Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2015

Hjarta Prata

Kapteinn Prata segir a hjarta sitt sli me grsku jinni. tti hn vi a hn hefi samsama sig stefnu Vinstri fga flokks Tsipiras forstisrherra og vntanlega eim Grikkum sem greia atkvi me v a greislufall veri hj grska rkinu. Spurning er hvort a s skynsamleg afstaa ea ekki.

lkt v sem var hr landi er ekki veri a tala um skuldir reiumanna ti b heldur skuldir grska rkisins. Tali er a grska rki skuldi refalda rsjarframleislu, sem er langt umfram a sem hgt er a borga. ess vegna arf a koma til myndarleg skuldaniurfellling s vilji til a Grikkir komist t r essum hremmingum. Spurning hvort a s boi ef anna gengur veit g ekki frekar en kapteinn Prata.

Krfur Evrpusambandsins semvlist fyrir vinstri stjrn Tsipiras eru r helstar a virisaukaskattur veri hkkaur 23%. A eftirlaunaaldur veri hkkaur 67 r. A eyjarnar Santorini og Mykonos njti ekki srstaks skattahagris. A dregi veri r rkistgjldum. Ekkert af essu virast sanngjarnar krfur mia vi skattheimtu og rkistgjld og umfang rkisumsvifa rum Evrpurkjum.

Yfirlsing kapteins Prata felur sr afstu. A rkisstjrnir eigi ekki a borga skuldir snar. ru lagi a rkisstjrnir sem eru a bija skattgreiendurannarra Evrpurkja um hjlp eigi ekki a urfa a taka til heima hj sr.

Hver aborga gti kapteinn?

Veri greislufall hjgrska rkinu lendirmeir en helmingur skulda ess evrpskum skattgreiendum.Slr Pratahjarta ekki me ftkum skattgreiendum rlandi, Spni, talu og Portgal sem urfa a borga skuldir reiumannanna Grikklandi.


Hjarta Vatnsmrinni

Hjarta mitt slr hvorki Vatnsmrinni n annarri mri. Hva sem v lur er me lkindum a nokkur skuli eya vinnu og peningum a hugsa um ara valkosti fyrir flugvll hfuborgarsvinu en ann nverandi.

Flugvllur Hvassahrauni sem Rgnunefndin svokllu leggur til er dmi um hsklaspeki til lausnar einhvers myndas vanda sem ekki verur leystur me njum flugvelli me margra milljara tilkostnai fyrir skattgreiendur mitt milli nverandi Reykjavkurflugvallar og Keflavkurflugvallar.

Tmasparnaur fyrir flk hfuborgarsvinu vi a fara flutvll Hvassahrauni stainn fyrir a fara til Keflavkur er hsta lagi 20 mntur. En ann tma mtti n upp me v a auvelda afgreislu Keflavkurflugvelli og breyta reglum varandi komutma farega fyrir brottfr.

Kostnaur vi byggingu ns flugvallar og rekstur hans er a mikill a hvort sem einhverjum lkar betur ea verr verur flugvllur innanlandsflugs fram Vatnsmrinni nema hann veri fluttur til Keflavkur. Valkostirnir eru ekki arir.


Hleranir og glpir

gr ba Obama Bandarkjaforseti Frakklandsforseta afskunar v a hafa hlera smtl hans og sagist htta v. Hann ba fyrri forseta sem sttu lka hlerunum ekki afskunar.

Bandarska jarryggisstofnunin hefur hlera sma forustumannahelstu bandalagsrkja sinna auk missar annarrar njsnastarfsemi sem er me lkindum. Mia vi upplsingar sem fram hafa komi m.a. fr Wikileaks, hafa Bandarkin stunda grimmar vtkar viskipta-og inararnjsnir auk ess a hafa njsna persnulegaum forustuflk stjrnmlum

Vsireglan er s a egar upp kemst um svona athfi er a einungis toppurinn sjakanum. N er komi ljs a jarryggisstofnunin sem margir stjrnmlamenn Bandarkjunum vruu vi a yri sett laggirnar hefur mun vtkara njsnahlutverk en a berjast gegn hryjuverkagn. Krafa bandalagsja Bandarkjanna Evrpu tti ljsi nrra upplsinga a vera a Bandarkjamenn geru hreint fyrir snum dyrum samskiptum janna.

a tti einnig a vera krafa evrpskra NATO rkja a Bandarkin geru hreint fyrir snum dyrum varandi vopnvingu og fjrstyrki til hryjuverkasamtaka og afskipti t.d. af styrjldinni Srlandi sem hefur valdi jningum tuga milljna einstaklinga og stula a mesta flttamannavandamli ntmasgu. vera Bandarkjamenn lka a gera hreint fyrir snum dyrum varandi pyntingar fanga, drp saklausum borgurum m.a. me drnum og srjlfuum vgasveitum a rum kosti verur a sama a gilda um forustumenn eirra og ara forustumenn a gera byrga fyrir meintum strsglpum ef sannast.

sama tma og Bandarkin eru sku um a hlera sma jhfingja og helsta hrifaflks Evrpu og stra kvaranatku eirra rkja og hafa hrif viskiptahagsmuni kalla au eftir vtkri samtu um barttu gegn meintri tennslustefnu Rssa.

ri 2013 fru sustu skridrekar Bandarkjanna fr Evrpu sem tknrn birtingarmynd ess a kalda strinu vri loki. N tveim rum sar hamast eir vi a senda skridreka sna aftur til missa landa Evrpu vegnamyndarar httu af Rssum. S htta er fyrst og fremst tilbningur Obama forseta og starfsmanna hans Pentagon sem vilja halda fram strsleikjum kostna bandarksra skattgreienda og lta flk halda a a s einhver gn hn s ekki til staar.

Er ekki ml til komi a afskiptum Bandarkjanna af okkar heimshluta ljki. Framganga eirra essari ld er ekki svo gfulegur svo ekki s meira sagt vissulega geti Evrpa akka eim asto seinni heimstyrjld og Marshall astoina sustu ld. En voru ru vsi menn vi stjrnvlin sem hfu kvein lrislegmarkmi og unnu samkvmt eim.


Leirtting

gr skrifai g um a RV sndi heimsmeistarakeppni kvenna ekki smasamlegan huga. ar var ekki allskostar fari rtt me stareyndir og bist g velviringar v. RV hefur egar gert keppninni nokkur skil ekki mikil og tlar sr a gera heldur betur bragabt me v a sna leikina sem eftir eru beinni.

En skiptir mli a rugla ekki hefbundnum frttatmum a aldrei a gera mismerkilegir rttaviburir su gangi.


Kvennrttindi og tildur

essa daganna fer fram Kanadaheimsmeistarakeppni knattspyrnu kvenna. Nokku anna er upp teningnum hj rkisfjlmilinum vegna eirrar keppni en heimsmeistarakeppnikarla ftboltaea handbolta ar sem leikir voru nr undantekningarlaust sndir beinni tsendingu og frttatmar frir til sem og nnur dagskr til a lta hugaflk um essar lkamshreyfingar ekki missa af neinu.

Heimsmeistarakeppni kevnna ftbolta fernnast alveg framhj Rkistvarpinu. Engin leikur er sndur beinni tsendingu sem komi er. Samt segja fjlmilafringar erlendis a aldrei fyrr hafi veri jafnmikill hugi almennings essari keppni og n. mikilvgt s afjlmilar viri jafnstu kynjanna vera eir a taka mi af vilja og skum neytenda,en slkarskir og vilja er erfitt a vita um mean neytendum er ekki boi upp efni. Vonandi srRV a sr og sni kvennaknattspyrnunni elilega viringu me v a sna rslitaleikina.

sama tma samykktiAlingi nnast samhlja.19.jn a taka hlfan milljar fr skattgreiendum til aba til sj varandi konur og kvennabarttu en gtti ess a a fjrmagn rynni ekki til hluta sem skiptu mlitil a auka rttindi kvenna ar sem ess gerist mest rf. ar sem tildursjurinnhafi jafn ljsa og markvissa ingu er ekkihgt anna en taka ofan fyrir Sigri Andersen fyrir a standafast snuog greiaekki atkvi mesjime jafn markvissa skipulagsskr.

Er a gu kvennabarttunnar ataka hlfan milljar fr skattgreiendum til a gera eitthva sem me einhverjum htti e.t.v.gtitengst konum og kvennabarttu.Jafnvel a meiri lkur en minni su v a a skipti essa barttu engu mli en gti tvega nokkrum hsklakonum tekna vi a skrifa lrar ttektir og rit um kvennabarttu liinnar aldar.


Hrileg rlg

Forsufrtt Frttablasins er um au hrilegu rlg sem ba Garabjar. Samkvmt knnun sem blai vsar til eru bar Garabjar a eldast. frttinni er fjalla um au hrilegu rlg sem bjarflagsins bur vegna essa breytanlega nttrulgmls.

Hva skyldi n valda essari v sem Garbingar standa frammi fyrir. Ekki er vafi v a ar er um auskranlegar nttrulegar orsakir a ra. er spurningin er eitthva ruvsi Garab en rum samflgum hfuborgarsvinu? Eftir v sem best verur s er svo ekki. Mealaldur hverfum og bjarhlutum verur hrri og svo kemur endurnjun. Garabr sker sig ekkert r hva etta varar og smu lgml gilda hr og okkar ngrannalndum.

essi forsufrtt Frttablasins er dmiger ekki frtt. Talnaleg knnun og rvinnsla er dmi um leiki menntamanna sem hafa ekkert betra vi tmann a gera kostna skattgreienda.

essi frtt um nttrulega ldrun Garbinga s dmiger ekki frtt er hn ht mia vi afkralega sbyljufrttamennsku RV um "hrmulegt stand" sjkrahsum landsmanna.


Strssingar og flttamenn

Erdogan forseti Tyrklands hefur samt stjrnum Saudi Arabu, Katar og Bandarkjanna stutt uppreisnina Srlandi me vopnum og grarlegum fjrframlgum. Fullyra m a hefu essi rki ekki stutt vi uppreisnina eins og au hafa gert vri henni lngu loki me sigri uppreisnarlisins og engin flttamannavandaml Srlandi.

Erdogan Tyrkjaforseti krefst ess n a Evrpurki taki vi fleiri flttamnnum sem hrakist hafa fr heimilum snum vegna tennslustefnu hans dmgreindarlausrar utanrkisstefnu Bandarkjanna undir Obama. Vri ekki rtt a eir sem hafa bi til vandamli taki afleiingunum af v.

vintramennska Bandarkjanna varandi borgarastyrjldina Srlandi er trleg. eir hafa raun bi til vgasveitir fgafullra slamista, vopna r og fjrmagna. Eftir mistkin sem eir geru Afganistan egar eir bjuggu til Al Kada mtti tla a eir hefu nmari skilning v a vgamennirnir sem berjast gegn vinum eirra vera ekki englar me v

Af hverju er Evrpa gjrsamlega sofandi essu mli og leyfir Tyrklandi, Bandarkjunum, Katar og Saudi Arabu a ba til etta stand. Milljnir flks fltta. jarmor, konum nauga hundraa tali dag hvern og r seldar mannsali auk miss annars hryllings. Hva lengi tlar Evrpa a horfa upp ennan hrylling og mynda sr a Bandarkin geti veri leitogar sivingu heimsins?


Frisamleg mtmli?

Borgarstjrinn var spurur um mtmli hvaaflks 17. jn. Hnn urfti virkilega a vanda sig til a vera ekki ftaskortur tungunni. Eftir japl jaml og fuur komst hann a eirri niurstu a etta hefi veri gt mtmli ar sem au hefu veri frisamleg.

Mtmli eruekki frisamleg ef au koma veg fyrir a arir geti noti lrislegra rttinda. Mtmlin gr voru afr a tjningarfrelsinu og viring vi jhfinga, jsng og tknmynd frelsis og sjlfstis jarinnar.

Vimlandi rkisfjlmiilsins r hpi mtmlanda rttltti mtmlin me v a Jn Sigursson hefi haft uppi mtmli egar Danir tluu a neya upp jina stjrnarskr sem tk sjlfsti og sjlfskvrunrartt fr jinni.

S sem etta segir ekkir ltt til sgu jarinnar og me hvaa htti sjlfstisbarttan fr fram. Jn Sigursson gtti hvvetna a sna andstingum snum viringu hann hldi fram mlsta jarinnar af mikilli festu. Hann geri ekki afr, hddi ea smnai valdsmenn Danakonungs heldur geri eim me hfstilltum htti grein fyrir sjnarmium snum og mtmlti ofbeldi fulltra hins erlenda valds gagnvart jjrnum fulltrum. Mtmlendur n gera hins vegar hrp a jkjrnum fulltrum.

Me frisamlegum htti grundvelli rkfestu og rautseigju nu forustumenn slands sjlfsti fyrir jina. Htt er vi a ru vsi hefi fari ef eir hefu haft sama htt og mtmlendurnir gr.

morgun fgnum vi v a 100 r eru liin fr v a konur fengu sjlfsg lrttindi frlegt verur a sj hvort upphlaupsflki tlar a sna eim sgulega merkisatburi lka viringarleysi og jhtardeginum.


Hvika eir n allir nema Eirkur.

Flestir eru sammla um a lei rkisstjrnarinnar til a afltta gjaldeyrishftum s vel heppnu og betri en nokkur ori a vona. Svo gur rangur hefur nst vi undirbning lagafrumvarpa rkisstjrnarinnar og saminga vi krfuhafa a stjrnarandstaan hefur teki undir a hr s vel a verki stai - nema einn Eirkur Bergmann prfessor Evrpufrum.

Stjrnarandstaan me Steingrm J broddi hefur sammlst um a tillgur rkisstjrnarinnar su raun eirra tillgur sem hafi veri fullbnar ri 2011 engin hafi nokkurn tma s r tillgur enda rofnar r sama vef og "nju ftin keisarans" sgu H.C. Andersen.

Svo afkraleg er essi tilraun forustumanna VG og Samfylkingarinnar vi a reyna asl hfundarrtti tillgur rkisstjrnarinnar a a vri eins og ri Tobbi segist hafa kveiLilju, sem tti a lj sem hafi veri drast kvei hr landi.

Samt er a einn sem hvikar ekki og a er garmurinn hann Skammkell lki Erkis Bergmanns prfessors Evrpufrum. Hann segir a a hefi mtt nmun betri samningum en eim sem rkisstjrnin ni og telur rkisstjrnina fyrir afr a kaptalismanum. Raunar kemur vart skyndileg st Erks Bergmann kaptalismanumen batnandi mnnum er best a lifa.

essu sambandi er e.t.v. ekki r vegi a benda a essi sami Eirkur hlt v fram a samykkja yri fyrsta Icessve samninginn (Svavarssamninginn) annars mundi jin einangrast fr llu aljlegu samstarfi- ea nsti br vi kenningar Kbu Gylfa Magnssonar.

Me aukinni lfsreynslu hef g ori ess skynja a hsklasamflagi hefur teki upp himnesku lfsspeki sem Dav Stefnsson geri svo einstk skil "Slinni hans Jns mns" a kasta aldrei neinu gl hversu gulaust sem a er. A breyttum breytanda kastar hsklasamflagi engu gl hversu vsindalegt sem a kann a vera ef a anna bor er komi inn fyrir hi Gullna hli framannasamflagsins.


Helsi er frelsi

ingfundur er boaur fyrsta skipti sunnudagskvld. Fstir bast vi v a Alingismenn komi saman um nttml helgideginum nema eitthva verulega mikilvgt sem olir enga bi urfi a afgreia me hrai.

Sumir hefu haldi a n tti a taka eim vanda sem hefur skapast og er a skapast vegna verkfalla og setja tti lg sem frestuu verkfllum alla vega ryggissttta. Nei svo er ekki. Tilefni er a ra ntt haftafrumvarp fr Selabankanum ar sem boa er a enn skuli gjaldeyrishftin hert eim tilgangi a au veri afnumin sem fyrst.

neitanlega dettur manni hug plitskt nmal George Orwell bkinni 1984, en hann ahylltist um tma smu plitsku hugmyndafri og Selabankastjri. En s er munurinn a George Orwell geri upp vi hugmyndafri en a hefur Selabankastjri ekki gert enn og gengur vel a selja stjrnarherrunum og hinu ha Alingi a helsi s frelsi.

Ekkert hefur veri lagt fyrir Alingi um afnm gjaldeyrishafta, en a hlur a koma a v fljtlega ar sem treka er veri a hera gjaldeyrishftin v skyni a afnema au. Ef til vill ltur rkisstjrnin og Selabankastjri annig a a etta s eins og r sem endar me a brotna sundur ef endalaust er hert. annig var a alla vega me Sovti.

Rlegg eim sem tlui a fylgjast me athyglisverri umru fr Alingi kvld drfi sig frekar httinn og lesi um etta haftaml fyrramli - Ef a er ess viri.


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 416
  • Sl. slarhring: 690
  • Sl. viku: 2802
  • Fr upphafi: 2294353

Anna

  • Innlit dag: 389
  • Innlit sl. viku: 2556
  • Gestir dag: 376
  • IP-tlur dag: 367

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband