Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Hćkkađi höfuđstóll lánsins ţíns um 340 ţúsund?

Verđbólga mćlist 4.6%. Frá ţví var sagt ađ međal verđtryggt lán fjölskyldna í landinu vćri um 22 milljónir og höfuđstóll ţess mundi hćkka um 340 ţúsund um ţessi mánađarmót. 

Eignir fólksins í landinu eru étnar upp af verđtryggingunni. 22 milljóna lániđ verđur 1.mars 22.340.000 og ţann 1.apríl haldi fram sem horfir 22.700.000.- Ţetta er glórulaus vitleysa og rán frá fólkinu.

Á 4 árum hefur verđtryggingin hćkkađ lánin um 400 milljarđa. Verđmćti alls fiskafla landsins í á ţeim tíma eru um 500 milljarđar.  Fiskurinn er helsta auđlind okka.  Ţetta sýnir ađ ţađ er engin virđisauki í ţjóđfélaginu sem stendur undir ţessu eđa réttlćtir ţetta lánaokur.

Fólkiđ tapar eignum sínum. Greiđsluvandi verđur meiri. Eignastađa banka og lífeyrissjóđa uppfćrist en ţađ eru falskar eignir sem eru ekki til.  Gjaldţrota Íbúđalánasjóđur ćtti ađ segja verđtryggingarblindingjunum ađ ţetta gengur ekki  ţetta er ekki hćgt. Verđtryggingin er ţjóđhćttulegt fyrirbćri og fjandsamleg eđlilegri efnahagsstarfsemi og gerir fólk ađ öreigum.

Međan  verđtryggingarruglinu er haldiđ áfram ţá er ekki hćgt ađ koma hér á eđlilegri ţjóđfélagsstarfsemi. Útilokađ ađ ţađ verđi kaupmáttur eđa fjármagn sem geti komiđ okkur út úr sívaxandi og harđnandi kreppu međ auknum fólksflótta.

Verđtryggingarfurstarnir verđa ađ skila ránsfengnum til fólksins. Annars er hćtt viđ ţví ađ ţeir tapi á endanum öllu sínu sínu eins og fólkiđ í landinu.


Flórinn hans Steingríms J. og Jóhönnu.

Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon dćsa mćđulega og andvarpa ţegar ţau eru spurđ erfiđra spurninga af fjölmiđlum og svara síđan stađlađ "Já en ţađ varđ hrun" og "Viđ ţurftum ađ moka flórinn eftir Íhaldiđ og Framsóknarflokkinn"

Stađreyndin er nú samt sú ađ hér urđu helstu viđskiptabankarnir gjaldţrota, en ţjóđfélagiđ hélt áfram vegna neyđarlaganna og réttra viđbragđa og vinnubragđa.  Ţannig tókst ađ afstýra hruni. Flórinn sem ţau vitna í hefur aldrei veriđ skilgreindur. En hvađ skilja ţau Jóhanna og Steingrímur eftir sig.

Seđlabankinn keypti nýlega evrur á gjaldeyrisútbođi á 233 krónur. Opinbera gengiđ var ţá 167 krónur. Gengi krónunnar er ţví skráđ um 30-40% of hátt.

Kaupmćtti er haldiđ uppi međ falskri gengisskráningu.

Verđbólga hefur veriđ viđvarandi allt kjörtímabiliđ og fer nú vaxandi.

Heildarskuldir ríkisins eru yfir 1500 milljarđar auk 500 milljarđa króna skuldbindingar vegna lífeyrisréttinda og Íbúđalánasjóđs.  Hver á ađ takast á viđ vanda 2 ţúsund milljarđa skulda ríkisins?

Vaxtakostnađur ríkisins er 90 milljarđar á ári eđa andvirđi helmings verđmćtis fiskafla úr sjó viđ Ísland árlega. Hver á ađ takast á viđ ţann vanda og leysa hann.

Seđlabankastjóri lýsir ţví yfir ađ Íbúđalánasjóđur sé í raun gjaldţrota hver á ađ takast á viđ ţađ.

Vandi skuldsettra heimila vegna verđtryggingarránsins er algjörlega óleystur hver á ađ leysa ţađ.

Jóhanna og Steingrímur hafa ekki mokađ neinn flór. Ţau hafa ţví tafiđ ţá uppbyggingu sem var hafin ţegar Samfylkingin ákvađ ađ gera byltingu međ VG í janúar 2009 til ađ tryggja sér völd og aukin áhrif. 

 Ţađ ţarf kjark, dugnađ og árćđi til ađ takast á viđ ţau vandamál sem ţetta ólánsfólk skilur eftir sig og ţađ verđur ekki létt verk ađ hreinsa ţá rotţró.


Sjálfstćđisflokkurinn á móti verđtryggingu?

Ýmsir lásu ţađ út úr lokaafgreiđslu Landsfundar Sjálfstćđisflokksins ađ viđ andstćđingar verđtryggingarinnar hefđum ekki haft neina eftirtekju af baráttunni gegn verđtryggingu og fyrir sambćrilegu lánakerfi og í nágrannalöndum okkar. Ţetta er hins vegar nokkur misskilningur. Ţó ég hefđi persónulega kosiđ ákveđnari ályktun gegn verđtryggingunni, ţá felst samt í ályktun Landsfundar sem samţykkt var međ nánast öllum greiddum atkvćđum ađ verđtrygging verđi lögđ af og skuldavandi heimilanna verđi leystur međ almennum ađgerđum, en ekki sértćkum. Ţannig segir í ályktun Landsfundar:

"Sjálfstćđisflokkurinn leggur áherslu á ađ forgangsverkefni nýrrar ríkisstjórnar verđi markvissar ađgerđir til ađ bregđast viđ greiđslu- og skuldavanda heimilanna međ almennum ađgerđum Ţessi ađgerđ er mikilvćg forsenda fyrir auknum hagvexti og framtíđaruppbyggingu íslensks ţjóđfélags. Framtíđarskipan húsnćđis- og neytendalána ţarf ađ taka miđ af ríkjandi neytendaverndarreglum innan EES sem Ísland hefur ţegar lögleitt. Tryggja verđur virka samkeppni á lánamarkađi vegna húsnćđikaupa sem getur leitt til ţess ađ vextir og gjaldtaka lánastofnana verđi međ svipuđum hćtti og í nágrannalöndum okkar."

Meginatriđin sem ţarna koma fram er í samrćmi viđ ályktunartillögu sem viđ lögđum fram og ţýđir ađ stefna Sjálfstćđisflokksins í málinu er ţessi m.a. 1. Miđađ er viđ sambćrilegt lánakerfi og í nágrannalöndum okkar. 2. Almennar ađgerđir til lausnar skuldavanda heimilanna. 3. Afnám verđtryggingar, en neytendareglur EES mundu ekki heimila verđtryggđ lán međ ţeim hćtti sem nú er gert. 

Ţessi atriđi eru mikilvćg auk ţess ađ skođa önnur ákvćđi svo sem ákvćđi í stjórnmálaályktun og víđar um ađ verđtrygging verđi ekki almenn regla í lánaviđskiptum viđ neytendur.

Međ ţessu er í raun veriđ ađ segja ađ verđtryggingin verđi ekki lengur valkostur í neytendalánum eins og viđ vildum ađ yrđi sagt beinum orđum en ekki međ hringleiđum.

En dropinn holar steininn og nú hefur forusta Sjálfstćđisflokksins skuldbundiđ sig međ ţví ađ flytja ţá málamiđlunartillögu sem ţýđir afnám verđtryggingar í raun, til ţess ađ vinna ađ hagsmunamálum heimilanna og til ađ leysa skuldavandann međ ţeim hćtti ađ verđtrygging verđi afnumin og skuldavandinn leystur međ almennum ađgerđum.

Ţađ er bara til ein almenn ađgerđ í ţessum málum og hún er ađ fćra niđur höfuđstóla innheimtanlegra skulda ţannig ađ ţćr verđi viđráđanlegar fyrir venjulegt fólk og verđtryggđa ránsfengnum verđi skilađ til baka.

Sjálfstćđiflokkurinn afgreiddi ályktun međ lođnu orđalagi sem verđur ekki skýrđ međ öđrum hćtti en ţeim ţegar hún er lesin í heild en ađ verđtrygging verđi afnumin og almenn niđurfćrsla skulda eigi sér stađ.

Framsóknarflokkurinn og Sjálfstćđisflokkurinn ćttu ţví ađ geta myndađ velferđar- og viđreisnarstjórn til ađ afnema verđtrygginguna og leiđrétta skuldir heimilanna međ almennri niđurfćrslu svo fremi ţeir fái fylgi til ţess. Ţeir eru skuldbundnir kjósendum ađ gera ţađ.


Hvađ ţýđir ađ draga úr vćgi verđtryggingar?

Öđru hvoru reyna stjórnmálamenn sem hafa svikiđ loforđ sín um ađ afnema verđtryggingu á neytendalánum ađ klóra í bakkann og segjast vilja draga úr vćgi verđtryggingar. Í dag sagđi Katrín Júlíusdóttir fjármálaráđherra ţetta.  Ţetta hjal hefur enga merkingu í raun.

Dregiđ hefur úr verulega úr vćgi verđtryggingar á ţessu kjörtímabili ekki vegna ţess ađ stjórnmálamenn hafi gert neitt heldur vegna ţess ađ neytendur vilja ekki taka verđtryggđ lán. Ţeir vita ađ ţađ eru dýrustu og verstu lán í heimi. Spurningin er ađ afnema verđtrygginguna á neytendalánum. Annađ hefur ekki merkingu.

Verđtryggđ lán til neytenda samrýmist ekki leikreglum ţess fjármálakerfis sem viđ erum ađilar ađ. Ćtlum viđ samt ađ halda í verđtrygginguna? Verđtryggđ lán mundu ekki fást samţykkt ef setja ćtti ţau á í dag. Ţau eru ósamrýmanleg reglum um neytendavernd á Evrópska efnahagssvćđinu. Ćtla menn samt ađ halda ţessu áfram?

Eitt er ađ afnema og annađ ađ leiđrétta stökkbreytta höfuđstóla. Ţeir sem á annađ borđ vilja gćta hagsmuna neytenda ćttu ađ sameinast um ţađ ađ afnema verđtryggingu á neytendalánum strax. Svo er ţađ flóknara úrlausnarefni ađ fćra niđur stökkbreytta höfuđstóla en ţađ verđur samt ađ gera til ađ Ísland komist sem fyrst út úr kreppunni.

Verđtrygging eykur verđbólgu og étur upp eignir fólks. Verđtrygging er óréttlát gagnvart lántakendum og ţess vegna getur hún ekki veriđ valkostur í ţjóđfélagi sem vill gćta réttlćtis, sanngirni og jafnréttis borgaranna.


Ađförin ađ stjórnarskránni misheppnast.

Ađförin sem gerđ hefur veriđ ađ stjórnarskránni á ţessu kjörtímabili er nú endanlega runnin út í sandinn. Ţór Saari sćkist eftir ţví ađ flytja líkrćđuna til ađ ná forskoti fyrir Dögun á Lýđrćđisvaktina eđa hvađ ţeir nú heita nýjustu skemmtikraftarnir međ formanninn sem klćđir sig til höfuđsins sem kúreki norđursins.

Ađförin hófst međ ţví ađ hópur fólks međ viđskiptafrćđiprófessor í broddi fylkingar hrópađi ađ Hruniđ vćri stjórnarskránni ađ kenna. Á ţeim tíma var ţessi prófessor í nokkrum metum. Nú sjá fleiri og fleiri ađ ţessir menn eru naktir vitrćnt eins og keisarinn í Nýju fötin keisarans eftir H.C. Andersen. Rök ţeirra halda ekki.

Viđ erum međ góđa stjórnarskrá. Sambćrilega ţeim sem eru í nágrannalöndum okkar. Nauđsyn ber til ađ skođa nokkur ákvćđi hennar t.d. varđandi ţjóđaratkvćđi, eignarráđ og ráđstöfun auđlinda, en engin ţörf var á ađ umbylta stjórnarskránni. Slík ađför hefđi haft slćmar afleiđingar hefđu bestu menn ekki komiđ í veg fyrir ţađ. 

Eftir ađ álit Feneyjarnefndarinnar lá fyrir og allir málsmetandi lögfrćđingar landsins höfđu varađ viđ samţykkt stjórnlagafrumvarpsins sem Valgerđur og Jóhanna rembast enn viđ ađ styđja varđ ljóst ađ Alţingi mundi ekki samţykkja ţetta ólánsfrumvarp.

Athyglisvert er, ađ helsta stuđningsfólk ađfararinnar ađ stjórnarskránni var líka stuđningsfólk Icesave landráđasamninganna. Ef til vill segir ţađ einhverja sögu.


Hroki háskólakennarans

Heiđar Már Guđjónsson, hagfrćđingur, hefur í Fréttablađinu dregiđ upp ófagra mynd af verkum Gylfa Magnússonar sem ráđherra og stjórnarmanns í Orkuveitunni. Lítiđ hefur orđiđ um efnisleg svör hjá Gylfa. Einhverjir fjölmiđlar sögđu ţó ađ hann bćđist „afsökunar“ á ađ hafa hótađ íslendingum „Kúbu norđursins“. En á hverju bađst Gylfi afsökunar?

Gylfi bađst ekki afsökunar á tilraunum til ađ ţvinga skuldaklafa á ţjóđina međ landráđasamningum. Gylfi bađst einungis afsökunar á samlíkingu viđ „Kúbu“, sem hefur veriđ mönnum ađhlátursefni. Ummćlin sem Gylfi kallar „vanhugsuđ og kjánaleg“ voru ţó einkennandi fyrir yfirlćtisfulla framgöngu hans sem ráđherra.

Full ástćđa er til ađ skođa náiđ Icesave-landráđasamningana og tilraunir ráđherra til ađ ţvinga ţeim upp á ţjóđina. Ekki síđur ţarf ađ rannsaka stjórnskipulega ábyrgđ Gylfa á milljarđasóun opinbers fjár vegna  VBS, Saga Capital, Askar Capital, Sparisjóđs Keflavíkur, Byr sparisjóđs, SpKef og Byr hf. Jafnframt ţarf ađ skođa vinnubrögđ viđ sölu bankanna til vogunarsjóđa,  galna uppgjörssamninga vegna Landsbankans og ranga upplýsingagjöf til Alţingis.

Gylfi Magnússon, sem talađi niđur til ţjóđarinnar, tók ríkan ţátt í hrunadansinum. Hann sat í stjórn Kauphallarinnar á međan bólan byggđist upp. Hann leyfđi viđskiptablokkum og auđhringjum ađ leika lausum hala sem formađur stjórnar Samkeppniseftirlitsins. Hann setti Kaupţing og bankamenn á sérstakan stall, sem formađur dómnefndar útflutningsverđlauna forseta Íslands, ţegar hann veitti ţeim verđlaun fyrir útrásina og viđskiptasnilld.  Gylfi sagđi  m.a. í umsögn dómnefndar um Kaupţing: „Fyrirtćkiđ fer fremst í öflugri útrás íslenskra fjármálafyrirtćkja og hefur vakiđ athygli fyrir framsćkin og arđbćran rekstur“!

Svo gerđist ţessi mađur helsti byltingaforinginn í búsáhaldabyltingunni og talađi á útifundum á Austurvelli um vonda kapítalista og ábyrgđarlaust fólk. 


Andlitslyfting Vinstri grćnna í anda Pútíns

Steingrímur J. Sigfússon er klókur stjórnmálamađur. Hann áttar sig á ţví ađ hann hefur glastađ trausti sem stjórnmálamađur og glutrađ niđur fylgi Vinstri grćnna. Stór hluti ţingflokksins hefur yfirgefiđ flokkinn á kjörtímabilinu.  Hvađ átti Steingrímur ađ gera annađ en taka Pútín bragđiđ.

Medvedev Vinstri grćnna í líki Katrínar Jakobsdóttur kom fram nokkrum klukkustundum eftir afsögn Steingríms og sagđist ćtla ađ taka viđ. Ţannig ađ Gerska ćvintýrinu er ekki lokiđ og enn tekur ţessi arftaki Kommúnistaflokks Íslands fyrirmyndir austan frá Volgubökkum. 

Steingrímur J. segir ađ kjósendur séu svo vitlausir. Ţeir skilji ekki hvađ hann og Jóhanna séu búin ađ leiđa ţjóđina farsćllega ţess vegna ćtlar hann ađ hćtta.  Sem stjórnmálamađur hefur Steingrímur glatađ öllu trausti ekki vegna ţess hve kjósendur séu vitlausir. Kjósendur dćma Steingrím af verkum sínum eins og ţeim ađ afsala Arion og Íslandsbanka til erlendra vogunarsjóđa. Eyđa 50 milljörđum í gjaldţrota sparisjóđi, kaupa tryggingarfélag fyrir á annan tug milljarđa. Síđast en ekki síst reyna ítrekađ ađ koma hundrađa milljarđa skuldaklafa á fólkiđ í landinu međ Icesave landráđasamningum.  Steingrímur er rúinn trausti og fylgi vegna ţess ađ kjósendur eru ekki eins heimskir og hann lćtur í veđri vaka.

Katrín Jakobsdóttir er velmeinandi kona. Ţađ er ekki samasem merki á milli ţess og vera góđur stjórnmálamađur. Ţađ sem Katrín hefur sýnt af sér er nánast ekki neitt ţrátt fyrir fjögurra ára setu sem ráđherra í ríkisstjórn. Hún er ţekkt fyrir ađ segja ţegar hlutir eru komnir fram yfir síđasta söludag ákvarđana ađ hún sé búin ađ setja máliđ í ferli. Ţekktasta ferlisverkiđ er stjórnkerfi Hörpunar sem hún setti í ferli ţegar Hörpuhneyksliđ var afhjúpađ fyrir ári. Síđan ţá hefur stjórnkerfiđ ekkert breyst og ekkert fréttist af ferlisverki Katrínar frekar en öđrum slíkum á hennar borđi eđa snöfurmannlegum ákvörđunum ráđherrans.

Skyldi ţessi andlitslyfting í anda Pútín bjarga Vinstri grćnum frá algjöru afhrođi í  kosningunum.


Ný stjórnmálasamtök í burđarliđnum

Ţorvaldur Gylfason hagfrćđiprófessor sem heldur ađ alţjóđlega fjármálakreppan sé íslensku stjórnarskránni ađ kenna, ćtlar ađ stofna ný stjórnmálasamtök á morgun.

Stofnfundurinn verđur í leyndum. Jafn fínt fólk og Ţorvaldur og félagar vilja ađ sjálfsögđu ekki fá hvern sem er svo ađ ekki verđi komiđ frekara óorđi á stjórnmálasamtökin.

Ţeir sem helst eru nefndir međ Ţorvaldi sem sporgöngumenn eru nokkrir stjórnlagaráđsliđar. Ţar fara fremstir ţeir Lýđur Árnason, Örn Báđur Jónsson og Pétur Gunnlaugsson allt flóttamenn úr Dögun eins og Ţorvaldur, en hann tók ţátt í rútuferđ um landiđ fyrir nokkru til ađ fá fólk til ađ kjósa Dögun. 

Svo skildu leiđir međ Dögn og Ţorvaldi,  ţegar Ţorvaldur ákvađ ađ standa vörđ um verđtrygginguna.

Auk stjórnlagaráđsliđanna sem nefndir eru til sögunnar sem stofnendur nýju stjórnmálasamtakanna eru  Kristinn H. Gunnarsson sem má ekki heyra góđs frambođs getiđ án ţess ađ tilkynna frambođ sitt fyrir ţađ og Grétar Mar Jónsson sagđir vera međ. Óvíst er ţó ađ Ţorvaldi finnist ţeir Grétar Mar og Kristinn nógu fínir til ađ mćta á stofnfundinn í svona flottum klúbb ţó hafa megi af ţeim gagn síđar.

Ţjóđin bíđur spennt eftir ţví ađ ţeir endurlausnarar og snillingar sem ţarna koma viđ sögu geti haldiđ áfram ađ telja ţjóđínni trú um ađ fall bankans Lehman Brothers hafi veriđ íslensku stjórnarskránni ađ kenna.


Ađförin ađ stjórnarskránni. Ţađ liggur mikiđ á.

Ef til vill vćri ekki úr vegi ađ Valgerđur Bjarnadóttir formađur stjórnarskrárnefndar Alţingis rifjađi upp sjónarmiđ merkasta stjórnmálaleiđtoga Íslands á síđustu öld.  Bjarna Benediktssonar fyrrum formann Sjálfstćđisflokksins og forsćtisráđherra.

Í rćđu sem Bjarni Benediktsson hélt áriđ 1953 um stjórnarskrármáliđ gerđi hann grein fyrir tillögum Sjálfstćđismanna um breytingar á stjórnarskránni en sagđi síđan:

"Ég legg áherslu á ađ stjórnarskrármáliđ er mál sem ekki má eingöngu, eđa fyrst og fremst skođa frá flokkslegu sjónarmiđi. Ţađ er alţjóđarmál, sem meta verđur međ langa framtíđ fyrir augum, en ekki hvađ kemur tilteknum flokki ađ gagni um stundarsakir." 

Síđar í rćđunni segir Bjarni:

"Ég hef ćtíđ taliđ ađ ţađ skipti ekki öllu máli, hvort stjórnarskrárbreyting yrđi afgreidd árinu fyrr eđa síđar. Miklu meira máli skipti, ađ ţjóđin áttađi sig til hlítar á, um hvađ vćri ađ rćđa, og eftir ítarlegar umrćđur og athuganir yrđu sett ţau ákvćđi sem skaplegt samkomulag gćti fengist um, svo ađ hin nýja stjórnarskrá gćti orđiđ hornsteinn hins íslenska ţjóđfélags um langa framtíđ."

Vćri ekki rétt ađ fylgja ţessum sjónarmiđum viđ stjórnarskrárbreytingar nú. Einkum ţegar hrákasmíđ frumvarps um breytingar á stjórnarskrá,  sem nú liggur fyrir Alţingi  hefur fengiđ falleinkun bćđi frá helstu frćđimönnum á Íslandi, Feneyjarnefndinni auk Umbođsmanns Alţingis.

Ţađ verđur ađ afstýra ţessu háskalega upphlaupi sem ađförin ađ stjórnarskránni er.


Sérfrćđi nei takk

Valgerđur Bjarnadóttir er formađur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alţingis. Sú nefnd hefur helst fjallađ um tillögur til breytinga á stjórnarskránni. Í gćr gaf hún lítiđ fyrir sérfrćđilega vinnu viđ stjórnarskrána.

Tilefniđ var ađ Feneyjarnefndin skilađi athugasemdum viđ tillögur til breytinga á stjórnarskrá.  Athugasemdir Feneyjarnefndarinnar voru margar og ţegar álit nefndarinnar er skođađ ţá kemur í ljós ađ bak viđ kurteislegt orđfćri sem svona fjölţjóđlegar nefndir nota jafnan ţá gefur Feneyjarnefndin  stjórnarskrártillögunum algjöra falleinkunn. 

Valgerđi Bjarnadóttur ţingmanni Samfylkingarinnar fannst af ţví tilefni rétt ađ taka fram sérstaklega ađspurđ um álit Feneyjanefndarinnar ađ í nefndinni sćtu lögfrćđingar sem vćru eins og lögfrćđingar almennt en ekki vćri mikiđ gefandi fyrir slíka pótintáta. Ţeir vćru sérfrćđingar í lögum en töluđu ekki eins og almenningur.

Valgerđur ráđleggur ţá sennilega fólki í samrćmi viđ ţetta álit sitt á sérfrćđingum ađ rétt sé ađ leita til pípulagningarmanna viđ magakveisu af ţví ađ magalćknar tali mál sem almenningur skilur ekki og fyrirtak sé ađ trésmiđir taki ađ sér lýtalćkningar. Ţetta er ţó sagt međ fullri virđingu fyrir sérfrćđiţekkingu pípulagningamanna og trésmiđa.

Í samrćmi viđ ţetta álit formannsins ţegar um mikilvćgustu löggjöf landsins stjórnarskrána er ađ rćđa ţá er rétt ađ leggja af allar sérfrćđinefndir sem eiga ađ vera Alţingi til ráđuneytis um vandađ löggjafarstarf og segja upp lögfrćđingum sem starfa fyrir Alţingi. Ţeir ţvćlast sennilega bara fyrir ađ mati formannsins.

 

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 383
  • Sl. sólarhring: 704
  • Sl. viku: 2769
  • Frá upphafi: 2294320

Annađ

  • Innlit í dag: 359
  • Innlit sl. viku: 2526
  • Gestir í dag: 350
  • IP-tölur í dag: 341

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband