Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

Pólskan sćkir á í Englandi.

Sagt er frá ţví í fréttum í dag frá Englandi ađ pólska sé orđin nćst algengasta máliđ í landinu. Meir en hálf milljón segja ađ pólska sé móđurmál sitt í Englandi og velta ţá tungumálunum Urdu og Bengali úr sessi. 

Margir hafa taliđ ađ enska yrđi alţjóđamál og ţannig er ţađ raunar ađ felst menntafólk í heiminum talar ensku venjulega sem annađ mál sitt. En ţađ er verulega pottur brotinn varđandi ţađ ađ allir tali ensku í Englandi.  Um milljón manns í Englandi segja ađ ţeir tali litla eđa enga ensku. Svo virđist sem ríkisvaldiđ hafi lítil áform varđandi ađlögun innflytjenda ađ ţjóđfélaginu. Telja sennilega ađ ţađ komi af sjálfu sér.

Í London eru um 20% íbúa sem tala annađ móđurmál en ensku og  ađeins í ţrem af 33 hverfum í London eru töluđ fćrri en 100 tungumál. 

Óneitanlega athyglisverđar upplýsingar í landi alheimsmálsins.

 


Dýr mundi Steingrímur allur

Nú liggur fyrir ađ ákvarđanir Steingríms J. Sigfússonar varđandi sparisjóđinn í Keflavík mun kosta skattgreiđendur 25 milljarđa króna.  Tap af ađgerđum Steingríms vegna Sjóvá-Almennar tryggingar kostar 4 milljarđa og Byr-ákvarđanir Steingríms kosta a.m.k.  100 milljónir. 

Ţessu til viđbótar fengu VBS, Saga Capital og Askar Capital  52 milljarđa frá Steingrími ţegar hann lánađi ţessum félögum ţá fjárhćđ.  Í ákvörđun eftirlitsstofnunar EFTA kemur fram hvađ VBS og Saga Capital mátu ţennan ríkisstuđning til margra milljarđa ţannig ađ ţađ ţarf enginn ađ velkjast í vafa um ţađ.

Beint tap ríkisins vegna Steingríms er hátt í 80 milljarđar króna. 

Ţá er ótaliđ mögulegt tjón vegna gengisákvćđa í uppgjörssamningum Landsbankans. Undirverđlagning viđ sölu bankanna til kröfuhafa (vogunarsjóđa). 

Sem betur fer tókst Steingrími ekki ađ koma 500 milljarđa Icesave kröfunni til viđbótar á ţjóđina eins og hann lagđi til eftir sumarsamninga flokksbróđur hans Svavars Gestssonar, sem sá enga ástćđu til ađ gćta hagsmuna íslensku ţjóđarinnar af ţví ađ ţađ var komiđ sumar. 


Steingrímur J. kostar margfalt meira en Icesave

Steingrímur  J. Sigfússon hefur kostađ ţjóđina margfalt meira en Icesave.

Nefna má má dćmi sem eitt og sér kostar ţjóđina meira en Icesave, en ţađ er međferđ Steingríms J á málum Sparisjóđs Keflavíkur.

Sparisjóđur Keflavíkur átti rúma 5 milljarđa í eigiđ fé samkvćmt ársreikningi sem kom út í apríl 2009 ţar sem tekiđ hafđi veriđ tillit til Hrunsins. Eiginfjárhlutfalliđ var undir lögbundnu lágmarki og ţví fékk Sparisjóđur Keflavíkur undanţágu til ađ lagfćra eiginfjárhlutfalliđ. Sparisjóđurinn starfađi síđan á undanţágu í eitt ár međ stórtapi.

Í apríl 2010 stofnađi Seingrímur J. nýjan sparisjóđ SpKef, sem var ađ öllu leyti í eigu ríkisins. Fjármálaráđherrann Steingrímur J var eini stofnfjáreigandinn og fór međ öllu völd. Eignir sem fćrđar voru í ţetta nýja fjármálafyrirtćki Steingríms J. áttu ađ vera umfram skuldir.

SpKef sparisjóđur Steingríms J starfađi í 11 mánuđi án ţess ađ uppfylla kröfur um lögbundiđ eiginfjárhlutfall, en slíkt er augljóst lagabrot.  SpKef tapađi stórfé á ţessu tćpa ári sem Steingrímur J rak sparisjóđinn.

Kostnađur ríkisins vegna SpKef var rúmir 25 milljarđar en ţá er eftir ađ telja nokkra kostnađarliđi.

Međ ţví ađ reka Sparisjóđ Keflavíkur og SpKef í 2 ár olli Steingrímur J ríkissjóđi tjóni sem nemur ađ lágmarki 25 milljarđa króna. Auk ţess varđ ţetta brölt Steingríms J til mismuna samkeppnisađilum á fjármálamarkađinum.

Er ekki kominn tími til ađ stjórnarandstađan leggi fram vantrausttillögu á ţennan ráđherra. Ţetta er bara eitt dćmi sem sýnir ađ Steingrímur er okkur dýrari en Icesave. Ţrátt fyrir ađ ţjóđinni hafi tekist ađ koma í veg fyrir ađ hann velti yfir á ţjóđina hundruđum milljarđa skuldbindingum vegna Icesave sem ţjóđin bar aldrei ábyrgđ á.


Til hamingju Ísland.

Viđ getum vissulega óskađ hvort öđru til hamingju íslendingar vegna sigurs í ICESAVE málinu. 

Ţađ eru einkum tveir menn sem öđrum fremur komu fram međ ţeim hćtti ađ Ísland samdi ekki af sér međ ţví ađ samţykkja ICESAVE samninga ríkisstjórnarinnar, Davíđ Oddsson ritstjóri Morgunblađsins og Ólafur Ragnar Grímsson forseti lýđveldisins.

Allt frá upphafi var Davíđ Oddsson sannfćrđur um ţađ ađ Íslandi bćri ekki ađ greiđa vegna ICESAVE og fór hamförum gegn samningum ríkisstjórnarinnar svo sem honum einum er lagiđ. Međ skrifum sínum og andstöđu hafđi Davíđ ţau áhrif ađ mikill meiri hluti ţjóđarinnar snérist gegn samningum ríkisstjórnarinnar. Ólafur Ragnar Grímsson neitađi ítrekađ ađ samţykkja vilja merihluta Alţingis. Sú afstađa forsetans hefur nú fengiđ verđskuldađa réttlćtingu međ dómi EFTA dómstólsins.

Dómur EFTA dómstólsins leiđir til ţess ađ viđ losnum undan milljarđasúpunni sem ríkisstjórnin vildi ađ viđ greiddum. Ţó ţeir Davíđ og Ólafur hafi orđiđ merkisberar baráttunnar gegn ţví hryđjuverki sem ríkisstjórnin vildi vinna ţjóđinni ţá eiga ýmsir ađrir einnig mikinn heiđur skiliđ og skal hér látiđ nćgja ađ minnast á framlag ţeirra Stefáns Más fyrrum prófessors og Lárusar Blöndal lögmanns sem og Indefense hópsins.

Eftir stendur ađ ríkisstjórn Íslands og meirihluti Alţingis getur ekki hlaupist undan ţví ađ hafa viljađ leggja óbćrilegan skuldaklafa á íslensku ţjóđina, sem framsýnir og glöggir menn eins og Davíđ Oddsson og Ólafur Ragnar Grímsson gátu međ hörku og einbeitni komiđ í veg fyrir.

Er ekki rétt ađ ţau Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon axli ábyrgđ og segi af sér ekki síđar en ţegar í stađ?


Jón Ásgeir fékk ekkert út út málsókninni.

Ţađ er lćrdómsríkt ađ fylgjast međ hvernig fjölmiđlar gera grein fyrir fréttum. Ţegar Hćstiréttur felldi dóm í máli Björns Bjarnasonar gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni mátti fyrirfram búast viđ ađ fjölmiđlar sem eru undir handarjađri Jóns Ásgeirs mundu gera hlut hans sem hagfelldastan, en ađ hluta til var ţađ ekki alveg rétt ţó tilburđir vćru í ţá áttina.

Í einfaldleik sínum snérist máliđ um ţađ ađ Jón Ásgeir Jóhannesson krafđist ţess ađ ákveđin ummćli í bók Björns Bjarnasonar "Rosabaugur yfir Íslandi" yrđu dćmd dauđ og ómerk, Björn yrđi dćmdur til refsingar, til ađ greiđa Jóni miskabćtur, greiđslu til ađ birta dóminn og málskostnađ. Af hálfu Björns var krafist sýknu og á ţađ bent ađ ţau ummćli sem um vćri ađ rćđa hefđu ţegar veriđ ómerkt af Birni sjálfum ţar sem hann hafđi birt yfirlýsingu á netsíđu sinni og yfirlýsingu í Morgunblađinu ţar sem hann leiđrétti ummćlin.

Niđurstađan í Hćstarétti er sú ađ Björn var sýknađur af öllum ávirđingum Jóns Ásgeirs. Ţau ummćli sem Björn hafđi ţegar lýst dauđ og ómerk voru ómerkt. Eftir ţví sem nćst verđur komist vegna ţess ađ eintök úr 1. prentun ţar sem umrćdd ritvilla sem Jón Ásgeir gerđi svona mikiđ úr voru ekki innkölluđ.

Máliđ er ekki flóknara. Jón Ásgeir fékk ekkert ţegar upp er stađiđ út úr málinu. Hann var á sama stađ og ţegar hann lét lögmann sinn byrja málareksturinn gegn Birni. Björn hefur hins vegar fengiđ stađfestingu á ţví ađ afsökunarbeiđni hans á ritvillunni í bókinn var fullnćgjandi og dómsvaldiđ gerir ekki frekari athugasemdir viđ ţađ.  Miđađ viđ ţá niđurstöđu hefđi mátt ćtla ađ fyrirsagnir annarra fjölmiđla en heyra undir Jón Ásgeir hefđi veriđ eitthvađ á ţessa leiđ:

"Björn vann máliđ gegn Jóni Ásgeiri"   "Jón Ásgeir náđi engu fram í málarekstri gegn Birni Bjarnasyni" eđa eitthvađ ámóta.

Ţess vegna er athyglisvert ađ sjá međ hvađa hćtti fréttastofa Ríkisútvarpsins sem rekiđ er fyrir fé skattgreiđenda greindi frá málinu en ţar sagđi:

"Dómur Hćstaréttar er ađ nokkru samhljóma niđurstöđu Hérađsdóms Reykjavíkur, ţađ er ađ segja ađ ţví leyti ađ tvenn ummćli eru ómerkt. Ţau fjalla annars vegar um hvernig brot Jón Ásgeir hafi veriđ dćmdur fyrir í Baugsmálinu og hins vegar ummćli sem dómurinn taldi villandi um fyrir hversu marga ákćruliđi hann hefđi veriđ dćmdur. Hćstiréttur kemst hins vegar sem fyrr segir ađ ţeirri niđurstöđu ađ ekki sé ástćđa til ađ greiđa miskabćtur en Hérađsdómur Reykjavíkur dćmdi Björn til ađ greiđa Jóni Ásgeiri 400 ţúsund krónur í miskabćtur auk hálfrar milljónar í lögfrćđikostnađ. Hćstiréttur lćtur hvorn um sig, Björn og Jón Ásgeir, bera sinn málskostnađ."

Fréttastofa Ríkisútvarpsins kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţrátt fyrir ađ ţađ sé grundvallarmunur á niđurstöđu hérađsdómara og Hćstaréttar ađ ţá sé dómur Hćstaréttar ađ nokkru samhljóđa Hérađsdómnum.  Sérkennilegt ađ fréttastofa allra landsmanna skuli ítrekađ lesa jafnvitlaust í einföld ađalatrđi einkum ţegar forustumenn í Sjálfstćđisflokknum eiga í hlut.


Prófkjör og verđtrygging

Á síđasta Landsfundi Sjálfstćđisflokksins var mörkuđ sú stefna ađ afnema verđtryggingu á neytendalánum og fćra međ sanngirni niđur óeđlilegar hćkkanir á verđtryggđum lánum. Ţetta var mikilvćg samţykkt, en efnir ţingflokksins hafa ekki veriđ í samrćmi viđ einróma samţykki Landsfundarins.

Einn af ţeim mönnum sem harđast barđist fyrir ţví ađ ná fram samţykkt Landsfundarins um afnám verđtryggingar og niđurfćrslu höfuđstóla var sr. Halldór Gunnarsson. Sr. Halldór hefur veriđ óţreytandi bráttumađur í og fyrir Sjálfstćđisflokkinn í marga áratugi. 

Sr. Halldór gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Suđurkjördćmi. Hann á skiliđ stuđning ţeirra sem vilja ná fram breytingu á lánakjörum til hagsbóta fyrir fólk og fyrirtćki í landinu. 

Ţađ skiptir máli ađ fá öruggan og hreinskiptinn málsvara gegn verđtryggingunni í ţingflokk Sjálfstćđisflokksins. Andstćđingar verđtryggingarinnar eiga ţví kost á ţví ađ styđja sr. Halldór og  ber skylda til vilji ţeir leggja ţessu mikilvćga málefni liđ.

Auk sr Halldórs Gunnarssonar hefur Halldór B. Jóhannesson hagfrćđingur tekiđ upp baráttuna gegn verđtryggingunni og skrifađ eftirtektarverđar greinar um nauđsyn ţess ađ verđtryggingin verđi afnumin.

Kjósendur Sjálfstćđisflokksins í Suđurkjördćmi eiga ţess ţví kost ađ kjósa međ stefnu flokksins gegn verđtryggingu og verđbólgu. 


Ólafur Ragnar fordćmir Níđhögg

Níđhöggur var ormurinn nefndur sem nagađi rćtur Yggdrasils, lífsins tré í Ásatrú.

Gordon Brown var  Níđhöggur ţegar hann vó ađ fullveldi og afkomu Íslands í kjölfar bankahrunsins. Ólafur Ragnar Grímsson Forseti lýđveldisins á ţakkir skildar fyrir ađ fordćma Níđhögginn Gordon Brown. Slík fordćming hefđi átt ađ koma strax og Bretar beittu hryđjuverkalögum gagnvart Íslandi.

Viđ Guđni Ágústsson höfum nýlega vakiđ á ţví athygli í tveim greinum í Morgunblađinu, ađ Bretar beittu hryđjuverkalögunum án ţess ađ hafa nokkrar forsendur til ţess og hafa aldrei getađ komiđ međ réttlćtingu á ţeirri ađför ađ frjálsu fullvalda bandalagsríki. Viđ vöktum líka athygli á nauđsyn ţess ađ slíta stjórnmálasambandi viđ Breta í kjölfar ţessarar ađfarar og taka máliđ upp á vettvangi NATO og Sameinuđu ţjóđanna og gera bótakröfu á hendur Bretum fyrir ţessa tilhćfulausu ađför ađ Íslandi.

Nú hefur Forseti lýđveldisins réttilega vakiđ athygli á ábyrgđ Gordon Brown og á hann miklar ţakkir skildar fyrir ađ gera ţađ ađ ţessu ómenni viđstöddu. Í kjölfar réttmćtrar og skörulegrar málafylgju Forsetans ber ţinginu ađ samţykkja ađ krefjast réttmćtra bóta vegna ţess níđhöggsins sem Níđhöggur Brown og félagar hans beittu Ísland ţegar verst stóđ á.


Dögun ađ kvöldi komin

Brćđingurinn sem nefnir sig Dögun virđist búinn ađ vera. Lýđur Árnason sem hefur veriđ fyrirliđi í ţessum hópi hefur gefst upp og ţá er lítiđ eftir.

Ađ Dögun standa Borgarahreyfingin, Hreyfingin og Frjálslyndi flokkurinn. Ţrátt fyrir ţađ hefur brćđingurinn aldrei náđ neinu fylgi samkvćmt skođanakönnunum og eftir ţví sem forsvarsmenn Dögunar hafa kynnt sig meir ţá hefur fylgiđ dvínađ í réttu hlutfalli. 

Ţeir sem hafa veriđ hvađ mest áberandi talsmenn Dögunar eru ćstustu stjórnlagaráđsliđarnir eins og Ţorvaldur Gylfason, Lýđur Árnason og  Gísli Tryggvason sem sóma sér vel í samfélagi viđ Ţór Saari sem hefur fjallađ um stjórnarskrána af álíka skörpum skilningi og ţeir.  Ţorvaldur mun hafa gengist inn á ţađ ađ bjóđa sig fram fyrir Dögun en horfiđ frá ţví ţegar hann sá ađ fylgiđ dvínađi jafnt og ţétt og nú stendur Gísli Tryggvason einn eftir og ćtlar enn í frambođ  í Norđ Austur kjördćmi ţó ađ Dögun sé ađ kvöldi komin. 

Fróđlegt verđur ađ sjá hvađ verđur um ţennan brćđing sem hangir helst saman á nokkrum tugum milljóna sem Borgarahreyfingin á í sjóđi, sem hefur ađallega veriđ notađur til ađ greiđa framkvćmdastjóranum Andreu Ólafsdóttur launin sín ásamt auglýsingum um fundarhöld hennar og nokkurra annarra sem ćtla í frambođ.

Talađ er um ađ Kristinn H. Gunnarsson sem gefur kost á sér í Norđ-Vesturkjördćmi fyrir Dögun muni flytja líkrćđuna yfir  Dögun enda er hann á móti öllum helstu stefnumálum Dögunar,  en ćtlar samt ađ bjóđa sig fram til Alţingis fyrir brćđinginn.

 


Hvers konar flokkur er Samfylkingin?

Ţađ var athyglisvert ađ hlusta á frambjóđendur til formennsku í Samfylkingunni í Kastljósi í kvöld. Ţeir sögđust hafa komiđ sér saman um ađ segja ekki neitt sem máli skiptir. Í sjálfu sér er ţađ í samrćmi viđ málflutning flokksins á kjörtímabilinu.

Athyglisvert var ţó ađ heyra ađ báđir frambjóđendurnir eru logandi hrćddir viđ gamla afturhaldiđ í flokknum, sem Jóhanna er í forsvari fyrir og Guđbjartur raunar arftaki ţeirra sem hugsa međ svipuđum hćtti. Ţađ vantađi ekkert á málflutning Guđbjarts annađ en hann mćlti fyrir ţjóđnýtingu, en ţá hefđi hann veriđ međ nákvćmlega sömu stefnu og róttćkir sósíalistar um miđja síđustu öld. Raunar virđist Guđbjartur holdgervingur slíkra sjónarmiđa nema ţegar kemur ađ launamálum á Landsspítalanum.

Ef stefna og málflutningur Samfylkingarinnar undanfarin ár er skođuđ kemur í ljós ađ Samfylkingin er til vinstri viđ sósíaldemókratíska flokka á Norđurlöndunum, Ţýskalandi og Bretlandi og frá forustumönnum flokksins heyrast iđulega sjónarmiđ sem eru fjandsamleg frjálsri markađsstarfsemi, sem er fáheyrt međal nútíma jafnađarmanna í Evrópu. Ađ vísu örlađi á smá skilningi á nútímalegri jafnađarstefnu hjá Árna Páli og ţađ kann ađ vera ţess vegna sem undirsáti Jóns Gnarr, Dagur B. Eggertsson kallar hann sportbíl en Guđbjart Volvo. En Dagur ţessi virđist ekki átta sig á ađ Vovo framleiđir ekki bara ţunga sleđa eins og Guđbjart heldur líka sportbíla.

Samfylkingin er eini flokkurinn í Evrópu sem kallar sig sósíaldemókratískan sem dettur í hug ađ ćtla ađ knýja fram stjórnarskrárbreytingar án ţess ađ eđlileg vinna og skođun á stjórnarskrármálinu hafi fariđ fram og  í fullri andstöđu viđ stóran hóp ţjóđarinnar. Fullyrđa má ađ engin sósíaldemókratískur flokkur í Evrópu mundi láta sér detta ţetta til hugar nema Samfylking Jóhönnu Sigurđardóttur ef hćgt er ţá ađ kalla flokkinn sósíaldemókratískan undir forustu Jóhönnu.

Ţađ voru vonbrigđi ađ annars góđur sjónvarpsmađur Helgi Seljan skyldi ekki spyrja formannsframbjóđendurna um afstöđu ţeirra til ţessa makalausa rugls sem tillögur stjórnlagaráđsins eru sem Jóhanna reynir ađ trođa ofan í kok á ţjóđinni.  Sjálfsagt hefđu ţeir sagt eins og varđandi ađrar spurningar ađ ţeir hefđu komiđ sér saman um ađ hafa ekki afstöđu í málinu og fólk yrđi ađ finna ţađ sjálft út hvađ ţeir vildu.

Óneitanlega sérkennilegir stjórnmálamenn og frambjóđendur sem geta ekki tjáđ sig um ţađ sem ţeir vilja í pólitík og gera fólki ekki grein fyrir ţví af hverju ţađ á ađ kjósa ţá. Til hvers eru ţeir eiginlega ađ bjóđa sig fram til formennsku í ţessum persónuleikalausa flokki?

 


Lánaokriđ á Íslandi og lánamarkađurinn í Englandi

Í laugardagsblađi Daily Telgraph er sagt frá ţví ađ íbúđaverđ hafi lćkkađ í Englandi og vextir séu nálćgt sögulegu lágmarki og búist viđ enn meiri lćkkun.

Í greininni segir m.a. ađ Yorkshire Building Society hafi lćkkađ vexti nýlega á fasteignaveđlánum niđur í 1.99% ársvexti og ţví spáđ ađ ţessir vextir geti fariđ niđur í 1.15% ársvexti. Ađ sjálfsögđu óverđtryggt ţó ađ verđbólga í Bretlandi sé um og yfir 2%

Loks er sagt frá ţví ađ međalvaxtagjöld séu nú 3.38% ársvextir á fasteignaveđlánum.

Í Brelandi dettur engum í hug ađ taka upp verđtryggingu. Ţar áttar fólk sig á ađ ţegar verđ á fasteignum lćkkar ţá verđur líka ađ lćkka vexti á fasteignaveđlánum.

Skrýtiđ ađ viđ hér í sérleiđunum okkar skulum ekki átta okkur á ţví ađ ţađ er ekki hćgt ađ misbjóđa neytendum endalaust og láta ţá borga langhćstu vexti í Evrópu og búa viđ verstu lánakjör. Viđ byggjum ekki upp velferđarţjóđfélag međ ţeim hćtti.

Međ verđtryggđum lánum á okurvöxtum eyđileggjum viđ möguleika fólks til ađ rísa úr fátćkt til bjargálna og fleiri og fleiri fara úr landi til ađ sćkja sér viđunandi afkomu og lífskjör.

Er ekki tími til kominn fyrir unga Ísland og framtíđna ađ afnema verđtryggingu á neytendalánum og taka upp sambćrilega lánastarfsemi og í nágrannalöndunum? 


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 381
  • Sl. sólarhring: 711
  • Sl. viku: 2767
  • Frá upphafi: 2294318

Annađ

  • Innlit í dag: 357
  • Innlit sl. viku: 2524
  • Gestir í dag: 348
  • IP-tölur í dag: 339

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband