Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

R undir rifi hverju

egar ailar vinnumarkaarins gera trekaar tilraunir til a stjrna jflaginu me undirliggjandi htunum bregst stjrnmlamaurinn Steingrmur J. Sigfsson vi af einur og festu. Ekki skortir hann hugmyndir.

Sameinaur rstihpur verkals og atvinnurekenda mtmlir fyrirhuguum orku- og umhverfisskttumog formaur vinstri grnna segira vera lagi aeins urfi a finna nja skatta. hugmyndarkur s sr vinstri grni formaurinn og fjrmlarherrann helstulausn hverjum vandaa auka skattlagningu. Lausnin var ekki langt undan. Hkka tryggingargjald sem mun auka launakostna fyrirtkja og auka atvinnuleysi. Forseti AS fann bi hgri og vinstri hringlei til a tskra a s lei vri fn fyrir verkalinn.

etta er frbrt rri. Samkvmt lagningaskr tryggingagjalds greiir rkissjur tpan fjrung ess. Sveitarflgin og fyrirtki eirra og rkisins greia san strstahluta tryggingagjaldsins. Me sama framhaldi og hugmyndaaugi og stefnufestu verur rkissjur skattlagur meir og meirtil a eya rkissjshallanum.


Rkisstjrnin mtmlir

a er fttt lrisrkjum a rkisstjrnir grpi til srstakra mtmla lyktunarformi. a gerist gr egar rkisstjrn slands s stu til a mtmla mtmlum og afr a heimilum dmsmlarherra og forstjra lbrslunnar Straumsvk.

Af gefnu tilefni velti g v fyrir mr hvort ekki var sama sta til a koma essum sjnarmium rkisstjrnarinnar framfri egar afr var ger a heimilum annars flks eins og stai hefur yfir tpt r. M e.t.v. gera afr a heimilum sumra en ekki annarra?

g hef fordmt essi hermdarverk h v a hverjum au beinast. Sjlftkuflk rttltisins hafa aldrei reynst gir dmarar ogrfurjafnan ryggi og innanlandsfri. ess vegna arf allt byrgt flk a fordma brot frihelgi einstaklinga og heimila eirra h v hverjir eiga hlut.

g velti v lka fyrir mr hvernig mtmladrottningin fr v janar 2008, lfheiur Ingadttir heilbrigisrherra,og eir arir sem sitja rkisstjrninni og studdu afrina a Alingi, rkisstjn, Selabanka og Fjrmlaeftirliti greiddu atkvi um essi einstku mtmli rkisstjrnar Jhnnu Sigurardttur.


Eygl Harardttir tekur varstu Halldrs sgrmssonar fyrir gjafakvtann

Eygl Harardttir ingmaur Framsknarflokksins hefur teki a sr varstu sem Halldr sgrmsson st jafnan um hagsmuni gjafakvtakerfisins. dag talai hn um a svokllu fyrningarlei .e. a innkalla 5% af gjafakvtanum rlega gengi ekki. Eygl segir a rki muni tapa svo miklu vegna ess a kvtinn hafi veri vesettur Landsbankanum og mundu essi ve rkisins bankanum tapast.

En er a svo?

Me v a innkalla kvtann og bja t veiiheimildir koma ekki inn sambrilegar tekjur til rkisins annig a sjlfu sr er ekki veri a fra nema r einum vasanum yfir hinn hj rkinu og v orra ingmannsins eingngu varstaa um breytt stand?

a er annars merkilegt a fylgjast me umrunni vegna hugmynda stjrnarflokkanna um a fara fyrningarlei. fyrsta lagi koma msar sveitarstjrnir og lykta a hrasbrestur veri ef fyrningarleiin veri farin. Ekkert styur slkar stahfingar. N geta eigendur kvtans frt sig milli byggarlaga eins og eim hentar og hafa gert annig a va hefur ori hrasbrestur vegna ess. eir sveitarstjrnarmenn sem leggjast gegn fyrningarleiinni neita a horfast augu vi stareynd.

N hefur san Eygl Harardttir arftaki Halldrs sgrmssonar fundi a t a vermti rkisins sem ve Landsbankanum s meira viri en eignarhald rkisins smu vermtum sem rki getur fntt sr til hagnaar. Steingrmur Hermannsson segir efnislega fr v visgu sinni a Halldr sgrmsson hafi veri svo kafi vasanum L forustunni egar hann mtai kvtakerfi a a hafi ekki einu sinni sst hri. Ekki vll Eygl Harardttir f smu eftirmli?


Einstk viring rkisstjrnarinnar vi Alingi

Rkisstjrnin geri samning vi Breta og Hollendinga vegna Icesave reikninganna vor. A v loknu lagi rkisstjrnin fyrir Aingi a skrifa upp samningana. Alingi hafnai a gera a nema me verulegum fyrirvrum. framhaldi af v fr rkisstjrnin a semja upp ntt vi Hollendinga og Breta og hefur n gert njan samning og undirrita hann af sinni hlfu n ess a leggja mli undir Alingi.

Nji samningur rkisstjrnarinnar um Icesave er andstur msum kvum sem Alingi samykkti vor. Samt sem ur hikar rkisstjrnin ekki vi a skrifa undir samning sem er ekki samrmi vi nsamykkt lg fr Alingi um mli.

g hygg a sjaldan ingsgunni hafi rkisstjrn snt Alingi eins mikla viringu og rkisstjrnin me v a semja vi erlendar jir andsttt eim vilja sem kom fram hj lggjafarvaldinu mnui ur.

a er e.t.v. tmanna tkn um hverfulleika hugsjnanna a Helgi s Grtarsson sem keyptur var inn Hskla slands af Landssambandi slenskar tvegsmanna, til a verja fiskveiistjrnarkerfi, var san einn helsti andstingur Icesave samninganna en kemur n fram sem rgjafi rkisstjrnarinnar mlinu.

framhaldi af v lsir systir hann Gufrur Lilja formaur ingflokks Vinstri Grnna yfir stuningi vi mli. Hva tli sannfring eins rgjafa eins og Helga ss Grtarssonarkosta og hva r skoanaskiptum systur hans?

Stendur n gmundur einn? Ea hva?


Yrum vi betur sett n samnings vi Aljagjaldeyrissjinn?

jir leita ekki til Aljagjaldeyrissjsins fyrr en nauirnar rekur. Aljagjaldeyrissjurinn metur stuna og gerir samt stjrnvldum vikomandi rkis tlun um a me hvaa htti komast megi sem fyrst t r vandanum. a ir a grpa arf til ahaldsagera. Afleiingin verur lakari lfskjr og iulega atvinnuleysi. nnast llum tilvikum hefi samt lfskjrin ori enn lakari og atvinnuleysi enn meira og kreppan dpri ef asto Aljagjaldeyrissjsins hefi ekki komi til.

sama tma og krnan er lgri en nokkru sinni fyrr gagnvart erlendum gjaldmilum vill meirihluti jarinnar segja upp samningnum vi Aljagjaldeyrissjinn. eir sem a vilja vera a svara v hvort eir telji a me v muni traust slandi aukast. Hvort a lkur su a krnan styrkist ea kreppan veri minni og auveldara veri a ra vi hana. Mr er nr a halda a llum tilvikum yri svari a a er betra fyrir okkur a hafa samninginn vi Aljagjaldeyrissjinn auk ess sem hann veitir byrgarltilli rkisstjrn kvei ahald.

Hr hefur v veri haldi fram umrunni a Aljagjaldeyrissjurinn s notaur eins og handrukkari fyrir Breta og Hollendinga vegna Icesave. a er ekki allskostar rtt. Talsmenn Aljagjaldeyrissjsins hafa hins vegar treka sagt a engin j ekki einu sinni Normenn ea arar vinajir okkar hinum Norurlndunum vri reiubin til a koma a asto vi okkur og lnafyrirgreislu nema fr greiningi okkar vi Breta og Hollendinga yri gengi. Engin krafa er hins vegar um a me hvaa htti a ea tti a gera.

Vinslasti stjrnmlamaur landsins Steingrmur J. Sigfsson hefur gert mgulegan samning fyrir okkar hnd og ni hann fram a ganga er ljst a slendingar urfa a greia milljara sem eir hefu komist hj hefi elilegir samningar veri gerir grundvelli fjrmlatilskipunar Evrpu. Mia vi 90% endurheimtuhlutfall forgangskrafna Landsbanka slands er ljst a slenska rki hefi aldrei urft a greia eina krnu, pund ea evru hefu samningar veri gerir grundvelli slenskra laga og fjrmlareglugerar Evrpusambandsins.

Handrukkarinn er v ekki Aljagjaldeyrissjurinn heldur raun vinslasti stjrnmlamaur jarinnar fjrmlarherrann Steingrmur J. Sigfsson

a er oft annig a knir stjrnmlamenn kenna Aljagjaldeyrissjnum um au vandaml sem eir sjlfir hafa bi til og bera byrg .


Hvers konar einelti er etta?

Agerarhpur Vinstri Grnna fyrir landamralausu slandi hlt fund Lkjartorgi hdeginu me tilstyrk ingkonunnar Birgittu Jnsdttur r Hreyfingunni. Rmlega 40 mtmlendur mttu til amtmlav a fari skyldi eftir lgum landinu.

Fylgisleysi essa agerarhps afhjpaist gjrsamlega tifundinum Lkjartorgi hdeginu og eiga skipuleggjendur mtmlanna srstakar akkir skildar fyrir a.

Vegna vonbriga sinna fr essi agerarhpur upp Hsklab til a koma veg fyrir me hrpum og hreysti a dmsmlarherra gti flutt ml sitt. a vafist ekkert fyrir essu sjlfskipaa barttuflki fyrir mannrttindum a taka mlfrelsi af dmsmlarherra.

Mr er spurn af hverju leggur essi agerarhpur dmsmlarherra einelti vegna ess a hn ltur framfylgja slenskum lgum og fjljasamningum. Vri ekki nr fyrir hpinn a fara fram a vi ingmanninn sinn Birgittu Jnsdttur og sambrilega Vinstri grna a hn og eir eftir atvikum leggi fram tillgur um a breyta lgunum, en a er j forsenda fyrir v a hgt s a taka mlum samrmi vi krfuragerarhpsins.

Vri ekki nr fyrir hpinn a jarma a Birgittu Jnsdttur fyrir a hafa ekkert gert mlinu Alingi sta ess a leggja dmsmlarherra einelti?

Barttuflk fyrir landamralausu slandi neitargreinilega a horfast augu vi r stareyndir sem vi blasa vegna hmlultils innstreymis tlendinga undanfarin r og lesa m um frttum degi hverjum.


gefelld afr a lgreglu og heimili dmsmlarherra

Agerarhpur sem berst gegn v a lgmt stjrnvld fari a lgum landinu safnaist saman vi lgreglustina gr og krafist ess a ekki yri fari a lgum hva varar leglega innflytjendur sem a flytja til ess lands sem eir komu inn Schengen svi samrmi vi slensk lg og samevrpskar reglur. framhaldi a afr sinni a lgreglustinni Reykjavk hlt hpurinn a heimili dmsmlarherra eins gefellt og a er og andsttt elilegum samskiptakrfum lrisjflagi.

Svona agerir eru fordmanlegar. Flk sem er mti lgunum um innflytjendur og tlendinga a sna sr til ess aila sem hefur me mli a gera. Afr a embttismnnum og lgreglu er afsakanleg fordmanleg vingunartilraun af hlfu essa flks.

v miur hafa nverandi stjrnarflokkar kalla yfir sig allskyns vru af essu tagi. Nokkrir rherrar rkisstjrninni lgu rin og studdu afr eiraflks a Alingi byrjun rsins og stjrnarri, Fjrmlaeftirliti og Selabankann. hafa fjlmilar lti tali og jafnvel sumir tttastjrnendur og ttahfundar rkisttvarpsins lst yfir velknun lti og framsetningu vi persnulegri afr a kvenum einstaklingum.

Stjrnmlamenn hafa ekki fordmt me eim htti sem eim ber a lglausa athfi gagnvart einstaklingum sem birst hefur v a veist hefur veri a einstaklingum ea eigum eirra. Vi slkar astur verur engin hultur og vegi er a grundvelli rttarrkisins.

Er a annig jflag sem vi viljum?


Okur plastpokum

Bnus hefur hkka ver plastpokum 20 krnur. Framleislukostnaur poka er innan vi 5 krnur annig a a er drjg lagning ar.

Fyrir mrgum rum komu flestir kaupmenn sr saman um a stofna sj sem eir klluu pokasj og kvu a meirihluti okurvers eirra plastinnkaupapokum rynni ennan sj. Neytendur voru ekki spurir um a hvort eir vildu etta ea ekki. arna var um samrmda skattlagningu kaupmanna a ra sem a Samkeppnisstofnun lagi blessun sna yfir.

N eiga neytendur a bregast vi og f sr innkaupatskur til a setja innkaup sn en lta plastpokana eiga sig. grum vi tvfalt. fyrsta lagi sprum vi okkur kaup pokum og ru lagi drgum vi r notkun einnota umbum.


Til varnar Sigmundi Dav

Er hgt a fellast stjrnmlamann fyrir a leita til helstu vinajar slands me fyrirspurn um hvort essi rka vinaj okkar s reiubin til a lna okkur peninga? g get ekki s neitt elilegt vi a a formaur Framsknarflokksins leiti til Normanna me beini um lnafyrirgreislu. get g ekki s neitt athugavert vi a a formaur Framsknarflokksins taki me sr rgjafa jafnvel a eir hafi unni hj einhverjum trsarvking ur.

Sigmundi Dav er ljst a rkisstjrnin er rralaus og snir ekkert frumkvi. Hann reynir v a hafa frumkvi og leggur ar me sitt vogasklarnar eins og allir gir slendingar eiga a gera vi essar astur. Hva kemur flki til a hneykslast essu frumkvi formanns Framsknarflokksins.

a vri nr fyrir vinstra # landinu a hneykslast forstisrherranum sem skrifar srstaklega brf til flokksbrur sns Noregi til a koma endanlega veg fyrir a essi tilraun formanns Framsknarflokksins gangi upp. Er a ekki einmitt agerir Jhnnu og Stoltenberg leitoga norsku Samfylkingarinnar og forstisrherra sem flk tti a hneykslast .

Mr finnst a ekki hafa veri lagi hj Jhnnu a bregast vi me eim htti sem hn geri. Hn urfti ess ekki nema eim eina tilgangi a reyna a skemma fyrir. Ea gat tilgangurinn veri annar?


Vinstri grnir og leikhs frnleikans

Fyrir rmri viku sagi gmundur Jnasson verandi heilbrigisrherra af sr. framhaldi af v var haldinn kvld og nturfundur ingflokki Vinstri grnna. A fundinum loknum fllust ingmenn Vinstri grnna fama og lstu yfir rofa stuningi vi formann sinn Steingrm J. Sigfsson, rkisstjrnina og hvert anna. Steingrmi J var gefi umbo ingflokksinstil a klra Icesave mli.

Nokkru sar urfti Steingrmur J a brega sr af b. Mean Steingrmur talai vi forustumenn Aljagjaldeyrissjsins og fulltra Breta o.fl. jukust visjr me Vinstri grnum innbyris og vi samstarfsflokkinn.Formaur ingflokks Vinstri grnna lsti megnri ngju me brotthvarf gmundar r rkisstjrn. v var fylgt eftir me yfirlsingum gmundar og opnuvitali Morgunblainu.

Svo kom foringinn heim og annar kvld og nturfundur var haldinn ingflokki Vinstri grnna. Aftur fllust ingmenn Vinstri grnna fama og lstu yfir stuningi vi rkisstjrnina en n var ekki lst yfir srstku umboi Steingrmi J til handa um a klra Icesave. Formaur ingflokks Vinstri grnna kom san morguntvarpi og fylgdi eirri gullvgu leibeiningu Biblunnar ar sem segir: Svar itt skal vera j j og nei nei og ekkert umfram a.

Vinstri grn virast ekki tta sig v a eirra er fyrst og fremst byrgin Icesave samningunum. Foringi eirra skipai vanhfa forustumenn samninganefndarinnar um Icesave sem komu heim me mgulegan samning sem Steingrmur J lsti stuningi vi og undirritai. a eru afleiingar essara gjra Steingrms J. sem Vinstri grn bera alla byrg . Kostir eirra eru v raun tveir. A samykkja gjrir foringja sns ea lsa vantrausti hann.

Raunar verur orra missa ingmanna Vinstri grnna ekki skilin me rum htti en ar s veri a lsa vantrausti gerum Steingrms J. Sigfssonar Icesave mlinu.


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 376
  • Sl. slarhring: 706
  • Sl. viku: 2762
  • Fr upphafi: 2294313

Anna

  • Innlit dag: 352
  • Innlit sl. viku: 2519
  • Gestir dag: 344
  • IP-tlur dag: 334

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband