Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Ríkisstjórnin er bráđfeig

Ţađ er fátítt í íslenskum stjórnmálmum ađ ráđherra segi af sér embćtti. Ég minnist ţess ekki ađ ráđherra hafi áđur sagt af sér hér á landi vegna málefnalegs ágreinings eins og Ögmundur gerir nú. Eins og viđ var ađ búast kemur Ögmundur hreint fram og heldur sínum hlutum til haga og heldur vopnum sínum og jafnvel nćr fleirum međ ţeirri afstöđu sinni ađ segja af sér.

Ögmundur Jónasson og Steingrímur J. Sigfússon eru sterkustu menn VG og međ brotthvarfi Ögmundar er ljóst ađ ríkisstjórnin er bráđfeig. Illa stóđ hún áđur.

Ţađ er kaldhćđni örlaganna ađ Ögmundur Jónasson skuli segja af sér embćtti nú vegna Icesave málsins. Icesave máliđ er í ţeim hnút sem ţađ er fyrst og fremst fyrir tilverknađ formanns VG Steingríms J. Sigfússonar sem skipađi vini sína sem forustumenn samninganefndarinnar um Icesave, menn sem kunnu ekki til verka og komu međ hrćđilegan samning sem Steingrímur og Jóhanna skrifuđu strax undir án ţess ađ kanna hvort ţingmeiri hluti vćri fyrir samţykkt ríkisábyrgđar á samningnum.

Ögmundur er ţví í raun ađ segja af sér vegna afleiđinga einkavinavćđingar flokksbróđur síns og formanns Steingríms J. Sigfússonar. Útilokađ er annađ en Vinstri grćnir verđi ađ gera ţessi mál upp innan flokksins.  Hvernig ćtlar Steingrímur ađ sitja áfram eins og ekkert hafi ískorist miđađ viđ ţessar ađstćđur?


mbl.is Ögmundur segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ástćđur efnahagshrunsins. Skilgreiningar Samfylkingarinnar

Ţađ er athyglivert ađ lesa rćđu Össurar Skarphéđinssonar utanríkisráđherra á Allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna og rćđu Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar ţar sem ţau gera grein fyrir ástćđum efnahagshrunsins hér á landi fyrir ári síđan.  Sérstaka athygli vekur ađ ţau skilgreina ástćđurnar sitt međ hvorum hćtti.

Hvort skyldi nú vera hin opinbera stefna Samfylkingarinnar um efnahagshruniđ. Ţađ sem Jóhanna núverandi formađur Samfylkingarinnar segir eđa ţađ sem Össur fyrrverandi formađur Samfylkingarinnar segir. 

Ég verđ ađ viđurkenna ţađ ađ mér finnst skilgreining Össurar vitrćnni en skilgreining Jóhönnu. En Samfylkingin er greinilega ekki nein samfylking í ţessu máli.


Af hverju ekki ađ gefa međ sama hćtti fyrir alla

Miđstjórn ASÍ hefur birt viđamiklar tillögur um ađstođ viđ fólk í greiđsluvanda. Ţćr tillögur eru margar góđra gjalda verđar. Hins vegar skiptir mestu ađ byggja upp ţjóđfélag ţar sem gefiđ er međ sama hćtti fyrir alla og eđlileg umgjörđ er um efnahagssarfsemi fólks og fyrirtćkja.

Viđ efnahagshruniđ var forgangsatriđi ađ taka verđtrygginguna úr sambandi og fćra gengisbundnu lánin til viđmiđunargengis í ársbyrjun áriđ 2008. Ţessi ađgerđ hefđi kostađ innan viđ 200 milljarđa eftir ţví sem komiđ hefur fram í fjölmiđlum eđa minna en ţađ sem veitt var til greiđslu til eigenda í peningamarkađssjóđum föllnu bankanna.

Međ ţessum ađgerđum hefđi veriđ skapađur grundvöllur fyrir nýrri endurreisn og möguleikum fyrir fólk til ađ skapa sér lífvćnlega framtíđ sem eignafólk. Ađ sjálfsögđu hefđi jafnframt ţví ţurft ađ vinda bráđan bug ađ ţví ađ fá trúveruga mynt.

Vandinn nú er ađ verklausa vinstri stjórnin veit ekki sitt rjúkandi ráđ varđandi skuldavanda fólksins í landinu. Sá skuldavandi er tilkominn vegna sérstakra ađstćđna á íslenskum lánamarkađi. Vegna gengitryggđra lána og verđtryggđra. Ţađ er eins og verklausa vinstri stjórnin hafi ekki skiliđ ţessa stađreynt og ţađ ţurfi ađ bregđast viđ vegna ţessa séríslenska lánakerfis.

 

 


Ćtla Vinstri grćnir ađ drekkja landinu?

Mikiđ er ánćgjulegt ađ ríkisstjórnin skuli hafa gefiđ Landsvirkjun grćnt ljós á ađ hefja framkvćmdir viđ Búđarhálsvirkjun.

En hvernig var ţađ. Voru ekki Vinstri grćnir á móti fleiri vatnsaflsvirkjunum. Talađi Steingrímur J. Sigfússon ekki um ţađ ađ ţađ vćri veriđ ađ drekkja landinu međ vatnsaflsvirkjunum?

Mikiđ er gott ađ Vinstri grćnir skuli hafa áttađ sig á ađ vatnsaflsvirkjanir eru góđur kostur og vistvćnar. En hvađ hefur breyst? Var ţessi belgingur í Steingrími og félögum gegn vatnsaflsvirkjunum e.t.v. bara til ađ geta frekar veifađ röngu tré en öngvu?


mbl.is 25 milljarđa stórvirkjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggsíđa veldur vanhćfi

Ég verđ ađ sćta ţví ađ almennar skođanir mínar á ţjóđfélagsmálum eru taldar ţess eđlis ađ ég sé ekki hćfur til ađ gegna starfi sérstaks saksóknara. 

Í bréfi sem ég fékk frá Dómsmálaráđuneytinu varđandi umsókn mína um embćtti sérstaks saksóknara kemur m.a. fram eftirfarandi:

"Eins og getiđ var könnuđum viđ sérstaklega hvort umsćkjendur hefđu tekiđ ţátt í opinberri umrćđu eđa umfjöllun um ţjóđfélagsmál síđastliđiđ ár međ tilliti til ţess hvort á einhvern hátt mćtti draga óhlutdrćgni viđkomandi sem saksóknara ef skipađur vćri međ réttu í efa skv. g liđ 6.gr. 26.gr. laga nr. 88/2008 og lög nr. 135/2008.  Einn umsćkjenda Jón Magnússon heldur hins vegar úti heimasíđu á veraldarvefnum jonmagnusson.blog.is. Ţar hefur Jón ítrekađ tekiđ til umfjöllunar málefni tengd atburđunum í október 2008 er ríkiđ tók yfir stjórn viđskiptabankanna ţriggja. Hann hefur greint frá skođunum sínum bćđi á mönnum og málefnum í ţeim mćli ađ hćtt er viđ ađ verulega myndi reyna á álitaefni um sérstakt hćfi hans sem saksóknara í tengslum viđ ţau mál sem embćttiđ hefur til međferđar."

Frestur var gefinn til dagsins í dag til ađ skila inn athugasemdum til ráđuneytisins.

Í framhaldi af ţví ritađi ég eftirfarandi bréf til ráđuneytisins:

DómsmálaráđherraRagna ÁrnadóttirDómsmálaráđuneytinu v. Arnarhvol   Reykjavík, 14. september 2009.   Vísađ er til bréfs ráđuneytisins vegna umsagnar embćttis sérstaks saksóknara og setts ríkissaksóknara vegna umsóknar minnar um starf saksóknara viđ embćtti sérstaks saksóknara. Samkvćmt tilvitnuđu bréfi er sú eina athugasemd gerđ viđ umsóknina ađ ég hafi haldiđ úti bloggsíđu og tekiđ ţátt í opinberri umrćđu, m.a. um málefni er tengjast ţeim atburđum er ríkiđ  tók yfir stjórn viđskiptabankanna.  Er taliđ ađ vegna ţessa gćti reynt á álitaefni tengdu sérstöku hćfi viđ möguleg störf mín sem saksóknari. Undirritađur mótmćlir ţessari athugasemd og bendir á ađ enginn sérstök ummćli eru tilgreind í bréfi ráđuneytisins, en slík framsetning getur vart talist málefnaleg stjórnsýsla og gerir ţađ ađ verkum ađ ekki eru forsendur til ađ beita andmćlareglu. 

Undirritađur telur sig í skrifum sínum hafa sett fram sjónarmiđ sem lúta ađ almennum viđhorfum og leitast viđ ađ halda ţeirri grunnreglu á lofti ađ menn séu saklausir ţar til sekt ţeirra sé sönnuđ.  Hafa stćrri orđ falliđ af hálfu einstaklinga sem tengjast rannsóknum sérstaks saksóknara án ţess ađ gerđar hafi veriđ sérstakar athugasemdir.  Virđast ţćr yfirlýsingar falla betur ađ pólitísku viđhorfi samtímans.

 Eins og nefnt var ţá er undirrituđum fyrirmunađ ađ nýta andmćlarétt sinn ţar sem ekki er um málefnalega framsetningu ađ rćđa.  Jafnframt er ljóst ađ dómsmálayfirvöld hafa ekki áhuga á ađ nýta sér starfskrafta undirritađs, langa lögmannsreynslu og reynslu af starfsemi fjármálastofnana, en leita ađ einstaklingi međ ţóknanlegri viđhorf.  Af ţeim ástćđum dreg ég umsókn mína til baka.  Virđingarfyllst,  

Jón Magnússon, hrl.


Ţađ á ađ afnema gjaldeyrishöftin

Gjaldeyrishöftin voru mistök frá upphafi.   Á ţeim tíma sem ţau voru sett ţá óttuđust stjórnvöld stóra gjalddaga jöklabréfa, en sá ótti var í raun ástćđulaus. Ekki hefđi skipt máli ţó ađ ţeir sem áttu innistćđur í jöklabréfum  hefđu á sínum tíma fengiđ greitt í verđminni krónun. 

Ísland er ţađ land í heiminum sem byggir hvađ mest á erlendum viđskiptum, innflutningi og útflutningi.  Ađ setja á gjaldeyrishöft var ţví afar óeđlileg ráđstöfun og viđhald gjaldeyrishaftanna er röng stefna. Afleiđingin er sú ađ gjaldeyrir skilar sér ekki og erlendir fjárfestar halda ađ sér höndum.

Talsmenn ráđstjórnarirnnar međ Seđlabankastjórann sem var ađstođarmađur Ólafs Ragnars Grímssonar ţáverandi fjármálaráđherra Alţýđubandalagsins gamla, segir ţađ hins vegar fífldirfsku ađ afnema gjaldeyrishöftin og hótar harđari refsingu fyrir brot á haftastefnunni.

Ţannig er ţađ alltaf undir ráđstjórn. Höftin festast í sessi og ţeim verđur ađ viđhalda međ stöđugt hrađari refsingum og meira eftirliti. Er ekki betra ađ feta brautina til frelsis í gjaldeyrisviđskiptum?


mbl.is Eftirlit međ gjaldeyri hert
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki benda á mig

steingrimurjSteingrímur J. Sigfússon hefur notađ sér ofangreind orđ úr ljóđi Bubba Morthens, ekki benda á mig.

Japanskir fjárfestar beindu formlegu erindi um fjárfestingar hér á landi til fjármálaráđuneytisins í febrúar s.l. ţegar Steingrímur J. Sigfússon var fjármálaráđherra. Erindiđ týndist í međförum ráđuneytisins í rúmt hálft ár og Steingrímur vísar ábyrgđinni algjörlega frá sér og helst á honum ađ skilja ađ ţetta sé á ábyrgđ fyrrum fjármálaráđherra af ţví ađ Japanirnir komu fram óformlegri beiđni í tíđ fyrri ríkisstjórnar og var ţá sagt ađ beina formlegu erindi til ráđuneytisins síđar.

Ţađ hefđi veriđ meiri mannsbragur af ţví fyrir Steingrím J. Sigfússon ađ viđurkenna ađ mistök hefđu veriđ gerđ í ráđuneytinu í hans ráđherratíđ og gera sitt til ađ upplýsa ţađ af hverju ţessi mistök voru gerđ. Ţađ hvarflar ekki ađ mér ađ Steingrímur J. Sigfússon hafi persónulega klúđrađ einhverju í málinu en einhver gerđi ţađ.

Ţađ er alvarlegt mál ţegar sterkir fjárfestar vilja koma til landsins og fjárfesta og ţeim er ekki svarađ. Uppbygging atvinnulífs og leiđin út úr kreppunni liggur m.a. í ţví ađ sterkir erlendir fjárfestar séu tilbúnir til ađ leggja fé í rekstur hér á landi. Ţess vegna ganga svona vinnubrögđ ekki.

En međal annarra orđa ţá ber ráđherra ábyrgđ á ţví sem gerist í ráđuneyti hans. Ţó Steingrímur J. Sigfússon hafi ekki persónulega klúđrađ neinu ţá gerđist ţađ í hans ráđherratíđ og hann ber ábyrgđ og hann á ađ axla ábyrgđ á ţví í stađ ţess ađ fara undan í flćmingi og ía ađ ţví ađ ađilar sem kemur máiđ ekki viđ beri ábyrgđina sem ráđherrann ber sjálfur og enginn annar.


Fólk er enn ađ versla í búđunum ţeirra

Egill Helgason bókmennta- og fjölmiđlamađur talađi um ţađ í morgunţćtti rásar 2 í morgun ađ fólk vćri enn ađ versla í búđum ţeirra feđga Jóns Ásgeirs og Jóhannesar eins og ţađ vćri rangt ađ gera ţađ. Ég gat alla vega ekki skiliđ fjölmiđlamanninn međ öđrum hćtti.

Spurning er í ţví sambandi hvort ţađ sé siđferđilega rangt ađ mati Egils Helgasonar ađ fólk versli í búđum ţeirra Bónusfeđga eđa hvort ţađ eru ađrar ástćđur sem ćttu ađ leiđa til ţess.

Almenni mćlikvarđi neytanda er ađ versla međ löglegum hćtti  ţar sem hagkvćmast er ađ versla og kaupa ţćr vörur sem eru ódýrastar ađ ţeim gćđum tilskyldum sem neytandinn leggur til grundvallar.  Vill Egill Helgason ađ fólk noti önnur viđmiđ en ţau?


Mannréttindabrot í bođi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur

Í athyglisverđri grein sem Ţorvaldur Gylfason skrifar í Fréttablađiđ í dag segir hann m.a. "Mannréttindabrotin halda áfram í bođi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur eins og ekkert hafi í skorist."

Í ţví sambandi vísar Ţorvaldur til ţess ađ ókeypis kvótaúthlutanir til sumra voru talin mannréttindabrot af Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna en hvorki fyrri ríkisstjórn né ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur hefur gert neitt til ađ koma á mannréttindum í landinu og greiđa ţeim bćtur sem Mannréttindanefndin sagđi ađ ćttu rétt á bótum.

Međan ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur gerir ekkert til ađ breyta reglum um fiskveiđar til ađ koma í veg fyrir mannréttindabrot ţá bendir allt til ţess ađ ríkisstjórnin ćtli ađ hafa fiskveiđistjórnarkerfiđ óbreytt.


Vel valiđ

Ég hefđi viljađ sjá Ţorstein Pálsson sem formann íslensku samninganefndarinnar og hefđi taliđ ţađ pólitískt mjög sterkt. Fyrst Ţorsteinn gaf ekki kost á sér eđa vék sér undan eins og segir í fréttinni ţá átti utanríkisráđherra varla kost á ađ velja betur en hann gerir međ ţví ađ velja Gunnar Snorra Gunnarsson til formennsku sendinefndarinnar.

Rós í hnappagat Össurar en ţó ekki kratarós.


mbl.is Pressan: Gunnar Snorri stýrir viđrćđum viđ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 45
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 606
  • Frá upphafi: 2291723

Annađ

  • Innlit í dag: 43
  • Innlit sl. viku: 538
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband