Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2017

Sjlfsti Krda

dag ganga Krdar a kjrborinu rak til a greia atkvi um srstakt rki Krda. Ekki er vafi v a mikill meiri hluti Krda mun greia atkvi me sjlfstu rki, en spurningin er bara hvort a vera 90% ea meira af Krdum sem greia v atkvi.

Krdar eru srstk j og eiga mikla og langa sgu og menningu. Saladin s frgi soldn og hershfingi sem ni m.a. Jersalem fr Kristnu krossfrunum var Krdi svo dmi su nefnd og Krdar hafa tt sameiginlega sgu og barttu a hluta me rum Arabu, en eru samt j me sama htti og Normenn eru ekki Svar og Danir og Hollendingar eru ekki jverjar.

Krdar eru aallega Tyrklandi, rak, ran og Srlandi og eru allsstaar undirrokair og njta ekki fullra mannrttinda nema e.t.v. rak fr falli Saddam Hussein. Aljasamflagi hefur brugist Krdum og strveldin hafa lti ara hagsmuni en frelsi og sjlfskvrunarrtt ja ra umfram a a vilja tryggja jum sjlfsg mannrttindi og sjlfsttt jrki.

Flk sem ann frelsi, mannrttindum og sjlfskvrunarrtti flks tti a skipa sr fylkingu me eirri sjlfsgu rttindabarttu Krda a f a vera sjlfstu Krdistan og stjrna eigin mlum eins og arar jir. Allt anna er undirokun, mannrttindaskering og kgun.


Strsigur AfD skalandi.

Alternativ fr Deutchland vann strsigur sku kosningunum og fkk 13% atkva og er riji strsti flokkurinn. Flokkurinn hafnar stefnu Merkel um opin landamri og gerir krfu til ess a hlisleitendur urfi a sta byrg og njti ekki betri rttar en jverjar.

N tlar Merkel sr a mynda stjrn me vinstri flokknum Grningjum og hgri flokknum FDP. Frlegt a sj hvort a slkt samstarf gangi, en ssaldemkratar eru bnir a segja Merkel upp og formaur Ssaldemkrata sendir henni nna heldur betur tninn. Hefi sjlfsagt tt a gera a fyrr.

Hefbundin stjrnml skalandi eru ef eitthva er einsleitari en hr flk myndi sr a a s einhver reginmunur milli flokka bi ar og hr. AfD er lkur hinum flokkunum og orir a tala um a sem hefbundnir stjrnmlamenn meginlandinu hamast vi a egja hel og kalla fgar.

Ni Merkel a mynda stjrn me FDP og Grningjum er hn me Ssaldemkrata og Vinstriflokkinn til vinsti vi sig og AfD til hgri. Htt er vi a tap hennar veri v strra egar nst verur kosi en n og ykir mrgum, a flokkur Merkel CDU og systurflokkurinn Bjaralandi CSU megi muna ffil sinn fegri egar eir voru me um helming kjsenda sta rijungs eins og n.

a er fagnaarefni a hrist s upp steindauum stjrnmlum skalands og var virkilega ml til komi a Merkel fi veruga stjrnarandstu fr hgri.


Af lgbrotum ingmanns Bjartrar framtar.

Lgfrimenntaur ingflokksformaur Bjartrar framtar sagi eftir fund ingnefndar me dmsmlarherra gr, aspur af frttamanni RV a v mli sem um var fjalla hefi rherra frami fjldamrg lgbrot.

Aldrei essu vant spuri frttamaur RV sjlfsgu spurningarinnar. Hvaa lgbrot eru a? Lgfrimenntaa ingflokksformanni Bjartrar framtar vafist tunga um tnn og setti almennt fjas t blinn.

Lgfrimenntai ingflokksformaurnn veit a vel a s sem sakar einstakling hvort heldur a er rherra ea annan um lgbrot verur a finna eirri skun sta og vsa til eirra lagakva sem vikomandi telur a hafi veri brotin. S a ekki gert er ll s ra og sakanir nt og rugl eitt.

a er byrgarhluti a saka flk um lgbrot. ingmenn hafa ekki srstaka undangu fr v a fara me rtt ml. Jafnvel sksti ingmaur Bjartrar framtar Thedra S. orsteinsdttir sem vihafi ofangreint rugl er ar heldur ekki undanegin.

a er san umhugsunarefni adraganda kosninga hvort a li sem eyir mldum tma rannsknarstrf hinu lina me rnum upphrpunum, en sinnir ekki vandamlum ntar me tilliti til framtar nokkurt erindi plitk.

Hefi ekki veri nr a eya nokkrum tma hsnis- og fjrfestingavanda unga flksins. Ruglaar reglur og kjr sem ldruum eru bin svo ftt eitt af v brnasta s teki.

ar skortir hugmyndir umrur og framtarsn.


Skylda Alingis og stjrnarfarsleg upplausn.

Miklu skiptir a stjrnmlamenn axli byrg sem starfi eirra fylgir. S byrg felst m.a. v a tryggja landinu starfhfa rkisstjrn og koma veg fyrir upplausnarstand. ess vegna skiptir mli fyrir Alingismenn a reyna til rautar a mynda rkisstjrn sta ess a rjfa stugt ing og efna til nrra kosninga n ess a fullreynt s hvort takist a leysa upplausnarstand og tryggja a nju stjrnarfarslegan stugleika landinu.

Forseti lveldisins ber n unga byrg framvindu mla. Miklu skiptir a hinn ni forseti Guni Th. Jhannesson sni n myndugleika og a a hann s starfi snu vaxin og tali um fyrir forustumnnum flokka og fi til a axla sna byrg og reyna til rautar a gegna eirri lrisskyldu sinni a n eim mlamilunum sem nausynlegar eru lrisjflagi og mynda sterka starfhfa rkisstjrn.

umrum grdagsins virtist v miur ekki nema einn stjrnmlaleitogi tta sig essari brnu skyldu Alingis og stjrnmlaflokka, en a var formaur Framsknarflokksins.

Eins og mlin standa dag virist sem einungis su rr stjrnmlaflokkar Alingi sem hafi buri og innvii sem eru nausynlegir til a tryggja stugt stjrnarfar landinu, en a eru Framsknarflokkur, Sjlfstisflokkurinn og Vinstri grnir. Miklu skiptir a forustumenn essara flokka sni n fulla byrg og reyni til rautar a vera starfi snu vaxnir sem stjrnmlamenn.

sta ess a reyna a sl plitskar keilur og hrra gruggugu vatni skiptir meira mli fyrir land og j a vihalda eirri velfer sem rkir og tryggja a s tryllta uppsveifla sem er landinu fi ekki hara lendingu. v er veruleg htta veri landi stjrnlaust ea stjrnlti nstu misseri.

Stjrnmlamenn ttu a horfa til Samfylkingarinnar og hvernig fr fyrir eim flokki egar eir hugsa sr gott til glarinnar til a reyna a koma rttmtum hggum ara flokka.

Spor og framganga Samfylkingarinnar ttu v a hra forustuflk byrgra flokka Alingi, fr v a leika aftur sama leikinn og leikinn hefur veri undanfarin r sta ess a stjrna landinu me eim htti sem flki landinu skili.

ingrof og njar kosningar n er uppgjf Alingis fyrir verkefni snu og eir stjrnmlaflokkar sem eru ekki tilbnir til a axla sna byrg n og reyna til rautar a mynda starfhfa rkisstjrn eru tpast trausts verir.


Afleiingar n orsakatengsla og rkisstjrn springur.

ttar Propp og ingflokkur hans sleit stjrnarsamstarfi vegna ess a fair forstisrherra mlti me a afbrotamaur sem hafi afplna refsingu fengi uppreisn ru.

llu v argafasi sem er dag vegna eirra sem fengi hafa uppreisn ru virist sem fjlmilaflki og msum hefbundnum litsgjfum sjist yfir r grundvallarstareyndir a eir sem skrifa upp memli me v a einstaklingar fi uppreisn ru eru hvorki a samykkja n leggja blessun ea samsama sig me eim glp sem vikomandi framdi. Alls ekki.

Hva eru eir sem skrifa brf eins og essi a gera. eir eru a votta samkvmt eirra bestu vitund hafi vikomandi haga sr vel eftir afplnun refsingar. Memlandinn essu tilviki Benedikt Sveinsson er ekki a samykkja ea lsa yfir velknun afbrotinu fjarri v.

fMemlabrf fur forstisrherra um uppreisn ru hefur ekkert me starf rkisstjrnar a gera og er syni hans forstisrherra vikomandi enda vissi hann ekki af brfi fur sns fyrr en dmsmlarherra upplsti hann um a jl.

S mlsvrn ttars Propp fyrir eirri glrulausu kvrun a slta stjrnarsamstarfi vegna greiasemi fur forstisrherra og hann hafi ekki veri upplstur um brfi rman mnu giri fyrir traust rkisstjnarsamstarfi er vgast sagt harla aumleg og hefur ekkert me landsstjrnina a gera.

Vnn maur og greivikinn eins og Benedikt Sveinsson skrifar brf, sem lsir hegun manns eftir a hann afplnar refsingu. Hann ber ekki brigur a vikomandi hafi gerst sekur um alvarlegan glp ea reynir a afsaka glpinn. Hann segir einungis a hegun hans hafi veri me kvenum htti eftir a afplnun lauk. Eru slensk stjrnml virkilega kominn svo galna pplska umgjr a a geti talist tk skring v a stjrnmlaflokkur slti stjrnarsamstarfi.

Braut Benedikt Sveinsson af sr me essu? Telji einhver svo vera hverju var afbrot hans flgi? Mtti hann ekki segja fr v hver vikynning hans var af manninum. J og jafnvel flk segi a a hafi veri tkt hvernig skpunum f menn sem ykjast byrgir, orsakasamband milli landsstjrnarinnar og greiasemi fur forstisrherra.

Mli kemur forstisrherra og landsstjrninni ekki vi og a a reyna a tengja a og ba til dramaleikrit vegna ess er heiarlegt og rangt. a mun endanum hitta fyrst fyrir sem v beita.

Skipti ekki meira mli a fora jinni fr hugsanlegri averblgu sem verur hjkvmilega stareynd ef plitsk upplausn verur nsta skref byrgra stjrnmlamanna.


Lgreglan ekki vopnu Vines- No go Zone?

fundi gr lsti forstisrherra hversu vanhugsa a hafi veri og mikil atlaga a slensku samflagi og ryggi borgaranna a samykkja tlendingalgin og opna allar flgttir fyrir svonefndum hlisleitendum.

Forstisrherra upplsti, a lgreglan fri ekki vopnu Vines, ar sem yfirvld leigja astu fyrir hlisleitendur. Fyrst svo er komi a lgreglan telur ekki ruggt a fara Vines nema vopnu er ekki komi sama stand og Rosengrd hverfinu Malm Svj.

Fyrst lgreglan metur astur me essum htti Vinesi hva me ba sem ba nst essum sta. Hvaa ingu hefur a fyrir ryggi banna og gti etta haft au hrif a fasteignaver Mosfellsb og Kjalarnesi snarlkki veri?

nefndi forstisrherra sem valkost, a teknar yru upp vegabrfsritanir til slands. hljta spurningar a vakna. Hva me feramannalandi sland. Af hverju vegabrfsritun. Af hverju nefnir forstisrherra etta sem valkost? Hvaa vandaml er veri a leysa me v?

ri eftir samykkt tlendingalaganna erum vi komin me No go Zone ar sem lgreglan treystir sr ekki nema vopnu. Vi erum me vlk vandaml og kostna vegna lglegra hlisleitenda a varar sennilega um ea yfir 10 milljara r auk ess vanda sem forstisrherra lsti og varar aukna gn samflaginu.

Mia vi ummli forstisrherra tlar rkisstjrnin samt a stinga hfinu sandinn. Rkisstjrnin tlar ekki a strefla lgreglu og lggslu landinu til a mta eirri v sem forstisrherra lsir. a ekki a breyta tlendingalgnum, en halda fram a bta me tku fleiri kvtaflttamanna.

Engin frttamiill hefur birt frtt um essi ummli forstisrherra nema Morgunblai almennri frsgn af fundinum. Skrti?

a er allt stakasta lagi sagi strturinn um lei og hann stakk hfinu sandinn til a sj ekki ljni sem kom hlaupandi mti honum.


Hin mikla reii

Frttamaur sjnvarpsins rddi vi formann Samfylkingarinnar kvldfrttum RV gr og byrjai a tala um hina miklu reii sem vri samflaginu vegna afgreislu tlendingastofnunar og rskurarnefndar mlefnum hlisleitenda, sem a vsa r landi samrmi vi lg.

Sjnvarpsfrttamaurinn spuri hvort vntanlegt frumvarp formanns Samfylkingarinnar um a Alingi setji lg til a gilda kvaranir stjrnsslunnar vri andsvar vi reiinni miklu og var v jnka.

Hvaa reii er frttamaurinn a tala um? Er einhver reii? Hefur a veri kanna? Var tifundurinn sem boa var til gr vegna mlsins mlikvari hina miklu reii? S svo m lykta sem svo a a s engin reii og flestir telji etta elilega mlsmefer. En frttastofa RV les anna t r hlutum me snum gleraugum.

Athyglisvert er a engin frttamiill hefur tala um au "vtku" mtmli jflaginu sem hljta a hafa tt sr sta vegna hnnar "miklu reii". a mtmlir raunar engin nema hefbundinn kjarna vinstri eltunnar me Ofbeldisskldi Hallgrm Helgason broddi fylkingar.

a mldist engin reii nema hj Frttastofu RV og vinstri no border eltunni.

Enn einu sinni er frttastofa RV me vonda og virka rursfrttamennsku. gta tvarpsr. Er ekki kominn tmi til a gera krfu til starfsmanna RV a eir fari a minnsta kosti eftir eim lgum sem gilda um stofnunina sem eir vinna hj svo sem me tilliti til hlutlgni og sanngirni o.s.frv.

J og bijist afskunar egar eir fara me rugl og dellu og skaa flk og fyrirtki.


Fara skal a lgum eftir hentugleikum

Salvr Nordal umbosmaur barna taldi elilegt a sitja stjrn Haga h.f. og iggja stjrnarlaun tvo mnui eftir a hn var skipu umbosmaur barna rtt fyrir kvi 3.mgr. 2.gr. laga um umbosmann barna ar sem segir: "umbosmanni barna er heimilt a hafa me hndum nnur launu strf". Skv. rsskrslu Haga h.f. eru stjrnarlaun mnui kr. 300.000.- Ef til vill var etta allt lagi hj sifringnum Salvru Nordal ar sem a lagabrot hennar stu ekki lengur en tvo mnui.

Salvr Nordal s stu til ess a fjargvirast t fjlmarga einstaklinga sem gegndu hinum msustu strfum fyrir bankahrun og taldi a eir hefu ekki stai sifrilega rtt a mlum. Ekki skipti mli hva lgin sgu enda var lagahyggja svonefnd tlu niur af sifringum eins og Salvru, sem og fleirum sem a verkinu komu.

N egar loksins er kominn dmsmlarherra, sem hefur hugrekki til a fara a lgum, en hafnar v a hlaupa eftir upphlaupshpum sem krefjast ess a arar reglur gildi fyrir suma og eir skuli ekki urfa a hlta lgum, finnst Salvru Nordal rtt a slst ann hp og gera athugasemdir vi a dmsmlarherra skuli tla a fara a lgum og vira niurstu tlendingastofnunar og rskurarnefndar tlendingamla.

S var tin a Salvr var formaur svonefnds stjrnlagars og tti bera af flestum sem ar stu fyrir vitsmuna sakir. sjlfu sr gaf a Salvru ekki rvalseinkunn v svii. niurstu rsins sem skila var til forseta Alingis segir a rsmenn vilji byggja rttltt samflag ar sem allir sitji vi sama bor.

Af gefnu tilefni spyr g, fyrrverandi formann stjrnlagars, nverandi umbosmann barna, fyrrum stjrnarmann Hgum hf. og yfir sifring; Hvernig er hgt a tryggja a allir sitji vi sama bor nema tryggt s, a allir su jafnir fyrir lgunum og a fari s a lgum?

a er athyglisvert a "ga flki" sem boar til mtmla Austurvelli morgun telur nausynlegt a fari skuli a lgum egar a hentar v, en annars eigi lgin ekki a skipta mli og vkja skuli eim til hliar og rherra taka taumana skv. gettakvrunum til hagsbta fyrir suma en ekki ara.

Yri slkt athfi rherra til a tryggja a allir stu vi sama bor og vru jafnir fyrir lgunum? Finnst Salvru Nordal slk hentistefna og gettakvaranir rherra til ess fallnar a stula a betra og rttltara samflagi?

Gleymdist hi gullvga: "Me lgum skal land byggja og lgum eya.

a er e.t.v. ekki grundvallarregla sifringa ea hva?


Yfirlti - Hroki - Metnaur og RV

Fyrir nokkru birti frttastofa RV sjnvarpsfrttum sifrtt um stjrnendur veitingastarins Sjangh Akureyri. Eigandi staarins var nnast tekin mannorslega af lfi og staurinn stimplaur sem mist rlahalds.

Engin innista reyndist fyrir frttinni eins og tarlega var raki leiara Morgunblasins um daginn. Hver skyldu vibrg frttastofu RV vera. Leirttir frttastofan hina rngu frtt? Bijast eir afskunar?

Ea lta frttastjrarnir rigna upp nefi sr eins og jafnan og halda fram sjlfbirgingshtti og hroka?

neitanlega er sorglegt a sj og fylgjast me hvernig komi er fyrir frttastofu RV. morgunfrttum Rkistvarpsins kl. 6 og sar eru iulega tvr frttir. Hr rum ur egar Jn Thordarson og hinn voru nturvaktinni voru tarlegar frttir fr kl. 5 a morgni.

Frttamat RV sjnvarpi er san einstakt ef bori er saman vi arar frttastofur sem g fylgist me og satt a segja ekki bolegt og hef g ta skoun dnskum, norskum, snskum og enskum frttum sem og Euronews, RT og Al Jaseera. Frttastofa RV ber af fyrir bull- rugl og einhlia frttir, sem engum af virtari frttastofum mundi til hugar koma senda fr sr.

Hversu lengi etta a ganga svona. Sji menntamlarherra ekki stu til agera getum vi fengi a losna undan skylduskrift a essum mili. Anna er skering mannrttinda.


Aallinn Alingi virir ekki rtt slendinga til jafns vi hlaupastrka erlendis fr.

keypis hdegisverur er ekki til. Stjrnmlaflki sst iulega yfir essi einfldu sannindi og telur a a noti peninga kvein verkefni megi lka nota til annarra hluta. En a einhver borgar, jafnvel sumum s boi.

Peningar sem eru greiddir vegna hlisleitenda og fttamanna er eytt. eir ntast ekki til annarra hluta eins og Einar Hlfdnarson endurskoandi og lgfringur benti rttilega grein Morgunblainu sustu viku.

slenskir alingismenn samykktu samhlja frnleg tlendingalg. Alingismenn kvu a leggja r byrar skattborgaranna a standa undir llum tgjldum hlisleitenda. Hlisleitendur skulu f borga fyrir lknisjnustu, lyf, slfrijnustu, tannlkningar, hsni, mat og fleira.

gtur lknir sagi mr a sr fyndist murlegt a horfa upp aldraa slendinga sem ttu lti fyrir sig a leggja tna sustu krnurnar upp r veskjunum mean strkarnir sem skrir eru hlisleitendur framvsuu greislutilvsunum rki ea borg.

a er ekkert stjrnarskrrkvi sem ver skattgreiendur fyrir heimsku, fljtri, mtum og yfirboum stjrnmlamanna,en s eina breyting stjrnarskrnni a koma slku kvi inn er brnni en nokkur nnur. Skattheimta eykst vegna yfirboa og gjafmildi stjrnmlamanna annarra kostna. Samt hafa essir smu stjrnmlamenn engin rri til a leysa hsnisvanda ungs flks og engin rri til a sinna rfum aldrara slendinga me sma.

Fyrst Alingismenn tldu rtt a samykkja, a veita tlendingum sem hinga koma "hlisleit" svo myndarlega fyrirgreislu og telja a lgmarksvelfer fyrir . Er til of mikils mlst a eir hinir smu Alingismenn samykki slendingalg, sem kvei um a bornir og barnfddir slendingar skuli ekki njta lakari kjara en hlisleitendur gera grundvelli tlendingalaga?

neitanlega er murlegt a sj forrttindaaalinn Alingi belgja sig t yfir manngsku sinni me v a veita hlisleitendurm og kvtaflttamnnum allt, sama tma og essi aall Alingi, sr ekki sma sinn a ba ldruum hyggjulaust vikvld, leysa hsnisvanda unga flksins og sinna hagsmunum flksins landinu annig a a bi ekki vi lakari kjr en eir hlaupastrkar erlendis fr, sem alingismenn hafa skenkt svo rkulega kostna borinna og barnfddra slendinga.


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.4.): 42
  • Sl. slarhring: 52
  • Sl. viku: 603
  • Fr upphafi: 2291720

Anna

  • Innlit dag: 40
  • Innlit sl. viku: 535
  • Gestir dag: 31
  • IP-tlur dag: 29

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband