Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Er vont a afla heilsufarsupplsinga um tlendinga?

Fyrir rmu ri bentu ingmenn Frjlslynda flokksins mikilvgi ess a eir sem hinga flytjast til lengri dvalar yri gert skylt a afhenda heilsufarsupplsingar og m.a. yri skoa hvort vikomandi vri berklasmitaur. etta var til ess a verandi heilbrigisrherra rist me offorsi Magns r Hafsteinsson varaformann Frjlslynda flokksins annig a hann var a bera af sr sakir. Geir Haarde sagi eftir trsnna frtt Morgunblainu a Frjlslyndi flokkurinn vri vart samstarfshfur og verandi flagi svonefndu Kaffibandalagi Steingrmur J. Sigfsson taldi spurningu um hvort flokkur sem hefi essa stefnu vri samstarfshfur.

N er lii um r fr v a vi Frjlslynd bentum etta. slensk yfirvld hafa ekkert gert til a tryggja hagsmuni slenskra borgara me v a afla nausynlegra upplsinga og efla eftirlit me eim sem hinga koma. Hvaa hagsmuni er veri a vernda me v. Ekki slenskra borgara og ekki heldur tlendinganna.

Er a ekki komi ljs a vi Frjlslynd hfum rt fyrir okkur og a hefi veri til a auka ryggi, velfer og heilsu flksins landinu hvort heldur innfddra ea eirra sem hinga koma hefi veri fari a tillgum okkar Frjlslyndra. ekki a lta stjrnmlamenn sem stu gegn tillgum okkar Frjlslyndra bera plitska byrg glaprisstefnu sinni gagnvart almenningi landinu.


baln Evrum? Hva me nnur ln?

24 stundum er sagt fr v dag a fyrirtki Sparnaur ehf. hyggist bja ln Evrum smu kjrum og gerist Evrpulndunum .e. lgri vxtum en af slensku lnunum auk ess sem a Evrulnin yru n vertryggingar. Vonandi er Sparnaur ehf. annig fyrirtki a a hafi buri til a annast essa fyrirgreislu v a a er lngu kominn tmi til a almenningur landinu eigi ess kost a taka langtmaln smu kjrum og flk ngrannalndum okkar.

Sama dag er sagt fr v a yfirdrttarskuldir heimilannahafi aldrei veri hrri. Sagt er a r su n 70 milljarar. Vextir af essum lnum eru allt a 24.45%. essir vextir eru svo hir a venjulegt flk sem lendir v ahafa h yfirdrttarlngetur aldrei stai undir essum vxtum. Vonandi verur hgt a bja almenningi lka skammtmaln smu vxtum og kjrum og ngrannalndum okkar. essi vaxtataka af yfirdrttarlnum er umfram allt velsmi landi ar sem verblga er jafn ltil og hr.


Jafnstaa kynjana skiptir mli.

Velmegun slandi hefur ekki hva sst byggst v a hr hefur lengi tt sjlfsagt a konur jafnt sem karlar gengju ll algeng strf. Aljlegar kannanir sna a eim mun meiri sem atvinnuttaka kvenna er eim mun meiri velmegun. Srstaa slensku hsklanna held g samt sem ur a s ekki mikil a konur stjrni strstu hsklum landsins. a mikilvgasta er hins vegar a me v kemur fram a hsklasamflaginu slandi eru engir fordmar gagnvart hfileikum kvenna til a takast vi erfiustu verkefni. Sem betur fer leysa r Kristn og Svava verkefni sitt af hendi me miklum sma og a var ekki vi ru bist. Annars hefi Kristn aldrei n kjr sem rektor Hskla slands ea Svava veri valin rektor Hsklans Reykjavk eftir a Gufinna Bjarnadttir settist Alingi eftir farslt starf stu rektors ess skla.

Sem betur fer er rkur skilningur og lika sem betur fer vaxandi v a a skiptir mli fyrir framt og velmegun jarinnar a kynin su jafnsett. Bartta fyrir jafnstu kynjanna erbartta fyrir sjlfsgum mannrttindum.


mbl.is Srstaa hsklanna vanmetin?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Slkkt friarljsi.

a var gott a Yoko Ono skyldi kvea a tendra friarljs Viey til minningar um John Lennon. Friarljsi er gtt og tknrnt og lfgar upp tilveruna en veldur engu tjni. Mr finnst satt a segja miur a a skuli slkkt ljsinu nna og a ekki tendra fyrr en haust. Mr fyndist rtt a breyta essu annig a a vri slkkt ljsinu ann dag sem John Lennon var myrtur en a ru leyti mundi a loga. vri a enn tknrnna .e. vi urfum alltaf a muna eftir a friur er ekki sjlfsagur og a a slkkva ljsinu hamingjudaginn egar geveiki gfumaurinn myrti John Lennon er tknrnt fyrir a a jafnvel eir sem gera engum neitt og boa fri og krleika eru ekki hultir.

a urfa allir a vera veri og mr finnst friarljsi einmitt gott tkn um mikilvgi ess a berjast fyrir frii og ess a vera samt veri.


Burt me vertryggingu lna.

Morgunblainu morgun er rtt vi fjrmlarherra um vertryggingu lna. Fjrmlarherra fer varlega og segir vertrygginguna hafa gegnt mikilvgu hlutverki en tilokar ekki a hn veri afnumin. Viskiptarherra er mun afdrttarlausari og segir a flestir vilji sj bak vertryggingunni. hefur Hreiar Mr Sigursson forstjri Kaupings sagt a rtt s a afnema vertryggingu lna framtinni.

Vi Frjlslynd hfum lagt fram ingslyktunartillgu um afnm vertryggingar og sambrileg lnakjr flksins landinu og flk br vi ngrannalndum okkar. Mikilvgt er a ra au ml af alvru ekki sst vegna ess a veur gerast n vlynd peningamarkai jarinnar.

a er elilegt a talsmenn lfeyrissja su mti v a vertrygging lnum veri afnumin. Vertryggingin tryggir lfeyrissjunum sem og rum fjrmagnseigendum hyggjulausa stuga og ga vxtun af dauu f. sama tma bitnar etta eim sem skulda sem a meginstefnu til eru a greia til lfeyrissja. Lfeyrissjirnir og talsmenn eirra mttu huga oftar a hagsmunum sjsflaga sinna eir eigi langt a a f greislur r sjnum. a skiptir nefnilega mli a flki geti lii vel ninu en eigi ekki bara von um a f okkalegar lfeyrisgreislur framtinni ef flki endist aldur til.

Sem betur fer sj fleiri og fleiri ann vanda og a rttlti sem flgi er vertryggingu lna og vilji er allt sem arf til a breyta v.

En urfum vi lka traustan gjaldmiil sem getur veri gjaldmiill jarinnar llum viskiptum. Flotkrnan slenska dugar ekki til ess v miur. Afleiingin er s a vi verum a koma v til leiar a allir ailar markaarins geti treyst gjaldmilinum llum viskiptum.


Guni fer kostum.

g lauk ntt vi a lesa bk Sigmundar Ernis Rnarssonar um Guna gstsson "Guni af lfi og sl" Bkin er skemmtileg og frleg eins og sguhetjan. g hefi samt kosi a Guni hefi bkinni fjalla meira um framtina stjrnmlum landsins. En a kemur e.t.v. nstu bk. En bkin er skemmtileg og hgt a mla me henni.

S stll Guna a leggja almennt gott til samferaflks sns er gur. Samt sem ur verur vart vi kveinn brodd gar kveinna einstaklinga helst samflokksmanna hans nverandi og fyrrverandi. a sem kom mr mest vart bkinni var umfjllun Guna um kvrun a sland var sett lista yfir hinar viljugu jir sem studdu Bandarkjamenn innrsinni rak. Samkvmt v liggur fyrir a eir Dav Oddsson og Halldr sgrmsson bera einir sk eirri kvrun en stjrnmlaflokkar eirra einnig mean eir harma ekki kvrun og fordma innrsina.

ver g a viurkenna a a g hafi ekki tta mig v hva djpstur greiningur var milli Guna og Halldrs sgrmssonar. Hitt vantar bkina en a er hugleiingar ea frsgn af v af hverju Halldr sgrmsson sagi af sr svo snarlega sem um var a ra. a var mjg srstakt ekki s meira sagt en bkina vantar kaflann um a hva ri essari skyndilegu afsgn Halldrs.

Ef til vill kemur a nstu bk


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 82
  • Sl. slarhring: 95
  • Sl. viku: 281
  • Fr upphafi: 1558733

Anna

  • Innlit dag: 75
  • Innlit sl. viku: 251
  • Gestir dag: 75
  • IP-tlur dag: 74

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband