Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Af hverju ekki biđrađir?

Fjölskylduhjálpin, Ţjóđkirkjan, Mćđrastyrksnefnd og ýmsir ađrir frjálsir velgjörđarhópar dreifa matvćlum og öđrum nauđsynjum til fátćkra. Eđlilega myndast biđrađir vegna ţess ađ ţađ geta ekki allir fengiđ afgreiđslu í einu. Ekki frekar en í bönkum.  Önnur samtök velviljađs fólks gefur vinnu og matvćli til ađ ţurfandi fólk fái heitan mat.

Umrćđan um ţetta mikla, góđa og fórnfúsa velgjörđarstarf sem ţessir ađilar sinna hefur veriđ á villigötum. Einblínt er á biđrađir og ţví haldiđ fram ađ svona lagi finnist ekki í nágrannalöndum okkar. Ţađ er rangt ţó ađ biđrađir geti ţar veriđ međ öđrum hćtti. Ţá er ţví haldiđ fram ađ ţetta sé til skammar. Ţađ er líka rangt. Ţađ er ekki til skammar ađ til skuli vera fórnfúsar hendur sem vilja deila gćđum međ okkar minnstu brćđrum og systrum. Ţvert á móti.

Nú sjá margir ekki ađra lausn en búa til stofnun hins opinbera, ríkis eđa sveitarfélaga nema hvort tveggja sé til ađ úthluta opinberum greiđum og velgjörđum. Er ţađ endilega betra en ţađ fyrirkomulag sem hefur ţróast hér?

Sjálfbođaliđastarf í velferđarmálum leysir mikinn vanda og sparar mikil útgjöld. Ţađ er reynsla allra ţjóđa sem ţekkja til víđtćkrar samhjálpar á ţeim grundvelli. Víđa er ţví talađ um ađ hiđ opinbera veiti ađstođ og styrki til samtaka sem vinna ađ velferđarmálum og vinni međ ţví međ markvissari hćtti og ódýrari ađ ţví ađ útdeila gćđum en međ ţví ađ stofna opinbert apparat.

Er einhver ţörf á ţví ađ eyđileggja gott og óeigingjarnt hjálparstarf  á grundvelli ríkishyggjunnar í stađ ţess ađ styđja viđ hjálparstarfiđ ţannig ađ ţeir sem ađ ţví standa geti unniđ enn betur. Hvort er líklegra til ađ gagnast betur ţeim sem á ţurfa ađ halda?


Uppljóstrun eđa Barbabrella?

Már Guđmundsson Seđlabankastjóri er um margt athyglisverđur mađur. Í dag sagđi hann í rćđu ađ starfsmenn Seđlabankans hefđu vitađ ţađ áriđ 2006 ađ íslenska hagkerfiđ stefndi í ţrot, en ekki ţorađ ađ birta ţćr niđurstöđur. Starfsmennirnir hefđu birt rangar niđurstöđur. Semsagt logiđ ađ ţjóđinni allt frá árinu 2006.

Í framhaldi af ţessari yfirlýsingu verđur Már ađ skýra frá ţví hverjir gáfu ţjóđinni rangar upplýsingar og hvers vegna. Einnig hvort ţađ var geđţóttaákvörđun viđkomandi starfsmanna eđa einhverra annarra ađ leyna ţjóđina upplýsingum og birta rangar.

Ţá verđur Már ađ sýna hverjar voru niđurstöđur starfsmanna Seđlabankans frá 2006 og áfram og bera saman ţćr niđurstöđur og ţađ sem viđkomandi starfsmenn og Seđlabankinn sendu frá sér opinberlega.

Ţá liggur fyrir ađ Seđlabankinn hefur engan trúverđugleika í kjölfar ţessarar yfirlýsingar Más Guđmundssnar nema ţeir víki sem gáfu ţjóđinni rangar upplýsingar og máiđ verđi upplýst ađ fullu.

Víki Már Guđmundsson Seđlabankastjóri sér undan ađ upplýsa ţjóđina um ţćr spurningar sem vakna í kjölfar uppljóstrunar hans, ţá er ekki hćgt ađ líta á yfirlýsinguna öđrum augum en eins konar Barbabrellu, sem Seđlabankastjóri kann ţá ađ hafa lćrt af borgarstjóranum.

Eđa af stjórnendum Goldman Sachs bankans sem hann heimsótti undirdánugastur ásamt fjármálaráđherra í Bandaríkjaför sinni. En ţeir hjá Goldman Sachs bankanum ţykja hvađ hugmyndaríkastir hrunbankamanna heimsins.


Skömmum fortíđina

Ţegar ráđamenn valda ekki verkefnum nútíđar og geta ekki mótađ stefnu framtíđar má altént skamma fortíđina.

Umrćđur og tillögur frá ríkisstjórn og Alţingi um rannsóknarnefndir og rannsóknir á löngu liđnum tíma og ákvörđunum sem engu skipta í núinu eđa fyrir framtíđina vísa til  úrrćđaleysis og vanmátt viđ ađ ráđa fram úr ađgerđum augnabliksins og framtíđarinnar.

Viđfangsefni dagsins í dag er ađ koma á lánakerfi sem er sambćrilegt ţví sem er á hinum Norđurlöndunum og raunlćkka höfuđstól verđtryggđu lánanna ađ raunveruleikanum.

Viđfangsefni dagsins í dag er ađ móta atvinnustefnu og skapa skilyrđi öflugs atvinnulífs og eyđa atvinnuleysi og versnandi lífskjörum.

Viđfangsefni dagsins í dag er ađ minnka verulega umsvif hins opinbera og lćkka skatta.

Ríkisstjórn sem og stjórnarandstađa verđa ađ móta stefnu framtíđar eđa fara frá ella ef ţeir hafa engar tillögur eđa hugmyndir.

Krefjast verđur ţess af sérstökum saksóknara nú ţegar hann er laus viđ Evu Joly, ađ hann fari ađ vinna vinnuna sína, ţannig ađ einhver árangur sjáist. Eigum viđ ekki ađ krefjast ţess af sérstökum ađ hann og dómstólar geri upp viđ fortíđina sem fyrst?

Látum sérstakan um fortíđina en ţá um framtíđina sem eiga ađ stjórna ţessu landi.


Hvađ er svona merkilegt viđ ţađ ađ

Sama dag og íslenskar konur minntust kvennafrídagsins međ myndarlegum hćtti var tilkynnt ađ 523 einstaklingar hefđu bođiđ sig fram til Stjórnlagaţings.  Af ţessum 523 frambjóđendum voru ađeins 159 konur eđa innan viđ ţriđjungur frambjóđenda.

Frambođ til Stjórnlagaţings eru einstaklingsbundin frambođ ţar sem fólk ţarf sjálft ađ hafa fyrir ţví ađ koma sér á framfćri og mér vitanlega standa hvorki stjórnmálaflokkar né önnur félagsmálaöfl almennt ađ ţessum frambođum. Óneitanlega er ţađ umhugsunarefni ađ konur skuli ekki gefa kost á sér í meira mćli en raun ber vitni.  

Í ţessu tilviki standa konur jafnfćtis körlum og hafa alla sömu möguleika eđa er ekki svo?


Verkafólk mćti í vinnu einu sinni í viku.

 Einhver reiknađi ţađ út ađ konur ćttu ađ hćtta ađ vinna kl. 14.25 í dag ţví  ţá hefđu ţćr lokiđ vinnudegi sínum í samanburđi viđ hefđbundin launamun karla og kvenna.

Mismunandi launakjör eru fyrst og fremst  launamunur milli einstaklinga. Ţannig ţarf fiskverkakonan ekki ađ mćta nema 1-2 daga  í mánuđi í vinnuna miđađ viđ launamun hennar og forstöđukvenna  Auđar Capital. Verkamađurinn hjá íslenska ríkinu ţarf ekki ađ mćta nema einu sinni í viku miđađ viđ útreikning á launakjörum hans og bankastjóra í einum af ríkisbönkunum. Ţegar Kaupţingsforstjórarnir fengu sem mest ţá hefđi hinn almenni verkamađur og verkakona ţá átt ađ mćta einn dag tíunda hvert ár međ sama samanburđi.

Um leiđ og ég óska íslenskum konum til hamingju međ baráttu fyrir eđlilegum réttindum sínum ţá minni ég á ađ barátta fyrir jafnri stöđu karla og kvenna er í raun og á ađ vera barátta fyrir jafnri stöđu einstaklinga. Mannréttindabarátta varđar eđli máls samkvćmt  einstaklinga fremur en hópa í okkar samfélagi.

 


Heillastjarna Halldórs Ásgrímssonar

Heillastjarna Halldórs Ásgrímssonar svíkur hann ekki ţessa daganna.

Fyrir nokkrum dögum síđan gjaf Landsbankinn honum og fjölskyldu hans milljarđa međ ţví ađ fella niđur milljarđaskuldir fyrirtćkis ţeirra.  Ţađ vakti sérstaka athygli viđ ţessa gjöf til Halldórs ađ ASÍ forustan hafđi ekkert viđ hana ađ athuga og hvorki sú forusta né bankarnir töldu ađ ţessi rausnarlega gjöf til Halldórs og fjölskyldu skipti ţjóđhagslega nokkru máli.  Ţar gegnir raunar öđru máli en međ 20 milljón króna skuld Valdimars Viđarssonar verkamanns sem verđur ásamt fjölskyldu sinni sviptur eignum sínum og íverustađ enda gćti skuldaniđurfelling hjá honum riđiđ hagkerfinu á slig og eyđilagt grundvöll og stöđu lífeyrissjóđanna.

Í gćr var Halldór endurráđinn sem framkvćmdastjóri Norđurlandaráđs án ţess ađ hafa nokkra ţá kosti sem mćla međ honum til áframhaldandi starfa ţar ađ einum undanskildum, sem hefur ţó almennt ekki nema neikvćđ áhrif viđ starfsráđningar.

Óneitanlega var ţađ athygliverđ stund ađ sjá Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráđherra og Norđurlandaráđsráđherra, trítla upp í rćđustól á Alţingi og afneita allri ábyrgđ á endurráđningu Halldórs ţó ađ hún geti engum öđrum um kennt, ekki einu sinni starfsfólki Alţingis. Katrín ber nefnilega fulla ábyrgđ á endurráđningu Halldórs. Hún hafđi međ máliđ ađ gera og hún ber ábyrgđina.

Heillastjarna Halldórs bregst  ekki hvađ sem á dynur. Mađurinn sem kom á kvótakerfinu, laug ađ ţjóđinni um stađfestu viđ ađ stunda hvalveiđar á sama tíma og hann samţykkti ađ hćtta ţeim. Var svo dáđríkur stjórnmálamađur ađ Framsóknarflokkurinn nánast ţurkađist út ţegar hann gafst upp sem formađur eftir snautlegustu dvöl í forsćtisráđuneytinu sem nokkur mađur hefur hingađ til átt ţar. 

Nú fćr Halldór endurráđningu frá ríkinu á vettvangi Norđurlanda og tvo milljarđa til viđbótar frá vinstri stjórninni sem kennir sig viđ jafnađarmennsku ţó hann hafi aldrei veriđ til ţurftar flokki sínum og ţjóđ. 


ASÍ ber ábyrgđ á hruninu

ASÍ og lífeyrissjóđir í vörslu forkólfa verkalýđsrekenda bera mikla ábyrgđ á hruninu. Fróđlegt verđur ađ sjá međ hverju forseti ASÍ ćtlar ađ afsaka ábyrgđarlausa ţátttöku ASÍ og lífeyrissjóđanna í gróđabralli banka og fjármálasukki síđustu ára. Launafólk sem og ađrir landmenn eiga heimtingu á ađ Gylfi Arnbjörnsson geri heiđarlega úttekt á ađgerđum og ađgerđarleysi verkalýđshreyfingarinnar og lífeyrissjóđanna varđandi efnahagshruniđ og hrunadansinn frá aldamótum fram ađ hruni.

Forusta ASÍ og lífeyrissjóđafurstarnir berjast eins og grenjandi ljón gegn ţví ađ launafólki í landinu verđi skilađ til baka hluta ţess ránsfengs sem lífeyrissjóđirnir hafa haft af launafólki međ óréttmćtri og siđlausri verđtryggingu lána. Gylfi Arnbjörnsson ţarf ađ gera ţjóđinni grein fyrir ţví á ársfundi ASÍ sem hefst á morgun hvernig sú afstađa hans og forkólfa verkalýđshreyfingarinnar samrćmist hagsmunum launafólks.

Lífeyrissjóđirnir hafa tapađ hundruđum milljarđa á banka-sjóđa- og verđbréfasukki og forustumenn ţeirra höguđu sér međ sama hćtti og ţeir útrásarvíkingar og bankamenn sem verkalýđsforustan ásakar nú um ađ bera ábyrgđ á hruninu. Verkalýđsforustunni vćri hollt ađ horfa á eigin spegilmynd til ađ sjá bjálkann í eigin augum.

Fróđlegt verđur ađ sjá hvort verkalýđsforkólfarnir sem hittast á ársfundi ASÍ klappa á bak hvers öđrum og finna leiđir til ađ kenna öllum öđrum en sjálfum sér um.  Ţá verđur fróđlegt ađ sjá hvort ţeir ćtla ađ afsaka sig međ innantómum marklausum Samfylkingarfrösum um frjálshyggju, einkavćđingu og spilavíti. Sé svo ţá  ćttu ţeir í leiđ ađ huga ađ ţví ađ ţađ voru ţeir sjálfir sem spiluđu hvađ djarfast međ lífeyrissjóđina. Ţađ voru ţeir sem helltu peningaolíunni á spilavítiseld útrásarvíkinganna og ţađ voru ţeir sem sátu í stjórnum fjármálafyrirtćkja og hentu hundruđum milljarđa í fjármálafyrirtćki og önnur fyrirtćki sem og erlent verđbréfabrask.

Gylfi Arnbjörnsson og félagar í ASÍ og lífeyrisfurstarnir ćttu ađ horfast í augu viđ sjálfa sig eigin ábyrgđ og segja af sér og leyfa raunverulegum fulltrúum fólksins ađ komast ađ.


Á ađ leggja jólin niđur?

Samfylkingin, Besti flokkurinn og Vinstri grćnir standa ađ ţví í Mannréttindaráđi Reykjavíkur ađ bannađ verđi ađ syngja jólasálma eđa fara međ bćnir á jólahátíđum. Auk ţess ađ bannađ verđi ađ dreifa Nýja testamenntinu í skólum eđa ástunda bćnahald.

Fjölmenningarpostulinn Margrét K. Sverrisdóttir, sem nú er pólitísk próventukona hjá Samfylkingunni og formađur Kvenréttindafélags Íslands stendur fyrir ţessari ađför ađ íslenskri trúarhefđ og menningu. Ţađ er raunar athyglivert međ ţá konu, ađ hún og félag hennar hefur iđulega amast viđ smámunum í íslensku samfélagi, en gćtt ţess vandlega ađ tala ekki um kvennakúgun í Íslömskum ríkjum. Raunar hefur ţessi kona séđ ástćđu til ađ setja á höfuđ sér tákn kvennakúgunarinnar ţegar hún ţurfti ađ sćkja próventu sína á ţćr slóđir.

Á sama tíma og fólk í Evrópu gerir sér grein fyrir ţví ađ nauđsyn ber til ađ gćta ađ ţjóđlegri menningu og standa vörđ um trúarleg gildi eins og kom m.a. fram í rćđu kanslara Ţýskalands í gćr, ţá sér fjölmenningarfólkiđ í Mannréttindanefnd ástćđu til ađ sćkja ađ kristni og íslenskri trúarhefđ.

Gangi tillögur ţessar eftir er spurning hvort ekki sé rökrétt ađ leggja jólahald  og jólaskreytingar alfariđ niđur í skólum og afnema jólafrí.

Skyldi ţessi fjölmenningarlegi meirihluti hafa velt ţví fyrir sér hvert börnin í grunnskólum Reykjavíkur eigi ađ leita huggunar ef eitthvađ bjátar á. Í slíkum tilvikum verđur líklega bannađ ađ fara međ bćnir eđa leita til ţjóna kristinna safnađa gangi tillögur nefndarinnar eftir.

Tillögur Mannréttindanefndarinnar sýna ađ pólitík skiptir máli og ţađ getur veriđ dýrt ađ henda atkvćđinu sínu í vitleysu. Yfir 90% ţjóđarinnar ađhyllist kristna trú og meiri hluti ţeirra sem gera ţađ ekki amast ekki viđ kristnihaldi eđa kristilegri bođun. Hvađ veldur ţví ţá ađ ţessi öfgabođskapur Margrétar Sverrisdóttur nćr fram ađ ganga í Mannréttindanefnd?  Ekki er ţađ í samrćmi viđ stefnu Samfylkingarinnar- eđa er ţađ svo?


Hvika nú allir stjórnarliđar nema Ögmundur?

Svo virđist sem Jóhanna og međreiđarliđ hennar í ríkisstjórninni sé horfiđ frá niđurfćrslu lána allir nema Ögmundur Jónasson sem enn stendur vel í ístađinu og virđist skynja alvöru málsins og samhengi hlutanna.

Á tímum kaupmáttarskerđingar upp á rúman tug prósenta, skattahćkkana og verđlćkkunar á fasteignum, ţá ţýđir ekki fyrir fjármálastofnanir og lífeyrissjóđi ađ ćtlast til ţess ađ fólk sćtti sig viđ eitthvađ annađ og minna en eđlilega niđurfćrslu verđtryggđra lána.

Stjórnarandstađan ćtti ađ láta myndarlega í sér heyra varđandi ţetta réttlćtismál og knýja á um ţađ ađ almenn leiđrétting lána í samrćmi viđ stađreyndir í ţjóđfélaginu nái fram ađ ganga.

Gerviheimur verđtryggingarinnar býr ekki til nein raunveruleg verđmćti, en hún getur eyđilagt sum.


Tjáningarfrelsiđ og Geert Wilders

Formađur hollenska frelsisflokksins Geert Wilders var ákćrđur fyrir hatursáróđur gegn Íslam m.a. ađ benda á hvađ vćri líkt međ  Íslam og nasisma. Í kvikmynd sem Wilders gerđi "Fitna" gerir hann ítarlega grein fyrir ţeim sjónarmiđum og kenningum Íslam sem hann telur andstćđ sjónarmiđum vestrćnna lýđrćđisríkja um mannréttindi, jafnrćđi og lýđfrelsi.

Óneitanlega er ţađ sérstakt ađ tjáningafrelsinu kunni ađ vera sniđinn svo ţröngur stakkur ađ stjórnmálamenn og ađrir sem benda á stađreyndir eđa fjalli um mál á hugmyndafrćđilegum grundvelli,  ţurfi ađ ţola ákćrur ríkisins á hendur sér. 

Ţađ merkilega viđ ákćrur á hendur Geert Wilders er m.a. ţađ ađ saksóknarinn vildi ekki ákćra hann og biđur nú um ţađ viđ međferđ málsins fyrir dómi ađ Wilders verđi sýknađur af öllum ákćrum og telur ákćrurnar byggđar á veikum forsendum. Saksóknarinn bendir m.a. á ađ ummćli Wilders séu byggđ á ţví ađ Íslam sé ákveđin hugmyndafrćđi sem hann gagnrýni sem slíka.  Dómararnir geta ađ sjálfsögđu komist ađ annarri niđurstöđu.  

Annađ er líka merkilegt viđ ţetta mál á hendur Wilders. Óháđur saksóknari vildi ekki ákćra Wilders en neyddist til ađ gera ţađ vegna ţess ađ áfrýjunardómstóll komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ um vćri ađ rćđa mikilvćgar ávirđingar á hendur áhrifamiklum stjórnmálamanni.  Óneitanlega athyglivert ţađ. 

Vegna skođana sinna ţarf Geert Wilders ađ hafa um sig fjölmennt lífvarđaliđ til ađ tryggja öryggi sitt gagnvart Íslamistum, en hann er ekki fyrsti hollenski ţingmađurinn sem býr viđ ţađ. Ayaan Hirsi Ali ţingmađur bjó og býr líka viđ ţessa.  Hollenska ţjóđin gleymir ekki ţeim Pim Fortyn sem benti á svipađa hluti og Wilders varđandi Islam og var myrtur  og  Theo van Gogh sem gerđi myndina "Submission"  um stöđu kvenna í Íslam, hann var líka myrtur.  Skođađ í ljósi ţessara stađreynda verđur fróđlegt ađ sjá hver verđur niđurstađa dómstólsins sem mun dćma í máli Wilders í nćstu viku.

Óneitanlega verđur ţessi hollensku dómur ákveđinn prófsteinn á gildi tjáningarfrelsis, en hćstiréttur Íslands hefur í ţađ eina skipti sem svona mál var til međferđar fyrir dóminum falliđ á prófinu og dćmt gegn tjáningarfrelsinu ţó um ómerkilegt og lítilfjörlegt mál vćri ađ rćđa.

Ţeir sem tjá sig međ svipuđum hćtti og Wilders eru almennt brennimerktir sem hćgri öfgamenn ţó ţađ fari oft víđs fjarri ađ ţađ sé rétt sbr. vinstri sinnađa blađakonan Oriana Fallaci heitin,  sem hvađ harđast hefur gagnrýnt Íslam. Óneitanlega er sérkennilegt ađ ákafir gangrýnendur mannréttindabrota skuli af vinstra fólki vera kallađ "öfgafullt hćgra fólk".  En ţađ er ein leiđ til ađ reyna ađ ţagga niđur í gagnrýninni.

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 420
  • Sl. sólarhring: 691
  • Sl. viku: 2806
  • Frá upphafi: 2294357

Annađ

  • Innlit í dag: 391
  • Innlit sl. viku: 2558
  • Gestir í dag: 378
  • IP-tölur í dag: 369

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband