Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014

Hinir umburđarlyndu

Hinir umburđarlyndu í Bjartri framtíđ, Vinstri grćnum og Samfylkingunni hafa undanfariđ hneykslast á oddvita Framsóknar í borgarstjórn fyrir efasemdir um lóđaúthlutun fyrir mosku í Reykjavík. Vilhallir fréttamenn ţessa "umburđarlynda og víđsýna fólks" hafa elt uppi forustumenn Framsóknarflokksins til kreista fram fordćmingu á flokkssystur sinni.  Ummćli sem fréttahaukarnir telja bera augljósan vott um rasisma og ţjóđernisofstćki.

Samt sem áđur hefur oddviti Framsóknar ekki mćlt styggđaryrđi um múslima eđa veist ađ trúarskođunum ţeirra eftir ţví sem ég veit best. 

Á sama tíma er upplýst ađ Kristín Soffía Jónsdóttir frambjóđandi Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur látiđ frá sér fara mun alvarlegri ummćli um trúarhóp, en oddviti Framsóknar um múslima. Svo bregđur hins vegar viđ ađ reynt er ađ ţagga ţađ niđur og forustumenn Samfylkingarinnar eru ekki eltir á röndum til ađ fá afstöđu ţeirra til ummćla Kristína Soffíu Jónsdóttur. 

Ummćli Kristína Soffíu sem hér er vikiđ ađ um Aust-rómversku kaţólsku kirjkuna eru: "Ömurlegt ađ Reykjavíkurborg sé búin ađ úthluta lóđ til ţessa skítasafnađar. Ţessi söfnuđur má fokka sér".

Ummćlin viđhafđi Kristín Soffía vegna viđhorfa safnađarins til samkynhneigđra, sem eru raunar svipuđ og rómversk kaţólskra og mun mildari í garđ samkynhneigđra og réttinda ţeirra en afstađa múslima.

Séu ummćli oddvita Framsóknarflokksins og frambjóđanda Samfylkingarinnar borin saman ţá fela ummćli frambjóđanda Samfylkingarinnar í sér mun meiri fordóma, skort á umburđarlyndi og skort á víđsýni og eru alvarlegri og fordćmanlegri ef eitthvađ er. Samt sem áđur er engin krafa gerđ um ađ hún víki úr fjórđa sćti frambođslista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Fréttamenn elta heldur ekki Árna Pál Árnason formann Samfylkingarinnar vegna ţessara ummćla flokkssystur hans,  ţó ţeir hundelti Sigmund Davíđ og tíundi í hverjum fréttatíma ađ hann hafi ekki fordćmt ummćli flokkssystur sinnar.

Ummćli Kristínar Soffíu eru vissulega fordćmanleg og ósćmileg. Athyglisvert er ađ í urmćđu um máliđ segist hún sjá eftir ţví ađ hafa sagt ţetta, en nefnir ekki sérstaklega hvađ hún sjái eftir. Hún hefur heldur ekki beđist afsökunar á ummćlunum sem telja verđur lágmark ţegar um svo alvarleg og lágkúruleg ummćli er ađ rćđa.

Finnst Árna Páli Árnasyni og Degi B. Eggertssyni forsvaranlegt ađ hafa Kristínu Soffíu á frambođslista Samfylkingarinnar eftir ađ opinberuđ hafa veriđ ţessi ummćli hennar. Finnst ţeim eđlilegt ađ hún sitji á frambođslistanum án ţess ađ sinna ţeirri lágmarkskurteisi ađ biđjast afsökunar? 


Innihaldslaust kosningaloforđ Samfylkingarinnar

Á međan Jón Gnarr borgarstjóri hefur heillast af verkefnum sem ţjóna sýniţörf hans t.d. á hinsegin dögum, degi fatlađra, einhverfra, blindra o.s.frv. ţar sem hann er samkynhneigđasti einstaklingurinn á hinsegin dögum, fatlađastur allra og blindastur ţegar ţađ á viđ og tjáir sig um eigin reynslu af  einelti  ţegar ţađ á viđ, hefur Dagur Eggertsson fariđ sínu fram sem borgarstjóri í pilsfaldi dragdrottningarinnar.

Samfylkingin undir forustu Dags ber ţví ábyrgđ á stjórn Borgarinnar. Nú ţegar rignir sést t.d. vel hveru illa viđhaldi gatna hefur veriđ sinnt, en sumar götur eru beinlínis hćttulegar til aksturs. 

Viđhaldi og uppbyggingu hefur veriđ frestađ á međan verkefni fáránleikans hafa fengiđ meira vćgi eins og sást best á Hofsvallagötunni ţegar öruggri götu var breytt í furđufyrirbćri, fuglahúsa og götumynda.

Dagur B. Eggertsson ćtlar nú ađ reisa önnur hús en fuglahús. Eftir ađ hafa setiđ í fjögur ár og látiđ hjá líđa ađ gera eitthvađ í húsnćđismálum Reykvíkinga, ţá er helsta kosningaloforđiđ ađ fjölga leiguíbúđum í Reykjavík um 2500 til 3000.

Ţegar ráđandi stjórnmálaflokkur kemur međ svona ábyrgđarlaust yfirbođ ţá er rétt ađ spyrja hvađ margar leiguíbúđir urđu til á kjörtímabilinu. Svariđ viđ ţví sýnir í hnotskurn ađ fáránleiki Dags og Samfylkingarinnar nćr út yfir ţjófamörk  furđulegheitanna á Hofsvallagötunni. 

Nćgir ađ minna á ađ Samfylkingin telur skuldaleiđréttingu verđtryggđra lána ofviđa efnahagskerfinu á sama tíma og Samfylkingin setur fram kosningaloforđ sem kostar miklu meira en skuldaleiđréttingin. Ef skuldaleiđréttingin veldur erfiđleikum í efnahagskerfinu ţá er ljóst ađ kosningaloforđ Dags er innihaldslaust.  

 

 


Inn í bćjarblokkirnar

Dagur B. Eggertsson og sósíalistaflokkur hans hefur ţađ helst á stefnuskrá sinni viđ kosningar til borgarstjórnar Reykjavíkur ađ trođa sem flestum inn í  bćjarblokkir. 2.500 til 3000 viđbótar íbúđir í bćjarblokkum er langstćrsti draumur ţess fólks sem vill ađ fólk eigi ekki neitt annađ en inneign sína í lífeyrissjóđnum ţegar ţađ fer á elliheimiliđ. Sú inneign er ţar tekin af ţví fyrir utan örlitla dagpeninga. Fólk yrđi ţá nánast ekki fjár síns ráđandi  allt sitt líf. Sovét Ísland óskalandiđ sem ţá Dag B. Eggertsson og Gylfa Arnbjörnsson formann ASÍ dreymir um yrđi ađ veruleika.

Bćjarblokkirnar kosta jafn mikiđ í byggingu og annađ húsnćđi. Ţađ er dýrari lausn ađ leigja fólki heldur en ađ gera ţeim sem ţađ vilja og geta kleyft ađ eignast eigiđ húsnćđi.  Međ ţví ađ fólk eignist húnćđi sitt verđur ţađ eignafólk myndar sjálfstćđan lífeyri og hefur meira fjárhagslegt svigrúm um og eftir miđjan aldur.

Fólk sem á húsnćđiđ sem ţađ býr í, leggur á sig ómćlda vinnu viđ ađ halda húsnćđinu viđ og dytta ađ ţví. Sá kostnađur fellur allur á leigusala í leiguíbúđum og leiguverđ verđur ađ miđa viđ ţađ. Ţegar upp er stađiđ ţá er greiđsla leiguverđs á mánuđi meiri en greiđsla íbúđaláns á sanngjörnum vöxtum.  Međ bćjarblokkunum tapast ţá möguleikinn til eignamyndunar, sparnađur og hagkvćmni. 

Dagur B. Eggertsson hefur sennilega ekki skođađ ađ bćjarblokkir í sveitarfélögum landsins hafa veriđ fjárhagslegur baggi á sveitarfélögum og á stundum leitt til verulegra greiđsluerfiđleika sveitarfélaga. Sé Degi hins vegar kunnugt um ţetta ţá skiptir verri afkoma borgarsjóđs hann engu máli.

Dagur B og flokksmenn hans hafa atyrt Framsóknarflokkinn og Sjálfstćđisflokkinn fyrir yfirbođ og atkvćđakaup međ ţví ađ knýja á um sanngirni viđ skuldaleiđréttingu húsnćđislána. En hvađ kallast ţá ţessi stefna Samfylkingarinnar ţar sem látiđ er í ţađ skína ađ fólk geti fengiđ íbúđarhúsnćđi á niđurgreiddu verđi allt á kostnađ annarra. 


Stjórnsýsla og pólitík

Stundum telja stjórnmálamenn nauđsynlegt ađ hafa afskipti af stjórnsýslunni ţegar ţeir telja ađ ekki sé gćtt sanngirni, međalhófs eđa annars sem tillit eigi ađ taka til.

Ţađ er slćmt ef stjórnmálamenn ţurfa ítrekađ ađ grípa fram fyrir hendurnar á embćttismönnum hvađ ţá heldur sömu embćttismönnunum og afleitt ef stjórnmálamenn láta feykjast undan hverjum goluţyt sem andar á ţá.

Ítrekađ hafa stjórnmálamenn haft afskipti af ađgerđum Útlendingastofnunar ţegar  einstaklingar hafa mótmćlt. Ef til vill eru ţessi afskipti viđkomandi ráđherra réttlćtanleg. En ţá verđur ekki séđ ađ embćttisfćrsla Útlendingastofnunar sé eđlileg og ţeir sem ţar ráđa séu vanda sínum vaxnir.

Sé embćttisfćrsla Útlendingastofnunar eđlileg og lögum samkvćmt, sem og gćtt sé ítrustu sanngirni o.s.frv. ţá eru afskipti ráđherrans óeđlileg.  

Út frá eđlilegum leikreglum í lýđrćđisţjóđfélagi og til ađ fram geti fariđ upplýst umrćđa, ţá er mikilvćgt ađ fá upplýst hvort ţađ eru stjórnendur Útlendingastofnunar sem fara ekki ađ lögum eđa ráđherrann. 


Höggviđ og hlíft

Stór hluti Kastljóss RÚV í gćrkvöldi fór í umfjöllun um minnismiđa, sem borist hafđi međ einhverjum hćtti til fjölmiđla. Umfjölluninni var ćtlađ ađ koma höggi á Innanríkisráđherra, án ţess ađ nokkuđ liggi fyrir um ađild hennar ađ málinu nema  sem ćđsta yfirmanns ráđuneytisins.

Ţingkonurnar  Valgerđur Bjarnadóttir  og Birgitta Jónsdóttir hömuđust í dag ađ Innanríkisráđherra vegna meintra mannréttindabrota. DV lét sitt ekki heldur eftir liggja.

Ţađ er ekki gott ađ trúnađarupplýsingar leki til óviđkomandi ađila, en slík óhöpp gerast og ţá er mikilvćgara ađ reyna ađ koma í veg fyrir ţađ í stađ ţess ađ reyna ađ hengja bakara fyrir smiđ.

Atgangurinn vegna minnismiđans er ólíkur ţví sem var uppi á teningnum ţegar ţáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins Gunnar Andersen var berađur af ţví ađ afla trúnađarupplýsinga um alţingismann til ađ skađa hann.  Ţar var um brot á bankaleynd ađ rćđa og embćttismađurinn  ćtlađi ađ ná sér niđri á ţingmanninum Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni vegna ţess ađ ţingmađurinn hafđi tekiđ upp málefni Sparisjóđs Keflavíkur á Alţingi og bent réttilega á ađ ţáverandi fjármálaráđherra og ţáverandi forstjóri FME fćru ekki ađ lögum. Ađ sjálfsögđu átti DV ađ taka viđ ţeim upplýsingum sem og öđrum frá manninum.

Sú atlaga sem embćttismađurinn fulltrúi framkvćmdaavaldsins gerđi međ ţessu  ađ alţingismanni var bćđi alvarleg og saknćm. Ţar var spurning um réttarvernd ţjóđkjörinna fulltrúa, sem framkvćmdavaldiđ telur sig eiga sökótt viđ. Prófessor viđ Háskóla Íslands Ţorvaldur Gylfason lagđist í hina stóru vörn fyrir hinn brotlega forstjóra og Vilhjálmur Bjarnason ađjúnkt viđ sama skóla nú alţingismađur  í hina minni svo ótrúlegt sem ţađ nú er.

Ekki var sérstakur Kastljósţáttur um ţetta alvarlega mál. Ţingkonurnar Valgerđur Bjarnadóttir og Birgitta Jónsdóttir höfđu ekkert um máliđ ađ segja og vikuritiđ DV taldi ađ ţessi atlaga Gunnars Andersen ađ ţjóđkjörnum fulltrúa vćri međ öllu afsakanleg. 

Óneitanlega veltir mađur fyrir sér réttlćtiskennd og sómatilfinningu fólks eins og Valgerđar Bjarnadóttur, Birgittu Jónsdóttur og Kastljósfólks ţegar mat ţess á lekamálum er jafn ólíkt og raun ber vitni eftir ţví hver í hlut á.   Um réttlćtiskennd og sómatilfinningu DV ţarf af augljósum ástćđum ekki ađ fjalla. 

Ţess skal getiđ ađ skýrsla Rannsóknarnefndar Alţingis um sparisjóđina sýndi fram á ađ Guđlaugur Ţór Ţórđarson hafđi haft rétt fyrir sér og ađsóknin ađ honum var vegna réttmćtra athugasemda um framkvćmdavaldiđ. En ţađ skiptir e.t.v. ekki máli heldur.  

Óeđlilegt fréttamat Katsljóss eđa pólitísk stýring?  Ţađ er spurningin. 


Góđ og vond samkeppni

Talsmenn landbúnađarkerfisins hafa brugđist ókvćđa viđ ţví ađ lagt skuli til ađ Samtök atvinnulífsins (SA) álykti á ţann veg ađ auka skuli samkeppni viđ framleiđslu og sölu á landbúnađarvörum.  Tillagan er sett fram vegna ţeirrar stefnumótunar SA ađ auka samkeppni í landinu.

Trauđla verđur séđ hvernig á ađ ná fram ţví markmiđi SA um aukna samkeppni ef framleiđsla og sala mikilvćgustu matvara er undanskilin. Af hverju í ósköpunum ćtti ţađ líka ađ vera? 

Í 1.gr samkeppnislaga frá 2005 segir í 1.gr:

Lög ţessi hafa ţađ markmiđ ađ efla virka samkeppni í viđskiptum og ţar međ vinna ađ hagkvćmri nýtingu framleiđsluţátta ţjóđfélagsins. Markmiđi ţessu skal náđ međ ţví ađ:
   a. vinna gegn óhćfilegum hindrunum og takmörkunum á frelsi í atvinnurekstri,
   b. vinna gegn skađlegri fákeppni og samkeppnishömlum,
   c. auđvelda ađgang nýrra samkeppnisađila ađ markađnum.

Sambćrilegt ákvćđi var í eldri samkeppnislögum sem sett voru fyrir um tveim áratugum.

Ţrátt fyrir ađ sú stefna hafi veriđ mótuđ fyrir tveim áratugum og samstađa veriđ um ađ ţađ vćri ţjóđhagslega hagkvćmt ađ virk samkeppni vćri á markađi ţá hafa framleiđendur og söluađilar búvara sagt ţađ gott fyrir alla ađra en ţá. Međ ţví er veriđ ađ viđhalda fákeppni og einokun til hagsbóta fyrir ţá fáu á kostnađ hinna mörgu.

Ţađ gilda sömu sjónarmiđ og lögmál um búvöruframleiđslu sem og ađra mannlega starfsemi í viđskiptum. Ţađ er nágaul fortíđar ađ halda ţví fram ađ önnur lögmál eigi viđ um framleiđslu og sölu á mjólk eđa sauđaketi en á fiski og brauđi.  


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 401
  • Sl. sólarhring: 700
  • Sl. viku: 2787
  • Frá upphafi: 2294338

Annađ

  • Innlit í dag: 375
  • Innlit sl. viku: 2542
  • Gestir í dag: 363
  • IP-tölur í dag: 354

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband