Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011
31.7.2011 | 23:32
Viđ erum epli sögđu hrútaberin
Enn eru erlendir fjölmiđlamenn sem leggja viđ hlustir ţega forseti lýđveldisins segir ţeim frá ţví sem er ađ gerast á hinu fjarlćga Íslandi. Virđingar ţjóđarinnar vegna vonar mađur oft ađ fjölmiđlamennirnir kanni ekki frekar upplýsingar forsetans eins og ţćr sem hafđar eru eftir honum í dag.
Í frétt á BBC í dag er haft eftir forsetanum ađ Íslendingar dćli ekki fé í fjármálastofnanir heldur láti ţćr fara á hausinn. Ţetta er ekki allskostar rétt. Fram til ţess tíma ađ Steingrímur J. Sigfússon tók viđ völdum međ Jóhönnu var ekki dćlt fé í fjármálastofnanir en Steingrímur hefur veriđ iđinn viđ ţađ síđan.
Ţá segir forsetinn ađ hagkerfiđ á Íslandi vaxi nú hrađar en í flestum öđrum Evrópulöndum. Miđađ viđ opinberar hagtölur ţá stenst ţessi fullyrđing ţví miđur ekki en óskandi ađ svo vćri. Ţetta er ţví miđur rangt.
Forsetinn segir ađ halli hins opinbera sé minni en í öđrum Evrópulöndum. Ţetta kemur í kjölfar fréttar um ađ ríkissjóđshallinn á Íslandi sé međ ţví mesta sem ţekkist í Evrópu.
Lykillinn ađ endurreisninni sé ţó ekki ađeins sá ađ koma skikki á bankakerfiđ heldur einnig ađ taka vilja ţjóđarinnar fram yfir fjármálastofnanir er einnig haft eftir forseta Íslands. Skyldi ţađ vera ţannig. Er ţađ ţjóđin sem vill halda áfram ađ stynja undir oki verđtryggingar og verstu lánakjörum sem ţekkjast í okkar heimshluta. Varla er ţađ ađ taka vilja ţjóđarinnar fram yfir fjármálastofnanir?
Loks er haft eftir forsetanum ađ krónan sé lykilatriđi í efnahagsbata Íslands. Skyldi ţessi stađhćfing vera rétt? Hefur ekki gengisfall krónunar valdiđ ţví ađ laun á Íslandi eru međ ţví lćgsta sem ţekkist í Evrópu. Hefur íslenska krónan ekki valdiđ ţví ađ skuldir heimilanna á Íslandi eru ţćr mestu í heimi. Hefur ekki íslenska krónan valdiđ ţví ađ verđ á fasteignum í Evrum eđa Dollurum taliđ hefur hruniđ um rúmlega 60%. Hvađ er eiginlega svona gott viđ krónuna?
Óneitanlega minnti ţessi frásögn af fullyrđingum forsetans viđ fréttamann BBC um ástandiđ á Íslandi mig á orđtakiđ: Viđ erum epli sögđu hrútaberin.
24.7.2011 | 16:09
Mínútuţögn á morgun vegna atburđanna í Noregi
Norđmenn og Svíar ćtla ađ hafa mínútuţögn á morgun kl. 12 ađ stađartíma ţar. Ef ég fer ekki villur vegar ţá ţýđir ţađ kl. 10 hjá okkur.
Mér finnst ađ viđ eigum ađ taka höndum saman međ ţessum frćndţjóđum okkar og hafa mínútuţögn á sama tíma til ađ minnast fórnarlambanna og samhryggjast međ vinum og ćttingjum hinna myrtu og Norđmönnum öllum.
Árás vitfirrta hryđjuverkamannsins á samlanda sína í Osló og unga fólkiđ í Útey var um leiđ árás á lýđrćđiđ og stofnanir ţess.
Viđ skulum ţví hafa mínútu ţögn á morgun kl. 10.
Ég skora á yfirvöld ađ taka ţetta upp opinberlega og skora á fólk ađ hafa ţagnar og minningarstund á sama tíma og frćndur okkar í Noregi og Svíţjóđ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.7.2011 | 18:36
Hrćđilegt ódćđi
Fréttirnar af hryđjuverkinu í Noregi eru hrćđilegar og enn finnast mér ţćr ótrúlegar.
Hvernig gat ţetta gerst í friđsćlasta ríki heims, ţar sem velmegun er meiri en annarsstađar í heiminum, ţar sem hernađur og hernarđarhugsunu er fjarlćgari en í flestum öđrum ríkjum. Fyrirfram hefđi margir fullyrt ađ svona nokkuđ gerđist aldrei á Norđurlöndum. En ţađ gerđist samt.
Hvađ veldur ţví ađ einstaklingur láti sér detta í hug og framkvćmi svona hryđjuverk? Viđ ţurfum ađ hugleiđa ţađ og velta fyrir okkur leiđum til ađ draga úr hćttunni á ţví ađ svona sturlun geti aftur leitt til hryđjuverks eins og ţess sem unnin voru í Noregi í gćr.
Flestum er vafalaust eins fariđ og mér ađ fyllast óhug yfir fréttunum af fjöldamorđunum í Noregi og standa međ frćndum okkar í sorginni og hluttekningunni međ ţeim sem misstu börn sín, ćttingja eđa vini.
Viđ verđum ađ standa saman um ađ gera allt sem í okkar valdi stendur til ađ koma í veg fyrir ađ svona harmleikur geti átt sér stađ.
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.3.): 114
- Sl. sólarhring: 397
- Sl. viku: 1122
- Frá upphafi: 1702935
Annađ
- Innlit í dag: 107
- Innlit sl. viku: 1041
- Gestir í dag: 107
- IP-tölur í dag: 106
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Andrés Magnússon
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Atli Hermannsson.
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Baldur Hermannsson
-
Bergur Thorberg
-
Birgir Guðjónsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björn Bjarnason
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Dögg Pálsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Einar B Bragason
-
Einar Ben
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Eiríkur Harðarson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elle_
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Guðjón Ólafsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Gústaf Níelsson
-
Halldór Jónsson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Baldursson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Haraldur Pálsson
-
Haukur Baukur
-
Heimir Ólafsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Himmalingur
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Hrannar Baldursson
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Högni Snær Hauksson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Pétur
-
Jón Kristjánsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Ríkharðsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jón Þórhallsson
-
Jón Þórhallsson
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Jónas Egilsson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Júlíus Valsson
-
Katrín
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Lífsréttur
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Námsmaður bloggar
-
Pjetur Stefánsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar L Benediktsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rannveig H
-
Rósa Harðardóttir
-
SVB
-
Samstaða þjóðar
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Skattborgari
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Steingrímur Helgason
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sverrir Stormsker
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
gudni.is
-
jósep sigurðsson
-
ragnar bergsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Árni Gunnarsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Óli Björn Kárason
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Guðnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Loncexter