Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2017

Sjálfstćđi Kúrda

Í dag ganga Kúrdar ađ kjörborđinu í Írak til ađ greiđa atkvćđi um sérstakt ríki Kúrda. Ekki er vafi á ţví ađ mikill meiri hluti Kúrda mun greiđa atkvćđi međ sjálfstćđu ríki, en spurningin er bara hvort ţađ verđa 90% eđa meira af Kúrdum sem greiđa ţví atkvćđi. 

Kúrdar eru sérstök ţjóđ og eiga mikla og langa sögu og menningu. Saladin sá frćgi soldán og hershöfđingi sem náđi m.a. Jerúsalem frá Kristnu krossförunum var Kúrdi svo dćmi séu nefnd og Kúrdar hafa átt sameiginlega sögu og baráttu ađ hluta međ öđrum í Arabíu, en eru samt ţjóđ međ sama hćtti og Norđmenn eru ekki Svíar og Danir og Hollendingar eru ekki Ţjóđverjar.

Kúrdar eru ađallega í Tyrklandi, Írak, Íran og Sýrlandi og eru allsstađar undirrokađir og njóta ekki fullra mannréttinda nema e.t.v. í Írak frá falli Saddam Hussein. Alţjóđasamfélagiđ hefur brugđist Kúrdum og stórveldin hafa látiđ ađra hagsmuni en frelsi og sjálfsákvörđunarrétt ţjóđa ráđa umfram ţađ ađ vilja tryggja ţjóđum sjálfsögđ mannréttindi og sjálfstćtt ţjóđríki. 

Fólk sem ann frelsi, mannréttindum og sjálfsákvörđunarrétti fólks ćtti ađ skipa sér í fylkingu međ ţeirri sjálfsögđu réttindabaráttu Kúrda ađ fá ađ vera í sjálfstćđu Kúrdistan og stjórna eigin málum eins og ađrar ţjóđir. Allt annađ er undirokun, mannréttindaskerđing og kúgun. 


Stórsigur AfD í Ţýskalandi.

Alternativ für Deutchland vann stórsigur í ţýsku kosningunum og fékk 13% atkvćđa og er ţriđji stćrsti flokkurinn. Flokkurinn hafnar stefnu Merkel um opin landamćri og gerir kröfu til ţess ađ hćlisleitendur ţurfi ađ sćta ábyrgđ og njóti ekki betri réttar en Ţjóđverjar.

Nú ćtlar Merkel sér ađ mynda stjórn međ vinstri flokknum Grćningjum og hćgri flokknum FDP. Fróđlegt ađ sjá hvort ađ slíkt samstarf gangi, en sósíaldemókratar eru búnir ađ segja Merkel upp og formađur Sósíaldemókrata sendir henni núna heldur betur tóninn. Hefđi sjálfsagt átt ađ gera ţađ fyrr. 

Hefđbundin stjórnmál í Ţýskalandi eru ef eitthvađ er einsleitari en hér ţó fólk ímyndi sér ađ ţađ sé einhver reginmunur á milli flokka bćđi ţar og hér. AfD er ólíkur hinum flokkunum og ţorir ađ tala um ţađ sem hefđbundnir stjórnmálamenn á meginlandinu hamast viđ ađ ţegja í hel og kalla öfgar.  

Nái Merkel ađ mynda stjórn međ FDP og Grćningjum er hún međ Sósíaldemókrata og Vinstriflokkinn til vinsti viđ sig og AfD til hćgri. Hćtt er viđ ađ tap hennar verđi ţví stćrra ţegar nćst verđur kosiđ en nú og ţykir ţó mörgum, ađ flokkur Merkel CDU og systurflokkurinn í Bćjaralandi CSU megi muna fífil sinn fegri ţegar ţeir voru međ um helming kjósenda í stađ ţriđjungs eins og nú.

Ţađ er fagnađarefni ađ hrist sé upp í steindauđum stjórnmálum Ţýskalands og var virkilega mál til komiđ ađ Merkel fái verđuga stjórnarandstöđu frá hćgri.  


Af lögbrotum ţingmanns Bjartrar framtíđar.

Lögfrćđimenntađur ţingflokksformađur Bjartrar framtíđar sagđi eftir fund ţingnefndar međ dómsmálaráđherra í gćr, ađspurđ af fréttamanni RÚV ađ í ţví máli sem um var fjallađ hefđi ráđherra framiđ fjöldamörg lögbrot.

Aldrei ţessu vant spurđi fréttamađur RÚV sjálfsögđu spurningarinnar. Hvađa lögbrot eru ţađ? Lögfrćđimenntađa ţingflokksformanni Bjartrar framtíđar vafđist ţá tunga um tönn og setti á almennt fjas út í bláinn. 

Lögfrćđimenntađi ţingflokksformađurnn veit ţađ vel ađ sá sem sakar einstakling hvort heldur ţađ er ráđherra eđa annan um lögbrot verđur ađ finna ţeirri ásökun stađ og vísa til ţeirra lagaákvćđa sem viđkomandi telur ađ hafi veriđ brotin. Sé ţađ ekki gert er öll sú rćđa og ásakanir ónýt og rugl eitt. 

Ţađ er ábyrgđarhluti ađ saka fólk um lögbrot. Ţingmenn hafa ekki sérstaka undanţágu frá ţví ađ fara međ rétt mál. Jafnvel skásti ţingmađur Bjartrar framtíđar Theódóra S. Ţorsteinsdóttir sem viđhafđi ofangreint rugl er ţar heldur ekki undanţegin. 

Ţađ er síđan umhugsunarefni í ađdraganda kosninga hvort ţađ liđ sem eyđir ómćldum tíma í rannsóknarstörf á hinu liđna međ ćrnum upphrópunum, en sinnir ekki vandamálum nútíđar međ tilliti til framtíđar á nokkurt erindi í pólitík.

Hefđi ekki veriđ nćr ađ eyđa nokkrum tíma í húsnćđis- og fjárfestingavanda unga fólksins. Ruglađar reglur og kjör sem öldruđum eru búin svo fátt eitt af ţví brýnasta sé tekiđ.

Ţar skortir hugmyndir umrćđur og framtíđarsýn. 

 


Skylda Alţingis og stjórnarfarsleg upplausn.

Miklu skiptir ađ stjórnmálamenn axli ţá ábyrgđ sem starfi ţeirra fylgir. Sú ábyrgđ felst m.a. í ţví ađ tryggja landinu starfhćfa ríkisstjórn og koma í veg fyrir upplausnarástand. Ţess vegna skiptir máli fyrir Alţingismenn ađ reyna til ţrautar ađ mynda ríkisstjórn í stađ ţess ađ rjúfa stöđugt ţing og efna til nýrra kosninga án ţess ađ fullreynt sé hvort takist ađ leysa upplausnarástand og tryggja ađ nýju stjórnarfarslegan stöđugleika í landinu.

Forseti lýđveldisins ber nú ţunga ábyrgđ á framvindu mála. Miklu skiptir ađ hinn nýi forseti Guđni Th. Jóhannesson sýni nú myndugleika og ţađ ađ hann sé starfi sínu vaxin og tali um fyrir forustumönnum flokka og fái ţá til ađ axla sína ábyrgđ og reyna til ţrautar ađ gegna ţeirri lýđrćđisskyldu sinni ađ ná ţeim málamiđlunum sem nauđsynlegar eru í lýđrćđisţjóđfélagi og mynda sterka starfhćfa ríkisstjórn.

Í umrćđum gćrdagsins virtist ţví miđur ekki nema einn stjórnmálaleiđtogi átta sig á ţessari brýnu skyldu Alţingis og stjórnmálaflokka, en ţađ var formađur Framsóknarflokksins. 

Eins og málin standa í dag ţá virđist sem einungis séu ţrír stjórnmálaflokkar á Alţingi sem hafi ţá burđi og innviđi sem eru nauđsynlegir til ađ tryggja stöđugt stjórnarfar í landinu, en ţađ eru Framsóknarflokkur, Sjálfstćđisflokkurinn og Vinstri grćnir. Miklu skiptir ađ forustumenn ţessara flokka sýni nú fulla ábyrgđ og reyni til ţrautar ađ vera starfi sínu vaxnir sem stjórnmálamenn.

Í stađ ţess ađ reyna ađ slá pólitískar keilur og hrćra í gruggugu vatni ţá skiptir meira máli fyrir land og ţjóđ ađ viđhalda ţeirri velferđ sem ríkir og tryggja ađ sú tryllta uppsveifla sem er í landinu fái ekki harđa lendingu. Á ţví er veruleg hćtta verđi landiđ stjórnlaust eđa stjórnlítiđ nćstu misseri. 

Stjórnmálamenn ćttu ađ horfa til Samfylkingarinnar og hvernig fór fyrir ţeim flokki ţegar ţeir hugsa sér gott til glóđarinnar til ađ reyna ađ koma óréttmćtum höggum á ađra flokka. 

Spor og framganga Samfylkingarinnar ćttu ţví ađ hrćđa forustufólk ábyrgra flokka á Alţingi, frá ţví ađ leika aftur sama leikinn og leikinn hefur veriđ undanfarin ár í stađ ţess ađ stjórna landinu međ ţeim hćtti sem fólkiđ í landinu á skiliđ.

Ţingrof og nýjar kosningar nú er uppgjöf Alţingis fyrir verkefni sínu og ţeir stjórnmálaflokkar sem eru ekki tilbúnir til ađ axla sína ábyrgđ nú og reyna til ţrautar ađ mynda starfhćfa ríkisstjórn eru tćpast trausts verđir.


Afleiđingar án orsakatengsla og ríkisstjórn springur.

Óttar Proppé og ţingflokkur hans sleit stjórnarsamstarfi vegna ţess ađ fađir forsćtisráđherra mćlti međ ađ afbrotamađur sem hafđi afplánađ refsingu fengi uppreisn ćru.

Í öllu ţví argafasi sem er í dag vegna ţeirra sem fengiđ hafa uppreisn ćru ţá virđist sem fjölmiđlafólki og ýmsum hefđbundnum álitsgjöfum sjáist yfir ţćr grundvallarstađreyndir ađ ţeir sem skrifa upp á međmćli međ ţví ađ einstaklingar fái uppreisn ćru eru hvorki ađ samţykkja né leggja blessun á eđa samsama sig međ ţeim glćp sem viđkomandi framdi. Alls ekki.

Hvađ eru ţeir sem skrifa á bréf eins og ţessi ađ gera. Ţeir eru ađ votta samkvćmt ţeirra bestu vitund ţá hafi viđkomandi hagađ sér vel eftir afplánun refsingar. Međmćlandinn í ţessu tilviki Benedikt Sveinsson er ekki ađ samţykkja eđa lýsa yfir velţóknun á afbrotinu fjarri ţví.

fMeđmćlabréf föđur forsćtisráđherra um uppreisn ćru hefur ekkert međ starf ríkisstjórnar ađ gera og er syni hans forsćtisráđherra óviđkomandi enda vissi hann ekki af bréfi föđur síns fyrr en dómsmálaráđherra upplýsti hann um ţađ í júlí. 

Sú málsvörn Óttars Proppé fyrir ţeirri glórulausu ákvörđun ađ slíta stjórnarsamstarfi vegna greiđasemi föđur forsćtisráđherra og hann hafi ekki veriđ upplýstur um bréfiđ í rúman mánuđ girđi fyrir traust í ríkisstjónarsamstarfi er vćgast sagt harla aumleg og hefur ekkert međ landsstjórnina ađ gera. 

Vćnn mađur og greiđvikinn eins og Benedikt Sveinsson skrifar bréf, sem lýsir hegđun manns eftir ađ hann afplánar refsingu. Hann ber ekki brigđur á ađ viđkomandi hafi gerst sekur um alvarlegan glćp eđa reynir ađ afsaka glćpinn. Hann segir einungis ađ hegđun hans hafi veriđ međ ákveđnum hćtti eftir ađ afplánun lauk. Eru íslensk stjórnmál virkilega kominn í svo galna pópúlíska umgjörđ ađ ţađ geti talist tćk skýring á ţví ađ stjórnmálaflokkur slíti stjórnarsamstarfi.

Braut Benedikt Sveinsson af sér međ ţessu? Telji einhver svo vera í hverju var ţá afbrot hans fólgiđ? Mátti hann ekki segja frá ţví hver viđkynning hans var af manninum. Já og jafnvel ţó fólk segi ađ ţađ hafi veriđ ótćkt hvernig í ósköpunum fá menn sem ţykjast ábyrgir, ţá orsakasamband milli landsstjórnarinnar og greiđasemi föđur forsćtisráđherra. 

Máliđ kemur forsćtisráđherra og landsstjórninni ekki viđ og ţađ ađ reyna ađ tengja ţađ og búa til dramaleikrit vegna ţess er óheiđarlegt og rangt. Ţađ mun á endanum hitta ţá fyrst fyrir sem ţví beita. 

Skipti ekki meira máli ađ forđa ţjóđinni frá hugsanlegri óđaverđbólgu sem verđur óhjákvćmilega stađreynd ef pólitísk upplausn verđur nćsta skref óábyrgra stjórnmálamanna.

 

 

 

 

 


Lögreglan ekki óvopnuđ í Víđines- No go Zone?

Á fundi í gćr lýsti forsćtisráđherra hversu vanhugsađ ţađ hafi veriđ og mikil atlaga ađ íslensku samfélagi og öryggi borgaranna ađ samţykkja Útlendingalögin og opna allar flóđgáttir fyrir svonefndum hćlisleitendum. 

Forsćtisráđherra upplýsti, ađ lögreglan fćri ekki óvopnuđ í Víđines, ţar sem yfirvöld leigja ađstöđu fyrir hćlisleitendur. Fyrst svo er komiđ ađ lögreglan telur ekki öruggt ađ fara í Víđines nema vopnuđ er ţá ekki komiđ sama ástand og í Rosengĺrd hverfinu í Malmö í Svíţjóđ. 

Fyrst lögreglan metur ađstćđur međ ţessum hćtti í Víđinesi hvađ ţá međ íbúa sem búa nćst ţessum stađ. Hvađa ţýđingu hefur ţađ fyrir öryggi íbúanna og gćti ţetta haft ţau áhrif ađ fasteignaverđ í Mosfellsbć og Kjalarnesi snarlćkki í verđi?

Ţá nefndi forsćtisráđherra sem valkost, ađ teknar yrđu upp vegabréfsáritanir til Íslands. Ţá hljóta spurningar ađ vakna. Hvađ međ ferđamannalandiđ Ísland. Af hverju vegabréfsáritun. Af hverju nefnir forsćtisráđherra ţetta sem valkost? Hvađa vandamál er veriđ ađ leysa međ ţví?

Ári eftir samţykkt útlendingalaganna erum viđ komin međ No go Zone ţar sem lögreglan treystir sér ekki nema vopnuđ. Viđ erum međ ţvílík vandamál og kostnađ vegna ólöglegra hćlisleitenda ađ varđar sennilega um eđa yfir 10 milljarđa í ár auk ţess vanda sem forsćtisráđherra lýsti og varđar aukna ógn í samfélaginu.

Miđađ viđ ummćli forsćtisráđherra ćtlar ríkisstjórnin samt ađ stinga höfđinu í sandinn. Ríkisstjórnin ćtlar ekki ađ stórefla lögreglu og löggćslu í landinu til ađ mćta ţeirri vá sem forsćtisráđherra lýsir. Ţađ á ekki ađ breyta útlendingalögnum, en halda áfram ađ bćta í međ töku fleiri kvótaflóttamanna.

Engin fréttamiđill hefur birt frétt um ţessi ummćli forsćtisráđherra nema Morgunblađiđ í almennri frásögn af fundinum. Skrýtiđ? 

Ţađ er allt í stakasta lagi sagđi strúturinn um leiđ og hann stakk höfđinu í sandinn til ađ sjá ekki ljóniđ sem kom hlaupandi á móti honum. 

 


Hin mikla reiđi

Fréttamađur sjónvarpsins rćddi viđ formann Samfylkingarinnar í kvöldfréttum RÚV í gćr og byrjađi á ađ tala um hina miklu reiđi sem vćri í samfélaginu vegna afgreiđslu Útlendingastofnunar og úrskurđarnefndar á málefnum hćlisleitenda, sem á ađ vísa úr landi í samrćmi viđ lög.

Sjónvarpsfréttamađurinn spurđi hvort vćntanlegt frumvarp formanns Samfylkingarinnar um ađ Alţingi setji lög til ađ ógilda ákvarđanir stjórnsýslunnar vćri andsvar viđ reiđinni miklu og var ţví jánkađ.

Hvađa reiđi er fréttamađurinn ađ tala um? Er einhver reiđi? Hefur ţađ veriđ kannađ? Var útifundurinn sem bođađ var til í gćr vegna málsins mćlikvarđi á hina miklu reiđi? Sé svo ţá má álykta sem svo ađ ţađ sé engin reiđi og flestir telji ţetta eđlilega málsmeđferđ. En fréttastofa RÚV les annađ út úr hlutum međ sínum gleraugum.

Athyglisvert er ađ engin fréttamiđill hefur talađ um ţau "víđtćku" mótmćli í ţjóđfélaginu sem hljóta ađ hafa átt sér stađ vegna hnnar "miklu reiđi". Ţađ mótmćlir raunar engin nema hefđbundinn kjarna vinstri elítunnar međ Ofbeldisskáldiđ Hallgrím Helgason í broddi fylkingar. 

Ţađ mćldist engin reiđi nema hjá Fréttastofu RÚV og vinstri no border elítunni.

Enn einu sinni er fréttastofa RÚV međ vonda og ávirka áróđursfréttamennsku. Ágćta útvarpsráđ. Er ekki kominn tími til ađ gera ţá kröfu til starfsmanna RÚV ađ ţeir fari ađ minnsta kosti eftir ţeim lögum sem gilda um stofnunina sem ţeir vinna hjá svo sem međ tilliti til hlutlćgni og sanngirni o.s.frv.

Já og biđjist afsökunar ţegar ţeir fara međ rugl og dellu og skađa fólk og fyrirtćki.


Fara skal ađ lögum eftir hentugleikum

Salvör Norđdal umbođsmađur barna taldi eđlilegt ađ sitja í stjórn Haga h.f. og ţiggja stjórnarlaun í tvo mánuđi eftir ađ hún var skipuđ umbođsmađur barna ţrátt fyrir ákvćđi 3.mgr. 2.gr. laga um umbođsmann barna ţar sem segir: "umbođsmanni barna er óheimilt ađ hafa međ höndum önnur launuđ störf". Skv. ársskýrslu Haga h.f. eru stjórnarlaun á mánuđi kr. 300.000.- Ef til vill var ţetta allt í lagi hjá siđfrćđingnum Salvöru Norđdal ţar sem ađ lagabrot hennar stóđu ekki lengur en í tvo mánuđi.

Salvör Norđdal sá ástćđu til ţess ađ fjargviđrast út í fjölmarga einstaklinga sem gegndu hinum ýmsustu störfum fyrir bankahrun og taldi ađ ţeir hefđu ekki stađiđ siđfrćđilega rétt ađ málum. Ekki skipti ţá máli hvađ lögin sögđu enda var lagahyggja svonefnd töluđ niđur af siđfrćđingum eins og Salvöru, sem og fleirum sem ađ verkinu komu. 

Nú ţegar loksins er kominn dómsmálaráđherra, sem hefur hugrekki til ađ fara ađ lögum, en hafnar ţví ađ hlaupa eftir upphlaupshópum sem krefjast ţess ađ ađrar reglur gildi fyrir suma og ţeir skuli ekki ţurfa ađ hlíta lögum,  ţá finnst Salvöru Norđdal rétt ađ slást í ţann hóp og gera athugasemdir viđ ađ dómsmálaráđherra skuli ćtla ađ fara ađ lögum og virđa niđurstöđu Útlendingastofnunar og úrskurđarnefndar útlendingamála. 

Sú var tíđin ađ Salvör var formađur svonefnds stjórnálagaráđs og ţótti bera af flestum sem ţar sátu fyrir vitsmuna sakir. Í sjálfu sér gaf ţađ ţó Salvöru ekki  úrvalseinkunn á ţví sviđi. Í niđurstöđu ráđsins sem skilađ var til forseta Alţingis segir ađ ráđsmenn vilji byggja réttlátt samfélag ţar sem allir sitji viđ sama borđ.

Af gefnu tilefni ţá spyr ég, fyrrverandi formann stjórnlagaráđs, núverandi umbođsmann barna, fyrrum stjórnarmann í Högum hf. og yfir siđfrćđing; Hvernig er hćgt ađ tryggja ađ allir sitji viđ sama borđ nema tryggt sé, ađ allir séu jafnir fyrir lögunum og ađ fariđ sé ađ lögum?

Ţađ er athyglisvert ađ "góđa fólkiđ" sem bođar til mótmćla á Austurvelli á morgun telur nauđsynlegt ađ fariđ skuli ađ lögum ţegar ţađ hentar ţví, en annars eigi lögin ekki ađ skipta máli og víkja skuli ţeim til hliđar og ráđherra taka í taumana skv. geđţóttaákvörđunum til hagsbóta fyrir suma en ekki ađra.

Yrđi slíkt athćfi ráđherra til ađ tryggja ađ allir sćtu viđ sama borđ og vćru jafnir fyrir lögunum? Finnst Salvöru Norđdal slík hentistefna og geđţóttaákvarđanir ráđherra til ţess fallnar ađ stuđla ađ betra og réttlátara samfélagi? 

Gleymdist hiđ gullvćga: "Međ lögum skal land byggja og ólögum eyđa. 

Ţađ er e.t.v. ekki grundvallarregla siđfrćđinga eđa hvađ?


Yfirlćti - Hroki - Metnađur og RÚV

Fyrir nokkru birti fréttastofa RÚV í sjónvarpsfréttum ćsifrétt um stjórnendur veitingastđarins Sjanghć á Akureyri. Eigandi stađarins var nánast tekin mannorđslega af lífi og stađurinn stimplađur sem miđstöđ ţrćlahalds. 

Engin innistćđa reyndist fyrir fréttinni eins og ítarlega var rakiđ í leiđara Morgunblađsins um daginn. Hver skyldu ţá viđbrögđ fréttastofu RÚV vera. Leiđréttir fréttastofan hina röngu frétt? Biđjast ţeir afsökunar?

Eđa láta fréttastjórarnir rigna upp í nefiđ á sér eins og jafnan og halda áfram í sjálfbirgingshćtti og hroka?

Óneitanlega er sorglegt ađ sjá og fylgjast međ hvernig komiđ er fyrir fréttastofu RÚV. Í morgunfréttum Ríkisútvarpsins kl. 6 og síđar eru iđulega tvćr fréttir. Hér á árum áđur ţegar Jón Thordarson og hinn voru á nćturvaktinni ţá voru ítarlegar fréttir frá kl. 5 ađ morgni. 

Fréttamat RÚV í sjónvarpi er síđan einstakt ef boriđ er saman viđ ađrar fréttastofur sem ég fylgist međ og satt ađ segja ekki bođlegt og hef ég ţó tíđa skođun á dönskum, norskum, sćnskum og  enskum fréttum sem og Euronews, RT og Al Jaseera. Fréttastofa RÚV ber af fyrir bull- rugl og einhliđa fréttir, sem engum af virtari fréttastofum mundi til hugar koma á senda frá sér. 

Hversu lengi á ţetta ađ ganga svona. Sjái menntamálaráđherra ekki ástćđu til ađgerđa getum viđ  ţá fengiđ ađ losna undan skylduáskrift ađ ţessum miđli. Annađ er skerđing mannréttinda.

 


Ađallinn á Alţingi virđir ekki rétt Íslendinga til jafns viđ hlaupastráka erlendis frá.

Ókeypis hádegisverđur er ekki til. Stjórnmálafólki sést iđulega yfir ţessi einföldu sannindi og telur ađ ţó ţađ noti peninga í ákveđin verkefni ţá megi líka nota ţá til annarra hluta. En ţađ einhver borgar, jafnvel ţó sumum sé bođiđ.

Peningar sem eru greiddir vegna hćlisleitenda og fóttamanna er eytt. Ţeir nýtast ekki til annarra hluta eins og Einar Hálfdánarson endurskođandi og lögfrćđingur benti réttilega á í grein í Morgunblađinu í síđustu viku.

Íslenskir alţingismenn samţykktu samhljóđa fáránleg útlendingalög. Alţingismenn ákváđu ađ leggja ţćr byrđar á skattborgaranna ađ standa undir öllum útgjöldum hćlisleitenda. Hćlisleitendur skulu fá borgađ fyrir lćknisţjónustu, lyf, sálfrćđiţjónustu, tannlćkningar, húsnćđi, mat og fleira.

Ágćtur lćknir sagđi mér ađ sér fyndist ömurlegt ađ horfa upp á aldrađa íslendinga sem ćttu lítiđ fyrir sig ađ leggja tína síđustu krónurnar upp úr veskjunum á međan strákarnir sem skráđir eru  hćlisleitendur framvísuđu greiđslutilvísunum á ríki eđa borg.

Ţađ er ekkert stjórnarskrárákvćđi sem ver skattgreiđendur fyrir heimsku, fljótrćđi, mútum og yfirbođum stjórnmálamanna,en sú eina breyting á stjórnarskránni ađ koma slíku ákvćđi inn er brýnni en nokkur önnur. Skattheimta eykst vegna yfirbođa og gjafmildi stjórnmálamanna á annarra kostnađ. Samt hafa ţessir sömu stjórnmálamenn engin úrrćđi til ađ leysa húsnćđisvanda ungs fólks og engin úrrćđi til ađ sinna ţörfum aldrađra íslendinga međ sóma.

Fyrst Alţingismenn töldu rétt ađ samţykkja, ađ veita Útlendingum sem hingađ koma í "hćlisleit" svo myndarlega fyrirgreiđslu og telja ţađ lágmarksvelferđ fyrir ţá. Er ţá til of mikils mćlst ađ ţeir hinir sömu Alţingismenn samţykki Íslendingalög, sem kveđi á um ađ bornir og barnfćddir Íslendingar skuli ekki njóta lakari kjara en hćlisleitendur gera á grundvelli Útlendingalaga? 

Óneitanlega er ömurlegt ađ sjá forréttindaađalinn á Alţingi belgja sig út yfir manngćsku sinni međ ţví ađ veita hćlisleitendurm og kvótaflóttamönnum allt, á sama tíma og ţessi ađall á Alţingi, sér ekki sóma sinn í ađ búa öldruđum áhyggjulaust ćvikvöld, leysa húsnćđisvanda unga fólksins og sinna hagsmunum fólksins í landinu ţannig ađ ţađ búi ekki viđ lakari kjör en ţeir hlaupastrákar erlendis frá, sem alţingismenn hafa skenkt svo ríkulega á kostnađ borinna og barnfćddra Íslendinga. 

 


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.3.): 114
  • Sl. sólarhring: 397
  • Sl. viku: 1122
  • Frá upphafi: 1702935

Annađ

  • Innlit í dag: 107
  • Innlit sl. viku: 1041
  • Gestir í dag: 107
  • IP-tölur í dag: 106

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband