viđ gerum kröfur til ţess um hlutlćga fréttamennsku meir en gert hefur veriđ?


Röng sjálfsásökun Ingibjargar. Ţađ var Samfylkingin í heild sem brást.

 Ingibjörg Sólrún brást ekki Samfylkingunni miđađ viđ  stefnuna sem Samfylkingin markađi áriđ 2007 og ţeim áherslum og athugasemdum sem kynntar voru í Borgarnesi af hennar hálfu.

Samfylkingin brást ţjóđinni.

Forusta Samfylkingarinnar hamađist á ţeim sem rannsökuđu mál hrunfyrirtćkjanna og talađi um pólitískar ofsóknir og ţyrlađi upp pólitísku moldviđri til ađ verja hrunfyrirtćkin og sáđi ţannig ţegar í lok árs 2006 og byrjun árs 2007 ţeim frćjum sem gáfu brjóstmylkingum Samfylkingarinnar í fyrirtćkja- og fjármálaţjónustu greiđari leiđ til áframhaldandi svikastarfsemi.  Samfylkingin á ađ viđurkenna sök í stađ ţess ađ skella skuldinni á samstarfsflokk sinn eđa fyrrverandi formann.

Ingibjörg Sólrún ber ekki meiri sök en Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra. Ţćr mótuđu stefnuna saman og störfuđu saman.

Í stefnuskrá Samfylkingarinnar fyrir kosningar 2007 er sett fram sú stefna ađ

"skapa hagstćtt rekstrarumhverfi fyrir fyrirtćki í fjármálaţjónustu....."

Í Borgarnesrćđu fyrri sagđi Ingibjörg m.a.:

"Í efnahags- og atvinnumálum hljótum viđ líka ađ leiđa til öndvegis leikreglur hins frjálslynda lýđrćđis. Okkur kemur ekkert viđ hvađ ţeir heita sem stjórna fyrirtćkjum landsins eđa hvađa flokki ţeir fylgja ađ málum. Gamlir peningar eru ekkert betri en nýir. Ef ketti er ćtlađ ađ veiđa mýs ţá má einu gilda hvort hann er svartur eđa hvítur – svo lengi sem hann gegnir sínu hlutverki. Í atvinnu- og efnahagslífinu eru ţađ umferđarreglurnar sem gilda og ţćr eiga ađ vera skynsamlegar og í ţágu alls almennings. Stjórnmálamennirnir bera ábyrgđ á leikreglunum en leikendur bera ábyrgđ á ţví ađ fara eftir ţeim. Ţađ má leiđa ađ ţví rök ađ afskiptasemi stjórnmálamanna af fyrirtćkum landsins sé ein ađalmeinsemd íslensks efnahags- og atvinnulífs. Ţannig má segja ađ ţađ sé orđstír fyrirtćkja jafnskađlegt ađ lenda undir verndarvćng Davíđs Oddssonar eins og ţađ er ađ verđa ađ skotspćni hans. Ég vil ţannig leyfa mér ađ halda ţví fram ađ ţađ hafi skađađ faglega umfjöllun um Íslenska erfđagreiningu, bćđi hérlendis og erlendis, ađ sú skođun er útbreidd ađ fyrirtćkiđ njóti sérstaks dálćtis hjá forsćtisráđherranum. Ţađ vekur upp umrćđu og tortryggni um ađ gagnagrunnur fyrirtćkisins og ríkisábyrgđin byggist á málefnalegum og faglegum forsendum en ekki flokkspólitískum. Sama má segja um Baug, Norđurljós og Kaupţing. Byggist gagnrýni og eftir atvikum rannsókn á ţessum fyrirtćkjum á málefnalegum og faglegum forsendum eđa flokkspólitískum? Ertu í liđi forsćtisráđherrans eđa ekki – ţarna er efinn og hann verđur ekki upprćttur nema hinum pólitísku afskiptum linni og hinar almennu gegnsćju leikreglur lýđrćđisins taki viđ. Ţetta er verkefni Samfylkingarinnar. Samfylkingin á ađ vera óháđ öllum helstu eignahópunum í samfélaginu, hún á ađ gćta almannahagsmuna, ekki sérhagsmuna." http://www2.samfylking.is/Forsida/Umraedan/Raedur/LesRaedu/12

Síđari Borgarnesrćđa Ingibjargar er almennari en ţeir sem áhuga hafa á geta fundiđ hana hér: http://www2.samfylking.is/Forsida/Umraedan/Raedur/LesRaedu/13

Ingibjörg brást ekki kjósendum sínum eđa Samfylkingunni miđađ viđ ţessa tilvitun í fyrri Borgarnesrćđu hennar. Hún hélt áfram ađ vinna ađ hagsmunum Íslenskrar erfđagreiningar sem nú er gjaldţrota, Baugs sem nú er gjaldţrota, Kaupţings sem nú er gjaldţrota og Norđurljósa sem náđu nauđasamningum viđ lánadrottna sína og var búlkurinn í ţví sem síđar varđ 365 miđlar ehf.

Ţáverandi stjórn Norđurljósa var ţannig skipuđ:  Skarphéđinn Berg Steinarsson, formađur, Pálmi Haraldsson, varaformađur, Kristinn Bjarnason, Halldór Jóhannsson og Gunnar Smári Egilsson. Framkvćmdastjóri: Sigurđur G. Guđjónsson.

Ţessi fyrirtćki sem Ingibjörg og Samfylkingin báru sérstaklega fyrir brjósti áriđ 2007 og veittu Samfylkingunni ríflegastan fjárstuđning og fóru öll í ţrot  ţrátt fyrir pólitískan stuđning Samfylkingarinnar. Allt eru ţetta  fyrirtćki sem hafa ríflega sáđ  til efnahagshrunsins í október 2008.

 


Ađför ađ Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur

Ţađ er fordćmanlegt ađ fréttamiđlarnir visir.is og dv.is skuli međ fréttaflutningi sínum hafa stađiđ ađ ţví ađ hvetja fólk til ađ gera ađför ađ heimili Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur varaformanns Sjálfstćđisflokksins. Ţetta er sennilega í fyrsta sinn sem fréttamiđlar gera mannsöfnuđ fjögurra einstaklinga ađ fjöldamótmćlum og hvetja óbeint til ađfarar ađ heimili viđkomandi.

Ţetta er sennilega líka í fyrsta sinn sem ađför er gerđ ţó örfámenn hafi veriđ ađ heimili óbreytts ţingmanns. Fyrir ári mátti dómsmálaráđherra ţola ađför ađ heimili sínu vegna ţess ađ ráđuneyti hennar gerđi tilraun til ađ framfylgja lögum um innflytjendur. Öfgafólk fyrir landamćralausu Íslandi var ekki á sama máli og brást viđ međ ţessum ósćmilega hćtti. Sú ađför var almennt fordćmd.

Ţađ verđur hver ađ svara fyrir sig og sínar gerđir og sýslan á eđlilegum vettvangi.  En ţađ verđur ađ vera órjúfanlega tengt íslenskri  menningu og siđferđi ađ viđ virđum einstaklingsfrelsi og friđhelgi einstaklingsins ţar međ taliđ heimilisfriđ fólks. Allir fjölmiđlar og stjórnmálamenn eiga ađ sameinast í fordćmingu á ađför eins og ţeirri sem tilraun var gerđ í gćr til ađ gera ađ heimili Ţorgerđar Katrínar.


Af hverju?

Af hverju styrktu ákveđin fyrirtćki einstaka frambjóđendur í prófkjörum um milljónir? Gefur auga leiđ. Til ţess ađ ţetta fólk gćti keypt sér atkvćđi og ímynd međ auglýsingum og komist fremst í röđ frambjóđenda viđ Alţingis- og sveitarstjórnarkosningar

 Af hverju styrkti t.d. Landsbankinn formann ţingflokks Samfylkingarinnar um rúmar 3 milljónir í prófkjöri? Kom eitthvađ í stađinn fyrir styrkinn. Einkafyrirtćki styrkir ekki stjórnmálamann um ţvílíka upphćđ hvađ ţá minni nema í ţröngu eiginhagsmunaskyni. Er ţađ ekki ljóst?

Listinn yfir stóru styrkhafa hrunfyrirtćkjanna sýna vel hvađ prófkjörin eru hćttuleg lýđrćđi og siđferđi stjórnmálastéttarinnar. Ég hef iđulega bent á og gerđi áđur en ég vissi hvađ ţessi starfsemi var ógnvćnleg ađ ţarna vćri um slíkan vanda ađ rćđa ađ finna yrđi ađrar leiđir en prófkjör til ađ velja stjórnmálaflokkum frambjóđendur. 

Vegna ţess sem ţegar hefur veriđ upplýst varđandi fjármál flokka og styrki til stjórnmálamanna er óhjákvćmilegt ađ stjórnmálaflokkarnir setji á fót Rannsóknarnefnd til ađ fara ítarlega yfir ţessi mál síđustu 10 árin til ađ hćgt sé ađ byggja upp heilbrigđara og siđrćnna stjórnmálastarf í landinu.


Ábyrgđin á bankahruninu

Megin niđurstađa skýrslu rannsóknarnefndarinnar um bankahruniđ er sú ađ stjórnendur bankanna beri ábyrgđ á hruni íslensku bankanna í október 2008. Ţeirri ábyrgđ verđur ekki lengur vísađ á stjórnmálamenn, Fjármálaeftirlit eđa Seđlabanka Íslands.

Hvađ sem öđru líđur og meintum ávirđingum, athöfnum eđa athafnaleysi einstakra ađila innan stjórnsýslunnar ţá er ţetta samt sú niđurstađa sem skiptir höfuđmáli. 

Ţetta er í samrćmi viđ niđurstöđu sćnska bankasérfrćđingsins Mats Josefsson sem ţekkir vel til íslenskra mála en hann sagđi á ráđstefnu í Reykjavík 11.11.2009:  "The banking crisis that emerged in Iceland was spectacular and it is definitely true to say that a handful of bankers brought down the country or at least the economy.“  

Ţađ kom mér á óvart ađ sjá hvađ formlegheitin bera stađreyndir máls ofurliđi í niđurstöđum nefndarinnar einkum hvađ varđar áfellisdóm yfir Björgvin Sigurđssyni ţáverandi viđskiptaráđherra vegna atriđa sem formađur hans Ingibjörg Sólrún hélt frá honum en ekki er vikiđ ađ sérstakri ábyrgđ Ingibjargar og af hverju jú vegna ţess ađ formlega gegndi hún ekki annarri stöđu en stöđu utanríkisráđherra ţó hún hafi greinilega ítrekađ brotiđ trúnađ gagnvart flokksbróđur sínum Björgvin Sigurđssyni og vanrćkt ađ upplýsa hann um mikilvćg mál sem hún hafđi fengiđ upplýsingar um eftir hljóđskraf viđ forsćtisráđherra og Seđlabankastjóra.  

Ég minni á ađ fyrst eftir hruniđ ţá var spilltum stjórnmálamönnum og lélegum eftirlitsstofnunum kennt um hruniđ en nú hefur ţađ moldviđri fokiđ í burtu eftir ţví sem betur og betur upplýsist um ţá starfsemi sem stunduđ var í bönkunum og varđ ţeim á endanum ađ falli.  

Niđurstađa rannsóknarnefndar Alţingis er ekki sú ađ spilltir stjórnmálamenn eđa embćttismenn hafi veriđ valdir ađ bankahruninu. Ţeim er í besta falli kennt um vanrćkslu sem ţó skipti ekki máli varđandi ţađ ađ koma í veg fyrir hruniđ.  

Hvergi er vísađ til ţess ađ ráđherrar, eđa ćđstu embćttismenn eftirlitsstofnana hafi brotiđ af sér af ásetningu eđa stórkostlegu gáleysi. Í umfjöllun nefndarinnar verđur ekki séđ ađ vísađ sé til annars varđandi stjórnmálamenn eđa embćttismenn en ýmsir hlutir hefđu betur mátt fara og nauđsynlegt sé ađ koma stjórnsýslunni fyrir međ skilvirkari hćtti.  

Ég sakna ţess hvađ sárlega vantar glögga úttekt á ţeim í samfélagi stjórnmálamanna, fjölmiđlamanna og í háskólasamfélaginu sem voru á mála hjá bönkum og útrásarvíkingum og ţáđu af ţeim stóra styrki og margvíslegan annan viđgjörning.   

Ţá hefđi ađ mínu mati mátt koma fram í skýrslunni međ hvađa hćtti tókst á fyrstu mánuđum eftir hruniđ ađ vinna úr vondri stöđu og međ hvađa hćtti Seđlabanki og Fjármálaeftirlit unnu á ţeim tíma ţrekvirki viđ ađ halda gangverki ţjóđfélagsins í lagi.   

Ef til vill á svona skýrsla alls ekki ađ fjalla um ţađ sem vel er gert bara ţađ sem miđur fer.  

Ég leyfi mér ađ minna enn og aftur á ţađ ađ skýrsla rannsóknarnefndarinnar er ekki dómur heldur niđurstađa ţriggja einstaklinga sem vafalaust hafa gert sitt besta viđ ađ vinna ţađ verkefni sem ţeim var faliđ. En ţessir einstaklingar eru ekki frekar óskeikulir en ađrir og ţví miđur ţá var ekki brugđist viđ ábendingum um vanhćfi nefndarmanna sem skyldi.

Nefndarmenn gera nefnilega líka mistök eins og venjulegt fólk. 


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 46
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 607
  • Frá upphafi: 2291724

Annađ

  • Innlit í dag: 44
  • Innlit sl. viku: 539
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband