Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2015

Skikka skal stúdenta til bókakaupa

Í gćr var sagt frá áhyggjum Rúnars Vilhjálmssonar prófessors í félagsfrćđi viđ Háskóla Íslands vegna ţess ađ minna en ţriđji hver stúdent viđ Háskóla Íslands kaupir sínar námsbćkur. Rúnar telur ţetta óásćttanlegt og hefur hvatt til samhćfđra ađgerđa.

Ekki kemur fram til hvađa samhćfđu ađgerđa prófessorinn vill ađ gripiđ verđi. Vafalaust skortir ekki úrrćđin í frjóum hugmyndabanka starfslítilla prófessora viđ Háskóla Íslands. Ţeim kćmi e.t.v. í hug ađ banna ţeim sem kaupa ekki nýjar bćkur ađ taka próf. Eđa gefa nemendum sem kaupa nýjar bćkur 2 í forskot í einkunn og áfram mćtti telja.

Prófessorinn telur ađ minnihluti stúdenta HÍ kaupi nýjar bćkur í Bóksölu stúdenta af ţví ađ ţeir séu í yfirborđsnámi og temji sér slćmar námsvenjur. Auk ţess nefnir prófessorinn ađ minna bóklestri sé um ađ kenna, námslánin séu ekki nógu góđ,nemendur ljósriti og stundi ólöglegt niđurhald og gangi jafnvel svo langt ađ kaupa notađar bćkur.

Síđan hvenćr urđu notađar bćkur verri en nýjar?

Félagsfrćđiprófessornum kemur ekki í hug hiđ augljósa varđandi minnkandi bókakaup stúdenta. Námsbćkur sem stúdentum er ćtlađ ađ kaupa eru svívirđilega dýrar. Ţćr eru svívirđilega dýrar m.a. vegna ţess ađ prófessorar viđ HÍ ćtla margir ađ innleysa gróđa af frćđiskrifum sínum sem allra fyrst á kostnađ stúdenta.

Í stađ ţess ađ vandrćđast međ ađ stúdentar kaupi ekki námsbćkur eftir innlenda frćđimenn á uppsprengdu verđi eđa erlendar námsbćkur sem fást á Amason fyrir 20-30% af verđinu sem Bóksala Stúdenta krefur fyrir sömu bók, ţá vćri nćr ađ prófessorinn léti sér annt um hagsmuni nemenda sinna og annarra stúdenta. Mćtti t.d. auđvelda nemendum ađ spara í bókakaupum m.a. međ ţví ađ lćrifeđur litu á frćđistörf sín, sem skattgreiđendur greiđa hvort sem er, sem hluta af framlagi til nemenda og gćfu ţeim kost á ađ nálgast afrakstur frćđistarfanna á netinu eđa međ öđrum ađgengilegum hćtti í stađ ţess ađ okra á ungu fólki.

ţađ er ekkert annađ en hrósvert ađ háskólastúdentar skuli í vaxandi mćli leita hagkvćmra leiđa til ađ varđveita peningana sína og láti ekki okra á sér. Ţađ er mikill mannsbragur af ţví ţvert á ţađ sem prófessorinn í félagsfrćđi heldur fram. Vonandi er ţađ vísbending um ađ viđ komumst út úr okursamfélagi framleiđenda og fjármálastofnana ţegar ţessi kynslóđ sem nú er í Háskólum landsins tekur viđ stjórnun ţessa lands.

Valdbeitingarhugmyndir prófessorsins í félagsfrćđi gagnvart skynsemi nemenda sinna eru hins vegar nálćgt ţví ađ vera teknar úr hugmyndabanka vinsćlla stjórnmálastefna fyrir miđja síđustu öld. Ţađ ćtti hann ađ gera sér góđa grein fyrir sem prófessor í félagsfrćđi.


Gashernađur

Fullvíst ţykir nú ađ ÍSIS liđar hafi notađ sinnepsgas í bardögum sínum viđ Kúrda. Fyrir 2 árum var stjórnarherinn í Sýrlandi sakađur um ţađ sama og ţá sagđi forseti Bandaríkjanna og forsćtisráđherra Breta ađ ţađ yrđi ekki liđiđ. Hins vegar fengu ţeir ekki fylgi viđ ađ ráđast inn í Sýrland enda veruleg áhöld um hver hafđi notađ sinnepsgasiđ. Stjórnvöld í Damaskus neituđu ađ nafa notađ ţađ og Carlo Ponti sem var á sínum tíma í forsćti stríđsglćpadómstólsins taldi líkur á ađ uppreisnarmenn hefđu notađ efnavopnin í pólitísku áróđursskyni.

Nú liggur fyrir ađ ISIS liđar nota efnavopn í bardögum. Hvernig bregđast fyrrum stuđningsţjóđir ţeirra Bandaríkin og Tyrkland viđ ţví? Halda Tyrkir áfram ađ bomba Kúrda af fullri hörku og Ísis til málamynda og ćtla Bandaríkjamenn ađ halda áfram málamyndahernađi sínum gegn ţeim. Munu Saudi Arabar og Quatar vinir Bandaríkjanna halda áfram ađ styđja ÍSIS.

Ţessar spurningar eru brennandi einkum fyrir okkur stuđningsmenn NATO frá blautu barnsbeini, en loftárásir Tyrkja eru međ samţykki NATO ţar á međal Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráđherra Íslands.

Hversu lengi ćtla aumingjaţjóđir Evrópu og Bandaríkjanna sem bera fulla ábyrgđ á ástandinu í Sýrlandi, Írak og uppgangi Ísis ađ horfa á ţessi hermdarverkasamtök myrđa tugi ţúsunda fólks, limlesta fólk, hneppa konur í ţúsunda taldi í kynlífsánauđ og hćla sér af öllu saman ađ horfa ađgerđarlausar á.

Höfum viđ engar siđferđilegar skyldur lengur til ađ standa međ okkar minnstu brćđrum og koma fólki í neyđ til hjálpar? Höfum viđ horfiđ frá ţeirri stefnu ađ berjast fyrir mannréttindum allra og takast á viđ ógnaröflin sem ógna friđi, frelsi og almennum réttindum fólks.


Mjök erumk tregt tungu ađ hrćra.

Svo mjög er hluti íslensks stjórnmalafólks rofiđ úr tengslum viđ hagsmuni launafólks og hagsmuni ţjóđarinnar ađ ţađ telur sjálfsagt ađ slíta löngu arđbćru viđskiptasambandi viđ Rússa. Forustufólk Samfylkingarinnar, Bjartrar Framtíđar og Pírata ber sér á brjóst og talar digurbarkalega um ađ viđ eigum hvergi ađ hvika og Katrín Jakobsdóttir VG tekur undir međ krúsídúllum eins og henni er lagiđ.

Skilur ţetta fólk virkilega ekki hvađa afleiđingar svona rugl í utanríkismálum getur haft fyrir alţýđu ţessa lands og ţjóđarhag? Kann ađ vera ađ hagsmunir íslensku ţjóđarinna sé afgangsstćrđ hjá ţessu fólki.

Hvađa hagsmuni er veriđ ađ verja? Erinda hverra er veriđ ađ ganga međ ţeirri fráleitu utanríkisstefnu sem utanríkisráđherra hefur mótađ gagnvart Rússum? Evrópusambandsins.

Hvađ međ stjórnarflokkana? Hefur ţetta mál fengiđ rćkilega umrćđu í ţingflokkum og flokksfundum ţeirra. Getur veriđ ađ ţingflokkar ţessara flokka hafi ekki rćtt ţessi mál. Getur veriđ ađ ríkisstjórnin hafi ekki rćtt ţessi mál á ríkisstjórnarfundum? En ríkisstjórnin ber öll ábyrgđ á ţessu.

Ţessi helstefna stjórnmálafólks ţesa lands gegn hagsmunum ţjóđarinnar til ađ ţjónusta útţennslustefnu Evrópusambandsins er svo vitlaus ađ mér verđur orđa vant. Ţetta er vćgast sagt sorglegt og svo vitlaust ađ ég get tekiđ undir međ Agli Skallgrímssyni forföđur okkar í kvćđi hans Sonatoreki.

"Mjök erumk tregt tungu ađ hrćra."

 

 


Öfugur pýramídi Bjartrar Framtíđar

Skođanakannanir hafa mćlt fylgi Bjartrar framtíđar fyrir neđan hefđbundinn bjórstyrkleika.  Allt bendir ţví til ađ flokkurinn eigi ekki bjarta framtíđ. Heiđa Helgadóttir forustukona í flokknum kennir formanninum um. Heiđa horfđi síđan í spegil í leit ađ besta formanninum og ţá sá hún ađ ţađ kom engin annar til greina en formađur Besta flokksins ţađ er hún sjálf.

Formađur flokksins var ađ vonum óánćgđur međ ţessa uppgötvun Helgu enda er formennska í stjórnmálaflokki honum í blóđ borin ađ langfeđgatali. Úr vöndu var ţví ađ ráđa, en formađurinn fann af snilld sinni sem ţeim langfeđgum er svo töm, ađ stilla upp valkostum til ađ draga vígtennurnar úr Heiđu. Hann bauđ upp á sjálfan sig áfram eđa róterandi forustu hinna mörgu. Öfugur pýramídi í flokknum eins og hann nefndi ţađ. Ţetta fannst mörgum snilldarráđ enda var formađurinn svo lćvís ađ eigna öđrum ţessa tillögu sína af alkunnu lítilćti.

Pýramídar eru breiđastir neđst og mjókka upp í oddlaga topp. Öfugur pýramídi snýr toppnum niđur en er breiđastur efst. Fulltrúalýđrćđiđ er réttur pýramídi. Hinir mörgu velja fulltrúa sína til ađ annast daglega ákvörđunartöku. Öfugur pýramídi er ţá ţegar hinir fáu velja hina mörgu.

Ef til vill endurspeglar ţessi hugmynd formanns Bjartrar framtíđar um öfugan pýramída ţá framtíđarsýn flokksins ađ hinir mörgu sitji í stjórn hans en hinir fáu kjósi hann.


Sögulausir stjórnmálamenn

Bretar settu viđskiptabann á Ísland um miđja síđustu öld vegna ţess ađ Ísland sótti rétt sinn til ađ ráđa yfir eigin fiskimiđum og vernda nytjastofna hér viđ land fyrir ofveiđi. Viđ leituđum nýrra markađa fyrir íslenskar sjávarafurđir en ţeir voru ekki auđfundnir. Loks opnađist á viđskipti viđ Sovétríkin.

Viđskiptin viđ Sovétríkin urđu til ađ rjúfa ţađ kverkartak sem Bretar reyndu ađ hafa á okkur og koma í veg fyrir ađ smáţjóđ nćđi rétti sínum. Allt frá ţessum tima hafa Rússar veriđ međal okkar traustustu og verđmćtustu viđskiptaţjóđa.

Ţrátt fyrir ađ viđ vćrum ekki sammála Rússum og Sovétríkjunum í utanríkismálum ţá kom ţađ ekki í veg fyrir ađ ţjóđirnar ćttu góđ samskipti og mikilvćg viđskipti. Engum stjórnmálamanni á Íslandi datt í hug ađ rjúfa viđskiptatengsl viđ Sovétríkin ţrátt fyrir innrás ţeirra í Ungverjaland 1956, Tékkóslóvakíu 1968 og síđar innrás í Afganistan. Í öllum ţeim tilvikum voru ţeir ţó ađ ráđast međ hervaldi inn í ríki sem ţeir höfđu aldrei átt tilkall til.

Í dag stendur stjórnmálaelítna saman um ađ setja viđskiptabann á Rússland vegna yfirtöku á Krímskaganum sem hefur tilheyrt Rússum um aldir og um 90% íbúanna eru Rússar. Rússar eru tilbúnir til ađ svara í sömu mynt og ţađ ţýđir ađ tugir milljarđa tapast í útflutningstekjum ár hvert. Rofni viđskiptasambandiđ viđ Rússland ţá er ekki ţar međ sagt ađ ţví verđi svo auđveldlega komiđ á aftur. Ţađ ţýđir árlegt tap upp á marga milljarđa.

Fari svo ađ Rússar svari sögulausu íslensku stjórnmálaelítunni í sömu mynt ţá er hćtt viđ ađ lífskjör versni og kaupmáttaraukning sú sem samiđ var um í síđustu kjarasamningum fari beinustu leiđ út um gluggann og ţjóđin fái ađ upplifa enn eina verđbólguholskefluna og versnandi lifskjör.

Er ţađ virkilega á ţćr hćttur sem viđ vilum tefla?


Kanarífuglar í gullbúrum

Formađur Vinstri grćnna fór fram á fund í utanríkismálanefnd Alţingis til ađ fjalla um loftárásir Tyrkja í Írak og Sýrlandi međ samţykki NATO. Ćtla hefđi mátt miđađ viđ sögu og tilurđ Vinstri grćnna ađ hart yrđi vegiđ ađ NATO á ţessum fundi af formanni VG og lögđ fram ályktun til ađ fordćma samţykki NATO viđ framferđi Tyrkja. En ekkert af ţessu gekk eftir.

Ţegar upp var stađiđ gerđist ekkert. Fundur utanríkismálanefndar endađi međ gleđileik samkomulags ţar sem allir í öllum flokkum voru sammála um ađ gera ekki neitt og rugga ekki bátnum. Meira ađ segja ţćr stöllur Katrín Jakobsdóttir og Birgitta Jónsdóttir hreyfđu engum skilmerkilegum andmćlum viđ framferđi Tyrkja eđa gerđu athugasemdir sem skiptu máli.

Fundur utanríkismálanefndar var mikilvćgur ađ ţví leyti ađ hann afhjúpađi ađ hvorki Píratar né Vinstri grćnir hafa ađra sýn í utanríkismálum en utanríkisráđherra. Ţćr stöllur Birgitta og Katrín mótmćlltu ekki lúalegum loftárásum Tyrkja á Kúrda eđa lögđu eitthvađ fram sem sýndi sérstöđu ţeirra í utanríkismálum.

Full ástćđa er til ađ gagnrýna Tyrki og NATO vegna loftárása Tyrkja og framferđis. Utanríkismálanefnd Alţingis hefđi átt ađ gera athugasemdir viđ ađ utanríkisráđherra fordćmdi ekki Tyrki á vettvangi NATO fyrir stuđning ţeirra viđ ISIS og hlut í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi sem hefur kostađ hundruđ ţúsunda lífiđ og hrakiđ milljónir á vergang.

Forusta Vinstri grćnna og Pírata eru svo heillum horfin ađ hún beygir sig undir vilja ofbeldisţjóđarinnar og samţykkti afstöđu NATO til rofs griđarsamninga Tyrkja viđ Kúrda og loftárása Tyrkja á ţjóđ sem háđ hefur langa og sanngjarna sjálfstćđisbaráttu.

Margir hafa haldiđ ađ ţćr Katrín Jakobs og Birgitta Jóns vćru valkyrjur í utanríkismálum en framganga ţeirra nú sýnir ađ ţćr eru ekki annađ en kanarífuglar í gullbúrum. Svo mjög er hugsjónamönnum eins og Ögmundi Jónassyni ţingmanni VG brugđiđ ađ hann getur ekki orđa bundist yfir ţessum liđleskjum og var ţar virkilega hreyft réttu máli af hans hálfu.


Hlutleysi gleđikonunnar

Utanríkismálanefnd Alţingis stóđ saman um ađ viđhalda vitlausri stefnu í utanríkismálum. Mest kom á óvart ađ Píratar skyldu ákveđa ađ fella sjálfa sig algerlega inn í flokkamunstriđ á Alţingi, ţannig ađ ekki sćist neinn munur á ţeim og hinum flokunum. Tal um kerfisflokka og Pírata sem andstćđur eru orđin tóm. Píratar hafanú  opinberađ sig sem kerfisflokk, sem stendur fyrir viđskiptaţvingunum vegna ţess ađ Bandaríkin og Evrópusambandiđ hafa sagt ríkisstjórninni og Pírötum ađ ţannig skuli ţađ vera.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur á Alţingi hinn mikla viskubrunn í holdgervi Vilhjálms Bjarnasonar. Vilhjálmur ţessi upplýsir ţjóđina úr háhćđum Háskólaspekinnar eins og honum er tamt, ađ ekkert hlutleysi sé til nema hlutleysi gleđikonunnar. Vissulega ţurfa viđskiptafrćđingsr eins og Vilhjálmur ađ tala og móta skođanir sínar út frá sínum reynsluheimi og ţekkingu, en hún ţarf samt ekki ađ vera sú rétta. Ekki frekar en blindu mannanna sem skođuđu fílinn.

Samkvćmt kenningu Vilhjálms var Ísland aldrei hlutlaust ríki. Svíar og Sviss ekki heldur af ţví ađ ţjóđríki geta ekki veriđ hlutlaus. Ţađ geta bara gleđikonur.

Vilhjálmur segir ađ Ísland eigi ađ beita Rússa viđskiptaţvingunum af ţví ađ ţeir hafi innlimađ Krímskaga hluta af öđru ríki. Íbúar ţess skaga eru nánast allir Rússar,en ţađ skiptir ţingmanninn ekki máli ţar sem formiđ rćđur en ekki efniđ.

Vilji Ísland fylgja kenningu Vilhjálms til hins ítrasta um ađ beita lönd sem hafa innlimađ hluta af öđru ríki í land sitt ţá er af nógu ađ taka í Evrópu. Pólland innlimađi hluta Ţýskalands viđ lok síđara heimsstríđs, Króatar innlimiđu hluta af Serbíu og Hersegóvínu í átökunum í Júgóslavíu, Ítalir innlimuđu Suđur Týrol,Rúmenar hluta af Ungverjalandi, Bretar hernámu Gíbralatar og áfram mćtti telja. Ţađ gćti ţví fariđ svo ađ Ísland ćtti ekki í mörg hús ađ venda međ viđskipti vćri kenningum Vilhjálms fylgt út í ćsar.

Vinsamleg samskipti viđ ađrar ţjóđir eru mikilvćg og hlutleysi í átökum sem okkur koma ekki viđ. Slíkt hlutleysi er viđurkennt í ţjóđarrétti. Ţetta vafđist ekki fyrir merkum mönnum sem áđur sátu á ţingi fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Mönnum eins og m.a. lagaprófessorunum Bjarna Benediktssyni og Gunnari Thoroddsen, sem ţrátt fyrir ţekkingu sína töluđu aldrei úr háhćđum Hásklólaspekinnar en fjölluđu á frćđilegan hátt um hlutleysi ríkja.

Nú hefur Vilhjálmur Bjarnason andmćlt ţeim Bjarna Benediktssyni og Gunnari Thoroddsen og sett fram nýja kenningu í ţjóđarrétti um ađ hlutlaus geti engin veriđ nema sá hinn sami sé gleđikona. 

Hvers eigum viđ karlmenn eiginlega ađ gjalda?

 


Utanríkismál eru alvörumál

Fátt er smáţjóđum mikilvćgara en ađ eiga vinsamleg samskipti viđ nágranna sína og helstu viđskiptaţjóđir. Velferđ og öryggi smáţjóđa er undir ţví komiđ ađ vel takist til í utanríkismálum. Ţessi stađreynd virđist hafa fariđ framhjá Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráđherra.

Til ţess gćti komiđ ađ Ísland tapađi milljarđa samningum um sölu afurđa vegna galgopalegrar framgöngu utanríkisráđherra í garđ Rússa vegna ágreinings ţeirra viđ núverandi stjórnvöld í Kiev. 

Međan Sovétríkin voru og hétu međ ţá hugmyndfrćđi ađ sameina ćtti allar ţjóđir í dýrđarríki kommúnismans bar nauđsyn til ađ varđstađa vćri til ađ koma í veg fyrir ţau áform heimsyfirráđa sem valdamann í Kreml viđruđu í öllum helstu hátíđarrćđum. Íslenskir ráđamenn sinntu ţeirri varđstöđu af festu, en áttu samt í góđum samskiptum viđ Sovétríkin sem góđa viđskiptaţjóđ.

Samskipti Íslands og Rússlands hafa veriđ međ miklum ágćtum frá ţví ađ Sovétríkin féllu. Rússland er mikilvćg viđskiptaţjóđ og viđ getum átt samstöđu međ Rússum í mörgum málum. Ţess vegna er ekkert sem afsakar ţađ ađ viđ tökum ţátt í ađgerđum gegn Rússum vegna Úkraínu. Engin ţau hugsjóna- eđa grundvallarmál afsaka slíkar ađgerđir af okkar hálfu.

Ţegar Íslandi stóđ til bođa ađ gerast stofnađili ađ Sameinuđu ţjóđunum međ ţeim skilyrđum ađ viđ segđum Ţjóđverjum og Japönum stríđ á hendur áriđ 1945 ţekktu íslenskir stjórnmálamenn undir forustu Bjarna Benediktssonar heitins sinn vitjunartíma og svöruđu ţví ađ Íslendingar vćru vopnlaus ţjóđ og viđ mundum ekki taka ţátt í styrjaldarátökum.

Vćri sömu stefnu fylgt og reyndist ţjóđinni svo vel á síđustu öld ćttum viđ vinsamleg samskipti viđ Rússa. Kröfum um ómálefnalegar refsiagđerir gegn ţeim vćri hafnađ. 

 


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 426
  • Sl. sólarhring: 692
  • Sl. viku: 2812
  • Frá upphafi: 2294363

Annađ

  • Innlit í dag: 397
  • Innlit sl. viku: 2564
  • Gestir í dag: 384
  • IP-tölur í dag: 374

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband