Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Bensn er nausynjavara.

Rkisstjrnin virist ekki skilja a bensn og arar oluvrur eru nausynjavrur. Flk arf a komast milli staa vinnu sinnar vegna og vegna t.d. hagsmuna barna sinna.

Ofurskattar eru lagir bensn og oluvrur og laust fyrir mintti 28. ma hkkai rkisstjrnin enn skatta bensni.

essir auknu skattar bensn og oluvrur leggjast ungt lglaunaheimili sem vera a nota bl vegna vinnu og til a tryggja ryggi barnanna. a gleymist iulega hj stjrnvldum a tluvert str hluti innanbjaraksturs er vegna ess a foreldrar aka ungum brnum snum t.d. skla, dagheimili, nmskei og til a sinna hugamlum. Htt er vi a slys brnum mundu vera margfalt fleiri ef foreldrar geru etta ekki.

Af hverju ekki a leggja frekar niur sendir t.d. Suur Afrku og Japan? Ea er nausynlegt a hafa sendir Helsinki ea Stokkhlmi?

Hvernig tlar rkisstjrnin a forgangsraa? tlar hn a forgangsraa fyrir flk ea forrttindaaalinn?


Frnleiki skattheimtu og vertryggingar.

steingrimurjRkisstjrnin hefur fengi samykkt Alingi a aukna skattheimtu fengi og bensn. Ekki fyrsta skipti sem essi lei er valin egar rralitlar rkisstjrnir ora ekki a spara rkisrekstrinum.

Hr landi ersvona skattahkkunsvvirileg atlaga a borgurunum.Skattahkkunin hkkarnefnilegavertrygg ln. Skattahkkunin nist flki hvert skipti egar a kaupir fengi ea bensn og hvert skipti egar a borgar af vertryggu lnunum snum.

Venjulegt hsnisln hkkar vi essa skattahkun rkisstjrnarinnar um 100 sund krnur og san leggjast vextir ofan og endalausarvibtarverbtur. Snir eitt me ru hversu frnleg vertryggingin er og sanngjrn.

Vertrygginguna verur a afnema.

slensk stjrnvld vera a ba samflaginu samskonar umgjr lnamlum og almenningur ntur essum heimshluta. Annarsstaar Evrpu lkkar verblga lnin. Hr hkkar hn au og hkkar eftir einhverju v djfullegasta kerfi sem fundi hefur veri upp gagnvart lntakendum. a er v engin fura a slensk heimili skulu vera hva skuldsettustu heimili verldinni.

a verur a afnema vertrygginguna. a er ekkert anna boi. Krafan er a vi bum vi sambrileg lnakjr og eru okkar heimhluta. Vi getum ekki tlast til a eignaflki leggi r skuldabyrar orra jarinnar sem tiloka er a standa undir nema sem skuldarlar meira og minna alla vi.


A sjlfsgu blskrar snsku hjlparhellunni Mats Josefsson.

Mats Josefsson var fenginn til a astoa okkur vi a vinna okkur t r efnahagsvandanum kjlfar efnahagshrunsins byrjun oktber. Ummli hans n vera ekki s ru ljsi en v a honum blskri algjrlega vibrgi stjrnvalda vi eim vanda sem vi er a glma og stefnu og rraleysi rkisstjrnarinnar.

Eftir efnahagshruni oktber var mikilvgt a n sem vtkastri samstu. Vandinn var ess elis og er. g taldi eim tma og lagi til a myndu yri jstjrn.

Ljst var a bregast var strax vi vanda lntakenda vsitlukerfi vi essar astur. a urfti a taka vsitluna r sambandi og endurskoa peningamlastefnuna m.a. annig a htt vri vi sjlfstan gjalmiil en tekin upp fjljlegur gjaldmiill. Mta urfti atvinnumlastefnu til skemmri og lengri tma og mta samrmda afstu vegna bankahrunsins.

En ekkert af essu var gert og rtt fyrir a Fjrmlaeftirliti og Selabankinn hafi stai sig vel vi a halda greislulnum opnum eftir hruni og tekist a sem er kraftaverk sjlfu sr gerist ekkert stjrnarheimilinu verandi rkisstjrn vegna ess a Samfylkingarmenn hvikuu og settu fram frleitar krfur mia vi au vandaml sem fyrir hendi voru. eirra krfur voru sland EVrpusambandi og rherraskipti. Hluti Samfylkingarinnar fr stjrnarandstu og hf a grafa undan verandi rkisstjrn m.a. tveir rherrar sustu rkisstjrn. Krfunni um jstjrn var algerlega hafna.

Eftir a draumastjrn ssurar Skarphinssonar gufur rkisstjrnarinnar hafi veri myndu af Vinstri grnum og Samfylkingunni kjlfar ofbeldis sem ailar m.a. nokkrir ihgmenn essara flokka studdu og voru sambandi vi mtmlendur varandi skipulag agera um rs lrislega kjri Alingi og rkisstjrn, hfst tmabil mannfrnanna ar sem eim sem helst hfu komi veg fyrir ngveiti kjlfar bankahrunsins og mta vitrnar vireisnaragerirvar sagt upp strfum.

A frtldum mannfrnum rkisstjrnar Samfylkingar og Vinstri grnna hefur ekkert markvert veri gert annaen mistksbr.agerirgagnvart Sraumi Bruars og Sparisj Reykjavkur og ngrennis. llum vandanum sem fylgdi bankahruninu var kni um stjrnarslit, upplausn og njar kosningar. N uppskera Samfylkingi og Vinstri grnir vntanlega eins og eir hafa s.

En vandi jarinnar er s a rkisstjrnin er agera- og verklaus og slkt gengur ekki vi astur eins og nna. Er a nokkur fura a Mats Josefsson og msum rum sem kallair hafa veri til a astoa okkur blskri v hverskonar plitk er rekin af upplausnarflunum sem n sitja rkisstjrn slands.


N hvika allir.

a var ngjulegt a sj a forstisnefnd ingsins skyldi hafa afnumi astoarmannakerfi fyrir landsbyggaringmenn. etta fyrirkomulag var frleitt fr upphafi. a v ekki a leggja a niur tmabundi af fjrhagsstum eins og forstisnefnd ltur veri vaka a gera eigi. a a afnema etta kerfi og ekkert meira me a.

g er stoltur af v a hafa veri eini ingmaurinn sasta ingi sem barist gegn essu kerfi og fannst a vera arft. var a alveg frleitt a skipta ingmnnum mismunandi hpa eftir v hvort eir voru svonefndir landsbyggaringmenn ea ekki.

Bretar hafa heldur betur brennt sig v a heimila landsbyggaringmnnum breska inginu a vera beit buddu almennings. Sem betur fer er ekki sama kerfi hr en a arf samt betra eftirlit me kostnaargreislum til ingmanna hr landi.

N egar s sjlfsaga ager hefur veri bou a afnema astoarmannakefi landsbyggaringmanna er rtt a Alingi taki strax nsta skref og lkki styrki til stjrnmlaflokka samrmi vi lkkun sem verur a gera framlgum fjrlgum.


mbl.is Astoarmannakerfi afnumi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lkkanir Bretlandi. Hkkanir slandi. Hva veldur?

sland hefur bi vi eitt srstakasta efnahagskerfi sustu ra. Vertrygging og gjaldmiill sem enginn treystir eru verstu orsakavaldar eirra vandamla sem venjulegt flk arf a ba vi slandi dag.

Fyrir nokkru benti g a srkenni slenska veruleikans a matarver hefi hkka sustu mnui um 20-30% a er me lkindum a slk hkkun skuli hafa ori kjlfar bankahruns og launalkkunar hj almenningi. Rkisstjrn sem leyfir slku a gerast n ess a grafast fyrir um hva valdi essu srkennilega runarferli samdrttartmum og bregst vier ekki a vinna fyrir flki landinu.

Bretland hefur gengi gegn um svipaa hluti og vi snu efnahagslfi m.a. bankahrun og gengisfall pundsins. a mtti v tla a a vru sambrilegir hlutir a gerast efnahagslfinu hr og Bretlandi og ess vegna hef g fylgst vel me runinni ar. Fyrir nokkru kom fram a verhjnun hefi veri mikil Bretlandi undanfarna mnui og munar ar mest um a barver hefurlkka verulegaog vextir velnum hafa lkka m.a. vegna kvrunar Englandsbanka a lkka strivexti.

En a er fleira sem hefur lkka Bretlandi sustu mnui og ar m nefna m.a. a matarver hefur lkka, ver rafmagni hefur lka lkka svo dmi su nefnd.

g ver a viurkenna a a mr finnst a vgast sagt nokku srsakt a matarver skuli lkka Bretlandi sama tma og a hkkar slandi um 20-30%. Kann einhver skringar v?

Mia vi astur arbinu hj okkur tti matarver a lkka og hafa lkka verulega en ess sta hkkar a t r llu samhengi. Rkisstjrn sem ltur slkt gerast er ekki a vinna vinnuna sna. Alla vega ekki rtt.

Flk slandi getur ekki og ekki a stta sig vi a ba vi allt nnur skilyri en flk gerirannarssaar okkar heimshluta. Eins og n httar til er ekki hgt a lta vertrygginguna brenna upp eignir flksins og lta matvlaverhkka og hkka mean launin lkka og lkka.

Hefur rkisstjrnin virkilega engin rri til hjlpar heimilinum landinu?


Mtti e.t.v. selja sendir?

Jhanna Sigurardttir forstisrherra sagi ru a leita yri allra leia til a draga r tgjldum rkisins hvort sem okkur lkai betur ea verr. etta er alveg rtt hj Jhnnu og hefi fari betur hefi rkisstjrnin byrja markvissan niurskur rkistgjalda strax og Jhanna tk vi sem forstisrherra en a var og enn er tmi alvrunnar.

gr var sagt fr v frtt Morgunblasins a selja tti sendir slands Pars. g var mjg glaur egar g s a og hugsai me mr a loksins vri rkisstjrnin a gera eitthva rtt og meiri sparnaur hlyti a fylgja eftir essum tanda utanrkisjnustugeira. En nei. a tti a selja sendiri og kaupa ntt og minna sennilega af v a a eru erfiir tmar. etta kom eins og kld vatnsgusa framan mig. virkilega ekki a gera meira en etta. Fjlmennasta sendir slands er j klukkutma fjarlg fr Pars. arf a vera sendir Pars?

A sjlfsgu er etta sendirabix gjrsamlega relt og allt of drt. Vi hfum ekki lengur efni v a haga okkur eins og kjnar og vera me sendir t um allar koppagrundir. N er ml til a spara stu lgum embttismannakerfisins. Svo g rifji a upp er ekki kominn tmi til ess gti forstisrherra a leggja niur meir en helming slenskra sendira erlendis og afnema astoarmannakerfi ingmanna svo lti eitt s nefnt.

Forstisrherra og rkisstjrnin verur ekki trverug mean niurskurur rkistgjalda bitnar engu forrttindaalinum stjrnkerfinu.


mbl.is Leita verur allra leia til a draga r kostnai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vruver hkkar. Lfskjr versna.

a er skelfilegt a heyra a matarver skuli hafa hkka blinu 20-30% lgvruversverslunum. Matarver slandi hefur veri me v hsta heimi. tmum lkkandi launa, vaxandi atvinnuleysis og lakari lfskjara jarinnar hefur a veri eitt brnasta verkefni rkisstjrnarinnar a vinna sem mest a lgu vruveri.

Mr er ljst a lkkun krnunar hefur ingu hva varar hkkun matarkrfunni en a skrir ekki allan ennan mun v a str hluti af innkaupakrfunni er innlend framleisla.

Verslunarumhverfi slandi er mjg drt og vruver almennt er mjg drt. Vi erum me flesta verslunarfermetra ba og vi erum me lengsta opnunartma heimi. Vissulega jnusta en a arf a borga fyrir allt. Meira a segja lgvruversverslanirnar eru me elilega langan opnunartma.

a a vera eitt af helstu forgangsverkefnum rkisstjrnarinnar a n matarveri niur og g b spenntur eftir v a heyra hva Jhanna Sigurardttir segir um a kvld stefnuskrrumrunum. Matarver skiptir mjg miklu um almenna velfer og hefur ingu hva varar vertrygginguna. g tri ekki ru en a velferarforstisrherrann Jhanna Sigurardttir geri landsmnnum ga grein fyrir til hvaa agera verur gripi til a tryggja flkinu l landinu sambrilegt matarver og er ngrannalndum okkar.


mbl.is Matarver hefur hkka um 25%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a verur a breyta reglum um lfeyrissji.

Me lgum um lfeyrissji eru allir landsmenn skyldair til a greia 12,5% af launum snum lfeyrissj. eir ra v ekki hvaa lfeyrissj eir greia og eir f ekki a velja sr lfeyrissparna eir fi hrri vxtun og betri kjr en rkisskyldaa lfeyrissjinn. Ekki ng me a ef einstaklingur sem greitt hefur lfeyrissj alla vi deyr ur en kemur til tku lfeyris f erfingjarnir ekki peningana hans til baka. a vri hgt a hafa kerfi miklu betra og bja upp meira einstaklingsfrelsi. En frelsisskering einstaklinga lfeyriskerfinu essum vingaa sparnai er sttanleg.

Me vingunarlgunum um a allir skyldu greia 12.5% af laununum snum lfeyrissji gtti rkisvaldi ekki a v a tryggja lfeyrisegum a eir fengju peningana sna til baka. a er undir stjrnendum lfeyrissjanna komi hvernig me er fari og hinn almenni lfeyrisegi hefur ekkert um a a segja ea me a a gera. Lrisskorturinn vi stjrn lfeyrissjanna er olandi.

N liggur fyrir egar stjrnandi Lfeyrissjs Verslunarmana ltur af strfum a eigin sk a hann hefur veri ofurlaunum og ofurfrindum kostna ess flks sem greiir lfeyrissjinn sem forustumenn verkalshreyfingarinnar segja a su a greia lfeyrissjinn sinn en raun er flk a greia lfeyrissjinni eirra. annig er a. Flki bara borgar en stjrnendurnir, valdsmennirnir, gera a sem eim snist innan allt of rmra marka fr rkisvaldinu.

a er sttanlegt fyrst anna bor er veri me etta kerfi vingas sparnaar a asu ekki vtkar hmlur v me hvaa htti stjrnendurlfeyrissja mega fara fram og hvaa ofurlaun eim er heimilt a skammta sr.

N liggur fyrir a mrgum tilvikum eru launegar bnir a tapa mikluaf lfeyri snum vegna byrgra fjrfestinga stjrnenda sjanna.Hver btir flkinu a tap. Rkisvaldi setur lg sem skyldar alla til aborga en kemur ekki vi hvort a flki frennan vingaa sparna endurgreiddan.

En a skortir ekkert a lfeyrissjirnir innheimti vangoldin lifeyrime allri eirri hrku semlglegi innheimtumarkaurinn heimilar.

sland er eina landi ar sem a hs lfeyrisegagetur hugsanlega veri boi upp ofan af honum til ess a honumgeti hugsanlega lii vel ellinni ef hann lifir til ess tma og stjrnendur sjanna eru ekki bnir a fordjarfa peningunum me rngum kvrunum og ofurlaunum sr tilhanda.Getur etta virkilega veri sttanlegt kerfi.

Fyrstrki er a skylda flk til a greia me essum htti verur a anna hvort a stjrna essum vingunarsparnai og tryggja flki endurgreislu ea veita flki fullt frelsi til a vaxta peningana sna lfeyrissjum ea sambrilegum sjum sem uppfylla nausynlegar krfur. Einnig a tryggja a flk geti frt peningana sna milli sja og hafi hrif stjrn eirra. a eru lgmarkskrfur lrisrki.


Matseill fr Lheilsustofnun?

N tlar gmundur Jnasson heilbrigisrherra a leggja sykurskatt til verndar tannheilsu barna. sjlfu sr ekki elilegt a rherra forrishyggjunnar skuli leggja slkt til. San er spurning hvort a eru margir sammla honum um a etta s besta leiin ea hvort elilegra s a einstaklingarnir ri v sjlfir hva eir bora.

undanfrnum rum hafa komi fram tal tillgur Alingi um bann vi kvenum matvlum og/ea skattheimtu. Stundum dettur mr hug a kveinn hpur stjrnmlamanna telji heppilegast a borgararnir fi sendan matseilinn fyrir vikuna fr Lheilsustofnun a vilgum sektum ef ekki er bora samrmi vi a.

En hvar er persnu- og einstaklingsfrelsi?


Hvar eru sparnaarleiir rkisstjrnarinnar?

g lag stjrnarsttmlann me mikilli athygli og fannst margt gott eins og er almennt stjrnarsttmlum v a eir eru a hluta til jkv markmissetning. Stjrnarsttmlinn var einkar athygliverur fyrir a sem ekki stendur honum.

Alvarlegasti vandi sem blasir vi er me hvaa htti a spara rkisrekstrinum og n niur hallarekstri rkissjs. ar vantar hundra milljara. Vi slkar astur hefi mtt bast vi a stjrnarflokkarnir settu niur mlefnasamning sem fli sr byrga stjrn rkisfjrmla ar sem teki vri fram hva tti a gera til a spara rkisfjrmlum og hvort og hvaa nja skatta tti a leggja landsmenn. En ennan kafla vantai alveg. A vsu voru almennt oraar yfirlsingar um alvarlegt stand en ekkert sem hnd festi um a me hvaa htti a vinna r eim mlum og vinna sig t r vandanum. ar fkk rkisstjrnin fyrstu falleinkunina.

Hva a spara? a verur frlegt a sj hvort rkisstjrnin hefur dug sr til a afnema astoarmannakerfi ingmanna. Til a leggja niur meirihluta sendira og skera okkur stakk eftir vexti hva utanrkisjnustuna varar a arf altnt ekki a astoa trsarvkinga eins og rum ur. a lkka framlg til stjrnmlaflokka eins og lagt var til sasta ingi og a taka almennt bruli og sun rkisrekstrinum. v miur snist mr mia vi stjrnarsttmlann a ekki s von slku.

Snir rkisstjrnin byrgarleysi rkisfjrmlum eins og tlit virist fyrir mia vi stjrnarsttmlann er htt vi a sland tapi raunverulegu fullveldi snu en slkt m aldrei vera fyrr verur a koma essari rkisstjrn fr.


Nsta sa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 390
  • Sl. slarhring: 702
  • Sl. viku: 2776
  • Fr upphafi: 2294327

Anna

  • Innlit dag: 364
  • Innlit sl. viku: 2531
  • Gestir dag: 354
  • IP-tlur dag: 345

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband