Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2017

Er ţađ svo?

Í dag kom utanríkisráđherra lýđveldisins Íslands á framfćri mótmćlum íslensku ríkisstjórnarinnar viđ stefnu Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum. Af ţví tilefni tók utanríkisráđherra fram í nafni íslensku ţjóđarinnar.

"Bandaríkin hafa ćtíđ og framar flestum öđrum tekiđ opnum örmum á móti innflytjendum."

Er ţađ svo?

Eftir ađ Bandaríkin voru fullmótuđ hefur ţađ veriđ miklum takmörkunum háđ ađ vera samţykktur af stjórnvöldum sem innflytjandi međ full borgararéttindi. Ţess vegna ţurfti fólk t.d. ađ dveljast langdvölum á Ellis Island fyrir utan New York ţangađ til ţađ gat sýnt fram á ađ ţađ vćri ekki haldiđ sjúkdómum og gćti séđ fyrir sér sjálft. Bandaríkjamenn voru ekki ađ taka viđ ómegđ eins og Evrópa ţ.á.m. Ísland eru ađ gera í dag.

Á ţessari öld hefur veriđ reynt ađ sporna viđ innflutningi fólks til Bandaríkjanna međ ýmsu móti. M.a. hefur veriđ reist girđing og múr ađ hluta eftir landamćrum Bandaríkjanna og Mexícó og á tíma Obama var ţessi landamćravarsla aukin, en dugar ekki til og ţess vegna segist Trump ćtla ađ gera hana markvissa til ađ ćtlunarverk Obama um ađ koma í veg fyrir innflytjendastraum frá Mexícó verđi ađ veruleika.

Stađreyndin er sú ađ á ţessari öld hafa Bandaríkin ekki framar flestum öđrum tekiđ opnum örmum á móti innflytjendum nema síđur sé.

Annar hluti mótmćla utanríkisráđherra er viđ ţeirri ákvörđun Bandaríkjaforseta, ađ veita ekki fé skattborgaranna til upplýsingagjafar um fóstureyđingar.  

Forsendur ríkisstjórnarinnar í nafni íslensku ţjóđarinnar eru:  

"Ađgengi ađ öruggum fóstureyđingum er mikilvćgt mannréttinda- og heilbrigđismál".

Er ţađ svo?

Hvar stendur ţađ í íslensku stjórnarskránni ađ ađgengi ađ öruggum fóstureyđingum sé mannréttindamál. Er ţađ ađ finna í mannréttindasáttmála Sameinuđu ţjóđanna eđa Mannréttindasáttmála Evrópu eđa Mannréttindalögum Íslands?

Ţađ er eitt ađ hafa ákveđnar skođanir. Annađ ađ fćra fram sanngirnisrök fyrir ţeim. Síđan er spurning hvort ţjóđríki  er ađ abbast upp á önnur ríki og stjórnvöld međ ţessar skođanir.

En er ţađ virkilega svo ađ íslenska ríkisstjórnin telji ástćđu til ađ hlutast til um ţađ ađ öruggar fóstureyđingar verđi leyfđar og styrktar af fé skattgreiđenda í öllum löndum heims?

Utanríkisráđherra má ţá hafa sig allan viđ ađ senda mótmćli til ţeirra 48 ađildarríkja Sameinuđu ţjóđanna ţar sem fóstureyđingar eru bannađar. Í ţví sambandi er ţá líka spurning af hverju beindi íslenska ríkisstjórin ekki mótmćlum til ţessara 48 ríkja í stađ ţess ađ vandrćđast viđ Bandaríkjamenn út af mun minna tilefni?


Stjórn á landamćrunum og ákvörđun Trump.

Bandaríkjaforseti hefur sent frá sér tilskipun sem takmarkar komu fólks frá Íran, Írak, Líbýu, Sómalíu, Súdan, Sýrlandi og Yemen til Bandaríkjanna í 90 daga og móttöku flóttamanna í 120 daga.

Í öllu ţví tilfinningalega umróti sem ţessi ákvörđun hefur valdiđ ţarf fólk ekki síst utanríkisráđherrar ađ átta sig á um hvađ máliđ snýst og hvađ er fordćmanlegt og hvađ ekki.

Í fyrsta lagi ţá er ţađ óumdeilanlegur réttur frjáls og fullvalda ríkis ađ stjórna landamćrum sínum og ákveđa hverjir fái ađ koma inn í landiđ og hverjir ekki. Á ţessum vettvangi hefur iđulega veriđ bent á ţađ ađ lönd sem gefa ţann rétt frá sér taka mjög mikla áhćttu, sérstaklega varđandi öryggi eigin borgara eins og dćmin sanna í Ţýskalandi og Frakklandi á síđasta ári.

Mörg Evrópuríki hafa nýtt ţennan rétt sinn og lokađ landamćrum sínum fyrir ákveđnu fólki. Ţannig bannađi Bretland hollenska stjórnmálamanninum Geert Wilders ađ koma til landsins vegna skođanna sinna, en hefur nú fellt ţađ niđur. en Ýmsum öđrum er bannađ ađ koma til Bretlands vegna skođana sinna eins og t.d. rithöfundinum og frćđimanninum Robert Spencer sem er bandarískur ríkisborgari, en hefur ţćr skođanir á Íslam ađ Bretar banna honum innkomu í landiđ. Stjórnmálamenn Vesturlanda ţ.á.m utanríkisráđherra Íslands mćtti hafa ţetta í huga í pópúlískri herferđ í anda rétttrúnađarins. 

Í öđru lagi ţá er ţessi tilskipun Bandaríkjaforseta í samrćmi viđ ţađ sem hann lofađi kjósendum sínum ađ hann mundi gera yrđi hann kosinn. Stjórnmála- og fréttaelítan er svo gegnsýrđ af ţví viđhorfi ađ kosningaloforđ ţýđi ekki neitt ađ ţeim virđist koma á óvart ađ stjórnmálamađur sem nćr kjöri skuli framkvćma ţađ sem hann sagđi í kosningabaráttunni ađ hann ćtlađi ađ gera.

Í ţriđja lagi ţá er Evrópusambandiđ ađ gliđna ekki síst vegna hugmynda um opin landamćri fyrst á milli ađildarríkjanna og síđar vegna fáránlegrar stefnu í innflytjendamálum efir ađ fjöldafólksflutningar hófust frá sumum Asíu ríkjum,  Miđ-Austurlöndum og Afríku. Í hópi ţeirra sem ţannig hafa komiđ til Evrópu hafa veriđ hćttulegir hryđjuverkamenn eins og hryđjuverkin í Frakklandi, Ţýskalandi og Belgíu sýndu svo ekki varđ um villst.

Vegna opinna landamćra á milli Evrópuríkjanna áttu hryđjuverkamennirnir ţeim mun auđveldar međ ađ fara á milli landa sbr. ţann sem framdi hryđjuverkiđ á jólamarkađnum í Berlín nokkrum dögum fyrir jól.  Finnst einhverjum furđa ađ stjórnmálamenn sem láta sér annt um öryggi borgara sinna vilji fara ađrar leiđir en ábyrgđarlausir stjórnmálaforingjar Evrópu?

Í fjórđa lagi ţá er ţađ rangt ađ banniđ beinist ađ Múslimum. Hefđi svo veriđ ţá tćki ţađ líka til fjölmennustu ríkja múslima eins og Indónesíu, Egyptalands, Pakistan, Saudi Arabíu, Alsír og Marokkó svo dćmi séu nefnd. Stađreyndin sem ţeim sést yfir sem hreykja sér hćst á fordćmingarhaug stjórnmála- og fjölmiđlaelítunnar er ađ tiskipun Trump beinist ađ ţeim löndum ţar sem Bandaríkjamenn hafa veriđ í sérstakri hćttu og sú röksemd er notuđ í tilskipuninni, en ekki gegn Íslam.

Í fimmta lagi ţá má ekki gleyma ţví ađ Bandaríkin eru réttarríki og ţó ađ forseti Bandaríkjanna gefi út tilskipun ţá verđur hún ađ standast lög landsins og stjórnarskrá. Miđađ viđ ţađ sem ég hef lesiđ mér til ţá er líklegt ađ tilskipun Bandaríkjaforseta sé andstćđ ákvćđum innflytjendalaga frá 1965 sem bannar mismunun innflytjenda á grundvelli ţjóđernis. Ţar kemur hins vegar á móti ađ ekki er veriđ ađ banna fólki frá ofangreindum löndum ađ koma nema tímabundiđ, sem hugsanlega gćti veriđ innan ţeirra marka sem bandarísku innflytjendalögin kveđa á um. Ţá er spurning hvort tilskipunin brjóti í bág viđ 1. og 5 gr. bandarísku stjórnarskrárinnar.

Telji Bandaríkjaforseti ađ nauđsyn beri til ađ takmarka meir en nú er möguleika innflytjenda og hćlisleitenda til ađ koma til Bandaríkjanna ţá er ţađ hans ákvörđu sem hann hefur rétt til ađ taka. Ákvörđunina má gagnrýna út frá sjónarmiđum um nauđsyn ţess ađ ríki heims taki sameiginlega af mannúđarástćđum á móti raunverulegum flóttamönnum sem eru í hćttu heima fyrir. 

Ţví má ekki gleyma í ţví sambandi ađ kostnađur viđ hvern fóttamann sem tekiđ er á móti er svo mikill ađ ađstođa mćtti a.m.k. tífallt fleiri til ađ lifa viđ mannsćmandi lífskjör á öruggum stöđum nálćgt heimaslóđum en ađ flytja fólkiđ til Vesturlanda. Hjálpin mundi ţví nýtast mun betur og mannúđin taka á sig skilvirkari mynd međ ţví ađ hjálpa fólki nálćgt heimaslóđ.

Málefni flóttafólks ţarf virkilega  ađ rćđa međ raunsćum hćtti, án upphrópanna og illyrđa. Finna ţarf ásćttanlega lausn á fjölţjóđlegum vettvangi. Ţađ verđur ađ rćđa af skynsemi og yfirvegun og vinna sig fram til lausnar sem tryggir sem mest öryggi borgara heimaríkis og mannsćmandi líf fyrir sem flesta.


Ađ byggja sitt eigiđ fangelsi.

Vilhjálmur Tell frelsishetja Svisslendinga, sem barđist viđ ofurefli einrćđisafla. Sá sem sagan segir ađ hafi međ lásboga skotiđ epli á höfđi sonar síns, er sagđur hafa sagt ţegar hann var látinn vinna viđ byggingu fangelsis einrćđisaflanna, ađ ţađ vćri hart ađ ţurfa ađ byggja sitt eigiđ fangelsi.

Ţessi saga kom mér í hug ţegar ég hef ítrekađ orđiđ vitni af skefjalausum áróđri fréttastofu RÚV, ţöggun og rangfćrslum.

Í hverjum einasta fréttatíma RÚV í gćr frá kl. 7 ađ morgni til kl. 12 ađ kvöldi sem og í morgunfréttum í dag var hamrađ á ţví ađ heimasíđu forseta Bandaríkjanna hefđi veriđ breytt og nú vćri ekki minnst á réttindi samkynhneigđra og vá vegna loftslagsbreytinga. Hins vegar var í engu getiđ hvađa áherslur hefđu komiđ í stađinn.

Ţögn RÚV um áherslur Bandaríkjaforseta varđ meira og meira ćpandi eftir ţví sem sama fréttin um ţćr vondu breytingar á heimasíđu Trump skv. skilningi fréttastofu RÚV voru ítrekađar oftar.

Ţess var t.d. ekki getiđ í fréttum RÚV ađ eitt af fyrstu verkum Trump var ađ fćra styttu af Winston Churchill aftur á viđhafnarstađ í Hvíta húsinu. Obama hafđi látiđ fjarlćgja hana.

Frétastofa RÚV hefur ekki minnst á ađ helstu áhersluatriđi Trump sem sett voru á nefnda heimasíđu forstetans heldur bara ţađ sem er ţar ekki en áhersluatriđin sem sett voru inn eru:

Ađ berjast viđ ISIL og sigra ţau hermdarverkasamtök

Ađ skapa 25 milljón ný störf

Ađ minnka skattbyrđi allra borgara

Ađ auka orkuframleiđslu Bandaríkjanna

Ađ endursemja um NAFTA

Ađ styrkja herinn (rebuild the military)

Ađ koma á öđru heilbrigđiskerfi en svonefndu Obamacare.

Vissulega má gagnrýna margt af ţessu, en ţađ er ţó heiđarleg og hlutlćg fréttamennska ađ segja rétt frá og málefnalega um ţá stefnu í stađ ţess ađ vera međ einhliđa neikvćđan áróđur.

Áhersla Trump á rétt hins vinnandi fólks og nauđsynlegar takmarkanir á frelsi fjármagnsins til ađ eyđileggja störf fólksins er athyglisverđ og eđlilslík ţví ađ ríkisstjórn Íslands mótađi ţá stefnu, ađ vinna gegn ţví ađ fjármagniđ geti á grundvelli rangláts kvótakerfis tekiđ vinnuna frá fólkinu ađ geđţótta.

Ţá er gagnrýni Trump á NATO og utanríkisstefnu Obama réttmćt. Nauđsynlegt er ađ byggja brýr yfir til Rússa og skapa eđlileg samskipti og ţađ ţarf ekki ađ ţýđa neina undansláttarsemi heldur hitt ađ búa ekki til óvin fyrirfram eins og Óbama gerđi međ Assad,Mubarak, Al Sisi, Pútin o.fl.

Sú stefna Trump ađ ćtla ađ draga úr frjálsum viđskiptum landa á milli er varhugaverđ. Frjáls viđskipti hafa aukiđ velmegun í heiminum og fćrt hundruđir milljóna manna frá hungri til velmegunar. Á sama tíma hafa stjórnendur vestrćnna ríkja ekki gćtt ađ réttindum borgaranna en leyft fjármagnseigendum ađ fara sínu fram á kostnađ hins almenna borgara.

Afturhaldiđ og vinstri pópúlisminn hafa gengiđ hönd í hönd fyrir sérréttindum hinna fáu á kostnađ hagsmuna alls almennings.

Ţessi mál hefđi veriđ vert ađ RÚV hefđi fjallađ um og stađiđ fyrir málefnalegri umrćđu í Kastljósi í stađ ţess ađ vera eingöngu međ einhliđa neikvćđar fréttir og vinstri sinnađa svonefnda sérfrćđinga, sem geta ekki flokkast undir annađ en skefjalausan áróđur og innrćtingu.

Vonandi bregst nýr menntamálaráđherra viđ ţeirri áskorun ađ gera Fréttastofu RÚV ađ málefnalegri hlutlćgri fréttastofu eins og lög um RÚV kveđa á um. Viđ sem erum ekki vinstri pópúlistar eigum ekki ađ ţurfa ađ greiđa til ţeirrar skođanalegu dýflissu vinstri öfga sem fréttastofa RÚV hefur svo mikiđ dálćti á en gleymir á sama tíma ţví sem eru raunverulegar fréttir. 


Hrćsnarar allra landa sameinist.

Óskilgreindur hópur kvenna ćtlar ađ mótmćla á Arnarhóli niđurstöđu lýđrćđislegra kosninga í Bandaríkjunum.

Mótmćlakonurnar telja ţađ brýnast í kvenfrelsismálum ađ láta Trump finna fyrir mótmćlum og andúđ vegna áratugs gamlla ummćla um konur, sem hann hefur beđist afsökunar á og eiginkona hans fordćmt. Hverju breyta ţessi mótmćli. Engu. Ţau eru ömurleg hrćsni og ţjóna ekki tilgangi í réttindabaráttu kvenna.

Mér til sárra leiđinda sé ég nafn fyrrverandi utanríkisráđherra Lilju Alfređsdóttur tengd mótmćlunum. ´Hingađ til hef ég haft meira álit á henni en ţađ ađ hún tćki ţátt í ţessu ómerkilega lýđskrumi, sem "frćđimađurinn" Eiríkur Bergman kallar pópúlisma.

Vinstri öfga pópúlistinn Birgitta Jónsdóttir er ađ sjálfsögđu í forsvari. Viđ ţví mátti búast. Ţađ er hins vegar illskiljanlegt ađ konur eins og t.d. Lilja og ýmsar ađrar sem ţarna eru á skrá og eru bćrar til ađ sjá hlutina af raunsći og skynsemi skuli leggja nafns sitt viđ ţessa ömurlegu hrćsni.

Ţađ er víđa pottur brotinn hvađ varđar réttindi kvenna. Konum er víđa misbođiđ. Réttindi ţeirra eru skert m.a. hefur Íslamska ríkiđ um árabil hneppt konur sigrađra trúarhópa og annarra andstćđinga sinna í kynlífsţrćlkun, myrt og svívirt. Konur víđa í löndum Íslams njóta mjög takmarkađra réttinda og mun minni en karlar.

Ég hef ítrekađ skorađ á kvenréttindahreyfingar og samtök ađ taka undir međ mér í baráttu gegn ţeirri svívirđilegu kynlífsţrćlkun og ţrćlasölu  kvenna, sem viđgengst í heiminum og er jafnvel ađ finna hér  á landi. Ţar er barátta sem verđur ađ taka og ţeir sem unna réttlćti hvort heldur konur eđa karlar ţurfa ađ taka höndum saman um ađ upprćta. En ég hef hingađ til ekki orđiđ ţess var ađ kvennahreyfingar hér á landi hafi sinnt ţessum réttindamálum kvenna.

Ţćr Arnarhólsstöllur hafa ekki haft neitt um undirokun og kynlífsţrćlkun kvenna ađ segja undanfarin ár. Ţćr hafa ekki marsérađ á Arnarhól. Jafnvel ekki bođađ til ţögulla mótmćla eđa nokkurs gagnvart ţessari svívirđu. Lilja Alfređsdóttir sýndi ţessum málum auk heldur engan áhuga međan hún var utanríkisráđherra Íslands. Hvađ kom eiginlega fyrir hana núna?

Ţegar ţetta háttalag mótmćlakvenna gegn Bandaríkjaforseta er haft í huga og virt í skynrćnu samhengi ţá veđur ţessum mótmćlum á Arnarhóli kl. 14 í dag ekki gefiđ annađ heiti en: Ömurleg hrćsni.

Mótmćlakonurnar á Arnarhóli kl. 14 í dag eru hluti hóps vinstri öfga-kvenna- pópúlískra hreyfinga, sem í dag sameinast í hrćsnisfullum ađgerđum á sama tíma og ţćr gera ekkert til ađ koma í veg fyrir raunverulegt misrétti sem konur eru beittar.

Vei yđur hrćsnarar.  


Hvađ segir Trump forseti í innsetningarrćđunni

Eftir rúmar 7 klukkustundir tekur Donald Trump viđ sem 45.forseti Bandaríkjanna. Allt venjulegt fólk óskar honum velfarnađar í starfi. Velferđ heimsbyggđarinnar hvort sem einhverjum líkar ţađ betur eđa verr er undir ţví komin ađ ofurveldiđ Bandaríkin gangi til góđs heima fyrir og í alţjóđamálum.

Í innsetningarrćđu sinni mun Trump leggja áherslu á ađ draga úr ríkistúgjöldum og ég spái ţví ađ hann bođi gamla stefnu ungra Sjálfstćđismanna um "Bákniđ burt", en ţađ er stefna sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur löngu gleymt ţví miđur.

Trump hefur ekki haft ţá skođun ađ ríkisstjórnir leysi vandann og tekur ţá sennilega í sama streng og Ronald Reagan sem sagđi ađ ríkistjórnir vćru vandamáliđ en ekki lausnin.

Trump mun líka fara inn á gildi ţess ađ vera Bandaríkjamađur og hvađa áskoranir  ţađ hefur í för međ sér.

Trump hefur lofađ ađ einbeita sér ađ ţví ađ bćta hag hinnar svokölluđu miđstéttar í Bandaríkjunum og mun vafalaust leggja fram helstu stefnumál sín hvađ ţađ varđar á eftir.

Ţađ sem mér finnst einna forvitnilegast varđandi rćđu Trump er međ hvađa hćtti og hvernig hann leggur fram stefnu sína um niđurskurđ ríkisútgjalda en ćtla má miđađ viđ fyrri yfirlýsingar ađ hann muni stefna ađ ţví ađ spara meira en 10 trilljónir dollara á nćstu 10 árum.

Engin Bandaríkjaforseti hefur náđ eins miklum árangri í ađ draga saman ríkisútgjöld og Demókratinn Harry S. Truman. Mesti blómatími í bandarísku efnahagslífi tók viđ í kjölfar ţess. Vonandi verđur ţađ einnig raunin nú og Trump nái ţessum árangri.

Á sama tíma og allt venjulegt fólk óskar nýjum Bandaríkjaforseta velfarnađar megnar vinstri fjölmiđlaelítan ekki ađ sjá nokkuđ jákvćtt viđ forsetaskiptin og hamast viđ ađ finna allt hiđ neikvćđa. Sú var raunin í morgunútvarpi RÚV á rás 2 í morgun ţar sem frábćr fréttamađur vestan hafs svarađi jákvćtt spurningum neikvćđninnar hér heima fyrir,sem varđ til ţess ađ leitast var viđ af neikvćđninni ađ elta uppi eitthvađ sem gćti veriđ neikvćtt viđ embćtistöku Donald Trump.  Ekki hlutlćg fréttamennska ţađ nú sem fyrr.

Hvađ svo sem ţví líđur ţá er alltaf spennandi ađ sjá hvernig nýjum forseta Bandaríkjanna farnast og ţó ađ Donald Trump hafi fjarri ţví veriđ minn óskaforseti ţá hefur hann fćrt fram mörg góđ stefnumál og sett mál sem brenna á venjulegu fólki í forgang. Vonandi gengur honum allt í haginn viđ ţađ góđa sem hann hefur ćtlađ sér ađ gera.

 

 


Er ţetta ekki í stjórnarsáttmálanum?

Nú hef ég hrađlesiđ stjórnarsáttmálann í tvígang og lýst svona og svona á afurđina. Í fyrra skiptiđ  las ég stjórnarsáttmálann og skipti í efnisflokka og sá ađ fyrir utan hefđbundin kyrrstöđuviđhorf í bankamálum, sjávarútvegsmálum, landbúnađarmálum sem og fleiri málaflokkum ţá eru teknir inn í stjórnarsáttmálann nokkrir vinstri grćnir sósíalískir  gullmolar um grćnt hagkerfi og meira splćs o.s.frv.

Einnig einsetur ríkisstjórnin sér ađ fjölga innflytjendum sem mest hún getur og taka á móti fleiri flóttamönnum. Spurning var hvort áherslan á ţađ skipti meira máli en á fjármál einstaklinga, fjölskyldna og fyrirtćkja. Alla vega virđist svo vera í stjórnarsáttmálanum.

Umfjöllun um okurvextina og viđbrögđ ríkisstjórnarinnar viđ ţeim sé ég hvergi í stjórnarsáttmálanum. Ţá sé ég ekki ađ vikiđ sé ađ verđtryggingu lána og stađiđ viđ ţá marmiđssetningu sem Sjálfstćđisflokkurinn gaf viđ myndun síđustu ríkisstjórnar.

Nú viđurkenni ég ađ vera nćrsýnn og ađ flýta mér viđ yfirlesturinn. En getur einhver veriđ svo vćnn ađ benda mér á hvar í stjórnarsáttmálanum er vikiđ ađ okurvöxtunum og verđtryggingunni í stjórnarsáttmálanum.

Ţađ hlítur ađ hafa fariđ fram hjá mér ţví ađ jafn mikilvćgt mál og verđtrygging og viđbrögđ til ađ almenningur og fyrirtćki búi viđ sömu lánakjör og tíđkast í nágrannalöndum okkar hefđi ég haldiđ ađ vćri eitt ţađ ţjóđfélagslega mikilvćgast.

En fyrsti dómur minn um stjórnarsáttmálann er ađ hann er eins og svissneskur ostur. Ţađ eru fleiri holur á honum en matur.

 


Helv. Rússarnir

Ţjóđaröryggisstofnun Bandaríkjanna og CIA hafa samiđ 50 bls. skýrslu um áhrif Rússa á bandaríska kjósendur. Obama og Hillary segja ađ Trump geti ekki hafa unniđ nema međ svindli. Obama bendir á Rússa og fékk ofangreindar stofnanir til ađ sanna ţá hugdettu sína. 

Bandaríkjaforsetar hafa iđulega nýtt ţessar merku stofnanir til ađ finna sönnunargögn og ţćr hafa gert vel og dyggilega og séu engin sönnunargögnin ţá búa ţćr ţau til.

Frćgt var ţegar Bill Clinton fékk skýrslu frá stofnunum og sprengdi í framhaldi af ţví upp reiđhjólageymslu í Súdan og sagđist međ ţví hafa greitt Al Kaída mikiđ og óbćtanlegt högg.

George W. Bush jr. fékk upplýsingar frá ţessum merku stofnunum sem sýndu ađ Saddam Hussein ćtti gereyđingarvopn. Ţrátt fyrir ađ eftirlitsnefnd Sameinuđu ţjóđanna segđi ţađ tómt bull sat Bus jr. og félagar viđ sinn keip og gerđu ólöglega innrás í Írak á grundvelli hinna tilbúnu sönnunargagna.

Obama fékk skýrslu frá ţessum merku stofnunum fyrir nokkrum dögum og úr skýrslunni hefur veriđ lekiđ til fjölmiđla ţó ađ Trump hafi ekki fengiđ ađ sjá neitt.

Skýrsluhöfundar segja, ađ ýmsir Rússar hafi fagnađ kjöri Trump. Ţá telja ţeir ađ Rússar hafi fengiđ einhverja til ađ afhjúpa sannleikann um Demókrata og Hillary.

Fyrst eftir kjör Trump sögđu Demókratar ađ hann hefđi unniđ međ svindli. Síđar fóru  ţeir fram á endurtalningu. Ţegar endurtalning leiddi til ţess ađ Trump fékk fleiri atkvćđi en Hillary fćrri ţá var nćst gripiđ til ţess ađ Rússar hefđu falsađ niđurstöđu kosninganna og hakkađ sig inn í rafstýrđar atvkvćđavélar. Ţegar upplýst var ađ svo gat ekki veriđ ţá ţarf ađ finna eitthvađ nýtt. Obama hefur nú fundiđ örlagavaldinn. Rússar. Hann segir ađ rússneska ţingiđ hafi fagnađi kjöri Trump- en ekki hafđi ţađ ţýđingu fyrirfram eđa hvađ.  Af ţví sem lekiđ hefur til fjölmiđla ţá segir Obama, CIA og ţjóđaröryggisnefnd, ađ Rússar hafi hakkađ sig inn í tölvur háttsettra Demókrata og fengu "fúlmenniđ" Assange og hans Wiki leaks til óhćfurverkana. Eđlilegt ađ ţeim sárni ađ sannleikurinn um ţá sé opinberađur.

Hvađ ćtli verđi nćst og skyldi Obama nýta ţetta tćkifćri til ađ setja viđskiptabann á Moldavíu.

Eđa gćti veriđ ađ hann ćtli sér ađ taka forseta Gambíu til fyriirmyndar og fara hvergi ţ.20. janúar og segi eins og forseti Gambíu ađ hann verđi áfram forseti af ţví ađ ţađ sé ekkert ađ marka ţessar kosninga.

 


Kaka eđa fađmlag

Bresk heilbrigđisyfirvöld hafa vakiđ athygli á ţví ađ ţađ sé betra ađ fólk sem vill gera vel viđ samstarfsfólk sitt sýni ţví vćntumţykju međ fađmlagi eđa međ öđrum hćtti innan siđrćnna og viđurkenndra marka í stađ ţess ađ fćra ţví kökur eđa annađ sćtmeti,eftir komu frá útlöndum, á afmćlum eđa öđru tilefni.

Offita, áunnin sykursýki og vaxandi tannskemmdir eru verulegt og vaxandi heilbrigđisvandamál í Bretlandi. Ţannig er ţađ einnig hér. Nauđsynlegt er ađ vinna gegn sykurómenningunni.

Taliđ er ađ börn innbyrđi ađ jafnmagni ţriggja sykurmola međ morgunkorninu sínu á hverjum morgni og sum mun meira. Sykur er nánast í allri tilbúinni fćđu og erfitt ađ varast hann. Ţađ er heilbrigđismál ađ vinna gegn sykurneyslu.

Sykur er eins og hvert annađ fíkniefni. Aukin sykurneysla kallar á meira magn af fíkniefninu sykri. Sykur kallar fram vellíđan hjá okkur sykurfíklunum og ţess vegna sćkjumst viđ í fíkniefniđ, ţrátt fyrir ađ vita ađ líkamlega er ţađ bara vont fyrir okkur.

Á sama hátt og yfirvöld unnu gegn tóbaksreykingum ćttu ţau nú ađ setja sér markmiđ varđandi ađ draga úr sykur- og ţess vegna saltneyslu ţjóđarinnar. Ţađ mundi auka vellíđan fólks ţegar fram í sćkir og draga úr kostnađi heilbrigđiskerfisins.

Hver einstaklingur ber ábyrgđ á sjálfum sér, en hann verđur ţá ađ eiga ţess kost ađ geta valiđ ósykrađa neysluvöru í stađ sykrađrar eins og morgunkorn, brauđ o.s.frv. Ef til vill mćtti gera eins og međ sígarettupakkana ađ setja varúđarmerki á neysluvörur ţar sem sykurmagn er umfram ákveđiđ viđmiđ t.d:

VARÚĐ: Óhófleg sykurneysla er hćttuleg heilsu ţinni.


Pólitíska veđurfrćđin

Ţađ er nýlunda ađ flytjandi veđurfregna hvetji neytendur til ađ sniđganga vörur framleiddar í Kína. Ţó ég sé honum efnislega sammála, ţó á fleiri forsendum sé, ţá orkar ţađ tvímćlis flytjandi veđurfrétta á RÚV setji ţar fram hápólitísk sjónarmiđ.

Í sjálfu sér er ţeim geđţekka flytjanda veđurfregna sem setti fram ţessa skođun vorkunn, af ţví ađ fréttastofa RÚV, stjórnendur krakkafrétta og Kastljóss hafa ekki hikađ viđ ađ taka pólitíska afstöđu til ágreiningsmála og flytja einhliđa fréttir. Sök veđurfrćđingsins er ţví síst meiri eđa alvarlegri en annarra sem viđ fréttaflutning starfa hjá RÚV.

Fréttir, líka veđurfréttir eiga ađ vera hlutlćgar og án pólitískra palladóma eđa sjónarmiđa viđkomandi fréttaflytjanda til ađ tryggja hlutlćgni, en hefur ekkert međ rétt viđkomandi ađila til ađ vera brennandi í pólitíska andanum. En sá verđur ađ koma ţví á framfćri á öđrum vettvangi.

Sniđganga á vörum frá einu landi er alvörumál. Vörur frá Kína eru almennt ódýrari en vörur framleiddar annarsstađar. Gćđi ţeirra eru yfirleitt í lagi. Ţađ er ţví ekki á grundvelli almennra neytendasjónarmiđa sem hvatt verđur til sniđgöngu.   

Pólitíska veđurfrćđin, sem hefur gert loftslagshlýnun af mannavöldum ađ trúarsetningu horfir til ţess, ađ Kína brennir kolum meir en nokkur annar. Indland er ekki langt undan  og hvađ međ Indónesíu? Eigi ađ sniđganga vörur frá Kína er eđlilegt ađ spurt sé hvort ţađ eigi ekki ađ gilda um vörur frá löndum sem haga sér međ svipuđum hćtti?

Miđađ viđ mínar upplýsingar og ţekkingu, hafa Kínverjar fariđ fram af meiri óbilgirni gagnvart náttúrunni en nokkur önnur ţjóđ. Miđađ viđ okkar vinnulöggjöf og réttindi launţega, ţá eru vinnuađstćđur í Kína nćr ţrćlabúđum vinnustöđum á Vesturlöndum.

Fólk á Vesturlöndum hefur horft á eigendur fyrirtćkja brytja ţau niđur og flytja til Kína eđa Indlands, ţar sem réttindi verkafólks eru engin. Ţau skammtímasjónarmiđ sem ţar ráđa eru seld ţví verđi ađ stórir hópar launţega missa vinnu og ţjóđfélög Vesturlanda tapa ţegar heildarhagsmunir eru hafđir í huga.

Ţađ er međ eindćmum ađ verkalýđshreyfing Vesturlanda skuli ekki hafa brugđist viđ og mótmćlt og mótmćlt og mótmćlt ţví ađ réttindi sem hún og framsýnir stjórnmálamenn hafa náđ fyrir vinnandi stéttir skuli eyđilögđ međ ţví ađ taka fyrirtćkin og flytja ţau ţangađ sem réttindalaust fólk framleiđir ţađ, sem ţjálfađ hörkuduglegt starfsfólk á Vesturlöndum gerđi  áđur og fékk greitt ađ verđleikum fyrir vinnu sína. Allt til ađ hámarka gróđa fjármagnseigenda á kostnađ hinna vinnandi stétta.

Verkalýđshreyfing Vesturlanda brást. Stjórnmálaflokkar brugđust og fjötruđu sig í hugmyndafrćđi heimsviđskipta ţar sem frelsi fjármagnsins rćđur öllu, en réttindi hins vinnandi manns gilda ekki. Vinstri sinnađir stjórnmálamenn hafa veriđ helteknir af ţessari heildarhugsun og hefđbundnir hćgri flokkar hafa veriđ njörvađir í 18.aldar sjónarmiđ um frelsi fjármagnsins. Svo finnst ţessum ađilum skrýtiđ ađ ţađ sem ţeir kalla pópúlíska hćgri flokka sem vilja gćta heildarhagsmuna vinnandi fólks skuli vaxa ásmegin. 

Fjármagnseigendur Vesturlanda sem hafa svikiđ vinnandi fólk á Vesturlöndum horfa á ţađ án ţess ađ blikna sem og stjórnmálamenn Vesturlanda ađ viđ framleiđslu Kína og annarra sambćrilegra landa er fariđ á svig viđ flest ţađ sem viđ á Vesturlöndum teljum skyldu okkar ađ gera til ađ varđveita náttúruna og umgangast hana međ virđingu.

Ţađ er svo merkilegt ađ hvorki stjórnmálamenn né verkalýđshreyfing hafa lyft litla fingri eđa mótmćlt ţví ađ fjármagnseigendur hafi fullt og óheft frelsi til ađ eyđileggja atvinnu milljóna fólks,lítilsvirđa áunninn réttindi verkafólks og valda óafturkrćfri mengun náttúrunnar.

Frelsi fjármagnsins hefur ráđiđ á kostnađ hagsmuna vinnandi fólks. Vinstra fólk á Vesturlöndum hefur ekki sinnt hagsmunum hins vinnandi manns í framleiđslustörfum. Ţađ er síđan undrandi yfir ţví ađ hinar vinnandi stéttir skuli yfirgefa hina sósíalísku alţjóđahyggju ţrćlabúđann. Hefđbundnir hćgri flokkar hafa líka brugđist bundnir á klafa sérhagsmuna fjármagnsins hafa ţeir litiđ framhjá heildarhagsmunum ţjóđfélagsins til ađ trufla ekki gleđileik eyđileggingar fjármagnseigenda á áunnum réttindum verkafólks á Vesturlöndum og vestrćnum gildum mannúđar og virđingar fyrir náttúrunni. 


2017

Gjöfult og gott ár 2016 kveđur. Ár mikilla umskipta ţar sem kom í ljós ađ vinstri- stjórnmála- háskóla- og fréttaelítan sem og elítu stjórnmálaflokkar í Evrópu átta sig ekki á ţví hver vandamál venjulegs fólks eru og standa svo gapandi af undrun yfir ţví ađ meirihluti kjósenda skuli hafa ađrar skođanir en ţau.

Brexit í Englandi og Sigur Donald Trump í USA var eitthvađ sem engin bjóst viđ. Samt gerđist ţađ og einungis vitifirrta vinstriđ trúir ţví ađ Pútín forseti hafi ráđiđ öllu um hvernig fór. Ţví fólki vćri nćr ađ skođa ađ lífskjarabatinn hefur ađ mestu fariđ framhjá svokallađri miđstétt og ţeim sem lćgst hafa launin, en skolađ sér helst til ofurfjárfesta og ţeirra sem ţiggja allt sitt frá hinu opinbera sem launafólk eđa sem gjafir frá skattgreiđendum

Furđuyfirlýsingar kanslara Ţýskalands Angelu Merkel um ţann ábata sem Ţýskaland hafi af innflytjendastraumnum ţar sem fleiri vinnandi hendur komi til ađ bćta lífskjörin í landinu stangast á viđ raunveruleikann, en samkvćmt nýjustu tölum eru eingöngu um 34 ţúsund innflytjenda af um 1.2 milljónum innflytjenda sem komu til landsins áriđ 2015 í vinnu. Ţađ ţýđir ađ ţýskir skattgreiđendur ţurfa ađ fćđa og klćđa rúmlega milljón fleiri en ţeir hefđu ţurft ađ gera ef helstefna Angelu Merkel í innflytjendamálum hefđi ekki komiđ til.

Búast má viđ ađ áriđ 2017 verđi gott ár fyrir okkur, en ţađ eru hćttumerki eins og óhófleg styrking krónunnar, okur gagnvart útlendingum sem gćti drepiđ ţá gullgćs sem aukin straumur ferđamanna er fyrir okkur. Jón Ásbergsson forstjóri Íslandsstofu sagđi í fréttum fyrir nokkru ađ ríkiđ fengi nú um 60 milljarđa af ferđamönnum á ári. Ţađ munar um minna og ţađ ćtti ekki ađ vera ofrausn ađ eyrnamerkja ţó ekki vćri nema 5% af ţeim hagnađi til ađ bćta ađstöđu á ferđamannastöđum koma upp salernisađstöđu og veita björgunarsveitum myndarlegan fjárstuđning í stađ ţess ađ láta ţćr nćr eingöngu ţrífast á flugeldasölu.

Donald Trump tekur viđ 20. janúar n.k. og fróđlegt verđur ađ vita hvernig honum gengur. Fyrstu skref hans lofa meiru en ýmis ummćli hans í kosningabaráttunni gátu bent til. Ţađ er ţörf stefnubreytingar hjá USA. Utanríkisstefna ţeirra er komin í ţrot og saga tómra mistaka og brota á alţjóđalögum alla ţessa öld.

Ár hanans byrjar skv. kínversku stjörnufrćđinni og ţađ hefu ţá ţýđingu sem ţeir sem trúa á stjörnuspeki vita. Í byrjun febrúar á alţjóđadegi Hijapsins (höfuđfat sumra múslimskra kvenna) eru konur hvattar til ađ finna út hvernig ţađ er ađ vera međ slíkt handklćđi á höfđinu.

Nýr forseti Frakklands verđur kosinn á árinu. 10 ár verđa liđin frá ţví ađ Steve Jobs kom fram međ iPhoninn. Fimmtíu ár frá dauđa Che Guevara. 100 ár frá byltingu kommúnista í Rússlandi og 500 ár frá ţví ađ Marteinn Lúther hóf andstöđu sína viđ Kaţólsku kirjuna sem leiddi til ađskilnađar kaţólskra og mótmćlenda.  Ţannig er margs ađ minnast. En áskoranir framtíđarinnar eru margar.

Viđ fáum nýja ríkisstjórn í byrjun árs 2017 ef ađ líkum lćtur. Ótrúlegt gauf hefur veriđ á ţeim sem standa ađ stjórnarmyndunarviđrćđum og ótrúlegt ađ ţađ skuli taka fólk svona langan tíma ađ finna út úr ţví hvort ţađ er samstarfsgrundvöllur eđa ekki. Katrín Jakobsdóttir, sem hafđi öll spil á hendinni eftir kosningarnar hefur spilađ hvern afleikinn á fćtur öđrum sem veldur ţví ađ öllum líkindum ađ VG verđur utan stjórnar og heldur áfram eyđimerkurgöngu ásamt systurflokki sínum Pírötum.

Svo fremi stjórnmálamenn og lífeyrissjóđir valdi ekki meiri háttar búsifjum á árinu og ofurverđlagning hrekji ferđamenn ekki frá landinu ţá verđur áriđ 2017 međ ţeim bestu sem viđ höfum upplifađ - ađ vísu međ ţeim fyrirvara ađ náttúruhamfarir setji ekki strik í reikninginn. Viđ eigum alla möguleika til ađ rísa til betri kjara og batnandi ţjóđlífs ef viđ leyfum einstaklingunum ađ njóta aukins svigrúm og ţúsund blómum framtaks ţeirra áđ blómstra. Mér finnst gaman ađ sjá hvernig íslenskir listamenn einkum í tónlist hafa haslađ sér völl međ framúrskarandi hćtti. Ţannig getum viđ náđ árangri. En besta leiđin til ţess er ađ ríkiđ hćtti ađ styđja atvinnurekstur og leyfi öllum ađ sitja viđ sama borđ.

Gleđilegt ár áriđ 2017 verđur ef viđ leikum ekki af okkur.

Nú er kominn tími til ađ hlusta á Vínartónleikana í beinni svo ég segi:

Kćru vinir Gleđilegt ár 2017

Ţiđ sem hafđi horn í síđu minni og teljiđ ykkur vera óvini mína vil ég líka óska gleđilegs og farsćls nýs árs og geri mér grein fyrir ţví ađ ég bjó ykkur til ţví miđur.

Lifiđ heil 


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 414
  • Sl. sólarhring: 691
  • Sl. viku: 2800
  • Frá upphafi: 2294351

Annađ

  • Innlit í dag: 387
  • Innlit sl. viku: 2554
  • Gestir í dag: 375
  • IP-tölur í dag: 366

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband