Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2021

Ntt upphaf

Alingiskosningar boa ntt upphaf stjrnun landsins hverju sinni. Niurstaa kosninganna n benda eindregi til ess, a rkisstjrn smu flokka muni halda fram. er a ekki einboi og Framsknar- og Sjlfstisflk gtu skoa alla ara mguleika ef eim snist svo.

Framsknarflokkurinn og Flokkur flksins eru sigurvegarar kosninganna. Sjlfstisflokkurinn heldur sj, svo virist egar etta er skrifa a hann tapi rlitlu fylgi. Vinstri grn tapa nokkru fylgi, sem var vibi eftir a Ssalistaflokkurinn kom fram. Fylgistap VG er lka miki og fylgi Ssalistaflokksins. Persnulegar vinsldir Katrnar Jakobsdttur nu ekki a auka fylgi flokksins eins og sumir bjuggust vi.

Ekki verur s essari stu, a rkisstjrn veri myndu n Sjlfstisflokksins og Framsknarflokksins. eir flokkar geta mynda rkisstjrn me stuningi og/ea ttku Miflokksins, Flokks flksins ea Vireisnar.

Mia vi skilgreiningu mna hgri og vinstri slenskri plitk virist svo sem a s greinileg hgri sveifla, en tek g Flokk flksins sem hgri flokk enda helmingur ingflokks hans hgra flk og vi btist san gamall hgri krati. Fleira kemur til skv. skoanaknnunum, er greinilegt a flokkurinn skir fylgi sitt til hgri plitk formaur flokksins veri traula skipaur sess ar.

Vi Sjlfstisflk megum vel vi una, a vi hefum ll vilja sj meiri rangur. S rangur nst egar Flokkurinn tekur upp kvenari stefnu me fullveldi jarinnar, markassamflaginu og jlegum og kristilegum gildum.


myndarstjrnml

Kosningum til Alingis er a ljka. Sennilega hefur kosningabarttan aldrei veri eins mlefnasnau og rugglega hefur bartta flokkana aldrei snist eins miki um persnu formanna stjrnmlaflokkanna.

Foringi stjrnmlaflokks hefur sauknum mli rslitaingu um gengi ea gengisleysi hans og v elilegt a aulsa persnu hans og reyna a skapa jkva mynd. Einstakir frambjendur og mlefni skipta stugt minna mli barttunni.

Sigur og tap flokkana vera um lei sigur ea tap vikomandi forustumanna.

Allt er etta skiljanlegt heimi ar sem huginn plitskri umru og stefnumlum flokkana fer sfellt minnkandi. sama tma hefur a leitt til ess, a myndarfringarnir ba til foringja, sem eru elislkir mlflutningi og herslum og eir sjlfir sj sig ekki ru hlutverki en v. annig skiptir llu mli a vera jkvur hvaa bull sem um er a ra.

foringjaumrunum gr kom spurning eins og skrattinn r saualeggnum. "Vilji i a kynjafri veri ger a skyldunmsgrein grunnsklum" Gjrsamlega frleit spurning mia vi umrur kosningabarttunni auk ess sem a er gjrsamlega frleitt og heimskulegt a gera kynjafri a skyldunmsgrein. Hva sem v lur svruu allar puntudkkurnar sem heita forustumenn slenskra stjrnmlaflokka umrddri spurningu jtandi. Anna hefi geta leitt til myndarvanda og enginn eirra vill vera annarsstaar en hpi ga flksins.

essvegna vera stjrnmlin einsleit og mlefnaleg. M g frekar bija um alvru plitk n myndarfringa, ar sem mlefnin ra og stjrnmlaforingjar ora a hafa skoanir jafnvel vinslar su upphafi barttunar og standa og falla me eim en ekki persnulegri mynd sinni.


Srkennileg skattastefna Framsknar

Leitogaumrurnar sjnvarpinu grkvldi voru vgast sagt rislitlar. Eitt kom eim sem etta ritar srstaklega vart, en a voru hugmyndir sem formaur Framsknarflokksins reifai um skattastefnu Framsknarflokksins.

Sigurur Ingi boai einhverskonar hskattastefnu sem gengur vel atvinnurekstri. annig a fri hagnaur fyrirtkja umfram kvei mark, sem formaurinn var ekki me hreinu hva vri, tti a skattleggja vikomandi srstaklega annig a helst vri a skilja, a lti sem ekkert sti eftir af hagnainum.

Hugmyndir sem essar hafa iulega komi upp, en jafnan hefur veri falli fr eim, ar sem r leia yfirleitt til ess, a vegi er raun a hugmyndafri frjlsrar samkeppni og markashyggju og skekkja samkeppnisastu fyrirtkja.

Alla tfrslu vantai hj Siguri Inga um a hvernig etta tti a vera. En aalatrii er a, a me essu er Sigurur Ingi raun a boa stefnu Framsknarflokksins, a auka skattheimtu og lta hana vera valkva annig, a eir sem skara framr skuli bera yngri skattbyri en arir eftir sari tma gettakvrunum stjrnmlamanna.

slenskir stjrnmlamenn urfa heldur betur a vinna tillgur snar um a hvernig eir tla a leggja ofurskatta jina en Sigurur Ingi hefur gert mia vi or hans leitogaumrunum gr.


Dansinn kringum rkisstjrnina

Alla kosningabarttuna hefur a veri helsta vifangsefni fjlmila eftir birtingu nrrar skoanaknnunar a gera a aalatrii hvort rkisstjrnin haldi velli ea ekki. Umfjllun um a og hugsanlega valkosti vi stjrnarmyndun hefur veri einskonar samkvmisleikur hinnar talandi og skrifandi sttta. ar kemur fram s vimiun a slenskir stjrnmlaflokkar hafi enga meginstefnu og su algerlega prinsplausir.

Jafnvel a stjrnarflokkarnir fengju meirihluta er ekki sjlfgefi a eir mundu halda fram rkisstjrn.

a gleymist, a essi rkissstjrn var ekki myndu vegna ess a stjrnarflokkarnir hefu lmir vilja fara samstarf heldur vegna ess, a eim tma var ekki annar valkostur til myndunar starfhfrar rkisstjrnar boi.

hinum Norurlndunum veltir flk fyrir sr hvort hgri blokkin ea s vinstri eins og a er nefnt fi meirihluta. ar er mia vi a flokkar sem hafa lkar jflagslegar herslur reyni til rautar a mynda rkisstjrn en skauti ekki yfir til helstu andstinganna.

Vri reynt a nota svipaa aferarfri og hinum Norurlndunum mia vi a sem fram kemur skoanaknnunum um vihorf flokksmanna einstakra flokka til jflagsmla, vru flokkarnir hgri blokkinni Miflokkur, Sjlfstisflokkur, Flokkur flksins, Vireisn og Framsknarflokkur en vinstri blokkinni Vinstri grnir,Pratar, Samfylking og Ssalistaflokkur. Elilegra vri a hinar skrifandi stttir mundu velta v fyrir sr hvort a mguleikar vru mia vi lklega tkomu kosninga a hgri ea vinstri stjrn yru myndaar. Allt fri a eftir v hvort hgri ea vinstri blokkin mundu hafa betur kosningunum.

Flokkar hinum Norurlndunum eru ekki vanda me a skilgreina sig til hgri ea vinstri, en hr virist a vera eitthva feimnisml, sennilega vegna prinspleysis slenskra stjrnmlamanna.

a er elilegra a Sjlfstisflokkur, Miflokkur, Framsknarflokkur, Vireisn og Flokkur flksins starfi saman en Sjlfstisflokkur og Vinstri grnir svo dmi s nefnt. a er ekkert elilegt vi samstarf Sjlfstisflokksins og Vinstri grnna og s valkostur tti a vera fyrir ba flokka sasta rri vi myndun rkisstjrnar.

Framundan eru skoranir, sem kalla byrga efnahagsstjrn, forgangsrun velferarmlum til hagsbta fyrir sem hafa brnustu rfina og vi a sama plitk og annarsstaar samflaginu a "lk brn leika best"


Lglegt en silaust

Kristrn Frostadttir sem skipar 1. sti Samfylkingarinnar Reykjavkurkjrdmi suur er sg hafa hagnast um 100 milljnir vegna srkjara sem henni voru boin af vinnuveitenda hennar. Hn hefur hafna v a gera kjsendum fulla grein fyrir essu mli.

Telja m upp, a lglega hafi veri gengi fr eim gerningum, sem arna var um a ra sem leiddu til elilegrar augunar Samfylkingarframbjandans, sem er engu samrmi vi au kjr sem anna launaflk hefur. En jafnvel a lglega hafi veri a essu stai er etta algjrlega silaus starfskjr mia vi a sem venjulegu launaflki bst fyrir vinnu sna.

Hvernig tlar Samfylkingin, sem segist berjast gegn misskiptingu jflaginu og ofurlaunum, en fyrir jfnui a la a, a einn helsti frambjandi hennar falli a llum lkindum ann flokk ofurlaunaflks og bankstera, sem flokkurinn segist berjast mti.

Vilji Samfylkingin halda trverugleika, kemst forusta hennar ekki hj v a gera almenningi grein fyrir v sem mli skiptir varandi ofurlaunakjr frambjandans fyrsta sti Reykjavk suur og hvernig vera hennar framboslistanum samrmist helstu stefnumlum flokksins um a berjast gegn ofurlaunum og misskiptingu jflaginu.


mbl.is Kristrn tlar ekki a svara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er ekki bara best a kjsa ekki Framskn?

Framsknarflokkur og Vireisn heyja hara barttu um hvor flokkanna s meiri "mijuflokkur" Barttan felst v a sna kjsendum, a eir geti unni me hverjum sem er, hvenr sem er. eir lti ekki hugsjnir ea stefnuml vlast fyrir sr. essvegna getur Vireisn auveldlega stutt vilta vinstri borgarstjrn Reykjavkur.

Framsknarmenn stra sig af v a eir hafi jafnan veri valkostur vi stjrnarmyndanir vegna ess hva eir su mikill mjunafli slenskra stjrnmla. Rttara vri a segja a Framskn hafi um langt rabil veri flokkur, sem hefur ann eina plitska tilgang a vera rkisstjrn, sr og snum til framdrttar.

Mija stjrnmla hvar sem er heiminum er kyrrstuafl. Framsknarflokkurinn kynnir sig kosningabarttunni sem flokk, sem eir geti kosi,sem hafa ekkert anna a kjsa og engar srstakar skoanir plitk.

Vandi slenskra stjrnmla er sst s, a a su ekki ngu margir flokkar miju hefbundinna stjrnmla og skist eftir a vera ar. Vandinn er mun frekar s, a a vanti flokka, sem boi stefnu sem s lkleg til a vera hreyfiafl nrrar sknar til velferar einstaklinga og samflags. Slkir flokkar eru sjaldnast mijunni og alla vega ekki hr landi.

Ekki gleyma v sem Winston Churchill forstisrherra Breta sagi eitt sinn. "Vandi eirra sem eru mijum vegi er a a er keyrt yfir ." annig er a lka plitkinni eir sem hafa enga hugmyndafrilega rtfestu lta allt falt ef v er a skipta. essvegna hefur Framsknarflokkurinn jafnan veri opinn ba enda eins og fyrrum foringi hans orai a.


Er ng til?

Rkasti maur heims um nstliin aldamt John D. Rockefeller var spurur a v af blaamanni sjtugsafmlinu snu hva hann yrfti miki meira til a hafa ng. Rockefeller svarai. Bara rlti meira "Just a little bit more"

Forseti AS telur hinsvegar a ng s til svo auka megi millifrslur og hkka hverskyns styrki jflaginu jafnvel rkissjur s rekinn me umtalsverum halla og vi sum fjarri v a vera rkust heiminum eins og Rokcefeller var.

Forseti AS dansar ekki ein ennan dans myndunarinnar. Forustumenn allra stjrnmlaflokka dansa me henni adraganda kosninganna. Frttastofu RV hefur auk heldur veri me fastan tt hverjum frttatma rm 12 r sem gti heiti g ea vi eigum svo bgt a strauka verur framlg rkisins til mn ea okkar. Srkennilegt ef ng er til.

Af hverju er ekki hgt a rast mrg brn verkefni fyrst ng er til. J og hvers vegna er rkissjur rekinn me hundraa milljara halla ef ng er til.

Getur veri a svo s komi fyrir slensku stjrnmlastttinni og frttaeltunni sem og verkalshreyfingunni, a eir hpar su frir um a taka mlum ea tala um au t fr rum vimiunum en raunveruleikaheimi Lsu Undralandi.


Alrisrki

Fasistaleitoginn Benito Mussolini kom me hugmyndina um alrisrki. Hann lsti v hvernig fasisminn yrfti a n til allra svia jflagsins og gti ekki viurkennt neina takmrkun afskipta af hvaa vettvangi jflagsins sem er enda engar mlamilanir leyfar.

Fasistar Msslni brust fyrir snum ssalisma talu og vildu grundvelli hugmydafri sinnar um allsherjarrki stjrna v sem gerist vinnustum, verkalsflgum, sklum, hverfum, sveitarflgum o.s.frv.

N hefur slenska jin eignast svipaan ssalistaflokk og flokk Msslnis, sem krefst alrisstjrnar, ssalistaflokk Gunnars Smra Egilssonar.

slensku ssalistarnir boa eins og tlsku fasistarnir geru snum tma a a eigi ekki a gera neinar mlamilanir. Semsagt andstaa lrislegra hugmynda, en mlamilanir eru ein meginsto lrislegra stjrnarhtta, ar sem teki er tillit til mismunandi skoana og reynt a n sameiginlegri framtarlausn n ofbeldis. Ssalistaflokkurinn er v andlrislegur.

stefnuskr flokksins segir: "ess vegna arf almenningur a n vldum ekki aeins yfir opinberum stofnunum heldur einnig nrumhverfi snu. Vinnustaurinn, verkalsflagi, sklinn,hverfi, sveitarflagi, orpi---." Alrisflokkurinn tlar a koma ssalsku jflagi, sem hefur fr me sr birair, skort og frelsisskeringu. Srkennilegt ef slkar skoanir eiga fylgi slensku samflagi.

dag m sj felst ungt flk og mialdra, sjlfsruggt flk, sem hefur ekkingu og vit v hva a vill og hegar sr almennt eins og upplstir neytendur sem vilja velja sjlfir hvort eir kaupa essa tegund af sjnvarpi, bifrei ea hverju sem er. a kynnir sr mismunandi ver og gi netsum og a tlast til a v s mtt sem flki me sjlfstan vilja en ekki agerarlaust flk bir eftir a geta keypt a sem kommnistaeinokun Gunnars Smra bur eim ann daginn fyrir a ver sem alrisstjrn verksmiju reigana kveur ann daginn. a er a segja ef a verur ekki allt uppselt egar rin kemur a vikomandi. Veruleiki ssalistaflokksins er bergml og afturhvarf til hugmynda fr v fyrir einni ld san, sem tti vi allt ara jflagsger en okkar.

Flk tti a hugleia a raun er Gunnar Smri og ssalistarnir hans ekki a boa anna en frhvarf fr frelsi einstaklinganna til eigin kvrunartku og alris Ssalista enda ekki a leyfa neinar mlamilanir.


Neyarstandi

ski heimspekingurinn Shcopenhauer sagi bk sinni "Die Kunst Recht zu Behalten" ea listin a vera rttu megin, a a vri engin skoun, svo vitlaus, sem flk mundi ekki auveldlega snast til fylgis vi ef hgt vri a sannfra a um a hn vri almennt viurkennd rtt.

Vireisn vill lsa yfir neyarstandi vegna hnattrnnar hlnunar af mannavldum. En hver er neyin? Hvar eru vandamlin annarsstaar en trekuum skrslum loftslagsstofnunar Sameinuu janna, IPCC, sem RV tlkar sem heilagan sannleika.

IPCC hefur gefi t skrslur um hamfarahlnun sustu ratugi. lyktanir eirra hafa treka reynst rangar auk ess sem ar b hefur stareyndum veri hagrtt og r jafnvel falsaar eins og tti sr t.d. sta ri 2009. Reynt var og reynt er enn a agga r stareyndir niur og IPCC heldur fram sama farinu enda lngu komi t fyrir elilega vsindalega nlgun og hefur breyst plitska rursstofnun.

Allt fri kringum hnattrna hlnun,sem er tullega studd t.d. af Indlandi og Kna sem hafa veri a auka strkostlega framleislu grurhsalofttegundum sustu 30 r snst a meginstefnu um a koma grarlegum fjrmunum fr Vesturlndum til mengunarlandanna eins og t.d. Kna og Indlands.

bk sinni "An appeal to reason a cool look at global warming" segir Nigel Lawson fyrrum fjrmlarherra Breta, a a su framkvmdaailar Indlandi og Kna sem hafi grtt sundir milljna dollara a byggja verksmijur, sem hafi ann eina tilgang a framleia grurhsalofttegundir, svo a viskiptaailar Carbon afltsbrfa Vesturlndum borgi fyrir a draga r losuninni. etta er eitt dmi en au eru mrg enda eru strkaptalistarnir ornir helstu talsmenn aukinnar skattheimtu og greislna Vesturlanda til mengunarsa svoklluum runarlndum og hira san vnar summur eftir a autra almginn Vesturlndum hefur fallist a skattleggja sjlfan sig tt til ftktar til a jna hagsmunum kauphallarfursta og ofurmilljaramringa.

Plitska vifangsefni hr landi tti a vera a spurt yri spurninga eins og eirra, hvort a s afsakanlegt ea rtt, a vi greium yfir 50 milljara nstu rum til einhvers sem a hafa hrif loftslagi heiminum? Er afsakanlegt a skattleggja flk essu skyni grundvelli einhvers sem er ekki brnast a bregast vi hva sem ru lur? Er afsakanlegt a vi skattleggjum neytendur me v a hkka vruver vegna agera loftslagsmlum? Hvernig er hgt a vinna gegn ftkt me slkri stefnu? Hvernig er hgt a auka og bta lfsgin landinu me slkri stefnu?

etta eru allt spurningar sem stjrnmlamenn ttu a gaumgfa og taka afstu til sem og kynna sr mlin ur en eir taka tt margradda rri fjljafyrirtkja og helstu mengunarsanna. ttar flk sig virkilega ekki v hva er a gerast egar svo lti og einfalt dmi s teki, egar Landsvirkjun er ori a Carbon safyrirtki og grir milljara v a selja afltsbrf.

Telur flk a a s virkilega einhver vitrn glra a skattleggja okkur tt til ftktar vegna meintrar hnattrnnar hlnunar og gera raunverulegum framleislufyrirtkjunum stugt erfiara fyrir en a gti leitt til strfellds efnahagshruns Vesturlndum nnustu framt og auki raunverulega ftkt.

Hljasta ri til essa var 1934


Best heimi

Okkur er sagt a slenskar konur su r fallegustu heimi. g hef ekki s nokkur skynsamleg rk fr fyrir v a a s rangt.

Okkur er lka sagt a lfeyriskerfi okkar s a besta heimi. rtt fyrir a virist sem aldrair okkar heimshluta hafi a jafnvel betra efnalega en aldrair slandi rtt fyrir etta "yfirbura" lfeyriskerfi.

Okkur er lka sagt a fiskveiistjrnunarkerfi s a besta heimi. rtt fyrir a er orskafli n ekki nema um rijungur vi a sem var egar kvtakerfi var lgfest og nliun greininni er nnast tiloku.

Menntamlarherra miklar sklakerfi og telur a best heimi, rtt fyrir a a vi frumst near og near fjljaknnunum hfni nemenda og ekkingu og komumst ekki hlfkvisti vi frni nemenda missa annarra ja.

a njasta er a sttvarnarteymi slandi me sttvarnarlkni broddi fylkingar s a besta heimi og hvergi hafi nst annar eins rangur og hr. Samt sem ur liggja fyrir tlfrilegar upplsingar um a betri rangur hafi nst msum stum og n eru gildi meiri hmlur frelsi borgaranna en vast ngrannalndum okkar.

Hvernig skyldi standa v a vi erum eina jin Vesturlndum sem erum me opna smitgtt strsta millilandaflugvelli landsins, ar sem flki er hrga endalausar birair bi vi komu og brottfr.

Af hverju urfum vi sem eigum besta sttvarnarlkni heimi a ba vi meiri frelsisskeringar vegna myndas frs vegna Kvd, en ngrannajir okkar.

Vri ekki ri a rkisstjrnin girti sig einu sinni brk eins og a er kalla og fri a lta til kva sttvarnarlaga og heildarhagsmuna jarinnar, en lti ekki endalaust stjrnast af minnisblum sttvarnarlknis.

Vri ekki ri a htta a reyna a steindrepa ferajnustuna og elilegar millilandaferir landans og taka upp svipaar reglur og t.d. Danmrku, Svj, Bretlandi ea Spni? Af hverju geta eir veri me meira frelsi fyrir borgarana en vi sem eigum "besta sttvarnarteymi og sttvarnarlkni" heimi og a Flkaorum prtt ofanlag?


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 394
  • Sl. slarhring: 701
  • Sl. viku: 2780
  • Fr upphafi: 2294331

Anna

  • Innlit dag: 368
  • Innlit sl. viku: 2535
  • Gestir dag: 358
  • IP-tlur dag: 349

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband