Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Flöt lćkkun lána og OECD

Nú berst sá erkibiskups bođskapur frá Efnahags- og framfarastofnuninni OECD ađ flöt lćkkun lána sé óráđleg. Einkum ţvćlist fyrir OECD ađ ţessi lćkkun muni ekki nýtast ţeim sérstaklega sem geta ekkert borgađ hvort sem er.  

OECD gefur reglulega út skýrslur um efnahagsmál og viđ skođun skýrslna fyrir hrun verđur ekki séđ ađ viđ ţurfum ađ sćkja sérstaklega og alltaf í bođskap ţeirra. Ţá skođa spekingarnir hjá OECD ekki misgengiđ á íslenskum lánum vegna verđtryggingarinnar. Ţeir skilja ekki ađ hér er um réttlćtismál ađ rćđa.

Í öllum OECD löndum hefur iđulega veriđ um flata lćkkun lána ađ rćđa. Ţađ gerist í verđbólgu ţegar neytendalán eru óverđtryggđ eins og í öllum OECD löndum nema á Íslandi.

Ţjóđir sem lenda í kreppum og fjárhagsvanda eru venjulega 2-4 ár ađ vinna sig út úr ţví vegna ţess ađ verđbólga tryggir flata niđurfćrslu lána. En verđbólga fylgir alltaf slíkum hremmingum. Hér gilda ekki ţau lögmál vegna ţess ađ ţađ er nefnilega vitlaust gefiđ.


Forseti í leit ađ tilgangi

Dug- og úrrćđalitlir forustumenn í stjórnmálum kosta skattgreiđendur iđulega mikiđ fé ţegar ţeir freista ţess ađ afla sér vinsćlda og sýna fram á ađ ţeir hafi takmark og tilgang.

Í gćr lýsti Barack Obama fjálglega hvernig hann ćtlađi ađ berjast gegn loftslagsbreytingum og koma í veg fyrir ađ komandi kynslóđir fái plánetu sem ekki verđi hćgt ađ laga. Allir geta tekiđ undir ţetta.

Bandaríkin hafa um áratuga skeiđ veriđ mesti mengunarvaldur heims og sóađ meira jarđefnaeldsneyti en ađrir. Notkun kola er mikil auk annarra mengunarvalda. Bandaríkjaforseti getur ţví heldur betur tekiđ til hjá sér.

Obama ćtlar ađ berjast gegn kolefnaútblćstri orkuvera, draga úr kolefnaútblćstri ökutćkja međ nýrri tćkni, banna lagningu ólíuleiđslu og gefa leyfi fyrir vind- og sólarorkuver. 

Obama ćtlar hins vegar ekki ađ hćkka verđ á olíum bensíni eđa kolum. Rándýr orkuver sem kosta neytendur mikiđ en draga sáralítiđ úr útblćstri er hins vegar gćluverkefni Obama. 

Mengun minnkar takmarkađ međ ţessum ađgerđum Obama. En kostnađur skattgreiđenda og neytenda verđur mikill vegna ómarkvissra ađgerđa málefnasnauđs forseta.


Ófćrar sérleiđir

Fjármálastofnanir hamast gegn afnámi verđtryggingari. Viđ ţví var ađ búast. Hagsmunaađilar eru alltaf á móti framförum. Frćgast er dćmiđ af vefurunum í Bretlandi sem mótmćltu saumavélinni.

Íbúđarlánasjóđur hefur ítrekađ orđiđ gjaldţrota en lifir vegna ţess ađ skattgreiđendur hafa lagt til hans milljarđa á milljarđa ofan. Nú mótmćlir ţessi sjóđur afnámi verđtryggingar. Samt eru ekki nema nokkrar vikur síđan ađ fullyrt var ađ viđskiptamódel Íbúđalánasjóđs gengi ekki upp.

Verđtryggđ íslensk lán eru dýrustu lán í okkar heimshluta. Verđtryggingin rćnir eigum fólks. Verđtryggingin er óréttlát. Íslenskar fjölskyldur eru međal ţeirra skuldugustu í heiminum vegna verđtryggingar. Samt sem áđur er atvinnuţáttaka hér meiri og almennari en víđast hvar.

Ţessar stađreyndir ćttu ađ leiđa til ţess ađ víđtćk samstađa ćtti ađ vera fyrir hendi um ađ taka upp réttlátt lánakerfi. Af hverju má kerfiđ ekki vera eins og á Norđurlöndunum, Ţýskalandi eđa Bretlandi?

Hafa sérleiđir Íslands í lánamálum gefist svona vel?


Kastiđ ekki náttúruperlum fyrir Orkuveituna eđa Landsvirkjun

Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti er einn fallegasti ef ekki fallegasti foss á Íslandi. Umhverfi fossins er einstakt og stuđlabergsskálin sem hann rennur um er mjög sérstök. Iđulega hef ég sagt ferđamönnum ađ ţađ sé ţess virđi ađ leggja ţá löngu lykkju á leiđ sína, sem ţarf ef ţjóđvegur 1 er ekinn til ţess ađ skođa ţennan fallega foss. Enginn hefur orđiđ fyrir vonbrigđum. Ţvert á móti hafa allir ţakkađ mér fyrir ábendinguna og lýst ţví hvađ ţeim ţyki Aldeyjarfoss mikil náttúruperla.

Nú vilja Orkustofnun og Landsvirkjun virkja viđ Aldeyjarfoss og hafa sótt um rannsóknarleyfi. Ţađ leyfi á ekki ađ veita. Ţó ég sé almennt hlynntur vatnsaflsvirkjunum ţá er mikilvćgt ađ banna virkjanir til ađ vernda viđkvćma náttúru og náttúruperlur.

Aldeyjarfossi á ekki og má ekki fórna  undir virkjun eđa eitthvađ annađ. Aldeyjarfoss á ađ vera í sama verndunarflokki og Gullfoss. Náttúruperlur sem núkynslóđin má ekki fórna á altari grćđgisvćđingarinnar. 


Seđlabankinn gegn ríkisstjórninni?

Seđlabankinn segir fyrirhugađa skuldaleiđréttingu verđtryggđra lána dýra og ómarkvissa og leggst gegn skuldaleiđréttingu sem ríkisstjórnin hefur bođađ. Jónas Kristjánsson fyrrum ritstjóri fer einnig mikinn og telur alla hafa orđiđ fyrir forsendubresti og ţví sé ţađ ekki réttlátt ađ gera neitt. 

Jónas og Seđlabankinn ćttu ađ skođa ađ áriđ 2008 ábyrgđist íslenska ríkiđ allar innistćđur í íslenskum bönkum hérlendis. Sú ábyrgđaryfirlýsing var aldrei borin undir Alţingi og Seđlabankinn hefur aldrei látiđ í ljósi vanţóknun á ţeirri ađgerđ. Sumir áttu ţá hundruđi milljóna á bankareikningum sem verđtryggingarţrćlarnir ţurftu ađ axla ábyrgđ á.

Forsendubresturinn varđandi hćkkun á verđtryggđu lánunum var fyrirséđur viđ hrun. Ég benti á ţađ sérstaklega og ítrekađ í umrćđum á Alţingi og krafđist ţess ađ sett yrđu neyđarlög fyrir neytendur sem tćkju verđtrygginguna úr sambandi međan fár kyrrstöđuverđbólgunarinnar riđi yfir. 

Ţađ átti öllu sćmilega menntuđu fólki ađ vera ljóst ađ ţađ sama mundi gerast hér og alls stađar ţar sem bankahrun hefur orđiđ eđa greiđslufall ríkis. Ţess vegna skipti svo miklu til ađ gćta jafnrćđis og réttlćtis ađ taka verđtrygginguna úr sambandi. Ţađ voru verstu mistök ríkisstjórnar Geirs H. Haarde ađ taka ekki verđtrygginguna úr sambandi og höfuđábyrgđ á ţví ber Jóhanna Sigurđardóttir og ţvergirđingshćttinum viđ ađ sinna réttlćtiskröfum fólksins s.l. fimm ár.

Ţađ kostar ađ leiđrétta mistök aftur í tímann og ţannig verđur ţađ líka međ leiđréttingu verđtryggingarokursins. Sá kostnađur er fyrst og fremst vegna skammsýni síđustu ríkisstjórnar og sem skynjađi ekki mikilvćgi skuldaleiđréttingar og hafđi ekki nćgjanlega ríka réttlćtiskennd til ađ taka á málinu.


Veiđigjald og beint lýđrćđi

Ţađ hentar okkur greinilega vel sem ţjóđ ađ tala út í ţađ óendanlega um hlutina setja fram tillögur en gera síđan ekkert međ ţađ. Ţannig er ţađ međ hugmyndir um beint lýđrćđi og setja ákvćđi í stjórnarskrá um ţjóđaratkvćđagreiđslur.

Margt bendir til ađ starfsemi ţjóđţinga í hefđbundnum lýđrćđisríkjum hafi takmarkađri ţýđingu en áđur. Međ hvađa hćtti á ţá ađ tryggja eđlilegri lýđrćđislegri starfsemi framgang er ţađ međ ţjóđaratkvćđagreiđslum eđa međ einhverjum öđrum hćtt?

Beint lýđrćđi í formi ađgengileika ađ ţjóđaratkvćđagreiđslum hefur gefist vel í Sviss en miđur í Kaliforníu. Í Sviss hafa menn haft ađgengi ađ ţessu formi beins lýđrćđis í meir en 100 ár og ţađ hefur gefist mjög vel og segja má ađ jafnan ţegar ţing og ţjóđ eru ósammála ţá hafi ţjóđin haft rétt fyrir sér međ sama hćtti og í Icesave málunum hjá okkur.

Vandamál Kaliforníu er ekki síst vegna ţess ađ ţar er veriđ ađ greiđa ţjóđaratkvćđi um skattlagningu og ţađ virđist ekki ganga vel og Kalifornía iđulega veriđ á barmi gjaldţrots.

Margir telja af ţeim sökum ađ nauđsynlegt sé ađ skattamál séu undanţegin ţjóđaratkvćđagreiđslum.  Sjálfur mundi ég gjarnan vilja sjá alla ósanngjarna skatta falla brott eđa lćkka eins og virđisaukaskatt, tekjuskatt sem og tryggingagjald. Ef til vill er ţađ íhaldssemi ađ vilja ekki láta ţjóđina greiđa atkvćđi um slíka hluti.

Međ sama hćtti er ţađ međ veiđigjaldiđ og hvađ ţađ á ađ vera hátt. Ţar er einnig um grein af sama meiđi ađ rćđa ţ.e. skattlagning. Spurning er hvort ţađ henti ađ greidd séu ţjóđaratkvćđi um ađ lögđ séu sérstök gjöld af hálfu ríkisins á suma og hversu hátt ţađ skuli vera. 

Hér er vakiđ máls á ţessu vegna ţess ađ ţađ skiptir máli ađ koma sem fyrst á virkara lýđrćđi í landinu međ beinni ađkomu kjósenda, en spurning er hvar takmarkanirnar skuli vera til ađ borgurum landsins verđi ekki mismunađ og eđlileg starfsemi stjórnvalda geti haldiđ áfram.


Nauđsynleg öryggisráđstöfun

Í fréttum í gćr var sagt frá fjölda lögreglumanna á vakt í tveim stórum lögregluumdćmum. Ljóst var af fréttinni ađ lögregluţjónar á landsbyggđinni eru allt of fáir auk ţess hef ég grun um ađ víđa séu ţeir ekki nógu vel tćkjum búnir.

Hvađ sem líđur sparnađaráćtlunum og nauđsyn ţess ađ dregiđ sé úr umsvifum ríkisins ţá er samt nauđsynlegt ađ tryggja öryggi borgaranna međ ţví ađ haldiđ sé uppi lögum og reglu  og ađstođa ef slys eđa óhöpp verđa. Ţađ verđur ekki gert nema fjölga lögreglufólki og endurnýja tćkjakost lögreglunnar.

Spurning er hvort ekki sé nauđsynlegt ađ landiđ allt verđi eitt lögregluumdćmi. Ţá er líka spurning hvort ekki sé hćgt ađ bjóđa sem samfélagsverkefni almennum borgurum ađ koma lögreglunni til ađstođar eftir ađ hafa fengiđ viđeigandi ţjálfun t.d. varđandi umferđarstjórnun og gćslustörf svo og ađ tryggja aukiđ öryggi barna og unglinga svo dćmi séu tekin.

Viđ eigum ađ vera fyrirmyndarland varđandi löggćslu og öryggi fólks

 


Allt er nú međ öđrum róm

Sú var tíđin ađ íslenskir vinstri menn marséruđu frá Keflavík til Reykjavíkur af ţjóđernistilfinningu. Allt var ţađ gert til ađ mótmćla erlendum yfirráđum og amrískum her. Síđan mótmćlti ţetta sama fólk Álveri í Straumsvík og síđar annarri stóriđju allt vegna ţjóđerniskenndar ađ eigin sögn. Alţýđubandalagsfólk sem síđar varđ Samfylkingarfólk taldi sig á ţeim tíma hafa einkarétt á íslenskri ţjóđerniskennd og ţjóđrembu og mótmćlti erlendri ásćlni í hvađa formi og mynd sem hún birtist og talađi um Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk sem landssöluflokka.

Ţeir sem áđur marséruđu ţindarlaust jafnvel oft á ári til ađ mótmćla amrískum her, erlendri ásćlni, erlendum álverum, alţjóđagjaldeyrissjóđi, undanlátssemi viđ Breta o.s.frv. mega nú vart vatni halda af vandlćtingu vegna ţjóđhátíđarrćđu forsćtisráđherra.

Nú talar vinstri menningarelítan um ţjóđrembu forsćtisráđherra vegna ţeirrar ósvinnu ađ hann skuli hafa sagt ađ viđ ćtlum ekki ađ láta Evrópusambandiđ eđa Alţjóđagjaldeyrissjóđinn segja okkur fyrir verkum heldur gćta hagsmuna fólks í skuldavanda og íslenskra atvinnuhagsmuna.

Varđ umpólun í höfđinu á vinstra fólki ţegar Steingrímur J. og Jóhanna vildu selja íslenska hagsmuni međ ţví ađ ganga til samninga um Icesave eđa ţegar ţau gáfu erlendum hrćgammasjóđum stćrsta hlutinn í íslensku viđskiptabönkunum.

Hvađ veldur ţví ađ vinstri menningarelítan skuli hneykslast á ţví ađ ríkisstjórnin vilji gćta íslenskra hagsmuna varđandi veiđar á makríl og hagsmuna lítilmagnans gagnvart ofríki lánastofnana međ ţví ađ fćra niđur höfuđstóla verđtryggđu lánanna og afnema verđtryggingu á neytendalánum?


Afsökun fyrir íhlutun

Friđarverđlaunahafi Nóbels, Barack Obama Bandaríkjaforseti ćtlar ađ senda meira af vopnum til uppreisnarmanna í Sýrlandi vegna ţess ađ svo margir hafa ţegar veriđ drepnir í átökum í landinu og stjórnarherinn ku beita efnavopnum samkvćmt sömu heimildum og sögđu ađ Saddam Hussein í Írak hefđi yfir gjöreyđingarvopnum ađ ráđa (Weapons of mass destruction)

Gömlu nýlenduveldin Bretland og Frakkland tóku ţessari yfirlýsingu friđarverđlaunahafans fagnandi. Utanríkisráđherra Breta og forsćtisráđherra Frakka sögđu ađ nú vćri mál til komiđ ađ gera eitthvađ almennilegt í málinu ţar sem ađ stjórnarher Assads Sýrlandsforseta vćri í mikilli sókn.

Einu sinni trúđi ég ţví sem kom frá ţessum háu herrum, en ég geri ţađ ekki lengur. Eftir innrásina í Írak, sem var brot á alţjóđalögum og stríđsglćpur, sem afsakađur var međ lygi, röngum fullyrđingum og hálfsannleik ţá brast trúnađurinn á opinberar yfirlýsingar ráđamanna í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum.

Hvernig sjá ráđamenn Frakklands, Bretlands og USA fram á ađ ţađ dragi úr blóđbađinu í Írak međ ţví ađ senda meiri og mannskćđari vopn til uppreisnarmanna. Taglhnýtingar ţeirra á ţessu svćđi Quatar og Saudi Arabía hafa heldur betur styrkt uppreisnarmennina međ peningum og vopnum.

Af hverju dettur Nóbelsverđlaunahafanum Obama ekki í hug ađ fá ađrar ţjóđir í liđ međ sér til ađ koma á friđarráđstefnu. Svo verđur sá tími ađ vera liđinn ađ Bretland, Bandaríkin og Frakkland megi ekki heyra góđs stríđs getiđ án ţess ađ blanda sér í ţađ eđa kynda undir ţannig ađ ţađ verđi stríđ.


Axlar einhver ábyrgđ á Landsdómsákćru?

Sú afstađa ţingmanna Evrópuráđsins ađ Landsdómsákćra Alţingis gegn Geir H. Haarde hafi veriđ pólitísk hefndarađgerđ kemur ekki á óvart.  Hefndarleiđangur Steingríms Sigfússonar og Jóhönnu Sigurđardóttur eitrađi ţjóđfélagsumrćđu og skađađi orđstír Íslands sem réttarríkis.  Ţá má ekki gleyma ţeirri meingerđ sem í ákćrunni fólst gegn persónu og ćru Geirs H. Haarde.

Full ástćđa er til ađ rannsaka tildrög ákćrunnar rćkilega.  Til ţess ţarf ađ skođa vinnubrögđ Rannsóknarnefndar Alţingis. Skýrsla nefndarinnar og umfjöllun um Geir H. Haarde var sá grunnur sem ákćrendur byggđu á.  Ţegar nefndarmenn rannsóknarnefndar  voru kölluđ til ráđgjafar fyrir Atlanefnd Alţingis  drógu ţeir ekki úr ákafa ţeirra sem vildu ákćra Geir og fleiri.

Margt er rangt í skýrslu Rannsóknarnefndarinnar og vinnubrögđ voru ekki til fyrirmyndar.  Skýrslan var stemmingsskýrsla en ekki vönduđ stađreyndaskýrsla. Ţetta sést m.a. á framsetningu, vali og međhöndlun upplýsinga. Ýmsir, ţ.á.m. forseti Íslands, hafa bent á ađ skýrslan er full af stađreyndavillum og röngum ályktunum. Rannsóknarnefndin túlkađi einnig lög á rangan hátt, t.d. meginatriđi bankalöggjöfar um skilgreiningu á stórum áhćttuskuldbindingum eins og Hćstiréttur hefur stađfest.

Rannsóknarnefndin gćtti ekki ađ hćfisreglum né virti meginreglur um réttindi einstaklinga til hlutlausrar rannsóknar, ađgangs ađ gögnum og fleira.  Verst var ţó vanvirđing nefndarinnar á andmćlarétti, sem eingöngu var til málamynda. Ţađ ađ birta ekki andmćli í hinni prentuđu skýrslu nefndarinnar sýndi hugarfar nefndarmanna.

Skipan pólitískra rannsóknarnefnda stenst illa mannréttindaákvćđi um réttláta málsmeđferđ. Ennţá síđur stenst ţađ ađ gera nefndarmenn ábyrgđarlausa af verkum sínum. Dómarar ţ.á.m. Hćstaréttardómarar njóta ekki ţeirra forréttinda.

Alţingi ţarf ađ má af sér blett Landsdómsákćrunnar.  Fannsaka verđur vinnubrögđ og niđurstöđur Rannsóknarnefndar Alţingis og Atlanefndarinnar. Einnig ţarf ađ breyta lögum ţannig ađ ţeir einstaklingar sem í ţeim nefndum störfuđu beri sömu lagaábyrgđ og ađrir í ţjóđfélaginu. Í ţriđja lagi ţarf Alţingi ađ samţykkja ţingsályktun ţar sem pólitíski hefndarleiđangurinn gegn Geir H. Haarde er fordćmdur og hann beđinn afsökunar á ákćrunni og ţeirri meingerđ sem hún olli honum persónulega og nánum ađstandendum hans.


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 397
  • Sl. sólarhring: 701
  • Sl. viku: 2783
  • Frá upphafi: 2294334

Annađ

  • Innlit í dag: 371
  • Innlit sl. viku: 2538
  • Gestir í dag: 359
  • IP-tölur í dag: 350

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband